Vísir Sunnudagsblað - 20.06.1943, Side 3
I
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
3
Búmannsraunir.
TIL þessa hafði Belaney aldrei
talið sig Indíána. En þeígar
lionum skaut upp aftur, hafði
breytingin átl sér stað. Nú
nefndist liann Gráa ugla og var
Indíáni i móðurætt. Hann stund-
aði veiðar og leiðsögn i hinum
afskekktustu héruðum, Þekking
hans á háttum Indíánanna og
dýralífinu i skógarhéruðum
Norður-Kanada var frábær.
Orðstir lians breiddist óðfluga
út.
Þráfaldlega þá hann boð
hvítra manna, þar sem hann
skemmti með frásögnum sínum
af Indiánum og lífinu í skóg-
unuiii.
Þetta var upphafið að frægð
Gráu uglu sem fyrirlesara.
Ilann liafði tamið sér frásagnar-
hátl Indiána. Lýsingar lians á
siðum og liáttum þjóðbræðra
hans voru ógleymanlegar. Dýra-
sögur hans úr skógunum gátu
hrært steinhjarta.
Einkum Voru honum hug-
stæðir lifnaðarhæltir bifursins.
Þessum litlu dýrum fór ört
fækkandi. Skinn þeirra voru
mjög eftirsótl í skinnfeldi og
því mikið kapp lagt á að veiða
þá. Gráu uglu þótti mikið til
koma hugvits þeirra og snilli,
sem glöggt kom fram í hinum
traustu slíflugörðum þeirra.
Þetta starf þeirra hafði ómet-
anlega þýðingu fyrir gróðurinn.
Þegar þurkatíminn hófst, voru
hingað og þangað uppistöður
vegna stíflubygginga bifursins.
Þaðan fékk jarðvegurinn raka
löngu eftir að hann mundi hafa
verið skrælnaður með öllu, ef
bifursins hefði ekki notið við. —
Þegar Gráa ugla hafði skýrt
mönnum frá þessu, var bifur-
inn litinn allt öðrum augum en
áður. Hann hafði verið skoð-
aður sem skaðsemdarskepna, af
því að hann nagaði börkinn af
trjánum. Nú varð mönnum
Ijóst, að hann átti sínu lilutverki
að gegna.
Einn af forstöðumönnum
þjóðgarðanna i Kanada, J. C.
Campbell, hafði mikinn áhuga
fyrir alhugunum Gráu uglu.
Ilann Ieit svo á, að þarna væri
Indiáni, er byggi yfir óvenju-
lcgri þekkingu á dýralífi Kan-
ada. Fyrir hans tilstilli var Gráa
ugla gerð að eftirlitsmanni í
Þjóðgarði Alberts prins í Sask-
alchewan.
í þessu starfi fékk Gráa ugla
gott tækifæri til að halda áfraxn
athugunum sínum á lifnaðar-
hátlum bifursins og dýralífi
sköganna yfir höfuð. Hann hóf
einnig að rita drengjabækur
þær, sem hann varð víðfrægur
fyrir, meðan htmn gögndi þess-
ari stöðu,
Um þessar mundir hafði Kan-
adastjórn á prjónunum miklar
ráðagerðir um stuðning við
landvarnastarf bifursins. Lutu
þær einkum að aukinni út-
breiðslu dýratma og bættum lífs-
skilyrðum fyrir þau. Enginn
var þessum málum kunnugri
en Gráa ugla.' Snéru stjórnar-
völdin sér því til hans og fólu
honum að framkvæma þessa
xáðagerð.
VÐF AN GSEFNIÐ heillaði
hug Gi’áu uglu. Hann tók
þegar til starfa, ásamt konu
sinni, Anahai’eo, sem var Indí-
áni. Hann studdi dýrin á marg-
víslegan hátt i hinu nytsaina
starfi þeirra. Ef þau áttu í erfið-
leikum með að fella óvesijulega
gildan trjástofn, kom liann
þeim til hjálpar. Hann aðstoð-
aði þau við að reisa stíflugarð-
ana og hjálpaði þeim við að
koma sér upp vatnsþéttum bú-
stöðum. Bæði hann og kona
lians unnu svo gersamlega trún-
að þessara mannfælnu smádýra,
að þau hlýddu kalli þcirra og
komu jafnan lil þeirra, þegar
þau komu í augsýn. Þau kom-
ust að raun um, að dýrunum
þótti góð epli og soðin hrisgrjón.
Hin margvíslegu liljóð, sem bif-
urinn tjáir sig með, skildu þau
sem mælt mál væri.
Hvarvetna þar sem Gráa ugla
starfaði að þessum málum fór
dýrunum fjölgandi. Sama varð
raunin um stai’f þedrra manna,
er síðar beiltu aðfei’ðum lians í
]>essum efnum. Vaxandi starf
bifursins kom. að ómetanlegu
gagni. Kanadastjórn sýndi því
Gráu uglu þann viðurkenningar-
volt, að gera hann að forstöðu-
manni fyrir Þjóðgarði Alberts
prins og yfirumsjónannanni
með málefnum allra Indíána í"
Noi’ðux’-Amei’iku. Indíánarnir
litu ekki aðeins á hann sem
þjóðbróður sinn, heldur voru
þeir einnig mjög hreyknir af
honum vegna þess Ijóma, er
hann varpaði yfir kynstofninn.
Árið 1937 fór Gráa ugla i fyr-
irlestrafei’ð til Evrópu. Hami
flutti ei’indi i félögum vísinda-
manna. Jafnvel Konunglega
dýrafræðifélagið i London bauð
hinum hávaxna, horaða og slói’-
skorna Indíáua að flytja erindi
um lifnaðai’háttu bifursins í
skógarhéruðum, Kanada.
Sögulegasti þáttur þessarar
farár var heimsóknin i Bucking-
hamhöll, þar sem Gráa ugla var
kynntur konungshjónunum og
prinsessunum, sem hann sýndi
kvikmynd qf lifnaðarháttunx
bifursins. — Að þessari för lok-
inni var ^ráa ugla yíðkpnnari
Það hefir löngum verið svo
um sveitalxúskap hér á landi,
að hann liefir þótt erfiður við-
fangs, oft og einatt, en einkum
þó nú á siðustu tímum, síðan
fólki fækkaði í sveitunum, og
allt flæðir í peningum. og vellíð-
an, en litlum afköstum, borið
saman við það sem miðaldi’a
fólk nú og ekki 'sízt háaldrað
f'ólk nxan eftir í ungdæmi þess.
Þá varð það að leggja mikið
að sér, ef það átti að geta gert
sér vonir um sæmilegt líf, að
þeirrar tíðar hætti, sem mundi
þó ekki þykja neitt luxuslif nú á
tíinum. Ekki er þetta þó svo að
skilja, að ekki þætti mönnum
gott þá sem nú að eiga góða
daga. En það var bara ekki hægt
nema að leggja sig allan fram
Ixlífðarlausl.Lífsbax’áttanvar svo
hörð og aðgangsfi’ek. Þetta mun
nú ýnisum finnast ganga næst
karlagrobbi, en þó er það nú
svo, enn sem fyrri, að „sá veit
gerzl sem reynii’“. Og vist er
um það, að mörg er búmanns-
raunin, líka nú.
Eg bjó á litlu koti en hægu i
sveitinni nokkuð fyrir innan
kaupstaðinn. Þar var landþi'öngt
hið neðra, en grösugt og slæj-
uniar út frá túninu. En á hálsin-
uin uppi var landið nokki’u
í’ýmra og kjarngott beitiland,
Jxegar til náðist. Var því beitt
þangað þegar fært þótti og hagi
var. En bratt var þarna uppi á
hálsinn og erfitt sóknar og þótti
ekki gerlegt að beita þangað á
vetx’um, nema i einsýnu veðri,
og eigi þegar liða fór á haust,
nema fullorðinn maður væri til
staðár heima, ef út af bæri með
veður. Þarna var hættupláss
mikið. Múlinn og hálsinn hömr-
um. girt viða og í giljum, svo
beinn voði var fyi’ir dyrum, ef
skyndilega brast á norðan hríð.
Sögn er um það, að bóndi,
sem þarna bjó áður, hafi fengið
þefinn af því, að fara óvarlega
og frægð hans meiri en nokkuru
sinni áður.
*
Líkamsleifar Gráu uglu hvíla
undir lundi furutrjáa á bakka
Alawaan-vatnsins. Enginn prest-
ur var nálægui’, þegar kisla hans
var látin siga niður i frosiia
jörðina. Archibald Belaneý yfir-
gaf þennan heim sem Indíáni.
Þeii-ra trú var lians trú. Hann
var grafinn sem einn af þeim
og í þeirri vjon, að fundum
þeirra mundi aftiir bera sarnaii
j hiwim eilifu veiSiIöndum.
í þessu efni. Var það einn sunnu-
dag að vetri til í góðu veðri, að
liann beitti fé sínu á hálsinn og
uggði elcki að sér. Borðaði hann
morgunmat sinn og því um likt
og las svo lnislestur að vanda.
En á meðan þe'ssu fór fram,
brast á norðan hrið skyndilega,
með hvassviðri, svo lítt sá frá
sér. Að lestri loknum sér bóndi,
að í óefni er komið, en ræður þó
til uppgöngu á hálsinn. Gil-
skorningur liggur niður hálsinn,
þvert fyi’ir norðanáttinni, og er
jiar hætla mikil, Cr fé hrekur í
áttina þangað. Þarna hitti bóndi
nokkuð af hjörðinni og náði þvi
ofan af fjallinu við illan leik.
Seinna fannst svo liitt, þegar upp
stytti dautt í lu-apinu, en sumt
hrapaði í gljúfrið og týndist þar.
Ilaft var þetta eftir lionum síð-
an: „Eg hafði alla mína bölvun
af húslestrinum."
Nú ætla eg að leiða ylckur í
huganum með mér i eina slika
sinalafei’ð, til gamans eða til-
breytni frá hinu léttara hjali,
fj allasumarferðum, knatt-
spyrnu, kúluvarpi og kringlu-
kasti o. s. frv. og gefa um leið
innsýn i líf og bai’átlu einyi’kja,
sveitabónda, sem berst fyrir
fjölskyldu sinni, og eigi er nema
tvennt til um framtið hans, að
duga eða drepast, eða þá í þriðja
lagi sveitin. En öllum þykir nú
frelsið gott i lengstli lög, þótt oft
sé farið óvai’lega með þann kjör-
grip og teflt á fremsta lilunn.
Þá er þó betra að lcggja nokkuð
að sér, en missa þess.
Eg liafði alltaf unnið mikið
utan heimilis, því fjölskyldan
var nokkuð stór, en búið lílið.
Svo var og að þessu sinni, að nú
var eg í sláturvinnu lijá verzlun-
inni þarna úti á nesinu. Þetta
var á mánudag síðla hausts í
bezta veðri og blíðu. Eg gerði
svo í’áð fyrir við konu xnína,
áður en eg fór að heiman, að
unglingar, sem heima voru,
smöluðu fénu, sem var á hálsin-
um, ef úllit yrði ískyggilegt, og
ræki ofan í hvamma með ánni,
sem rann í miðjum dalnuin, eða
léli það inn i fjárhúsin. Þarna
úr hvömmunum taldi eg auð-
velt að ná því, þó í harðbakkan
slægi, þvi eg átli stutt heim.
Þarna i kauptúíiinu sváfum
við i verkamannaskýli að nótt-
unni. Þennn dag allan var gott
veður og enga breytingu að sjá
á veðri og féð liafði það ágætt
á hálsinum. Daginn eftir var og
gott veður, en klósigar teygðu
sig upp á loftið i suðri og suð-
austri ,eu aunars stiIH veðuvt