Vísir Sunnudagsblað - 12.09.1943, Side 7

Vísir Sunnudagsblað - 12.09.1943, Side 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ brautarfarþegar nú orðnir vanir við að sjá konur sem vagnstjóra, og við önnur störf þar. Aðrar járnbrautir, sem liafa nú fáll kvenna í þjónustu sinni, munu bæta fleiri við, eftir því sem starfsmenn þeirra ganga i ber- inn. Einn kvenmaður stjórnar skiptiborði með 87 mismunandi bandföngum, á fjölfarinni járn- brautarstöð í grennd við New York, sem öllum þarf að stjórna af mikilli nákvænmi. Fleiri konur munu án efa brátt feta i fótspor liennar á öðrum járn- brautarstöðvum. Vöruflutningar. Vöruflutningar er 2. grein i samgöngunum þar sem kven- fólk er að leysa karlmenn af hólmi. Þær aka vörubifreiðum og dráttarvélum. Meira en lielmingur starfs- fóíksins sem innanbæjarspor- Hér sjást nokkrar konur, sem eru að vinna við flugvéla- framleiðsluna. Vélarnar sem þær eru að vinna við á myndinni eru af „Martin B-26“ gerð, en það eru sprengjuflugvélar. kvenfólk. Eitt af stærstu kem- isku iðnfyrirtækjum landsins hefir kvenfólk við ýmis mis- munandi störf. Teiknararnir, fyrverandi stúdentar, sem aflað hafa sér sérstakrar þekkingar, eru kvenmenn. Vatnshreinsun- arstöð nokkur, sem framleiðir daglega nægilegt vatn fyrir 20.000 manns, er eingöngu stjórnað af kvenfólki. Verlc- fræðistörf, eflirlitsstörf og önn- ur störf, sem krefjast mikillar nókvænmi og leikni i því að taka skjótar ákvarðanir, eru konur nú sem óðast að taka að sér. Samgöngurnar í öllum sínum greinum munu ef til vill sjá mest af kvenþjóðinni á meðan á stríðinu stendur. Konur eru að taka þar við öllum störfum. A. m. k. 300.000 konur munu vinna við samgöngutækin í striðslokin. Aukning kvenfólksins , við amerísku járnbrautirnar, á timabilinu frá miðjum sept. 1912 til miðs janúar 1943, nem- ur 00%. Þær höfðu á hendi 49 mismunandi störf í sept., en 74 í janúar. Þær gegna jafnt sér- f ræðistörf um, skrifstof ustörf- um sem almennum störfum. Þær vinná við aukalestir, skipti- slöðvar, sem brúa- og húsamál- arar og sem dælustjórar. Þær liafa lekið að sér eins erfið störf eins og eflii’li tsmannastörf. Konur leysa nú af hendi störf við járnbrautirnar, sem voru þeim algerlega óþekkt fyrir ári síðan. í Wilmington, Delaware, sem er aðalstöð Pensvlvania- járnbrautarinnar og þar sem vagnar og eimlestir eru af- greiddir fyrir allan aðalhlula landsins, vinna hundruð kvenna á viðgcrðarstofunum. Þær þétta pípur, bólstra sæti, vinna við eimkatla, gera við rafmagns- tæki óg hafa á hendi mörg önn- úr mikilvæg störf. Á svæðinu lcringum New York eru járn- Þessar tvær stúlkur vinna að vélaframleiðsluimi. vagnafél. hafa nýlega tekið í þjónustu sina, eru kvenfólk, og er þar með talið kvenfólk, sem stjórnar strætisvögnum. Nærri helmingur starfsfólks- ins við amerísku fluglínurnar í lok ársins 1913 mun verða kvenfólk. Konur hafa í mörg ár gegnt ýmsum slörfum í þósthúsum, en slarfssvið þeirra þar mun aukast mjög á næslu mánuðum. Nú þegar eru margar farnar að bera út póst, eitt af binum fáu ])óststörfum, sem konur bafa ekki bingað til hafl á hendi. A viðgerðarstöðum hersins vinna nú hópar af konum við bílaviðgerðir, allt frá litlum „jeeplun“ upp í stærstu flutn- ingabila. Þessar konur hafa fengið 90 daga lcennslu i sér- stökum stöðvum, í öllu sem við- kemur flutningatækjum hers- ins. Jafnóðum og mennirnir, sem vinna við hlið þeirra tín- asl í herinn, munu hundruð nýrra kvenna taka upp störf þeirra. Amerískar konur starfa einn- ig í framleiðslunefndum her- gagnaiðnaðarins og bera ofl fram mikilvægar lillögur um endurbætur á framleiðslunni eða vinnuhraðanum. Þannig taka þær sinn þált í störfunum á öllum sviðum. Dýrmætar hugmyndir. Tvær konur eru formenn fvr- ir Labor-Management War Pro- duction Drive Comittees og 200 aðrar eru meðlimir í ýmsum öðrum nefndum. Mrs. Marie McPherson, verkstjóri í útvarps- 1 verksmiðju i íllinois, var fyrsti ncfndarmaðurinn. Mrs. Goldie Whitlow stjórnar ncfnd, scm hefir yfirumsjón með stórri iðn- aðarstöð i Indiana-fvlki. Þrjár konur, sem höfðu kom- ið með dýrmætar hugmyndir til að bæta framleiðsluna eða braða henni, voru sæmdar sér- slökum beiðri á þessu ári af U. S. War Produetion Board. Mrs. Bonnie Leé Lewis, út- varpsvirki, kom með bugmynd, sem sparar 3000 vinnuklukku- slundir við að framleiða lilust- unartæki fvrir flotann. Miss Nevy Cragnaniello, annar út- varpsvirki, fann upp aðferð til að framleiða aflstöðvar á helm- ingi styttri líma heldur en áð- ur líðkaðist. Það er ekkert sem hindrar konur fað taka að sér sérhverja vinnu, nema skortnr á líkam- legum kröftum — og það er sjaldan til hindrunar hinu full- komna iðnaðarkerfi Bandaríkj- anna. Þannig eru möguleikar þeirra til að hjálpa til á öllum sviðum atvinnulifsins, ótæm- andi. Og þær láta tækifærin ekki ganga sér úr greipum, heldur inna af hendi fheira en sinn hluta. Og þó lofar fram- tíðin meiru um hæfni þeirra og kunnáttu. Sá verður of gamall, sem lifir alla vini sína. ★ Flestir menn verða optar dregnir á tálar af sinni eigin skammsýni heldur en af lævísi annara. ★ Margir menn devja svo, að þeir gefa sér aldrei tíma til að þekkja sjálfa sig fvrir annríki í þvi að uppgölva bresti náung- ans. * ★ Ef þú ert ónytjungur, ert þú fyrirlitinn. Ef þú ert of dugleg- ur, bagarðu marga og verðilr hataður og ofsottur. ★ Þér stendur meiri hætta af þvi, sem þú trúir vinum þínum fyrir en hatri óvina þinna. ★ Þú þarft ekkerl að flýta þér að hefna fyrir mótgerðir. Hefnd- in fyrir allt, sem er of gert, kem- ur fvrr eða siðar af sjálfu sér. ★ Vertu í tungunni trúr, tryggur og hreinn i liind, hugsaðu um það, hýri sveinn, á hvcrri stund. ★ Sá, sem metur meira peninga heldur en sóma sinn, hann er Iivorki verður fjár né sóma.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.