Nýja dagblaðið - 23.02.1934, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ
2. ár. Reykjavík, föstudaginn 23. febrúar 1934. 46. blað
Albert I. Belgíukonungur
var jarðsunginn í gær
40 þús. uppgjafahermenn kvöddu kom
ung sinn og herforingja. — Hinn nýi
konungur verður krýndur kl. 12 í dag
í DAG
Sólaruppkoma kl. 8.01.
Sólarlag kl. 5.35.
Flóð árdegis kl. 0.25.
Flóð síðdegis kl. 1.10.
Veðurspá: Allhvass suðaustan-
eða sunnan. Slydda eða rigning.
Ljósatimi hjóla og biíreiða ki. 5.45
til kl. 7.40.
Söín, skrifstoíur o. fL:
Landsbókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10
pjóðskjalasafnið ....... opið 1-4
Alþýðubókasafnið .. . .opið 10-10
Landsbankinn ........ opinn 10-3
Búnaðarbankinn opinn 10-12 og 1-3
Útvegsbaní'inn opinn 10—12 og 1—4
Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-7
Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og 5-7%
Pósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6
Bögglapóststofan ...... opin 10-5
Landssíminn ............ opinn 8-9
Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6
Búnaðarfélagið .. opið 10-12 og 1-4
Fiskifél.... Skrifst.t. 10-12 og 1-5
Samb. isl. samvinnufél. 9-12 og 1-6
Sölusamb. ísl. fiskframleiðenda
opið 10—12 og 1—6
Skipaútg. ríkisins opin 9-12 og 1-6
Eimskipafélagið ......... opið 9-6
Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4
Skrifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4
Skrifst. lögreglustj. opin 10-12 og 1-4
Skrifst. lögmanns opin 10-12 og 1-4
Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4
TryggingarsL ríkisins 10-12 og 1-5
Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-6
Lögregluvarðst. opin allan sólarhr.
Baðhús Reykjavík'ur .... opið 8-8
1 iæstiréttur kl. 10.
Helmsóknartíml sjúkrahúsa:
Landsspítalinn ......... kl. 3-4
Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5
Laugamesspítali .... kl kl. 12%-2
Vifilstaðahælið 12%-1% og 3%-4%
Kleppur ................. kl. 1-5
Fœðingarh., Eiríksg. 37 kl. 1-3 og 8-9
Sólheimar .............. opið 3-5
Sjúkrahús Hvítabandsins .... 3-4
Næturvörður í Laugayegaapóteki
og Ingólfsapóteki.
Næturlæknir: Bragi Ólafsson
Ljósvallagötu 10. Sími 2274.
Skemmtanir og samkomnr:
Nýja Bíó: Vermlendingar kl. 9.
Gamla Bíó: Maðurinn sem hvarf
(amerísk mjTid) kl. 9.
Hótel Borg: Árshátíð samvinnu-
manna kl. 7%.
Tðnó: Meyjaskemman kl. 8.
Samgönyur og póstferðlr:
Suðurland frá Borgamesi.
Drottning Alexandrine til Akureyr-
ar kl. 8.
Dagskrá útvarpslns:
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir.
1920 Tilkynningar. — Tónleikar.
19.30 Erindi Búnaðarfélagsins
(Pálmi Einarsson). 19,55 Auglýs-
ingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir.
20.30 Kvöldvaka.
Kalundborg kl. 17, 22/2. FÚ.
Jarðarför Alberts Belgíukon-
ungs fór fram í dag í Briissel
að viðstöddu afarmiklu fjöl-
menni. Snemma í morgun fór
fólk að safnast hópum saman
í götumar, sem líkfylgdin átti
að fara um, og allir gluggar
voru fullir af fólki. Húsin voru
tjölduð svörtum dúkum. Frá
því kl. 71/2 í morgun fóru sí-
fellt miklir skarar í fylkingum
fram hjá staðnum, þar sem
kista konungs stóð, og m. a.
sýndu þannig 40 þús. uppgjafa-
hermenn konunginum síðasta
heiður. Alstaðar lét fólkið, sem
beið líkfylgdarinnar, í ljós sam-
úð sína og sorg þegar hún fór
framhjá. . Líkfylgdin lagði af
stað frá konungshöllinni kl. 10,
og var yfirmaður belgisku
kirkjunnar og klerkar hans í
broddi fylkingar, þá ýmsar
herdeildir undir stjóm yfir-
hershöfðingja ríkisins. Kista
konungsins var sveipuð belg-
iska fánanum, og blómum, og
næstir á eftir henni gengu
synir konungs og opinberir
fulltrúar erlendra ríkja, stjórn
Belgíu 0. fl. 1 kirkjunni las
kardinal erkibiskupinn messuna
með klerkum sínum og kirkju-
kóri. Úr kirkjunni var kistan
aftur flutt í skrúðgöngu til
hallarinnar, þar sem konung-
urinn var jarðsettur við hlið-
ina á kistum fyrirrennara
sinna. Athöfninni lauk með þvi
að skotið var 21 fallbyssu-
skoti.
Loudon kl. 21,15 21/2 FÚ.
Mikla athygli vekur það, að
nú kemur fregn frá París, að í
dag hafi einn þeirra manna,
sem einkum gáfu lögreglunni
uppi upplýsingar í Staviskimál-
inu fundist myrtur í þorpi einu
í Suður-Frakklandi.
Berlín kl. 8 22/2 FÚ.
Einn af dómurunum í Stav-
iski-málinu hefir verið myrtur
í París á dularfullan hátt, og
hefir lögreglunni ekki tekizt að
verða neins vísari um hver
morðið hefir framið. Eitt af
Kalundborg kl. 17, 22/2. FÚ.
í Ansgar kirkjunni í Kaup-
mannahöfn fór í dag fram
minningarguðsþjónusta um Al-
bert Belgíukonung, og las
Brems biskup messuna, en við-
staddir voru m. a. krónprins-
inn og allir sendiherrar borgar-
innar.
Osló kl. 17,15, 22/2. FÚ.
í ólafskirkjunni í Osló var
einnig minningarguðsþjónusta
og var þar Ólafur krónprins.
London kl. 17, 22/2. FÚ.
Minningarguðsþjónustur voru
einnig haldnar í St. Pouls kirkj-
unni og í Westminster Abbey
í London, þar sem við voru
staddir hertoginn af York,
fjöldi ráðherra 0g þingmanna
og annað stórmenni.
Leopold krónprins hefir sent
Georg Bretakonungi skeyti, þar
sem hann kveðst hafa orðið
mjög hrærður yfir þeirri vin-
semdarkveðju, sem honum hafi
borist frá konungi og allri
brezku þjóðinni.
Kalundborg kl. 17, 22/2. FÚ.
Leopold krónprins heldur há-
tíðlega innreið sína í Briissel
á morgun kl. 12, og tekur þá
ríki, sem konungur Belgíu, og
vinnur eið að stjómarskránni.
(Athöfninni verður útvarpað).
Parísarblöðunum fullyrðir það í
morgun, að þeir sem flæktir
eru í Staviskimálið hafi mynd-
að með sér leynisambönd í lík-
ingu við „Mafía“ bófafélagið
ítalska, og hafi þessi félags-
skapur látið myrða dómarann,
sökum þess að ekki tókst að
hræða hann til auðsveipni.
Blaðið kveður það vera opin-
bert leyndarmál, að yfirvöldin
þori ekki að taka Staviski-mál-
ið rækilega til rannsólínar, 0g
sé aðalástæðan hótanir um lík-
amlegt ofbeldi af hálfu leynifé-
lagsins.
Hítler bannar
K.F.IJ.M. og
HjáJpræðisherinn
Bcrlín kl. 8 22/2 FÚ.
Þýzki æskulýðsleiðtoginn,
sem skipaður hefir yerið af
stjórninni, og er ætlað að koma
sldpulagi á félagsmál æskulýðs-
ins, hefir enn í gær lagt bann
við starfsemi nokkurra æsku-
lýðsfélaga, þ. á. m. unglinga-
félög Hjálpræðishersins. Áður
hafði hann m. a. bannað skáta- j
félögin, K. F. U. M. æskulýðs- j
lélag evangelisku kirkjunnar 0. j
fl. félög. Sumum þessara félaga
er skipað að ganga inn í fé-
lagsskapinn ,,Hitlerjugend“, en
önnur eru lögð niður með öllu.
Hveitismygl
frá Ungverjalandi.
Berlín kL 8 22/2 FÚ.
Á landamærum Austurríkis
og Ungverjalands hefir komizt
upp víðtækt smygl, og eru yfir
2000 manns flæktir í málinu,
þar á meðal ýmsir vel metnir
borgarar. Smyglurunum hefir á
4 mánuðum tekizt að flytja
2500 járnbrautarvagna af
hveiti á laun yfir landamærin
til Austurríkis og mundi tollur
af því hafa numið 6 miljónum
austurrískra schillinga.
5 kommúnistar
dæmdir í Leipzig
Bcrlíu kl. 8 22/2 FÚ.
Ríkisrétturinn í Leipzig
felldi í gær dóm yfir 5 komm-
únistum, þ. á. m. einum fyr-
verandi þingmanni, sem var
gefið að sök undirbúningur
undir landráðastarfsemi. Voru
sumir ákærðu dæmdir í fang-
elsisrefsingar frá 1%—2% ári.
Fyrir nokkru s.íðan var einn
af leiðandi mönnum kommún-
ista í Danmörku, þingmaður-
inn Aksel Larsen, ákærður,
samkvæmt kröfu frá þýzka
sendiherranum, fyrir móðgun
við þýzku þjóðina. Tilefnið var
það, að hann á kommúnista-
fundi í Aabenraa í ágústmán.
í sumar hafði verið með haka-
krossfána, rifið hann í tætlur
og sagt: „Þannig f er hver heið-
arlegur danskur verkamaður
með morðingjafánann“.
Dómur hefir nú verið felldur
Flokksfundur
á Þingeyri.
Á fundi, sem haldinn var í
Framsóknarfélagi Þingeyrar-
hrepps 7. þ. m., voru eftirfar-
andi tillögur samþykktar með
öllum þorra atkvæða:
„Fundurinn telur eðlilegt og
sjálfsagt að miðstjórn og þing-
menn fylgdu fram flokkslögun-
unum frá 1933 móti þeim
Hannesi Jónssyni og Jóni í
Stóradal, nú í vetur“.
„Fundurinn vín leggja
áherzlu á það, að menn beiti
sér móti því að annar verði í
kjöri, hér í sýslunni, en sá, sem
fylgir skipulagslögum Fram-
sóknarflokksins frá 1933“.
Bát vantar
frá Hornafirði
í fyrradag reru bátar frá
Hornafirði til fiskjar. Einn af
bátum þessrnn, sem heitir
Salbjörg, var eklíi kominn aft-
ur í gærkvöldi þegar síðast
fréttist. Var búið að gera ráð-
stafanir til þess að fá bát til
þess að leita hans og átti sá
bátur að fara af stað í gær-
kvöldi, til þess að vera kominn
á leitarstaðinn með birtu í
morgun. Er það einn af hinum
nýju bátum samvinnufélags-
ins á Eskifirði, sem fenginn
var til þess að leita. I gær fór
bátur frá Homafirði að leita,
en varð einkis vísari, enda varð
hann að snúa við sökum dimm-
viðris.
Báturinn, sem vantar, er 8
tonn og á honum eru 4 menn.
Vel getur verið, að báturinn
hafi tafizt af dimmviðri og
vélin bilað, og síðustu bátarnir
hinir, sem reru samtímis þess-
um, komu ekki fyr en um há-
degi í gær.
í þessu máli og Aksel Larsen
sýknaður. Dómsástæðurnar
voru þær, að hakakrossfáninn
hafi ekki verið viðurkenndur
ríkisfáni, samkvæmt dönskum
lögum, þegar atburðurinn gerð-
ist, Þýzka stjórnin hefði að
vísu ákveðið áður að nota
mætti hakakrossfánann jafn-
hliða gamla ríkisfánanum. En
opinberlega var þetta ekki til-
kynnt í Danmörku fyr en seint
í september.
Mál þetta hefir vakið mikla
athygli í Danmörku.
Dómari myrtur
Fjárglæframennirnir úr Staviski-
málinu hafa stofnað leynifélag á
móti réttvísinni. Tvö morð hafa
þegar verið framin.
Axel Larsen var sýknaður