Nýja dagblaðið - 02.11.1933, Page 1
I. ár.
Reykjavík, fimmtudaginn 2. nóvemb. 1933.
5. bl.
ÍDAG
Sólaruppkoma kl. 8.15.
Sólarlag kl. 4.06.
Háflóð árdegis kl. 5.05.
Háflóð síðdegis kl. 5.20.
Veðurspá: Stillt og bjart veður.
Ljósatími hjóla og bifreiða 4.50 e.
in. til 7.30 árd.
Söfn, skrifstofur o. fl.:
Landsbókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10
pjóðskjalasafnið ....... opið 1-4
jijóðminjasafnið ....... opið 1-3
Náttúrugripasafnið ....... opið 2-3
Alþýðubókasafnið .... opið 10-10
Listasafn Einars Jónssonar lokað.
Landsbankinn .... opinn kl. 10-3
Búnaðarbankinn .. opinn kl. 10-3
Útvegsbankinn .. opinn kl. 10-4
Útibú Landsbankans á Klappar-
stíg .................. opið 2-7
Sparisjóður Rvíkur og nágrennis
opinn kl. 10-12 og 5-7y2
Pósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6
Bögglapóststofan .... opin 10-5
Landsíminn .............. opinn 9-9
Búnaðarfél. Skrifst.t. 10-12 og 1-4
Fiskifél. .. Skrifst.t. 10-12 og l%-4
Samband isl. samvinnufélaga
opið ................ 9-12 og 1-6
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda
10-12 og 1-6
Skipaútg. ríkisins opin 9-12 og 1-6
Eimskipafél. íslands .... opið 9-6
Skrifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4
Skrifst. lögreglustj. opin 10-12 og 1-4
Skrifst. lögmanns opin 10-12 og 1-4
Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4
Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-6
Stjórnarráðsskrifstofurnar
opnar 10-12 og 1-4
Bæjarþing kl. 10.
Bæjarstjórnarfundur í Kaupþings-
salnum kl. 5.
Heimsóknartími sjúkrahúsa:
Landsspítalinn ............ kl. 3-4
Landakotsspítalinn ............ 3-5
Laugarnesspítali ....... kl. 12V2-2
Vífilstaðahælið 12y2-iy2 og 3y2-4y2
Kleppur ................... kl. 1-5
Næturlæknir: Sveinn Gunnarsson
Óðinsgötu 1. Sími 2263.
Næturvörður í Lyfjabúðinni Ið-
unn og Reykjavíkurapóteki.
Samgöngur og póstferðir:
Dettifoss frá útlöndum.
Póstbíll til Hafnarfjarðar, Sand-
gerðis og Reynivalla.
Skemmtanir og samkomur:
Gamla bió: Hljómleikar Einar
Markan kl. 7*4. Nýhöfn 17 kl. 9.
Nýja bíó: Svarti húsarinn kl. 9.
Iðnó: Galdra-Loftur kl. 8.
Dagskrá útvarpsins.
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
Ehdurtekning frétta o. fl. 19,00
Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20
Tilkynningar. Tónleikar. 19,35
Lesin dagskrá næstu viku. Tón-
leikar. 20,00 Klukkusláttur. Frétt-
ir. 20,30 Erindi: Krishnamurti i
Osló (Frú Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir). 21,00Tónleikar. (Útvarps-
Iríóið) Grammófónsöngur: Rúss-
land undir snjó (Gamaley). Hán-
del: Arioso; Es blaut die Nacht.
(Eva Liebénberg). Stradella: Pietá,
Signore; Hándel: Ombra mai fu;
Kahn: Ave Maria. iCarusð). Dans-
iög.
Fisksalan á 8páni.
Viðtal við Helga P. Briem, fulltrúa
Islands í Miðjarðarhafslöndunum.
gjaldeyrismálin til þess að
auka markaðinn fyrir spánsk-
ar vörur, sérstaklega hjá þeim j
þjóðum, sem Spánverjar kaupa j
mikið af. Þessi stefna þeirra í j
gjaldeyrismálunum hefir komið j
þannig fram, að í fyrra lögðu
þeir t. d. hald á greiðslur
fyrir tyrkneskar vörur, þangað
til tyrkneska stjórnin gerði
nýjan verzlunarsamning við
Spán, þar sem Tyrkir skuld-
bundu sig til þess að kaupa
miklu meiri vörur en áður frá
Spáni. Eins var stöðvaður
gjaldeyrir hjá Dönum um
nokkurt skeið í fyrra.
I gær náði Nýja dagblaðið
tali af Helga Briem, en hann
kom í fyrradag með Brúar-
fossi.
— Hvernig eru horfurnar um
saltfiskssöluna á Spáni?
— Góðar eins og stendur.
Framboðið er lítið, nema frá
íslandi. Fiskverðið er heldur
hækkandi. Þegar ég fór um
miðjan mánuðinn var búizt
við, að verðið á Austur- og
Norðurlandsfiski mundi verða
um 30 shillings fyrir pakkann,
og allt útlit fyrir greiða sölu.
Fiskurinn of þurr
í fyrra.
— Líkar íslenzki fiskurinn
vel á Spáni?
— Nokkur óánægja var með
hann í fyrra. Þótti hann sér-
staklega of þurr. Sendingarn-
ar, sem komið hafa í haust,
líkuðu miklu betur. Fiskurinn,
sérstaklega fyrir Barcelona-
markaðinn, verður að vera lin-
þurkaður, því að neytendurnir
vilja matreiða hann þannig, að
hann verði sem líkastur nýj-
um fiski. Fullverkaður fiskur
verður því of þurr fyrir þá. I
sumar ferðaðist ég um Vest-
ur og Norðurland og nágrenni
Reykjavíkur, til þess að gefa
bendingar um, hvaða fiskverk-
un er hentugust fyrir markað-
inn á Spáni.
Gjaideyrismálin
á Spáni.
— Hver er ástæðan til heim-
komu yðar nú?
— Stjórnin óskaði eftir að
ég kæmi.
— Er nokkuð sérstakt á
seyði þar syðra?
— Um það get ég ekki sagt
að svo stöddu. — Spánska
stjórnin virðist ætla að nota
Spánverjar setja
nefnd til þess að at-
huga viðskiptasam-
böndin.
Nefnd hefir nú verið skipuð
til þess að athuga viðskipta-
sambönd við fjölda landa,
sem Spánn skiptir við, og þar
á meðal Island. Innflutningur-
inn frá íslandi nemur nú sem
svarar Vs hluta af innflutn-
ingi frá Bretlandi, sem er
stærsta innflutningslandið. —
Nefndin hefir samið slcýrslu
um störf sín, og er hún dag-
sett 29. júlí sl. Þegar ég kom
að heiman í ágústmánuði í
sumar, frétti ég úr skýrslu
þessari, og hefi ég gefið yfirlit
um innihald hennar í sfeýrslu
minni til íslenzku stjómarinn-
ar.
Helgi P. Briem fer
til Madrid.
Um mánaðamótin síðustu
var skriður að koma á mál
þetta og fór ég þá til Madrid
til þess að geta fylgst með
því máli; en í erindisbréfi mínu
er fyrir mig lagt, að hafa
vakandi auga á öllum þeim
stjórnarráðstöfunum, er á ein-
hvern hátt snerta verzlun með
fisk, og settar kynnu að verða,
og tilkynna þær þegar. — Hefi
ég heyrt, að einhverjar trölla-
sögur hafi gengið hér út af
þeirri ferð minni, en um þá
ferð gaf ég stjóminni þegar
skýrslu.
— Álítið þér nokkura hættu
á ferðinni fyrir fiskmarkað
okkar?
— Persónulega er ég miklu
bjartsýnni en áður, eftir veru
mína í Madrid. Meira get ég
ekki sagt yður að svo stöddu.
Ríkisstjómin ræður hverjar
upplýsingar gefnar eru opin-
berlega um þessi efni.
Kjðtsala Dana til
Englands minnkar
um 16°|0-
London kl. 17 1/11. FÚ.
Sú ákvörðun brezku stjórn-
arinnar, að takmarka um 16%
innflutning á dönsku svína-
kjöti til Englands, hefir valdið
miklum vonbrigðum í Dan-
mörku. Tjónið, sem danskir
bændur bíða árlega af þessari
í-áðstöfun mun nema um 50
milljónum króna. I dönskum
blöðum í dag er um það rætt
með mikilli áhyggju, hvað
fi'amundan bíði í málefnum
landbúnaðarins.
Skeyti frá Kaupmannahöfn
hermir, að landbúnaðarráð-
herrann hvetji bændur til
þess að bíða átekta og slátra
ekki fyrst um sinn þeim svín-
um, sem þeir eiga nú aflögu.
Dimitroff móðgar
réttvísina.
Berlín kl. 11.45 1/11. FÚ.
í upphafi réttarhaldanna út
af Ríkisþingsbrunanum í Leip-
zig í morgun gat Bunger rétt--
arforseti þess, að Búlgarinn
Dimitroff hefði í gær móðgað
réttinn á mjög ósvífinn hátt.
Hefði hann meðal annars sagt,
að röð vitnanna í þessu máli
byrjaði á Nazistaþingmönn-
um, og endaði á þjófum, en
þar hefði hann átt við Leder-
mann, sem bar vitni í gær.
Þessum orðum réttarfor-
setans svaraði Dimitroff enn
einhverju, sem honum ekki
líkaði, og var honum þá vísað
úr réttarsalnum enn á ný. Að
þessu loknu var yfirheyrður
lögregluþjónn sá, sem tekið
hafði Torgler fastan.
Yfirlýsing
R epublicanaf lokks
ins í gær.
London kl. 17 1/11. FU.
Yfirstjói*n Republicana-
ílokksins í Bandaríkjunum gaf
út yfirlýsingu í dag, þar sem
hún lýsir yfir því, að friður sá
sem ríkt hefir á milli flokka
frá því er Roosevelt forseti tók
við völdum og til þessa dags,
sé nú rofinn. 1 yfirlýsingunni
er forsetinn sakaður um að
hafa brugðizt loforðum sem
liann gaf í kosningunum,
meðal annars um spamað í al-
jijóðabúskapnum, minnkun
útgjalda, og hækkun verðlags.
í>eir gefa fyrir
sál sinni,
Osló kl. 17.15 1/11. FÚ.
Eitt hið helzta stóriðjufé-
lag í Japan hefir gefið sem
svarar 30 milljónir króna til
viðreisnar bágstöddum bænd-
um í landinu. Fregnir hafa
borizt um það upp á síðkastið
að mjög mikil óánægja og
uppreistarhugur ríki meðal
smábænda í Japan, og mun
þessi gjöf vera liður í þeirri
starfsemi að bæta hag þessara
bænda.
Svo er talið, að hvergi í
heiminum sé stéttamunur
meiri né önnur eins kúgun á
allri alþýðu og í Japan. Um
90% þjóðarinnai er gjörsam-
lega blásnauður öreigalýður.
Er það hald manna, að ástand
Jietta hljóti að breytast fljót-
lega á einhvern hátt. En tæp-
lega verður því breytt með
ölmusugjöfum.
Litvinofí í París.
Viðurkenna Rússar skuldir keisara-
stjórnarinnar viö Frakka?
Berlín, kl. 11,45 1/11 FÚ.
Rússneski utanríkisráðherr-
ann, Litvinoff, er nú í París,
og átti tal við Paul Boncour í
gær. Tal þeirra mun hafa snú-
ist um verzlunarsamninga milli
Rússlands og Frakklands, og
ennfremur um samkomulag út
af gömlu rússnesku skuldunum
frá keisaratíðinni.
Frá því um 1890 og fram til
1917 lánuðu Frakkar rússnesku
keisarastjóminni stórfé. Þetta
fé hefir Rússastjóm talið sér
óskylt að greiða og hefir það
valdið miklum ágreiningi með
henni og Frökkum. Síðan í
sumar hefir dregið meir til
bandalags með Rússum og
Frökkum, sem kunnugt er af
íregnum, og nú lítur út fyrir,
að samið verði um viðurkenn-
ing hinna gömlu skulda keis-
arans og greiðslu að einhverju
leyti.
Maður biður bana af skotí
Maður að nafni Þorvaldur
Hammer, úr Grindavík, sem
ráðinn var um tíma hjá Mark-
úsi bónda Sigurðssyni á
Svartagili i Þingvallasveit ^
fór í smalaför í fyrradag.
! Hafði hann með sér byssu til
' þess að skjóta rjúpur um leið.
í gær fannst hann skotinn til
bana í hrauninu. Hafði skotið
komið í bakið.
Álitið er að hann hafi haft
byssuna bundna á bakið með
ól. Mun hann hafa dottið, ólin
slitnað um leið og skoðið þá
hlaupið af og í bak mannsins.