Vísir Sunnudagsblað - 12.09.1943, Síða 2
2
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
fyrir, hljóp svo heim til móður
sinnar og spurði hana, hvorl
þetta væri satt, eða livort hann
væri ekki sonur pabba sins. Þá
hló kerling. „Þetta getur þér
dottið í hug! Þú ert ekki svo
grænn.“ Og bætti við: „Oft má
satt kvrt liggja.“
Don Diego var leikbróðir
lians. Hann var af aðalsættum.
Féll vet á með þeim. Einn dag
mætlu þeir á götunni manni,
sem hét Pontíus de Aguirre.
„Ivallaðu liann Pontíus Píla-
lus,“ segir don Diego, „og taktu
svo til fótanna." Pablos gerir
svo, til að þóknast leikbróður
sínum, en strax og maðurinn
hevrir þetta, kemur hann með
hnífinn á lofti og ætlar að drepa
Pablos, sem verður að flýja inn
lil kennarans og biðja hann á-
sjár. Pontius de Aguirre elti
liann þangað og heimtar hann
framseldan; og það verður ekki
Iijá þvi komizt, þrátt fyrir bæn-
ir frúarinnar, að leysa niður
um Pablos og lofa manninum
að flengja hann. Við hvert högg
spvr hann: „Ætlarðu nú framar
að segja Pontíus Pílatus?“
„Nei,“ veinar Pablos og lofar
þessu liátíðlega. Svo sneyptur
og skelkaður yarð hann, að
morguninn eftir, þegar hann
var látinn lesa trúarjátninguna
fyrir bekkjarbræðrum sínum,
sagði hann „dæmdur af Pontíus
de Aguirre,“ því að Pílalus
þorði hann ekki með nokkuru
móli að nefna. Kennarinn hafði
svo gaman af einfeldni hans,
að haiin lofaði að gefa honum
upp sakir í tvö næstu skiptin,
sem hann verðskuldaði hýð-
ingu.
Nokkuru síðar var lcjöt-
kveðjuhátíð. Bjó Pablos sig
eins ríkmannlega og liann
mátti og fékk sér bykkju til
reiðar; fór svo með félögum
sinum um götur bæjarins og
sem leið liggur niður á sölu-
torgið. Klárinn hans féklc mik-
inn áhuga fyrir kálhöfðum, sem
þar voru og át eilt þeirra. Þegar
sölukeflingin, sem átti það,
kqmst að því, fékk hún aðrar
kerlingar i lið með sér ásamt
allskonar fruntajýð, og var nú
gerð atlaga, sem linti ekki fyrr,
en klárinn lá hálfdauður á göt-
unni og Pablos gauðrifinn og
holdvotur niður í rennunfti.
Komst hann við illan leik heim,
fékk hinar verstu móttökur hjá
foreldrum sínum, svo að hann
lók þá ákvörðun að koma
hvorki þangað né i skólann
aftur, en gerast sveinn Diegós,
sem tólc því vel og einnig for-
elclrar hans.
Don Alonso de Zunicjga vildi
Iáta son sinn Diego læra meira,
og sendi liann því til kandídats
Cabra, sem hafði það íyrir at-
vinnu að uppfræða heldri
manna syni.
„Hann var eins og reyrprik i
skrifarabúningi, ekkert nema
lengdin, liöfuðið var lítið og
hárið rautt. Meira þarf ekki að
segja þeim, sem þekkja tals-
háttinn: þann lit hefir hvorki
liundur né köttur. Auguii voru
svo innsmogin, að hann virtist
horfa út um nokkurskonar
vindaugu, svo djúp og dimm,
að maður gat líkt þeim við
búðarholur. Nefið flatt og mik-
ið til upptært af kulda, en ekki
af kynsjúkdómi, sem hann.
hefði aldrei timt að verða sér
út um. Hakan var nábleik og
munnurinn svo hungilrslegur,
að það var eins og hann ætlaði'
þá og þegar að gleypa liökuna.
Tcnnur vantaði margar; hafa
víst verið reknar úr vistinni,
fyrst ekkerl var handa þeim að
gera. Hann hafði langan liáls,
eins og strútur, og bárkakýlið
svo framskotið, að það virtist
ætla að ná í næringu upp á eigin
spýtur, svo aðframkomið sem
það var af skorti. Handleggirn-
ir voru tálgaðir og hendurnar
sem tvö stráknippi. Séður frá
mitti og niður úr liktist bann
heizt gaffli eða sirkli. Hann
hreyfði sig mjög varlega, en
færi Iiann að greikka sporið,
skrölti i beinunum eins og i
hljómbaukum. Rödd hans var
hreimlaus, skeggið sítt, því að
til sparnaðar lél hanri aldrei
raka sig; en hann sagði sjálfur,
að sér bvði svo við Iiöndununi
á rakaranum, að fyrr léti hann
drepa sig, en að láta liann fara
þeim um andlitið á sér.“
Pablos brá í brún, er hann sá,
að gömlu koslgangararnir og
þjónarnir voru aJlir tálgaðir og
fölir eins og beinagrindur. Við
morgunverðarborðið „Settist
kandidat Cabra fyrstur og las
borðbænina. Okkur var borin
súpa i trétarínum, svo þunn og
tær, að hefði Narcissus ætlað að
súpa á, hefði honum verið hætt-
ara en við lindina. Eg sá, með
hvílíkri áfergju mötunautarnir
köfuðu með holdlausum fingr-
unum niður í súpuna eftir einni
hvitbaun, sem leyndisl á botn-
inum. — Það er áreiðanlegt,
sagði Cabra eftir hvern sopa, að
ekkert jafnast á við kjötsúpuna.
Mér er sama, hvað hver segir.
Allt annað er löstur og sællífi.
Síðan svalg hann súpuna af
mikilli lyst og bætti við: —
Þetta gerir mann svo heilsu-
hraustan og skerpir gqfurnar“.
Eftir máltíðina var ekkert eft-
ir á diskunum nema sinar og
bein. „Það er rétt, að þjónarnir
fái þetta, sem eftir er, sagði hús-
bóndinn; þeir þurfa lika að
borða, enda erum við búnir að
fá nóg“. Þá las hann bæn og
sagði að henni lokinni: „Látið
nú þjónana komast að borðinu
og farið nú að lyfta ykkur upp
til klukkan tvö, svo ykkur verði
ekki illt af matnum“.
Einn nemandinn í lieimavist-
inni var frá Biskaja og hét
Surre. Hanri var farinn að ryðga
svo í þvi, hvernig og hvar menn
Játa matinn ofan i sig, að eitt
sinn þegar hann var svo heppinn
að l'inna brauðskorpu á gólfinu,
reyndi hann þrisvar sinnum ár-
angurslaust að hitta á munninn.
Salerni var ekld til í húsinu.
Sögðu þjónarnir, að hingað til
hefði enginn þurft slíks með
þar. Virtist nú Pablos augljóst,
að svo lilla fæðu mundi líkam-
inn laka til sin á næstunni, að
eklci væri þorandi að skilja
neitt við sig, hversu brýn sem
honum fyndist þörfin.
Kvöldverðurinn var langtum
lélegri en hin máltíðin. — „Það
er mjög gagnlegt og heilsubæt-
andi, sagði Cabra, að borða lít-
ið á kvöldin, svo að maginn of-
hlaðist ekki. Og hann vitnaði i
heilan hóp af einhverjum and-
skolans læknum. Hann söng
hófseminni lof og dýrð; menn
æltu og að forðast þungan svefn
og illa drauma. Vitandi þó, að í
húsi hans myndi engan dreyma
um annað en mat.“
„Eflir nokkra daga breytti
Cabra matseðlinum. Hárin liafði
verið sakaður um að vera Gvð-
ingur, og til þess að afsanna
það, bætti hann nú fleski i súp-
una okkar. í þessu skyni tók
hann fram litla krukku úr járni
með smágötum, eins og salt-
staut, oþnaði liana, og lét flesk-
bita ofan í hana, lokaði hcnni
siðan og lél hana hanga á bandi
niður í súpupottinn, svo að
nokkur safi kæmist í súpuna út
um götin. Þannig mætti nota
sama fleskbitann dag eftir dag.
Þetta fannst honum þó, er frá
leið, nokkuð mikil evðsla, og
lét hann sér nægja eftir það að
sýna pottinum fleskið“.
Viðurværið álti enn eflir að
versna, því að nokkru síðar tók
Cabra sjötuga keriingu, frænku
sína, í eldbúsið, sem drýgði mat-
inn með bári • sínu, pöddum,
spónum og tölum úr talnabandi
sínu. Hún var um leið „hús-
læknir“ og lét þá laxera, sem
voru með einhverja lympu
(auðvitað af hurigri). Einn
heimavistarpilturinn sálaðist,
og þegar kunnugt varð um
banamein hans, kallaði faðir
Diegos son sinn heim úr skólan-
um, og fór Pablos auðvitað með
honum, alls hugar feginn. Fé-
lagar þeirra fylgdu þeim með
augunum „hryggir í huga eins
og fanginn í Alsir, þegar hann
liorfir á eftir löndum sinum,
sein levstir hafa verið úr á-
nauð.“
Þeir Pablos lágu rúmfastir í
marga daga í búsi don Alonsos,
á meðan þeir’voru að jafna sig
eftir sultarveruna hjá Cabra.
Þegar þeir voru orðnir rólfærir,
ákveður don Alonso að senda
son sinn á háskólann í Alcalá til
að ljúka málfræðinámi sínu.
Pablos fær að fara með. Leggja
þeir á slað við þriðja mann og
gisla fyrstu nóltina í afskektu
sveitargistihúsi. Gestgjafinn,
sem var „morisco“ eða Mári og
auk þess mesti bófi, tók þeim
opnum örmum. I veilinga-
kránni voru nokkrir gestir, um-
renningar og vændiskonur.
Einn bófinn segist þekkja Diego
og .skjallar hann upp, segist
jafnvel vcra frændi hans. Það
verður úr að Diego vcilir öllum
í kránni mat og' drylck, eins og
hver vill hafa, og borgar brús-
ann. Það er ekki fyr en á eftir,
að liann sér, að. „frændinn“ og
bófinn, sem átti veitingakróna,
höfðu haft með sér samstarf í
því skyni að féfletta hann. Nú
hæddu þeir hann fyrir einfeldn-
ina. Hröðuðu þeir félagar sér
burt og náðu heilu og höldnu til
Aleglá.
Þeir koma sér nú íyrir i stúcl-
ental)ústað þeim, sem þeim var
ætlaður lil dvalar. Húsbóndinn
„var einn af þeim, sem trúa á
guð fyrir kurteisis sakir“, og
tók liann á móti Pablos „með
meiri fýlusvip, en þótt cg hefði
verið hið lieilaga sakramenti“.
Hann var sem sé „morisco".
Quevedo bætir því við til skýr-
ingar, að lil séu margir bágöf-
ugir menn af þeim þjóðflokki,
þótt fleiri séu bófar.
Móttökurnar hjá stúdentun-
um voru ekki blíðar. Strax
fyrsta morguninn komu þeir á
nærklæðunum inn lil Diegos og
heimtuðu „busagjald“, sem þeir
kölluðu svo, og tjáði ekki annað
en greiða það. Fyrir það áttu
nýsveinar að fá sömu réttindi
og eldri stúdentar, en þau voru
reyndar aðallega í því fólgin að
mega „hafa kláða, flekkaða
samvizku og Iíða Jningur, cins
og allir hinir“. Diego komst í
bekk með piltum, sem þekktu
til föður bans, cn Pablos lenti í
öðrum bekk innan um tóma ó-
kunnuga. Þeir flyktust í kring
um hann, skoðuðu hann i krók
og kring og skellihlógu. Allt í
einu sendi einn þeirra stærðar
hrákhlussu beint framan i hann
og skvrptu hinir þá allir á liann,