Nýja dagblaðið - 14.12.1933, Page 2

Nýja dagblaðið - 14.12.1933, Page 2
2 N Ý J A DAGBLAÐI® Jónas Sveinsson læknir Sórgrein: Handlækningar. (Kven- og þvagfæra sjúkdómar). Pósthusstræti 17 (Lækningastofu Kr. Sveinsson- ar augnlæknis). Viðtalstími 1—3 e. h. Heimasimi 3813 Lækningastofan 3344. •G UNN UNNft SU JðM • II - LITU N - HRATDP ReTíU N - pf W -HRTTRPREÍJUN KEMIXK ¥ FRTR OG iKINNVÖRU = % ^ HREINJUN- Afgreiðsla og liraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Baldursgötu 20. Sent gegn póstkröfu um allt land. — Pósthólf 92. Móttaka lijá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg I. Sími 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbaliúð, Linnetsstíg 2. Sími 9291. O (ð N •H n w S e n Þér, sem þurfið að láta hreinsa, lita og pressa fatn- að yðar eða annað, munið okkar fullkomnu vélar, áhöld og efni. Sendið okkur því fatnað yðar eða annað, því að það sé í okkar höndum, er nægjanleg trygging fyrir fullkominni vinnu. Munið, að Nýja Efnalaugin e i n hefir auk kemisk fata- og skinn- vöru-hreinsunar- og litunarvéla fullkomnar hrað- pressunarvélar, og getum því sjálfir leyst af hendi allt það, er að iðnaði okkar lýtur, en þurfum ekki að senda það til annara, eins og sumir þeir, sem auglýsa, að þeir taki að sér kemiska fatahreinsun og litun, en sem hvorki hafa vélar til slíkra hluta né þekkingu til að fara með þær. — Sérstök bið- stofa fyrir þá, er vilja bíða, meðan föt þeirra og ------hattur er hreinsaður og pressaður. — — dum! Allskonar viðgerðir á fatnaði. Sækjum! Jólaliveitid er Alexandra í 50 kg-. pokum, kr. 13.25. í 25 kg. pokum, — 6.75. í 10 lbs. pokum, — 1.75. Strausykur á kr. 0.22 V* kg. Odýrara i stærri kaupum. Páll Hallbjörns Sími 3448, Laugaveg 55. PrliDastifai Malm hefír dásamlegt úrval at prjóuafatnaði. Hentugar jólagjaflr Sími 4690. 1 dag er tækif ærið ? Þeir, sem í dag gerast kaup- endur Nýja dagblaðsins eftir áramót fá blaðið ókeypis til 1. jan. Þar á meðal jólablað. QSófnmmtit - íþróttir - íietir Malverkasýning Höskuldar Björnssonar | í Oddfellowhöllinni. Nóg whísky í Kanada. London kl. 0.45 13/12. FÚ. Canada ei' eina landið sem sagt er að hafi nægar birgðir af whisky til þess að fullnægja þörf Bandaríkjanna fyrst um sinn. Þann 1. des. voru whisky- birgðimar í landinu 28 millj- ónir gallons. Viðreisn er talin að hafa átt sér stað í timburiðnaðin- um í Canada, á fyrstu 9 mán- uðum þessa árs. Til dæmis er það sagt, að 70% af því timbri j sem flutt var inn til Bretlands | á þessu tímabili hafi verið frá Canada, en aðeins 45% á sama tíma í fyrra. Einnig liggja fyrir stórar timburpantanir frá Ástralíu og Suður-Afríku. 7. növember í Moskva. Afmæli rússnesku byltingar- innar, 7. nóvembei-, var að þessu sinni, eins og venju- legt er, haldið hátíðlegt á Piauða torginu í Moskva. Tvö hundruð þúsundir manna úr rauða hernum gengu í skrúð- göngu um torgið. Tók sú skrúðganga marga klukkutíma. Tíu þúsund vopnaðar konur tóku m. a. þátt í skrúðgöng- unni, eg eru þannig hin fornu æfintýri um skjaldmeyjar orð- in að veruleika austur þar. Með herdeildunum fóru bryn- vagnar og 250 hernaðarflug- vélar sveimuðu yfir borginni meðan á athöfninni stóð. Stalin sjálfur var viðstadd- ur skrúðgönguna og við hlið hans Vorosjilof yfirmaður rauða hersins. Til þessarar miklu hersýn- ingar er stofnað til þess fyrst og fremst, að auka hinni rúss- nesku þjóð kjark í hinni yfir- vofandi stríðshættu í Asíu og baráttu þar gegn Japönum. Er svo skýrt frá af viðstöddum útlendingum, að þetta takmark hátíðahaldanna hafi komið mjög greinilega fram í ræðum þeim er fluttar voru og hjá hinum mikla mannfjölda, er þarna var saman safnaður. Sérstaklega heyrðist nafn jap- anska hermálaráðherrans Araki, . oft nefnt á Rauða torginu þennan dag og í engri vinsemd. Höskuldur Björnsson er ungur listamaður, sem nú í annað sinn hefir sýningu á málverkum eftir sig. En þrátt fyrir það, að hann er ungur, ber sýningin þess glögg merki, að hann hefir unnið mikið og jafnframt lært mikið, þótt hann ekki hafi gengið á neinn listaskóla erlendis. Hann hefir lært mest af sjálfum sér og tekið sér til fyrirmyndar ýmsa af okkar góðu málurum, svo sem meistarann Kjarval, og virðist mér hann vera allmjög undir áhrifum frá honum, sem stendur. Enda eru þeir á „in- spirationar“-sviði líklega ekki óskyldir sem málarar. Og held- ur ekkert við því að segja, þótt áhrifa gæti hjá þeim ungu frá þeim eldri, sem lengra eru á veg komnir og hafa getið sér góðan orðstír — hlotið lof og skilning heima og erlendis. En hinn ungi Höskuldur er einnig allfrumstæður, sem mál- ari, sterkur, fagursinnaður listamaður, þó viðkvæmur náttúruaðdáandi, sólarbarn með raffíneraðar hugsjónir, í heimi fegurðar og listar. Kemur þetta allt ljóslega fram við nákvæma eftirtekt á málverkum hans. I mörgum hans myndum má sjá rík einkenni hinnar evrópisku málaralistar, svo auðsæilegt er að hér er ekki um neinn fúskara, að ræða, heldur mann, sem hagnýtir sér það bezta, sem hann hefir völ á, til að þroska sig og fullkomna. Sýn- ingin ber þess ljósan vott, að Þegar hátíðahöldin stóðu sem hæst var skyndilega til- kynnt gegnum hátalarana á torginu, að forseta Sovét-Iýð- veldanna, Kalinin, hefði borizt heillaskeyti, í tilefni af degin- um, frá Roosevelt forseta. En mörg hundruð þúsundir manna hrópuðu einum munni: Lifi hin amerísk-rússneska samfylking! Gula hættan virðist hafa sameinað öreigaríkið og ame- ríska auðvaldið a. m. k. nokk- ur augnablik á Rauða torðinu 7. nóvember! málarinn hefir fundið sig sjálf- an og veit hvar hann á heima. Náttúrustemningar hans sum- | ar eru undursamlega vel gerð- ar. Aðallega nær hann loft- stemningum mjög vel, en er yfirleitt fremur veikur —- „sart“ — í litum. Hann er leit- 1 andinn, sem vill finna og öðl- ast það sanna. En hann er fyrst og fremst „tekniker". Af málverkum þeim, sem mér þykir sérstaklega til Itoma á þessari sýningu, eru til dæm- is „Álftir við heiðarvatn“, „Reykjavík", ,,Vetur“, „Þor- björn við Grindavík", „Úr Hornafirði“, „Vornótt við Laugarvatn“, „Hríslur í Stóra- Gili“ og „Uppsalir í Suður- sveit“. Það er spá mín að komi þessi ungi málari sér undan þeim áhrifum frá öðrum, sem nú hvíla yfir sumum hans verk- um, sem reyndar ber þó minna á en hjá mörgum á hans skeiði, þá muni hann ekki skapa listayerk, síður mörgum þeim, sem teljast lærðir og hátt hafa verið lofaðir, en oft að óverðskulduðu. En aðrir aft- ur á móti víttir og grýttir af ósanngjörnum öfundsjúkum gleiðgosum, sem hafa þó haft meira til brunns að bera en dómarinn sjálfur. Málverka- sýning Höskuldar Björnssonai' er merkileg og eftirtektarverð og hún sannar það fyrst og fremst, að listameistinn hér heima er enn ódrepinn — þrátt fyrir sundurþykkju, misskiln- ing og sinnuleysi almennings. Ásmundíir Jónsson frá Skúfstöðum. I landi Abrahams. Stórkostlegt mannvirki er nú verið að gera austur í Meso- potamíu undir umsjón ame- rískra verkfræðinga. Það er verið að leggja leiðslu frá olíu- námunum austan stórfljótsins þar sem forðum stóðu Baby- lon og Ninive, og niður að Ephratfljótinu um 150 enskar mílur. Þessar pípur eru 10 | þumlungar í þvermál. Við Ep- hrat skiptist leiðslan í tvennt, og liggur önnur leiðslan, 467 mílur að lengd, vestur að Miðjarðarhafi til hins nýja hafnarbæjar Haifa í Gyðinga- landi, en hin leiðslan, sem er 381 míla, liggur til bæjarins Tripoli í Sýrlandi, en þar hafa Frakkar yfirráðin. Leiðslan liggur yfir stórárnar Ephrat, Tigris og Jordan og á einum stað 800 fetum neðan við sjáv- arflöt. Hún á að geta flutt 30 miljónir tunna af olíu árlega frá námunum austan við Meso- potamíu til hafnanna við Mið- jarðarhafið. Lengri olíuleiðslur hafa að vísu verið lagðar í Bandaríkj- unum, en þetta mannvirki er þó , talið alveg einstakt í sinni röð, vegna óvenjulegra erfið- leika. Ný fiskverzlun er í dag opnuð í húsi H.l. Sand- gerði víð Tryggvagötu. Glæný ýsa og þyrskling- ur i dag. Komið eða hringið í síma 1410 (2 líriur). Sérstakt hreinlæti viðhaft.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.