Vísir Sunnudagsblað - 06.06.1943, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
§ÍBM
W. V. Clark, þekktur sálar-
fræðingur og' lxáskólakennari í
Los Angeles hefir fullyrl, að
fjest fólk sé ofþrcylt í auguni,
og höfuðástæðuna fyrir þvi tel-
ur hann þá, hvcrnig það lesi.
Hann telur það auka mjög á
þreýtu í augum að þurl'a alltaf,
við endaða línu, að renna aug-
unum aftur til næstu línu. Auk
þess sé þetta óþarfa tímaeyðsla,
Prófessorinn kemur því mcð
þá uppástungu, að menn lesi
línurnar á víxi, þannig að önn-
ur línan sé lesin frá vinstri til
hægri eins og venjulegt er, en
hin líuan frá hægri til vinstri.
Það er aðeins nokkur spurning
hvort útgefendur og setjarar
samþvkktu þá breytingu, jafn-
vcl þólt lesendurnir gerðu það.
•
, í County Down á írlandi er
óðalsbóndi nokkur sem klæðsl
hefir kvenfatnaði - meira að
segja silkisokkum i átta und-
anfarin ár.
Það merkilega við þeiman
sérvitring er ]>að, að hann geng-
ur hvorki með „lausa skrúfu“,
né er tiltakanlega lieimskur,
heldur liggur ákveðinn tilgang-
ur í þessu atliæfi lians. Og hann
er gerður í mótmælaskyni gegn
því „siðleysi" að konur klæðisl
karlmannafötum.
(Skyldi hann hafa séð kven-
fólk á pokabuxum!!!)
Og bóndinn sá arna hefir
strengt þess lieit, að klæðast
pilsi og téeyju þar til enskar
og irskar konur hafa gert sam-
tök um það sín á milli að ldæð-
ast aldrei framar karlmanna-
búningi.
•
Brynjólfur er maður nefndur
Benjamínsson og bjó á Kleppu-
stöðum i Staðardal, eftir alda-
mótin síðustu, og er innsti bær
i dalnum sem liggur tií norð-
austurs inn frá botni Stein-
grimsfjarðar. Var Brynjólfur
þrekmaður að burðurn. Þá bjó
á Hrofbergi Magnús hreppstj.
Magnússon, hagorður vel að al-
þýðuhætti.
Þá var það i þann mund er
Myklestad hinn norski hóf starf
sitt um útrýmingu l'járkláðans
hér á landi eftir aldamótin síð-'
ustu, að þarna i sveitinni skyldi
hef jast böðun, En bún var fraro*
kvæmd með þeim hætti að ein
baðáhöld skvldu vera í hverjum
hreppi er skyldu flytjast bæ frá
bæ, frá öðrum enda til hins.
Þessi tæki voru baðker og sig-
pallur úr tré og geysistór eir-
ketill til að sjóða baðlöginn í,
en það var tóbaksbað. Varð ])\ í
sá, sem baða álli næst, að sækja
þessi áhöld og flytja heim til
sín, en oftast hjálpuðu grannar
hver öðrum með flutning þenn-
an, ])vi Iiann var óþjáll i með-
förum.
Nú var Brynjólfur kominn
ofan að Hrófbergi lil að sækja
baðtækin, og hafði brvina
liryssu undir þau, og fékk að-
stoð um uppábúnað þeirra, og
segir ekki frá lians ferð.
Seinna kom lvann að Hróf-
bergi og segir svo frá að sér
hafi orðið torvelt um flutning-
inn á baðáhöldunum um dag-
inn, því ])egar hann lvafi komið
inn í dalinn hafi hann lent á
svellbunka bröttum, hryssan
dottið og sett allt af sér „svo
mér gekk svo illa að koma
þessu upp svona einum. Eg
varð líka að selflvtja tækin yfir
svellið og siðast pottinn, sem er
svo ansi þungúr og gekk illa, og
bralt er þarn^i og illt viðfangs,
því hún er lika brallin*) hún
Brúnka“. Hlustar Magnús • á
með mestu eftirtekt og segir
eins og við sjálfan sig: „Er brall-
in, er brallin, já og er svo brall-
in merarskrattin.“ Svo var það
ekki meira. En seinna kom
þessi vísa á gang og eignuð
hreppstjóra, og varð sveit- eða
héraðslæg:
Það er gallinn
að Brúnka er brallin,
baðs með dallinn var ósein;
en Brynki kallinn
brauzl með pallinn
brautarhallinn gerir mein.
G.
•
Kaupmaður nokkur tamdi
páfagauk, sem hann átti, svo
vel, að hann varð milljónamær-
ingur á skömmum tima.
Hann kenndi lionum að segja:
„En hvað þú ert falleg“, og
hengdi hann svo upp við búðar-
borðið.
•
Fyrir skömmu siðan réði
leikhús i Suður-Ameríku til sin
fimm söngvara í einu. Þeir
urðu allir samskipa. Er þeir
kynntust urðu þeir hissa á því,
að þeir sungu allir sömu rödd
og spurðu manninn, sem hafði
ráðið þá, hvernig á þessu stæði.
„Það er af því,“ sagði hann,
„að þegar þið eruð lcomnir alla
leið fáið þið gulu og fjórir ykk -
*) Hrekkjótþ brellin,
A leid tii Þór§merknr
Nýlega var skýrt frá því í Vísi aS bílar heföu fariö alla leiö inn
á Þórsmörk. Hér á niyndinni aö ofan sést annar bíllinn á söndunum
í Landeyjum, þar sem hann er á leið inn til Þórsmerkuiv Myndin cr
tekin að nóttu, um það bil sem sólin er aö koma upp yfir íjalla-
hringinn og ér tekin aö senda geislaflóð sitt yfir landiö.
Hver vcit nema aö framvegis ve.rði bílfært inn á Þórsmörk og
aö feröamannastraumurinn verði nú meiri inn á Mörkina en nokkru
sinni áöur. Hún á það líka skiliö aö hún sé skoðuö, því þeir eru
ekki margir staðirnir á landinu, sem eru svipmeiri né litauðugri,
en einmitt hún. Hinsvégar verður því aðeirts æskilegt að feröa-
niannastraumuriun aukizt þangað, aö fólk svívirði-ekki hinn fagra
stað með allskonar skemmdarstarfsemi.
ar deyja, en sá, sem lifir hana
af, fær stöðuna.
•
„Hver er þessi Jjóli maður,
sem er að tala við konuna
þarna?“
„Það er Jón bróðir minn.“ *
„Já, eg sé það núna, að þið
eruð talsvert mikið líkir.“
•
Frakkland gcrði einu sinni
samning við lítið negrariki i
Afríku og eins og venjulega við
slík tækifæri var útbýtt ýmsum
orðum, þar á meðal var fransk-
ur doktoi’stitill.
Negrakonungurinn ben ti
strax á gamlan, stóran kurf,
sem þann, er orðu skyldi
hljóta, „hann er sjálfsagður,
því að hann er bezti stærðfræð-
ingurinn okkar.“
„Er það,“ sagði franski sendi-
maðurinn, fullur af áhuga, því
að liann var einnig góður stærð-
fræðingur.
„Já,“ sagði kónungurinn.
„Áður fyr gat hann talið upp að
tiu, en svo varð hann fyrir þvi
óláni að missa einn fingur og
síðan getur hann eltki lalið
nema upp að níu.“
•
Prestur einn i Yorkshire var
að prédika i blindrahæli og
byrjaði þannig: „Það væri ljót
sjón að sjá allt mannkynið
blint.“
•
Maður nolckur í Indiana
hafði skotið atman, en iðraðist
þess og skrifaði honum og bauð
lionum 10.000 dollara, ef hann
léti sér batna. Hann félck það
svar til baka, að sá særði vildi
gjarna láta sér batna, þó að
hann fengi ekkert fyrir það.
©
Fyrsta hjónavígslan á fingra-
máli fór fram nýlega. Hjónin
voru bæði daufdumb.
@
Eflir niessu fór presturinn að
talá við gamlan negra, sem var
stundum breyzkur.
„Jæja, Tom, liefirðu stolið
gæs nýlega?4,
„Nei, herra prestur, því er eg
saklaus af.“
„En hefirðu þá slolið hænu?“
„Nci, herra préstur, þvi er eg
líka saklaus af.“
„Jæja, — það er ágætt,“ sagði
prestur og fór.
Þá snéri Tom sér að næsla
manni og sagði: „Guði sé lof,
að hann spurði ekki um endur,
því þá hefði verið úti um mig.“
©
Hann Jón gamli leitaði löng-
um til biblíunnar, þegar hann
var i vanda og nú gerði hann
það líka og við honufh blasti:
„Júdas gekk út og hengdi sig.“
' Ekki líkaði Jóni gkmla þetta og
reyndi aftur: „Fár þú og gerðu
slíkt hið sama,“ sá hann núna.
En allt er þegar þrennt er og
enn fletti Jón gamli upp. „Hví
Iiikar þú,“ voru fyrstu orðin,
sem hann rak augun í. Og þá
hikaði Jón gamli ekki iéngur,
t