Vísir Sunnudagsblað - 12.09.1943, Side 3

Vísir Sunnudagsblað - 12.09.1943, Side 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 hver sem betur mátti, þangað til eklci sást í fötin hans fyrir hrák- um. Titrandi af viðbjóði slapp iiann loks frá þessari ógeðslegu vígsluathöfn, og þegar heim kom, lagðist liann strax í rúm- ið. En nóttina eftir tólc elclci betra við. Hann svaf með mörg- um piltum í stofu. Um nóttina. vaknar liann við óp milcil og ó- hljóð og vill rísa upp við dogg í rekkjunni lil að sjá, hverju það sælti, en þá dynja á honufn keyrishöggin, svo að hann tekur það til bragðs að slcríða undir rúmið. Hann veil eklci, liver þessu veldur, j)ar sem niða- myrlcur var, en stofufélagar hans segjasl verða fyrir sömu meðferðinni. I raun og veru voru það þeir, sem lélcu hann svo grátt. Og það sem verst var, einhver þeirra hafði gengið er- inda sinna i rúm Pablos, áður en hann skreið undir sængina aftur. Pablos varð að sætta sig við orðinn hlut, ef hann vildi halda lifi, en örvænting hans var takmarkalaus. Morguninn eftir varð hann svo fyrir háði og að- kasti fyrir þetta sóðalega athæfi, sem honum var auðvitað um kennt, og sóY hann þá að byrja nýtt líf og láta elcki framar neina götustrálca troða sér um tær. „Og upp frá þessu“, segir bann, „gérðust allir i liúsinu vinir mínir og enginn áreitti mig framar, 41)vorki þar né í skólanum“. „Lýttur er sá, sem elclci fylgir Iandssiðunum“, segir máltækið. Og Pahlos strengdi þess heit, að bann skyldi elclci verða minni pralckari en félagar hans, helzt meiri pralckari en nokkur ann- ar. „Ekki veit eg, hve vel mér hefir tekist það, en eg get full- yrt, að eg hef gengið svo langt á þeirri braut, sem efni hafa slaðið til.“ Ráðskonan, Gipríana, var guðhrædd kona. Hún hafði fyr- irferðarmikið talnaband ' um bálsinn, cins og hríslcnippi, og héngu niður úr því kynstrin öll af krossum, hclgra manna myndum og medalium, enda lil- bað hún yfir hundrað dýrlinga, sem hún sagðLað væru verndar- ar sinir. Miðað við syndaregistr- ið, var þetla sall að segja mjög Iióflcg lala. Bænir þuldi hún á latínu, mengaðri sæg af orðum, sem Siseró hefði aldrei grunað, að væru til, og til slcrifta gelclc hún einu sinni i vjlcu hverri. Þess á railli fékk hún hinum mörgu fyrirbiðjcndum sinum á himni æiiið verkefni. Pablos sá, að dygðakvendi þetta mundi geta verið honum til aðstoðar. 'Tókst nú með þeim samstarf um það að sttnga i sinn vasa nokkru af því fé, sem hún fékk til aðdrátta handa heimilinu. Pablos var falið að annast mat- arkaupin, en ýmist stal bann matvælunum eða hann keypti þau af ódýrara taginu. Því, sem þannig varð afgangs af pening- unum, slciptu þau ráðskonan á milli sín. Meðan allt féll í ljúfa löð með þeim, var þetta arð- vænlegt fyrir þau. — Svo lang- aði Pablos að gi-æða meira og stal þá lcjúklingum og fleira af ráðskonunni sjálfri. Hann fé- fletti hana með því að lióta að lcæra hana fyrir rannsóknar- réttinum, af þvi að hún hefði sagt „píó, pió,‘‘ jregar hún Icall- aði á hsqfisnin sín, en „Pius“ væri nafn á ýmsurn páfum, )iem væru staðgenglar Krists á jörð- unni og yfirhöfuð kirkjunnar, og mætti henni þá skiljast, hvi- líkt guðlast liún hefði framið. Kerling varð skelfingu lostin, er hún hevrði rannsóknarréttinn nefndan, og lofaði bót og betr- un. Pablos rændi og hnuplaði í búðunum og frá torgsölukerl- ingunum, drap svin og hænsn fyrir nágrönnunum, og þar fram eftir götunum. Verðir lag- anna lcomust aldrei að ]5ví, hver framdi þessi óþokkaverk, svo var hann slunginn og uþpfinn- ingasamur, en félagar hans vissu vel um það allt og höfðu aðeins gaman af. Eitt sinn tókst honum að af- vo])na heila lögreglusveit. Það var eitl kvöld, að hann mætti lögreglustjóranum á götu með sveina siria, og tjáði honum, að í skækjuhúsi þar i grenndinni leyndust nolclcurir óbótamenn, sem lögreglunni var sérstaklega hugleikið að ná i, en þeir skyldu elcki fara þangað með sverð við hlið, því að þá þekktust þeir strax, og glæpamenn þessir liefðu pístólur og myndu óðara skjóta á þá. Skyldu þeir biða, þangað til bófarnir væru gengn- ir til náða ásamt lagskonum sínum, og taka þá svo í svefn- kompunum. Þetta fannst lög- reglustjóra gott ráð. Skilja þeir sverð sin eftir, en taka Pablos sér til fylgdar. Honum tókst þó að laumast frá þeim og hraðaði sér með sverðin til félaga sinna. Geta má nærri, hvernig lögregl- unni varð við, er hún komst að gabbinu. Lögreglustjórinn hét að hengjg sökudólginn. Auðvit- að lilaut það að vera einhver stúdentinn, og hann féklc rektor skólans til þess að fara með sér i öll herbergi skólapilta. Pablos hafði flýtt sér að liátta niður i rúm sitt, og þar lá liann hreyf- ingarlaus „með kerti í annari hendi en róðukross i hinni, og við hlið mér sat einn félagi minn í prestaskrúða og hjálp- aði mér að deyja, en hinir lásu grískar bænir. Rektor kom og með bonum lögreglan, en er þeir sáu, hvað um var að vera, löfðu þeir eklci, því ekki var líklegt, að þeir fyndu þar það, sem þeir leituðu að. Þeir rann- sökuðu ekki neitt. Rektor þuldi meira að segja greftrunarbæn og spurði, hvort eg liefði þegar misst málið, og var honum svarað, að svo væri. Eftir ])að fóru þeir burt og leitin féll niður.“ Nú félclc Diego bréf frá föður sinum, sem slcipaði honum að koma og liafa Pablos ekki með, því að spurnir liöfðu borizt af ])orparabrögðum hans. Tnnan i ])essu bréfi var annað til Pablos frá frænda bans, Alonso Ramp- lón, sem var böðull að atvinnu. Skýrði hann Pablos frá, að fað- ir hans væri dáinn, hann hefði sjálfur hengl hann og hefði at- böfn sú yfirleitt verið mjög vel lukkuð. Móðir hans væri einnig sama og dáin, þvi að liún sæti í fangelsi rannsóknarréttarins, á- kærð fyrir galdi-a o. s. frv. Eftir- látnar eignir — 400 dúkatar — tilheyrðu Pablos, og skyldi hann sækja þær til sín. Pablos reyndi að taka þessum liörmungar- fregnum með stillingu og sagði Diego allt, sem komið var, skild- ist svo við liann og ákvað að sigla sinn eigin sjó. Hélt hann svo af stað til Segovíu að heimta arfinn. . Rataði liann i ýms æfintýri á þeirri leið og komst í tæri við ýmsa lcynduga náunga. Einn þeirra var stjórnmálamaður. Hann þóttist kunna óbrigðul náð til að vinna lönd undir Spán, hvort heldur væri landið helga eða Algeirsborg. Sérstalc- lega hafði liann kynnt sér möguleikana á því að vinna borgina Ostende í Niðurlöndum (markgreifinn af Spínóla satum hana frá júlí 1601—sept. 1694). Allur galdurinn væri sá að þurka Ermarsund upp með þar til gerðum svömpum og dýplca hafsbotninn beggja vegna, svo að sundið fylltist ekki jafnóð- um aftur. Um þetta liafði liann samið ýtarlega skýrslu, sem liann ætlaði að leggja fyrir lcon- ung. Annar var skylmingasér- fræðingur, er hugsaði sér allar hreyfingar sem stærðfræðilegar formúlur. Þegar hann datt af baki asna sínum, þá var það af þvi, að hann hafði reiknað skakkt út hlutfallið milli geisl- ans og periferíunnar. í veitinga- krá einni heimtaði hann skeið- ar og ^teikarteina til að geta sýnt lögmál þau, sem liann hafði fundið fyrir skylminga- listinni; sagðist hann þeklcja brögð, sem enginn gæti varizt, og ])eim, sem þau kynnu, væri sigurinn vis. Amerikumaður, stór og illúðlegur, stóð þá upp, dró sverð sitt úr slíðrum og kvaðst skyldu sjá, hvors aðfei’ð væri betri. Stæi’ðfræðingui'inn hörfaði undan honum, stölck yfir stóla og box’ð, án þess að voga sér nálægt honum, og endurtók i sifellu: — Hann skal elcki geta sært mig, cg er búinn að reikna það út! Skammt fyrir utan Madrid hitti Pablos svo þann vitlausasta af öllum þessurn sérvitringum. Það var aldi’aður hringjari, senx byrjaði strax á því að hella sér yfir stúdentana í Alcalá fyrir það, að hann hefði nú í fjórtán ár sarnið hvért skáldverkið á fætur öðru og elclcerl þeirra vei’ið verðlaunað af háskólan- um. — Allt vondir menn, þessir Alcalá-stúdentar. Nú skal eg láta yður heyra sýnishom af kveðskap mínum, svo þér sjáið, Hér sésl nokkuð af herfangi því, sem Bandamenn fengu i hendur, þegar Lampedusa — í Miðjarðarhafi — var hernum* i jn, Eru þetta mest riflar, skotfæri og Joftvaroahyssur.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.