Nýja dagblaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ 1. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 14. desbr. 1933. 41. blað / DAG Sólaruppkoma kl. 10.19. Sólarlag kl. 2.26. lláflóð árdegis kl. 2.45. lláflóð síðdegis kl. 3.20. Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 3.00 e. m. til 9.35 árd. Veðurspá: Allhvass sunnan eða suðvestan. Rigning öðruhvoru. Söfn, skrifstoíur o. fL: Landsbókasaftiið opið kl. 1-7 og 8-10 pjóðskjalasafnið ....... opið 1-4 pjóðminjasafnið ....... opið 1-3 Náttúrugripasafnið ...... kl. 2-3 Alþýðubókasgfnið .. . .opið 10 10 Landsbankiun ......... opinn 10 3 Búnaðarbaítkinn ...... opinn 10-3 IJtvegsbankinn .. opinn kl. 104 Útibú Landsbankans á Klappar- stíg .................. opið 2-7 Sparisjóður Rvíkur og nágrenuis opinn kl. 1012 og 5-7% Pósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6 Bögglapóststofan .... opin 10-5 Landsíminn ............. opinn 8-9 Búnaðarfélagið opið 10-12 og 14 Fiskifól....Skrifst.t 10-12 og 1-5 Samband ísl. samvinnufélaga opið kl. 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins opin 9-12 og 1-6 Sölusamband ísl. fiskframleiðenda 10-12 og 1-6 liimskipafél. íslands .... opiö 9-6 Skrifst. bœjarins opnar 9-12 og 14 Skrifst. lögreglustj. opin 10-12og 14 Skrifst. lögmanns opin 1012 ogl-4 Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 14 Hafnarskrifstofan opin 912 og 1-6 St jórnarráðsskrifstofuma r opnar 10-12 og 14 Tryggingarstofnanir ríkisins opnar kl. 1012 og 1-5. Baðhús Reykjavíkur opíð kl. 8-8 Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6 Bæjarþing kl. 10. Heimsóknartíml sjúkrahúsa: Landsspitalinn ........... kl. 34 Landakotsspítalinn .......... 3-5 Laugarnesspítali ..... kl. 12%-2 Vifilstaöahælið .. 12y2-2 og 3y24y2 Kieppur .................. kl. 1-5 Næturvörður í Jngólfsapóteki og Laugavegsapf'teki. Næturlæknir: Kjartan Olafsson Lækjargötu 6. Sími 2614. Skemmtanir og samkomur: Nýja Bíó: Ræningjahreiðrið kl. 9. Gamla Bíó: Riddaralið í bænum kl. 9. pýzkur gamanleikur. Málverkusýning Höskuldar Björns- sonar í Oddfellowhúsinu, opin kl. 10- -7. Málverkíisýning Ólafs Túbals í Goodtemplarahúsinu, opin 10—8. Samgðngnr og póstferðir: Suðurland til Borgarness kl. 9. íslandið er væntanlegt frá Akur- eyri eftir miðdegi. Dagskrá útvarpsins. Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Endurtekning frétta o. fl. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35 Les- in dagskx-á næstu viku. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Lífið eftir dauðann (Grét- ar Ó. Fells). 21,00 Tónleikar (Út- varpstríóið). Grammófón: Lög eft- ir Schubert. Daixslög. Afstaða Framsóknarflokksins til núverandi rikisstjórnar. » Frá miðstjórn Framsóknarflokksins hefir Nýja dagblað- inu í gær borizt eftirfarandi ályktun til birtingar: „JJar sem miðstjórn Framsóknarílokksins hefir áður látið það álit sitt í Ijós, með fundarsamþykkt, að ekki beri að styðja stjóm með Sjálfstæðisflokknum, þá finnur miðstjórnin ástæðu til að lýsa yfir þvi, að þó að nú sitji tveir Framsóknarmenn i stjórninni, þá eru þeir ekki studdir til þess at Framsóknarflokknum, en sitja þar eítir beiðni konungs, þar sera ekki reyndist mögulegt að mynda þingræðisstjóm“. Ályktun þessi var samþykkt í miðstjói-n Framsóknarflokks- ins á fundi í fyrradag. Síðustu fréttirnar af skipsskaðanum. Aí Þjódverjunum þremur, sem vantaði i íyrradag, hefir einn fundist á lífi, ann- ar örendur, en sá þriðji er enn ófundinn. Fagurhólsmýri 13/12. FÚ. Einn þeirra þriggja manna, sem týndust í gærmorgun af ; skipsbát þýzka botnvörpungs- ins Consul Dobbers frá Nor- denham, er á lífi og kominn til byggða, og annar hefir fund- izt örendur. Nánari fregnir eru sem hér segir: 1 gær fóru 3 menn héðan (frá Fagurhólsmýri) niður að strandstað enska botnvörp- ungsins Margaret Clark, til þess að halda vörð um skipið, og er þeir komu á strandstað- inn fundu þeir einn manninn liggjandi í skipsbát enska skipsins mjög þjakaðan og að- framkominn af vosi og kulda, ' en lítið meiddan. Manni þess- ! um hafði skolað í land á ; strandstaðnum, og hafði hann j síðan skriðið upp í bátinn og látið þar fyrirberast. Byggða- menn klæddu hann þegar í þur föt af sér, og fluttu hann síðan til sæluhússins við Ing- ólfshöfða. Þar vóru eldfæri og annar aðbúnaður, og hresstist hann fljótt og var fluttur heim að Fagurhólsmýri í morgun og leið vel í dag eftir atvikum. Skammt frá enska botnvörp- ungnum, eða 200 metrum aust- ar á sandinum fundu byggða- menn ennfremur skipsbátinn frá þýzka botnvörpungnum Consul Dobbers, og lá í honum annar þeirra þriggja manna, sem orðið höfðu skipreka í gærmorgun, og var hann þá örendur. Þriðji maðurinn var ekki fundinn er þetta fréttist, en leitin hélt áfram. Enski botn- vörpungurinn Margaret Clark er nú rekinn upp í sand og er talinn lítið skemmdur. í dag er seldur fiskur, sem skipið hafði meðferðis. Spánskir uppreisn armenn í skot- grölum. London kl. 17 13/12. FÚ. Enn er langt frá því, að allt sé með kyrrum kjörum á 1 Spáni. í Saragossa hefir verið barizt á strætum, og fréttir berast um strætabardaga 'frá Salamanca og • víðar að. Her- liðið og lögreglan vinna saman að því að bæla niður óeirðirn- ar. I Cordova gerðu uppreist- armenn sér vígi í þrem húsum og gerðu skotgrafir og varnar- garða um kring. Herliðinu tókst með sprengjum að sigr- ast á þeim, og voru nokkrir menn teknir til fanga. Dómur fyrir jól í þýzka brennU' málinu. Berlín kl. 11.45 13/12. FÚ. Réttarhöldin út af bruna- málinu hófust aftur í Leipzig í dag, og byrjaði ákærandi hins opinbera á ræðu sinni í morg- un, eftir að nokkur vitni, sem urðu eftir um daginn, höfðu verið yfirheyrð. Það á að ljúka ákæru- og varnarræðum í þessari viku, og mun þá dóm- ur verða kveðinn upp fyrir jól. London kl. 17 13/12. FÚ. Dr. Werner, hinn opinberi á- kærandi í Ríkisþingshússbruna- málinu hélt í dag mikla ræðu, þar sem hann skýrði nauðsyn alls þessa málareksturs. Fyrst Dauðadómar i Indiandi. Berlín kl. 11.45 13/12. FÚ. í Lahore í Indlandi var í gær kveðinn upp dómur yfir 21 Indverja, sem höfðu gert til- raun til þess að sprengja skrúðgöngu er þáverandi land- stjórinn í Indlandi, Irwin lá- varður, tók þátt í í Delhi 1929. Tveir hinna kærðu voru dæmd- ir til lífláts, þrír til æfilangr- ar útlegðar, 11 hlutu fangelsis- refsingar, en 5 voru sýknaðir. Nýi sendiherrann í Moskva. London kl. 17 13/12. FÚ. Bullitt, sendiherra Banda- ríkjanna í Moskva, lagði fram skipunarbréf sitt í dag, og komst þannig að orði við það tækifæri, að það væri hlutverk sitt, ekki einungis að skapa venjulegt samband milli ríkj- anna, heldur vináttusamband, og var hann fullvissaður um það, að í því efni nyti hann samvinnu Sovétstjómarinnar. Rojsevelt heimtar guli af bönkunum. London kl. 17 13/12. FÚ. Síðustu stj órnmálafregnir frá Bandaríkjunum herma, að Mr. Hughes, aðstoðarfj ármála- ráðherra, hafi sagt af sér, og að Woodin fjármálaráðherra, sem nú er undanþeginn störf- um, muni afhenda lausnar- beiðni sína snemma í janúar sakir vanheilsu. Ennfremur segir, að Roosevelt hafi frum- varp á döfinni, sem veitir honum fullkomið vald til þess að taka allt gull úr umferð, krefjast þess hvar sem það kunni að vera fyrir hendi, og til þess að knýja Federal Re- serve bankasambandið að af- henda gullbirgðir síanr. Stalin hækkar kaup í Rauða hernum. Berlín kl. 11.45 13/12 FÚ. Frá Moskva er símað, að Stalin hafi ákveðið, að hækka kaup í Rauða hernum, og gengur hækkunin í gildi 1. janúar næstkomahdi. Nemur hún 50% fyrir óbreytta liðs- menn, og 20% fyrir liðsfor- ingja. og fremst miðaði hann að því að sanna, að tilraunin til þess að brenna Ríkisþingshúsið hefði verið merki af hálfu kommúnista um það, að koll- varpa skyldi ríkinu og koma á einræði. Hann fór mjög hörð- um orðum um stofnun sjálf- boða rannsóknarnefndarinnar, og veittist ákaft að þeim, sem i ábyrgð bæru á útgáfu Brúnu I bókarinnar, sem út kom í Eng- I landi. Ísbvjóíar að vevki í dönsku sundunum. ** I Fvakklandi vav fvosíið 21 stig í gæv og 7 stig á Italíu . bb Engav batahovfuv. Kalundborg kl. 17 13/12. FÚ. Allvetrarhart er nú orðið í Danmörku, og er ís óðum að leggja á skipaleiðir innanlands. Á Skive- og Odense-höfnum er nú fastur lagnaðarís, sem far- inn er að tefja skipagöngur, og í Bornholm og víðar er einnig getið um ísalagnir. Allir fjórir ísbrjótar ríkisins eru að búast til ferðar, og eru tveir þeirra nú að taka kol. Á morg- un er gert ráð fyrir að þeir verði tilbúnir. Frostið heldur áfram í Dan- mörku og hefir fiskur drepist af þeim orsökum í geymslu- stíum fiskkaupmanna í Es- bjerg, og veldur þetta miklu tjóni. Berlín kl. 11.45 13/12. FÚ. Kuldarnir í Mið-Evrópu hafa nú breiðst út til norður- Ítalíu, og hafa slíkir kuldar ekki komið þar í mörg ár. í Verona var í morgun 7 stiga frost, í Florenz 6 stig, en í Milano 4 stig. í Milano og ná- grenni hefir verið mikil snjó- koma, og veldur hún töfum á umferð. I suður-Frakklandi eru einnig miklir kuldar, og var frostið 21 stig' í Argonne- skógi í morgun. Oslo kl. 17 13/12. FÚ. I dag koma fregnir um vax- andi ísalagnir á norskum fjörð- um og höfnum. Er meðal ann- ars getið um ís alla leið suður í Tönsberg.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.