Nýja dagblaðið - 25.02.1934, Side 1

Nýja dagblaðið - 25.02.1934, Side 1
í DAG Sálaruppkoma kl. 7. 54. Sólarlag kl. 5.30. Flóð árdegis kl. 2.55. Flóð síðdegis kl. 3.20. Veðurspá: Minnkandi norðan- átt og bjartviðri. Söin, skrifstofur o. tl.: Alþýðubókasafnið ....... opið 4-10 þjóðminjasafnið ........ opið 1-3 Náttúrugripasafnið ...... opið 2-3 Listasafn Einars Jónssonar kl. 1—3 Pósthúsið: BréfapóstsL opin 10-11 Landssiminn ....... opinn kl. 10-8 Messur: Dómkirkjan kl. 11 séra Fr. llall- grímsson og kl. 5 sr. Bjarni Jóns- son (altarisganga). Fríkirkjan kl. 5 sr. Arni Sigurðsson. Heimsóknartimi sjúkrahúsa: Landsspítalinn ........ kl. 2-4 Landakotsspitalinn ....... kl. 3-5 Laugarnesspítali .... kl kl. 12%-2 Vífilstaðahœlið Í^Yz-lVz og 3%-4% Kleppur ................. kl. 1-5 Fœðingarh., Eiríksg. 37 kl. 1-3 og 8-0 Sólheimar ............... kl. 3-5 Næturvörður i Reykjavíkurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Bergsveinn Ólafsson Suðurg. 4, sími 3677. Skemmtanir og samkomur: Nýja Bíó: Vermlendingar kl. 5 og 7. Konungur Zigaunanna kl.9. Gamla Bíó: Fimm kátar stelpur kl. 4^2 og 63/4- Aðalforstjórinn, þýzk mynd kl. 9. K.-R.-húsið: Dansleikur Hvíta- bandsins kl. 9%. Samgöngur og póstferðir: Dettifoss í hraðferð vestur og norð- ur kl. 6. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Enskukennsla. 11,00 Messa iDómkirkjunni (sr. Friðrik Hallgrímsson). 15,00 Miðdegisút- varp. 15,30 Erindi: Frá Indlandi, III. (írú Kristín Matthiasson). 18,45 Barnatími (Aðalsteinn Sigmunds- son). 19,10 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 19,25 Grammófóntónleikar: Tschaikowski: Lög úr óp. Eugen Onegin o. fl. 19,50 Tónleikar. — Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Trú og vísindi (sr. Benjamín Kristjánsson). 21,00 Grammófóntónleikar: Tschaikow ski: Fiðlu-konsert í D-dúr (Mischa Elman og Symphoniu-orkestrið í London, John Barbirolli). Danslög til kl. 24. Á mánudag: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Erindi Stór- stúkunnar: Áfengi og lýðmenntun (Ólafur Friðriksson). 19,50 Tónleik- ar. Auglýsingar. 20,00 Iílukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Frá útlönd- um: Óíriðarspár — ófriðarhorfur (sr. Sigurður Einarsson). 21,00 Tón- leikar: a) Alþýðulög (Útvarps- kvartettinn). b) Einsöngur (María Markan), c) Grammófónn: Strav- insky: Eldfuglinn. Skálholt eftir Guðm. Kamban sýnt i Konunglega leik- kúsinu i Kaupmannahötn 16. þ. m. var leikrit G. Kam- bans, Skálholt, sýnt í fyrsta sinn í Konunglega leikhúsinu. Gunnlaugur Blöndal listmálari sendar úrklippur úr blöðum, þar sem farið er mjög lofsam- legum orðum um þessa frum- sýningu Skálholts. Leiktjöldin Johanncs Poulsen ig Else Skoabo, sem Brynjólfur biskup og Ragn- heiður dóttir hass. málaði leiktjöldin, en sjálfur annaðist Kamban leikstjórnina. v Því fer fjarri, að þetta' sé í fyrsta sinn, sem leikrit Kamb- ans eru sýnd í Konunglega leik- fögur, „hrifu eins og íslenzk fjallasýn" og meðferð leiksins öll með fyrirmannlegri hóf- semi, sem að allmiklu leyti er þakkað forsögu Kambans. Else Skouboc og Eyvind Johan-Svendsen, sem Ragnheiður og Daði. húsinu í K.höfn. Fyrir 13 ár- um var Konungsg'líma hans sýnd þar til virðingar höfund- inum meir en leikritsins vegna sjálfs, að því sagt var um það. En þá virðingu átti Kamban að þakka leikritunum Hadda- padda og Vér morðingjar, er bæði höfðu fengið almannalof í meðför Konunglega leikhúss-, ins. Nýja dagblaðinu hafa verið Hinsvegar virðist leikritið sjálft ekki hafa fengið jafn góðan dóm. Kamban hefir í viðtölum við blaðamenn (þar á meðal við Politiken) lagt áherzlu á, að leikritið sé óháð skáldsögu þeirri, er hann hefir samið um þetta sama efni. Það hafi orð- ið til í huga hans á undan sög- unni, og þegar það fékk sitt endanlega form, hafi það orðið Ragnheiður vinnur eiðinn. furðu líkt þeirri fyrstu hug- mynd. Politiken dregur það að vísu ekki mjög í efa, en segir þó, að bannfæring hins „sögu- lega drama“ hafi gerzt harðla harðleikin við hann. Hann hafi ekki getað látið staðar numið á þeirri miklu örlagastundu, þar sem leikslok ættu að vera, heldur hafi sagan teygt hann til að sýna það, er síðar varð. En „að gera drama úr söguleg- um þáttum með rénandi á- hrifamagni, er jafn fráleitt og að gera höggmynd úr reyk“. Ennfremur er sagt, að höfund- urinn leggi svo mikla áherzlu á að sýna 17. aldar menninguna íslenzku, að hann fórni fyrir það því, að gera lýsingu sumra höfuðpersónanna nógu glögg- ar, t. d. Daða, hann sé eins og „ski-ælþurr saltfiskur“. En um þessa gagnrýni má tvennt segja til viðbótar: Fyrst það, að einmitt vegna vinsælda Kambans í K.höfn, eru þar gerðar til hans sér- staklega miklar kröfur. Hitt er það, að sjálfur greinarhöf- undurinn gerir sína gagnrýni talsvert ólíklega með því að segja að lokum, að þrátt fyrir alla galla og of margar sýning- ar, hafi leiksýningin í heild sinni verið áhrifamikil, höfund- urinn verið kallaður fram með mjög miklum fögnuði. Kamban segir, að því hafi hann samið þetta leikrit, að hann hafi verið ástfanginn í Ragnheiði Brynjólfsdóttur „eins og allir ungir íslending- ar“. Og hvað varðar um ágall- ana, ef honum bara tekst að gera leikhúsgestina ástfangna með sér? En um það fáum við íslend- ingar vonandi að vita von bráðar, því. að Kamban semur öll sín skáldrit á íslenzku fyrst, þó að hann kjósi sér ekki fyrsta dóm yfir þeim frá lönd- um sínum. Kona drukknar Samkvæmt símskeyti frá fréttaritara Nýja dagblaSs- ins á pórshöfn. í gærmorgun var konu sakn- að á Bakkafirði. Óttuðust menn um hana og var leit haf- in og’ loks fannst konan örend í fjörunni skammt fyrir innan þorpið. Er álitið að hér sé um slys að ræða, og hafi konan fallið í sjóinn. Ilún hét Guð- rún Jónsdóttir. Sjóðþurðin í Vest- mannaeyjum nem~ ur 61 þús. kr. Það hefir áður verið skýrt frá því hér í blaðinu, að sjóð- þurð hafi orðið í útibúi Út- vegsbankans í Vestmannaeyj- um. Blaðið átti í gærkvöldi tal við Jón Baldvinsson banka- stjóra og fékk hjá honum eft- irfarandi upplýsingar: Endur- skoðuninni er nú lokið. Björn Steffensen endurskoðandi hef- ir framkvæmt endurskoðunina. Sjóðþurðin nam 59 þús. króna, ásamt 2000 kr., sem vantaði nú í kassann. Gjaldkeranum Sigurði Snorrasyni, hefir með því að falsa tölurnar í bókunum, tek- izt að dylja þetta, svo endur- skoðendurnir, sem árlega hafa endurskoðað í bankanum, hafa ekki tekið eftir þessu. Hefir Sigurður byrjað á þesum fjár- drætti og fölsunum 1924 og haldið því áfram til síðustu áramóta, að það komst upp um hann. Bankinn hefir nú tekið á- kvörðun um að kæra gjaldker- ann. | Það má merkilegt heita, að 1 starfsmanni í litlu útibúi 1 skuíi takast um 10 ára bil, að ' stela svo tugum þúsunda skift- ir og falsa bækur án þess að i bankastjóm eða endurskoðend- ur verði varir við það. — Og þó er hér dýr bankaeftirlits- ! maður, kostaður af almannafé. Tog'ari strandar Enskur togari, „Kingston 1 Peridol“ frá Hull, var í fyrri- nótt að koma vestan úr Jökul- djúpi. Hafði hann lítið fiskað þar og ætlaði til Vestmanna- eyja og fiska þar í 2 daga áð- ur en hann færi heim. En í fyrrinótt kl. 3% strandaði hann við Hafnarberg í Höfn- um skammt fyrir sunnan Kal- mannstjörn. Dimmviðri var og Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.