Nýja dagblaðið - 07.12.1933, Síða 1
NyJA DAGBIAÐIÐ
1. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 7. desbr. 1933. 35. blað.
Er Sjálfstæðisflokknrinn
að brjóta stjórnarskrána?
Formaður stjórnarskrárnetndar hélt því iram við
eina umræðu kosningalaganna í neðri deild í gær
að breytingartillaga þeirra Thors Thors, akobs
Möllers og Gisla Sveinssonar um úthlutun upp-
bótarsæta, séu brot á hinni nýsamþykktu stjórn-
arskrá og krafðist úrskurðar torseta um, hvort
tillagan skuli koma til atkvæða. — Urskurðurinn
fellur í dag.
í DAG
Sólaruppkoma kl: 10,04.
Sólarlag kl. 2,34.
Háfóð árdegis kl. 8,30.
Háflóð síðdegis kl. 8,50.
Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 3,20
e. m. til 9,10 árd.
Veðurspá: Suðaustan 'gola. Úr-
komulaust.
Söfn, skrifstofur o. fL:
Landsbókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10
pjóðskjalasafnið ....... opið 1-4
pjóðminjasafnið ......... kl. 1-3
Náttúrugripasafnið ...... opið 2-3
Alþýðubókasafnið .... opið 10-10
Landsbankinn ......... opinn 10-3
Búnaðarbankinn ....... opinn 10-3
Útvegsbankinn .. opinn kl. 10-4
Útibú Landsbankans á Klappar-
stíg .................. opið 2-7
Sparisjóður Rvíkur og nágrennis
opinn kl. 10-12 og 5-7
Pósthúsið: BréfapóstsL .. opin 10-6
Bögglapóststofan .... opin 10-5
Landsíminn ............. opinn 8-9
Búnaðarfélagið opið 10-12 og 1-4
Fiskifél.... Skrifstt. 10-12 og 1-5
Samband ísl. samvinnufélaga
opið kl. 9-12 og 1-6
Skipaútg. rikisins opin 9-12 og 1-6
Eimskipafél. íslands .... opið 9-6
Skrifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4
Skrifst. lögreglustj. opin 10-12 og 1-4
Skrifst. lögmanns opin 10-12 og 1-4
Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4
Hafnai'skrifstofan opin 9-12 og 1-6
Stjórnarréðsskrifstofum&r
opnar 10-12 og 1-4
Tryggingarstofnanir ríkisins
opnar kl. 10-12 og 1-5.
Baðhús Reykjavíkur opið kl. 8-8
Alþingi: Fundur í báðum deildum
kl. 1.
Bæjarstjórnarfundur í Kaupþings-
salnum kl. 5.
Bæjarþing kl. 10.
Heimsóknartimi sjúkrahúsa:
Landsspítalinn ............ kl. 34
Landakotsspítalinn ............ 3-6
Laugai’nesspítali ...... kl. 12^-2
Vífilstaðahælið .. 12^-2 og 3^-4Vi
Kleppur .................... kl. 1-6
Næturvörður í Reykjavíkurapóteki
og lyfjabúðinni Iðunn.
Næturlæknir Hannes Guðmunds-
son, Hverfisgötu 12. Simi 3105.
Skemmtanir og samkomar:
Nýja Bíó: Grænland kallar, kl. 9.
Gamla Bíó: Iíonungur ljónanna,
kl. 9.
Samgöngur og pöstterOir:
Brúarfoss væntanlegur snemma í
dag.
Suðui’land til Borgarness kl. 8.
Lyi’a til Færeyja og Bei’gen kl. 6.
Dagskrá útvarpsins.
Ki. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvai’p. 15,00 Veðui’fregnir.
Endurtekning frétta o. fl. þing-
fréttir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veð-
urfregnir. 19,20 Tiikynningar Tón-
leikar. 19,35 Dagskrá næstu viku.
Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur.
Fréttir. 20,30 Erindi: Um myndlist.
(Guðm. Einarsson). 21,00 Tónleik-
ar. (Útvai’psti’íóið). Gi’ammófón:
Bach: — Brandenburger Konsert,
Passacaglia. Danslög.
Eins og um getur í þing-
fréttum blaðsins í dag, stóð í
í gær „ein umræða“ um kosn-
ingalaga frumvarpið, sem end-
ursent hefir verið frá efri
deild.
Ýmsar nýjar breytingatillög-
ur voru á ferðinni, þ. á m. sam-
eiginlegar tillögur frá stjórnar-
skrárnefnd, sem fela í sér
samkomulag í ágreiningnum út
af fyrirkomulagi landlistanna.
En aðalumræðumar snerust
um
nýja breytingartillögu um
úthlutun uppbótarsæta, sem
borin er fram af Thor Thors,
Jakob Möller og Gisla
Sveinssyni.
Samkvæmt þessari brtt., sem
allur Sjálfstæðisflokkurinn a.
m. k. í neðri deild virðist
standa á bak við á 127. gr.
kosningalaganna að orðast á
þessa leið:
„Til þess að finna, hvemig
uppbótarsætum ber að skipta á
milli þingflokka, skal fara
þannig að: {
Fyrst skal fiona meðaltal at-
kvæða á hvern kjördæmiskos-
inn þingmann hvers þing-
flokks, og verður lægsta út-
koman hlutfallstala kosning-
anna. Síðan skal margfalda þá
hlutfallstölu við deilinguna, og
draga útkomurnar frá samtöl-
um atkvæða hvers þeirra
flokka. Mismunur sá, sem þá
verður eftir hjá hverjum
flokki, er sú atkvæðatala, sem
kemur til greina við úthlutun
uppbótarþingsæta, og skal upp-
bótarþingsætum skipt á milli
þessara flokka í hlutfalli við
þessar atkvæðatölur þeirra,
eftir venjulegum reglum hlut-
fallskosninga, þannig, að deilt
skal í atkvæðatölurnar með
tölunum 1, 2, 3, 4 o. s. frv.
(sbr. 115. gr.), unz útkoman
verður eins nálægt því að vera
jöfn hlutfallstölu kosninganna
og unnt er, og falla uppbótar-
sætin á hæstu útkomurnar, þó
aldrei fleiri en 11 samtals".
Um þetta fyrirkomulag upp-
bótarsætanna stóðu umræður á
fjórðu klukkustund.
Fomiaður stjórnarskrár-
nefndar, Vilmundur Jónsson,
lýsti yfir því, að hann teldi
tillöguna brot á hinni nýsam-
þykktu stjómarskrá og fæli
hún í sér ranga reiknings-
aðferð, sem ætluð væri til þess
að ná til handa Sjálfstæðis-
flokknuni 1—2 þingsætum,
sem Alþýðuflokkurinn myndi
að líkindum eiga að fá eftir
stjórnarskránni við næstu
kosningar.
í hinni nýju stjórnarskrá
eru með svofelldum orðum
ákveðnir:
„allt að 11 þingmenn til
jöfnunar milli þingflokka,
svo að hver þeirra hafi þing-
sæti i sem fyllstu samræmi
við atkvæðatölu sina við al-
mennar kosningar".
En samkvæmt tillögu þeirra
Th. Th„ J. M. og G. Sv. fer
uppbótarsætafjöldinn eftir
þeirri atkvæðatölu hvers
flokks, sem eftir verður, þegar
búið er að draga frá heildar-
atkvæðatölu hvers flokks um
sig „hlutfallstölu kosningarinn-
ar“ margfaldaða með tölu
kjördæmakosinna þingmanna
flokksins.
Þetta er önnur regla en sú,
sem venjulegt er að beita við
hlutfallskosningar.
Vilmundur Jónsson hefir
krafizt forsetaúrskurðar um
það, hvort tillaga Sjálfstæðis-
flokksins væri ekki stjómar-
skrárbrot og mætti koma til
atkvæða.
Sjálfur hefir hann borið
fram aðra breytingartillögu
um úthlutun uppbótarsætanna
og er hún prentuð í þingfrétt-
um hér í blaðinu.
Þegar komið var fram und-
ir kl. 7 í gærkveldi, reis hörð
deila um það, hvort gengið
skyldi til atkvæða um málið í
kvöld. Sjálfstæðismennirnir
heimtuðu að það yrði gert, en
formaður stj ómarskrámefndar
mótmælti, þar sem tveir nefnd-
armenn væru fjarverandi og
annar þeirra yeikur.
Fjárdrátturinn
í Landsbankanum
Dómur
undirréttar.
Eins og kunpugt er, var
Þorsteinn Jónsson bankafull-
trúi ákærður 25. sept. í haust
fyrir fjárdrátt í Landsbankan-
um. Var hann þá strax settur
í gæzluvarðhald og hefir síðan
staðið í rannsókn út af þessu
máli, sem hefir verið mikið og
margbrotið.
1 dómnum segir svo um
fjárdrátt Þorsteins:
Samkvæmt skýrslu endur-
skoðanda virðist fjárdrátturinn
hafa byrjað á árinu 1929 og
haldið stöðugt áfram til þess
tíma, er ákærður var tekinn
fastur. Árið 1929 hefir ákærð-
ur tekið við árgjöldum og
dráttarvöxtum að upphæð kr.
Nýja dagblaðið átti í gær-
kvöldi tal við Ásgeir Ásgeirsson
forsætisráðherra, og skýrði
hann blaðinu frá, að hann hefði
sent konungi skeyti í fyrra-
kvöld, þar sem hann hefði
tjáð konungi, að hann sæi sér
ekki fært að mynda þingræðis-
stjórn, og afsalaði þar með
því umboði, er hann hefði haft
til þess.
Spurningu blaðsins um það,
hvort nokkur annar myndi nú
geta myndað þingræðisstjórn,
svaraði forsætisráðherra því,
að það virtist vera fullreynt
og mundi það varla takast á
þessu þingi. Eina ráðið væri
að hafa „fungerandi“ stjórn
áfram þar til eftir næstu kosn-
ingar. Hvort það yrði sú
stjórn, sem nú situr eða önn-
ur, er þingið kemur sér saman
um, kvaðst forsætisráðherra
Eigi að síður héldu Sjálf-
stæðismenn fast við kröfuna
um, að málið yrði afgreitt í
kvöld, en forseti, Jörundur
Brynjólfsson, sleit fundinum
kl. að ganga 8 og frestaði um-
ræðum þangað til í dag. Þá
fellir hann úrskurð um hvort
tillaga Sjálfstæðisflokksins feli
í sér stjómarskrárbrot.
1337,46 árið 1930, er upphæð-
in kr. 16.731,81, árið 1931 er
upphæðin kr. 27.821,14, árið
1932 er upphæðin kr. 20,321,61
og loks árið 1933 kr. 15.690,28.
Af þessum upphæðum hefir
ákærður þá endurgreitt aftur
árgjöld nokkurra manna ásamt
dráttarvöxtum, 27.—31. desem-
ber 1930 og 30. des. 1931 sam-
tals kr. 7553,48, svo samtals
hefir ákærður dregið sér af
árgjöldum og dráttarvöxtum
eftir því sem séð verður kr.
74.348,82.
Dómurinn var kveðinn upp í
gær í málinu og eru niðurstöð-
ur dómsins á þessa leið:
Því dæmist rétt að vera:
Ákærður Þorsteinn Jónsson
sæti betrunarhússvinnu í 16
mánuði. Hann greiði Valtý
Blöndal f. h. Landsbanka Is-
lands kr. 74.424,24 í skaðabæt-
ur með 5% ársvöxtum frá 5.
desember að telja innan 15
daga frá lögbirtingu dóms
þessa.
Loks greiði hann allan kostn-
að sakarinnar. Þar með talinn
kostnaðinn við gæzluvarðhald
sitt.
Dómi þessum skal fullnægja
að viðlagðri aðför að lögum.
ekki geta sagt um. Sú stjóm
sem nú sæti, sagði hann að
sæti samkvæmt ósk konungs,
þar til öðruvísi yrði ákveðið
af þinginu.
Viðtal við Jón Bald-
vinsson forseta sam-
einaðs þings.
Blaðið átti tal við forseta
sameinaðs þings, sem hafði
fengið skeyti frá konungi, þar
sem hann er spurður um,
hvort hann gæti bent á nokk-
urn, sem líklegur væri til þess
að geta myndað þingræðis-
stjórn.
Kvaðst forseti ekki hafa
svarað ennþá, en mundi gera
það í fyrramálið, þegar hann
hefði átt viðræður um þetta
við formann flokkanna.
Vitnaleið slunum
í brennumálinu
lokið.
London kl. 17,00 6/12 FÚ.
í dag var 53. dagur réttar-
haldanna út af bruna þýzka
Ríkisþingshússins. Dómstjórinn
lýsti því yfir, að vitnaleiðslun-
um væri nú lokið.
Asgeir Asgeirsson
forsætisráðherra símar konungi,
að hann geti ekki myndað þing-
ræðisstjórn.