Vísir Sunnudagsblað - 23.04.1944, Síða 6

Vísir Sunnudagsblað - 23.04.1944, Síða 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ S t ef 11 ii iii ót i d. Eftir S. I. KISHOR. LUKKAN á upplýsinga- tve'ggja." Hann var tuttugu og stöðinni i aðaljárnbrautar- níu ára. stöðinni sýndi sex mínútur i Hugur hans hvarflaði aftur sex. Hár og grannur liðsforingi að bókinni, sem liann liafði ver- kom gangandi og leit upp á ið að lesa, bókinni, sem drottinn klukkuna. Hann pírði augunum virtist hafa lagt upp í hendur til að vera viss um að sjá rétt á hans meðal þeirra hundraða af hana, því að hann vildi vera bókum, sem úr var að velja i viss i sinni sök. Eftir sex mín- herstöðvunum í Florida. „Þræl- útúr átti hann að sjá þá konu, dómur mannsins“ hét hún, og sem liaft hafði mikil áhrif á líf hún var þéttskrifuð athuga- hans á undanförnu ári. Hann semdum með kvenrithönd. þekkti hana ekki í sjón, þekkti Hann hafði alltaf haft illan hif- aðeins rithönd liennar. En bréf ur á þeim ósið að rita athuga- hennar höfðu verið honum leið- semdir í bækur, en þessar at- arstjarna. hugasemdir voru allt öðruvísi. Hann tók sér stöðu eins nærri Hann hafði aldrei grunað að upplýsingastöðinni og hægt ]i0na gæti horft inn i hjarta var, án þess að verða í vegi fyrir manns með slikum skilningi. fólkinu, sem flykktist þar að. Nafn hennar var skráð á saur- Blandford liðsforingi hafði blaðið: Hollis Meynell. Hann margs að minnast úr stríðinu, hafði fundið lieimilisfang henn- en einna greinilegast mundi ar í simaskrá sfrá New York, hann eftir því, þegar liann hafði skrifað henni og hún hafði svar- lent innan um sæg af japönsk- ag. Daginn eftir hafði liann far- um Zero-flugvélum. Hann hafði jg til vígstöðvanna, en í þrettán séð glottandi andlit eins hinna mánuði höfðu þau skrifazt á. japönsku flugmanna bregða fyr- Hún hafði svarað bréfum lians ir. I einu bx-éfa sinni hafði hann — 0g meir en það. Oft hafði játað fyrir lienni, að oft hefði hún skrifað, enda þótt bréf hans hánn fundið til liræðslu, og hefðu misfarizt. Nú hélt hann nokkrum dögum fyrir þessa or- ag hann elskaði hana og hún ustu hafði hann fengið þetta hann. svar: „Auðvitað ert þú hræddur En hún hafði neitað að senda .... það eru allir hugaðir honum mynd af sér. Það spáði menn. Var ekki Davíð konungur auðvitað ekki góðu. En hún óttasleginn? Annars myndi hafði gefið þessa skýringu: „Ef hann eklci hafa Htað tuttugasta tilfinningar þinar gagnvart mér og þriðja sálminn. Næst- þegar eru sannar, þá gerir útlit mitt þú finnur til ótta, skaltu hafa hvorki til né frá. Ef eg er falleg, þetta yfir: „Og þótt eg gangi um þá myndi eg alltaf álíta að þú dauðans skuggadal, þá mun eg elskaðir mig þessvegna, og þess- ekkert illt óttast, þvi að guð konar ást er mér á móti skapi. er með mér“ ... . “ Setjum svo að eg sé ófríð (og Hann hafði munað þetta, það hlýtur frá þínu sjónarmiði hann liafði ímyndað sér rödd að vera miklu liklegra) þá hennar, og oi’ð hennar höfðu myndi eg ávallt lialda að þú fyllt liann styrk og þi'ótti. Nú skrifaðir mér aðeins vegna þess átti lxann að heyra rödd hennar. að þú værir einmana og hefðir Klukkan vantaði fjórar mínútur ekki annað að gera. Nei, mynd í sex. sendi eg þér ekki. Þegar þú kem- Undir hinu volduga hvolf- ur til New York, skaltu fá að sjá þaki stöðvarinnar var fólk að mig, og þá geturðu ákveðið flýta sér í allar áttir, líkt og lit- hvernig þér lizt á mig. Mundu aðir þi-æðir, ofnir i gráan dúk. það að við getuni bæði valið og Stúlka gekk frambjá, og’hann hafnað ....“ hrökk við. Hún hafði rautt Ein mínúta í sex. Hann reykti blóm á jakkahorninu, en það í ákafa. var eldrautt baunablóm — ekki Þá fékk Blandford liðsforingi rauða rósin, sem þau höfðu ákafan hjartslátt, þvi að hjarta komið sér saman um. Þessi hans hoppaði hærra en flugvél stúlka var líka alltof ung, líklega hans hafði nokkurn tíma flogið. ekki nema átján ára, en Hollis Ung kona var á leiðinni Meynell hafði sagt honum til hans. Hún var há og hreinskilningslega að hún væri grannvaxin, Ijóshærð og hrokk- orðin þrítug. Hann hafði svarað: inhærð, augun blá sem blóm, og „Hvað kemur það málinu við? andlitið fritt. Hún var klædd Eg er sjálfur þrjátíu og Ijósgrænum búningi og leit út hennar voi'U hlýleg og vingjarn- leg. Hann hikaði ekki lengur. Fingur hans gripu um litlu bláu bókina, sem þau höfðu komið sér saman urn að hann skyldi hafa til merkis. Þetta gat ekki ox-ðið ást, en þetta gat orðið ein- læg vinátta, sem gleðja myndi þau bæði um ókomin ár .... Hann rétti úr sér, heilsaði hermannakveðju og rétti bókina fram i áttina til konunnar. En það var með sárum vonbrigð- um að hann sagði: „Eg er John Blandford liðs- foringi. Ungfrú Meynell, mér þykir vænt um að liitta þig. Má eg bjóða þér að borða með mér?“ Konan brosti góðlátlega. „Eg veit ekki hvaðan á mig stendur veðrið, drengur minn,“ svaraði hún. „Unga stúlkan í grænu kápunni, sem var að fara hérna hjá, bað mig að setja þessa rós i hnappagatið. Hún sagði lika, að ef þér byðuð mér út með yður, ætti eg að segja að hún biði yðar í stóra veitinga- húsinu liandan við götuna. Sagði að þetta væri einhverskon- ar tilraun. En sama var mér. Eg á tvo drengi i hernum sjálf.... “ Karin Boye: M.aiþöíl Við gjálp vatns og gnauðan vinda stritar xnarþöll við að rétta sig úr vaxtarkræklum, hleypir sér í kút, kreppir hnefa, gefst upp og grætur. Svartar við vindský fjúkandi bera trjáskríparaðir, afskræmi, vekja viðbjóð afskræmum. Um kræklótta kvistu fer óska-þytur: Mætti ég aðeins einu sinni sjá rísa af beinum stofni björk og þöll, eik og ymjandi hlyn. Þegi þú, vesalingur. Héðan sér út til yztu skefja svo langt sem augað eygir, marþallir. M. E. þýddi. eins og vorið hefði vaknað til lifsins. Hann gekk áleiðis til hennar og steingleymdi að athuga, hvort lxún væri með rós í barm- inum. Hún brosti til hans og tautaði: „Eigurn við samleið, hermað- ur?“ Án þess að vita af því, steig hann feti nær. En þá kom hann auga á Hollis Meynell. Hún stóð beint fyrir aftan stúlkuna. Hár hennar var að byrja að grána, og hún var yfir fertugt. Hún var meir en í feit- . ara lagi, liafði þykka kálfa, sem stóðu upp úr lághæluðum skóm. En hún bar rauða rós í óhrjá- legu uppslaginu á slitinni káp- unni. Grænklædda stúlkan gekk hratt burtu. Blandford fannst hann vera klofinn i tvennt. Hann fann til óbugandi ástríðu eftir að hlaupa á eftir stúlkunni, en samt lang- aði hann til að tala við konuna, sem með hugarþreki sinu og sendibréfum hafði verið honum til ómetanlegs gagns. Og þarna stóð hún. Feitlagið andlit henn- ar var blíðlegt og greindarlegt, það gat hann vel séð. Augu

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.