Nýja dagblaðið - 05.11.1933, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ
L ár. Reykjavík, sunnudaginn 5. nóvember 1933. 8. bl.
Nunnur f skrúSgöngu.
Franska stfórnin
völt i sessi.
London, kl. 17, 4/11. FtJ.
ÍDAG
Sólaruppkoma kl. 8.25
Sólarlag kl. 3.56.
HáflóÖ árdegis kl. 6.55
HáflóÖ síðdegis kl. 7.15.
Ljósatími hjóla og bifreiða 4.50 e.
m. til 7.30 árd.
Veðurspá: Minnkandi norðvestan
átt og bjartviðri.
Söfn, skrifstofur o. fL:
pjóðminjasafnið .......... kl. 1-3
Náttúrugripasafnið ........ kl. 2-3
Alþýðubókasafnið ....... opið 4-10
Listasafn Einars Jónssonar opið 1-3
Pósthúsið: Bréfapóstst. opin 10-11
Landsíminn ................... 10-8
Heimsóknartimi sjúkrahúsa:
Landspítaiinn ............ kl. 2-4
Landakotsspitalinn ........... 3-5
Laugarnesspítali ...... kl. 12^-2
Vifilstaðahœlið .. 12y2-2 og 3y2-4y2
Kleppur ................... kl. 1-5
Næturlæknir: Katrín Thoroddsen,
Fjölnisveg. Sími 4561.
Næturlæknir aðra nótt: Halldór
Stefánsson, Laugav. 49. Sími 2234.
Næturvörður í nótt og aðra nótt:
Reykjavíkur apótek og Iðunn.
Samgöngur og póstferðir:
Dettifoss vestur og norður um land
annað kvöld.
Skemmtanir og samkomur:
Gamla bió: kl. 5 bamasýning:
Strœtisvagninn fljúgandi. kl. 7
Nýhöfn nr. 17. Kl. 9 Hjartaþjóf-
urinn.
Nýja bíó: kl. 5 Bamasýning: Ró-
binson Krusoe, kl. 7 og 9 Harmon
iku Susi.
Leikhúsið: Galdra-Loftur verður
leikinn kl. 8.
K.R.-húsið: Hlutavelta Vals kl. 4.
ISessur:
Dómkirkjan: kl. 11 árd. síra Fr.
HaTlgrímsson (ferming), kl. 5
síra Bjarni Jónsson.
Fríkirkjan: kl. 12 síra Árni Sig-
urðsson (ferming).
Dagskrá útvarpsins.
Kl. 10 fréttaerindi og fréttir (end-
urtekið). 10.40 veðurfregnir. 11.00
messa í dómkirkjunni. Ferming.
(sr. Friðrik Hallgrimsson). 15.00
miðdegisútvarp. 15.30 erindi: Fram-
vindan og sagan, II. (Ragnar Kvar
an). 18.45 barnatími. 1910 veður-
fregnir. 1920 tilkynningar. Tónleni-
ar. 1935 grammófóntónleikar: Wagn
er: Lög úr óp. Tristan og Isolde.
20.00 klukkusláttur. Fréttir. 20.30
erindi: Nýjar íslenzkar bækur, I.
(Vilhj. p. Gíslason). 21.00 Grammó-
íóntónleikar. Danslög til kl. 24.
Efni Nýja dagblaðsfns:
JJingfréttir.
DómsmálaráðuneytlS og BJttm
Gíslason.
Hve lengi? —
Grlend skeyti.
Ritfregn.
Annáll ogm.lL
Eitt af stefnumálum Nazista
er að útiloka kvenfólk frá því
að fást við opinber mál eða
vinna sjálfstæð störf utan
heimilisins. Konan á aðeins að
vera kona, fæða börn, ala þau
upp og annast búverk. Verk-
svið konunnar er að „vera at-
hvarf þreyttra hermanna",
segir Göring, einn af atkvæða-
mestu ráðherrunum í stjóm
í gær var enginn þingfund-
ur í efri deild. En í neðri
deild fóru fram nefndakosning-
ar. Kosningin var hlutbundin
og komu fram þrír listar við
kosningu hverrar nefndar.
Kosning féll sem hér fer á eft-
ir:
F járhagsnefnd:
Halldór Stefánsson,
Hannes Jónsson,
Héðinn Valdimarsson,
Ólafur Thors,
Jakob Möller.
F járveitinganefnd:
Ingólfur Bjarnarson,
Tryggvi Þórhallsson,
Þorleifur Jónsson,
Haraldur Guðmundsson,
Pétur Ottesen,
Jón Sigurðsson,
Þorsteinn Þorsteinsson.
Samgöngumálanefnd:
Þorleifur Jónsson,
Hannes Jónsson,
Finnur Jónsson,
Gísli Sveinsson,
Jón Pálmason.
Landbúnaðamefnd:
Bjami Ásgeirsson,
Bernharð Stefánsson,
Haraldur Guðmundsson,
Hitlers. — Þetta kemur vel
heim við kenningu Vilhjálms
keisara, um verkefni konunn-
ar, „hin þrjú k“, sem svo voru
nefnd. Á þýzku: Kirche,
Kiiche, Kinder, þ. e. kirkjan,
kokkhúsið og krakkarnir!
Félagsskapur nunnanna er
sá eini kvenfélagsskapur í
Þýzkalandi, sem Hitlersstjóm-
in hefir ekki bannað.
Jón Sigurðsson,
Jón Pálmason.
Sjávarútvegsnefnd:
Bergur Jónsson,
Eysteinn Jónsson,
Jóhann Jósefsson.
Ólafur Thors.
Finnur Jónsson,
Iðnaðarnefnd:
Bjarni Ásgeirsson,
Ingólfur Bjarnarson,
Héðinn Valdimarsson,
Guðbrandur Isberg,
Jakob Möller. ,
Menntamálanef nd:
Bemharð Stefánsson,
Halldór Stefánsson,
Vilmundur Jónsson,
Pétur Halldórsson,
Guðbrandur ísberg.
Allsher jarnefnd:
Bergur Jónsson,
Eysteinn Jónsson,
Vilmundur Jónsson,
Jón ólafsson,
Thor Thors.
Á dagskrá efri deildar á
morgun er kosning í fasta-
nefndir samkv. 16. gr. þing-
’ skapa. En í neðri deild kem-
ur stjórnarskrárbreytingin til
1. umræðu. Þingfpndir hefjast
kl. 1 í báðum þmgdeildum.
Parísarblöðin eru í dag frem-
ur óánægð út af stefnuskrár-
ræðu Sarraut í gær. Stjómin
bað í dag um traustsyfirlýs-
ingu og var hún samþykkt, en
250 þingmenn greiddu ekki at-
Ilenry Ford hefir tilkynnt,
að hann muni ganga að skil-
málum Viðreisnamefndarinnar,
um vinnustundafjölda og kaup-
gjald, en það muni þurfa að
hafa þær afleiðingar, að í næstu
viku verði verkamönnum í bíla-
smiðjum hans fækkað um 9000.
Á þessu stendur þannig, að
viðreisnarnefndin hefir ákveðið
að vinnuvikan í verksmiðjum
Ospektir í Asíu.
London, kl. 17, 4/11. FÚ.
Óeyrðir urðu í Damaskus í
dag. Múgurinn réðist á lögregl-
stöðina, en lögreglan skaut á
hann til þess að tvístra honum.
Einn maður féll í viðureigninni,
fjórir særðust, en 35 voru tekn
ir fastir.
London, kl. 17, 4/11. FÚ.
Kínverskir ræningjar hafa
ráðizt á bæ einn á landamærum
Burma og er búizt við því, að
þeir muni innan skamms geta
tekið hann herskildi. Fólk flýr
nú undan ræningjaflokknum
inn í Shan-fylkið.
Rannsóknir
Grænlandi.
Kalundborg kl. 17 4/11.. FÚ.
Doktor Knud Rasmussen kom
til Kaupm.hafnar í dag frá
Grænlandi, en þar veiktist
hann fyrir skömmu og var
fluttur veikur heim. Honum
versnaði á leiðinni, en var þó
svo hress, þegar til Hafnar
kom, að hann gat sjálfur geng-
ið út í sjúkravagninn, sem þar
beið hang. Talið er að dr. K.
R. hafi veikzt af eitruðu kjöti.
Það er sagt, að mikill vís-
indaárangur hafi orðið af
þessari síðustu rannsóknarför
dr. K. R. Meðal annars unnu
leiðangursmenn mikið að
kortagerð, rannsökuðu atvinnu-
möguleika, fundu merkar forn-
menjar og loks tóku þeir kvik-
mynd af landi og lifnaðarhátt-
um Eskimóa. Er búizt við því,
að sú mypd verði mjög merki-
leg.
kvæði. Blöð jafnaðarmanna
segjast ætla að bíða eftir því
að stjórnin útskýri stefnu sína
nánar en orðið er, áðilr en flokk
urinn taki afstöðu til hennar.
Jarðarför Painlevé fór fram
í dag og flutti Sarraut snjalla
minningarræðu um hann.
skuli vera 35 stundir á viku.
Segir hann nú, að ef hann eigi
að auka þremur vinnustundum
við á viku, sé það ekki unnt
með öðrum hætti en þeim, að
segja upp 9000 mönnum.
Viðreisnarnefndin í Washing
ton hefir látið svo um mælt, að
þessi yfirlýsing Fords sé gagn-
stæð anda viðreisnarstarfsins,
þótt segja megi að hún gangi
ekki í berhögg við bókstaf á-
kvæðanna um það.
Frá þýzka ríkis-
réttinum í gær.
Kalundborg kl. 17 4/11. FÚ.
Göliring ráðherra mætti í
dag fyrir ríkisréttinum í Leip-
zig, sem vitni í brennumálinu.
Hann flutti þar ræðu, sem að
mestu leyti var árás á kom-
múnista og vörn fyrir nazista
í Þýzkalandi. Hann sagðist
telja það firrur einar, sem
andstæðingar nazista hefðu
haldið fram að hann eða Göb-
bels hefðu nokkuð verið við-
riðnir bruna Ríkisþinghússins,
slíkt væri rógur einn og ill-
mælgi. Þegar Göhring hafði
flutt ræðu sína, fóru nokkur
orð milli hans og Dimitroffs,
sem leyft hafði verið að koma
úr fangelsinu og í réttinn, en
það hefir honum verið bannað
undanfarið vegna þess, að dóm-
stjóranum þótti hann vera of
málugur og grípa um of fram
í ræður manna. Hann greip nú
einnig oft fram í ræðu Göhrings
og vildi spyrja hann ýmsra
spurninga, m. a. um skoðanir
hans á Rússlandi. Göhring svar
aði því, að sig varðaði ekkeit
um það sem fram færi I Rúss-
landi, hann ætti í ræðu sinni
einungis við kommúnismann í
Þýzkalandi. Ennfremur sagði
hann að Dimitroff hefði enga
heimild til þess að flytja komm
únistiskar skoðanir sínar í rétt-
inum að nota hann til að reyna
að útbreiða þær. Lauk orða-
skiftum þeirra þannig, að Göhr
ing sagði að Dimitroff hagaði
sér eins og dóni og vísaði dóm-
stjórinn honum þá burtu úr
réttinum. Torgler talaði einn-
ig í dag og endurtók þau um-
mæli sín, að hann hefði ekkert
verið við brunann riðinn og að
hann áliti, að kommúnistaflokk-
urinn hefði ekki heldur verið
það.
Frá alþin&í í gær.
Nefndakosníng í Neðri deild.
Ford lætuir undan siga.
London kl. 17 4/11. FÚ.