Nýja dagblaðið - 13.12.1933, Síða 4

Nýja dagblaðið - 13.12.1933, Síða 4
4 Bí Ý J A DAGBLAÐIÐ lilllllllllllllll HJartans þakkir til allra, er auðsýndu samúS við andlát og 33 J kveSJuathöln Áma sonar okkar. Ása og Jóhannes Norðfjörð. fliillllliillll Annall. Skipafregnir. Gullioss er í Rvík. GoÖaíoss fór írá Hull í gærkvöldi á leið til Vestmannaeyja. Brúar- ioss íór írá Vestm.eyjum 1 fyrra- dag á leið til Leith. Lagaríoss er á leið til Leith frá Austfjörðum. Selfoss er í Reykjavík. Alden, línuveiðarinn frá Stykk- ishólmi, fer annaðhvort i dag eða á morgun til Breiðafjarðar, með vörui- og póst. Fundur Framsóknaríélaganna í gærkvöldi var mjög fjölmennur. Jónas Jónsson alþm. flutti langt og itarlegt erindi um starfsögu Framsöguflokksins og lauk máli sínu með því að gera grein fyrir atburðum þeim, er urðu í flokkn- um nú í þinglokin og hinu póli- tíska viðhorfi eins og það nú er. Var erindi hans tekið með dynj- andi lófataki. — Að því loknu hófust umræður og tóku margir til máls. — Stjórnir félaganna munu boða annan fund innan skamms og sjá þá fyrir stærri fundarsal. Úr Keflavík. 4 bátar úr Keflavik og 1 úr Njarðvíkum stunda nú veiðar með línu. Afli hefir verið með lakara móti, frá 1500 til 8000 kg. á bát. Fisksalan. Kári seidi i Englandi i fyrradag fyrir 316 sterlingspund, Skallagrimur seldi fyrir 429 pund, þórólfur fyrir 356, Leiknir fyrir 662, allir í Englandi í fyrradag. í gær seldu, einnig í Englandi, togaramir Haukanes fyrir 517 pund og Hannes ráðherra fyrir 616. Ljóslaus reiðhjól. Lögreglan hef- ir kært allmarga menn fyrir að hjóla á ljóslausum reiðhjólum eftir ljósatíma. Margir þessara manna hafa verið látnir sæta að- vörun. Ljósleysi veldur oft ökuó- höppum og munu menn fram- vegis verða látnir sæta sektum fyrir þessi brot á lögreglusam- þykktinni. Gcstir í bænum: Helgi Jónasson læknir á Stórólfshvoli, Björn Ein- arsson bóndi á Neistastöðum og Valdimar Jónsson Álfhólum. Maður sá, sem brauzt inn í Á- fengisverzlunina á dögunum hefir nú játað, að hann hafi einnig brotizt inil í Landsmiðjuna og Kveldúlf. Einnig hefir hann sagt ■ írá þeim manni sem var með honum að verki, og var hann tekinn í gærkvöldi og settur í gæzluvarðhald. Frá Sigluiirði. Dettifoss fór það- an kl. hálf ellefu í gærmorgun. Haiði hann losað þar 200 smá- lestir aí vörum, og var helming- ur þeirra gjarðajárn til tunnu- verksmiðjunnar. Rafmagnsofnar til kirkjunnar þar komu einnig með skipinu. — Sundmeyjarnar Sigríður Hjartar, Nanna þormóðs, og Guðný Lárusdóttir synda þar daglega í höfninni hvernig sem viðrar. — FÚ. Jólasýningamar eru byrjaðar. Var fyrsti jólasýningardagurinn á sunnudaginn. það er orðinn siður hér eins og annarsstaðar í heim- inum að vanda mjög til sýninga í gluggum fyrir jólin, um það leyti, sem jólasaian byrjar. Nokkuð orðum aukið var það hjá Alþýðubiaðinu í fyrradag, að 60 sendisveinar hefðu verið teknir um helgina íyrir að hjóla ljós- laust. Ekki voru teknir nema 20 menn, eftir upplýsingum frá lög- reglustöðinni, og voru það ekki nærri allt sendisveinar. Lögreglan segir það mjöghættulegtfyrirhjói- reiðamenn að hjóla ljóslaust, og eí eitthvað verður að, eru þeir heldur ekki í rétti sínum. Hljómsveit Reykjavíkur. Fyrstu hljómleikar Hljómsveitar Reykja- víkur voru á sunnudaginn í Iðnó. Hljómsveitin er að þessu sinni stærri en hún hefir verið áður eða um 30 manns. Viðfangsefnin voru að þessu sinni meðal annars An- dante Junedre eftir Karl Runólfs- son, aria úr óperunni Don Juan eftir Mozart og Symfonia eftir Schubert, sem var það síðasta á skránni og langstærsta verkið. Einsöngshlutverkin úr óperunum sungu þau frú Guðrún Ágústs- dóttir og Sigurður Markan. — Hljómleikarnir voru vel sóttir og létu áheyrendurnir ánægju sína óspart í ljósi. Frá Vestmannaeæjum. 25 ára af- mæli kvenfélagsins Líkn var hald- ið á laugard. og hófst með borð- haldi sem 180 manns sátu. For- stöðukona, frú Ingibjörg Thedórs- dóttir bauð gesti velkomna. En auk þess töiuðu undir borðum síra Jes Gislason og Ólafur Lárusson héraðslæknir. Siðan var sýnd kvikmynd og þar á eftir hélt Páll Koika sjúki’ahúslæknir ræðu um starí félagsins á liðnum árrnn, og minntist stofnanda þess Halldórs heitins Gunnlaugssonar héraðs- iæknis. Félagið hefir gefið til ai- menningsþarfa 65 þús. kr. par ai til liknarstarfsemi 35.000. það hefir styrkt ýms þarfafyrirtæki, t d. gefið til sjúkrahúss bæjarins 23 þús. og nú á afmælinu gaf kven- félagið 500 krónur til sundlaugar Vestmannaeyja, sem nú er unnið af kappi við, ennfremur gaf það 200 kr. til skreytingar Landa- kirkju. Að ræðu Kolka lokinni söng drengjaflokkur afmæiis- kvæði eftir Hallfreð, sem félaginu var sent, síðan var dansað til morguns. — Fisktökuskipið Lyng- stað tók á laugardaginn fisk frá fisksölusamlagi Vestmannaeyja. — Veðrátta er góð og blóm springa út i görðum. — Bátar hafa róið undanfarna daga, afli er tregur. þó fengu bátar á laug- ardag frá 200 til 800 kg. — FÚ. Krónuvelta á Hvammstanga. Kvenfélagið „Tilraun" hér á staðn- um, hefir eftir ósk ungfnl Mar- grétar Halldórsdóttur hjúkrunar- konu sett á stað „krónuveltu" og rennur allur ágóði hennar í „Styrktarsjóð sjúkiinga" á sjúkra- skýlinu hér, þann er stofnaður var á síðastiiðnum vetri með hinni rausnarlegu gjöf Margrétar. Krónuveltar fer vel af stað, og er útlit fyrir, að þátttaka verði all- mikil, má því ætla, að styrktar- sjóði þessum áskotnist við þetta allrífleg upphæð. — FÚ. Refarækt. Vaxandi áhugi er i Húnavatnssýslu fyrir refarækt, og eru þar starfandi fimm refabú. Stærst þeirra er refabúið á Hvammstanga, en í því eru 20 silfurrefir; 3 karldýr og 12 kven- dýr. Norskur refaræktarmaður hefir verið fenginn til þess að hirða um dýrin í vetur. Auk þessa eru í sýslunni nokkur minni refa- bú, að Búrfélli í Miðfirði, Tanna- stöðum og Hrútatungu í Hrúta- firði, og Syðri-þverá í Vesturhópi. Tvö hin síðasttölu hafa eingöngu islenzka refi. — FÚ. Félag bænda í JJverárhreppl í Húnaþingi keypti á síðastliðnu hausti karakúlhrút. Var verð hans i-úmlega 1800 kr. — FÚ. Tíðarfar hefir verið verið mjög stillt í Húnavatnssýslu undan- farið, stöðugt sunnanátt og hlý- indi, enda er jörð marauð og frostlaus með öllu. Vegir mega heita fremur þurrir og því vel bíl- færir, sem er óvanalegt á þess- um tíma árs. — FÚ. Skúli Guðmundsson endursk. hjá Samb. ísl. samvinnufél., hefir Þúsundir uppreisnarmanna handteknir á Spáni Berlín kl. 11,45 12/12. FÚ. Fréttastofan Havas segir þá fregn frá Madrid, að þeir, sem hafi verið teknir fastir út af óeirðunum undanfarna daga, skifti nú þúsundum. — Hafa sérstakir dómarar verið skip- aðir víðsvegar um landið til þess að taka mál þessara manna til meðferðar. — í húsi einu í Madrid fundust í gær 48 sprengjur og vógu sumar þeirra fimm kílógTÖmm. London kl. 17 12/12. FÚ. V egna uppreisnarhættunnar á Spáni hefir stjórnin nú her- vörð og lögregluvörð víðast- hvar um landið, einnig þar sem engra óeirða hefir orðið vart. í gærkvöldi réðust uppreisn- armenn í Saragossa á ráðhús borgarinnar, en voru hraktir burtu þegar brynvögnum var beitt gegn þeim. Fimm menn hafa verið hand- teknir, í sambandi við járn- brautarslysið sem nýlega varð á brautinni milli Madrid og Se- ville, nálægt Valencia. Nobelsverðlaun' um útbýtt, London kl. 19.50 10/12. FÚ. Svíakonungur afhenti í dag í Stokkhólmi Nobelsverðlaunin fyrir 1982, þeim Bunin, fyrir bókmenntir, Thomas Hunt Morgan, fyrir lífeðlisfræði og læknisfræði, Heidenberg fyrir eðlisfræði, og þeim P. A. M. Dirak, Englendingi og Alvin Schrödinger, Austurríkismanni, vérðlaunin fyrir efnafræði. verið ráðinn framkvæmdarstjóri Kaupfélags Vestur-Húnvetninga frá næstu áramótum að telja. í Vestur-Húnavatnssýslu eru 100 útvarpsnotendur. Miðað við býla- fjölda eru þeir hlutfallslega flestir í Ytri-Torfustaðahreppi, en fæstir í þverárhreppi. — FÚ. Frá Sauðárkróki. Almennur borgarfundur var haldinn hér síð- astliðið föstudagskvöld og var þar til umræðu, -hvort þorpið skyldi kaupa jörðina Veðramót í Göngu- skörðum, en þorpið á nú kost á því. Nefnd var kosin til þess að Varanleg jólagjöf er stækk- uð ljósmynd. Ljósmyndastofa Alfreðs, Klapparstíg 37, sími 4539.______________________ SALTFISKSBÚÐIN er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Hillupappír, mislitan og hvítan selur Kaupfélag Reykja- víkur. Sími 1245. Ef yður vantar góð og ódýr húsgögn, þá munið Trésmiðj- una á Frakkastíg 10, sími 4378. Tryggið yður bökunaregg í tíma. Kjötbúð Reykjavíkur, Vesturgötu 16. Sími 4769. KJARNABRAUÐIN Hafið þið reynt hið holla og ljúffenga kjarnabrauð frá Brauðgerð Kaupfél. Reykjavík- ur? II Tilkynningar ] Munið gullsmíðavinnustofi Þingholtsstræti 3. Guðl. Ma ússon. ma gn- Munið að sími Herðubreiðar Fríkirkjuveg 7 er 4565. Þar fæst allt í matinn. || Atvinna II Vanti fyrirtæki yðar m£ til skrifta eða annara starf jólaannríkinu eða lengur, hringið í síma 2323. mn a í þá || Húsnæði || Sólríkt herbergi til leigu Bergstaðastræti 82. á Bílskúr til leigu. Uppl. síma 1895. í Karlmaður óskar eftir her- bergi nú þegar. Einn eða með öðrum. Uppl. í síma 4928 eða 1999. athuga þetta mál. — Kommúníst- ar hér hafa byrjað að gefa út blað. — Blaðið heitir Kotungur. — í fyrradag veiddust hér 25 tunnur af smásíld í einum drætti. Fiskur er hér mikill. — FÚ. RAUÐA HUSIÐ. — O, það verður áreiðanlega nógu spennandi hvað sem þessu líður, sagði Antony rólega og stakk pípunni og tóbaksílátinu í vasa sinn. Jæja, nú skul- um við fara niður. Ég er tilbúinn. Cayley beið þeirra niðri í forstofunni. Hann kom með kurteisisspurningar um það hvernig nýi gest- urinn kynni við sig, og hófst nú samræða með þeim öllum þremur um hús yfirleitt og Rauða húsið sér í lagi. — Þér höfðuð alveg rétt fyrir yður í þessu með lyklana, sagði Bill, er hlé varð á viðræðunni. Hann var ekki eins fimur eins og þeir hinir (ef til vill sökum þess, að hann var yngri en þeir), þegar um það var að gera að forðast að tala um efni sem öllum var efst í hug. — Lyklana, sagði C-ayley og lét sem hann vissi ekki hvaðan veðrið stóð á hann. — Við vorum í vafa hvort þeir stæðu í að utan- verðu eða innanverðu. — Já, það er rétt! Hann litaðist hægt um í for- salnum, á hverja hurðina eftir aðra og leit svo bros- andi á Antony og mælti vingjarnlega. Það lítur út fyrir, að við höfum báðir haft á réttu að standa mr Gillingham, svo ekkert hjálpar þetta okkur. — Nei. Gillingham ypti öxlum. Ég hafði ekki at- hugað þetta. En mér þótti vert að benda á það. — Auðvitað. En ekki fyrir það, að þér hefðuð ekki getað fengið mig á yðar mál. Rétt eins og framburður Elsie gat ekki sannfært mig. — Elsie? sagði Bill áfjáður. Antony leit spyrjandi á hann, eins og hann vissi ekkert hver Elsie væri. — Ein þjónustustúlkan, skýrði Cayley frá. Heyrð- uð þér ekki það sem hún sagði fulltrúanum. Eins og ég sagði Birch, þá heíir þessháttar kvenfólk það til að segja hvað sem vera skal, en hann virtist þeirrar skoðunar, að henni væri alvara. — Hvað var það þá eiginlega? sagði Bill. Cayley skýrði frá því, sem Elsie hefði heyrt um daginn. — Þá voruð þér inni í bókaherberginu, sagði Antony, fremur við sjálfan sig en við hinn. Hún hefði getað gengið um forsalinn án þess þér yrðuð varir við. — Já, ég eíast ekki um, að hún hafi verið þarna og heyrt eitthvert samtal. Ef til vill einmitt þessi orð. En ... Hann þagnaði og bætti svo við óþolin- móðlega: Þetta var hreint slys. Ég veit að það var slys. Hversvegna ætti maður að þurfa að slá því föstu að óreyndu að Mark sé morðingi. í þessu var tilkynnt að maturinn væri til og í því þeir gengu inn í borðsalinn bætti hann við: Hvað gagnar það annart að tala umi þetta, þegar öllu er á botninn hvolft? — Það segi ég líka! svaraði Antony, og til mestu vonbrigða fyrir Bill, ræddu þeir um bókmenntir og stjórnmál meðan á máltíðinni stóð. Jafnskjótt og þeir höfðu kveikt í vindlunum, bað Cayley að afsaka það, að hann yrði að fara frá þeim. Hann ætti annríkt, sem vonlegt var. En Bill myndi hugsa um vin sinn. Og það var Bill líka til með að gjöi*a. Hann bauð Antony í ballskák, eða piquet, hvort sem hann vildi, sýna honum trjágarð- inn og yfirleitt gjöra hvað eina, sem hann óskaði eftir. — Guði sé lof að þú ert hérna. Ég hefði ekki getað haldizt við hérna einn míns liðs. — Við skulum ganga út, sagði Antony. Það er hlýtt úti. Við skulum ganga eitthvert þangað, sem við getum setið um stund, spölkorn frá húsinu. Ég vildi gjarnan spjalla dálítið við þig. — Það er ágætt, hvað segir þú um að ganga út á leikvöllinn? — Ja, þú lofaðir að sýna mér hann einhverntíma. i

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.