Nýja dagblaðið - 27.02.1934, Blaðsíða 2
2
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
Utvegnm góðar og ódýrar
útungunarvélar og
ungamæður
Aðalfundur
Norrsna félagsins
verður haldinn í Oddfellowhús-
inu, uppi, föstudaginn 2. marz
kl. 81/2 síðd.
Dagskrá samkvæmt félags-
lögunum.
önnur mál er upp kunna að
verða .borin.
STJÖRNIN.
Samband isl. samvinnufélaga
Kennslu-leikföng
handa börnum, nýkomin. — Kennsluleikföngin hjálpa
hörnunum til að starfa og hugsa, lesa, skrifa og reikna,.
jafnframt þvi, sem þau gleðja börnin.
Qeflð börnum yðar því kennsluleikföng frá
K. Einarsson & Bförnsson
Bankastræti 11.
Yegna j arðarfarar
verður verzluninni LIVERPOOL, svo og öll-
um útbúum hennar lokað í dag kl. 1—5 e» h.
Verzlunin
Skrifstofum vornm
og vörugeymslum, svo og öllum mjólkur-
búðum félagsins verður lokað f dag kl. 1—5
e. h. vegna jarðarfarar.
Míólkurlél. Reykjavíkur.
Nú eru loks
kontnar nýju kventöskurnar. AUt nýjasta
tízka. — Skoðið gluggana!
IILJÓÐFÆRAHÚSIÐ, BANKASTRÆTI 7.
ATLABÚÐ, LAUGAVEGI 38.
Stúdentafél. Reykjavíkur
heldur fund á Hótel Skjaldbreið miðvikudagixm 28. febr. n. k.
kl. 8V2 síðd.
Kristinn Andrésson, mag. art. flytur erindi um hugtakið
íslendingaeðli.
STJÓRNIN.
Nýnppteknar plötnr
Komið í Bankastræti 7 og
á Laugaveg 88 og hlustið.
HLJÓÐFÆFAHÚSH).
Sími 8656.
ATLABÚÐ.
Sími 8015.
Ollnm
sem halda samkomur, er nauð-
synlegt að láta Nýja dagbl.
vita um það. „í dag“-dálk
blaðsins líta allir til að vita
hvað helzt er til skemmtunar
þann og þann daginn.
Iþið viljið að tekið sé vel
eftir auglýsingum ykk-
ar, þá skuluð þið helzt
auglýsa í
Nýja dagbiaðinu
Hljómsveit Reykjavíkur.
Meyjaslcemman
Aðgöngumiðar að mið-
vikudagssýningunni seldir
í Iðnó í dag kl. 1—4.
Miðar að föstudagssýn-
ingunni einnig seldir í
dag kl. 41/2—7.
Stæði fást alltaf daginn
sem leikið er til kl. 7.
Veg'na þess
hve mikið verk og kostnaðar-
samt það er, að innheimta blað-
gjöld, hefir verið ákveðið, að
þeir sem borga blaðið fyrir-
fram fyrir næstu þrjá mánuði
(marz, apríl og maí) fái það
fyrir 5 krónur yfir allan tím-
ann.
NiNON
AUJ'TURJTCÆTI -12
Samkvæmiskjólar
Gerið svo vel og kom-
ið og lítið á hina ný-
tízku samkvæmis-
kjóla, sem við erum
að taka upp. Einnig
peysur og símíli-
kjólaspennur, smekk-
legar.
NINON
OC3IO • -Z
Bókmenntir — iþróttir — listir
Iþróttir
og m&nndómur I.
Meðal skólamanna verður
það stundum áhyggjuefni, að
íþróttimar gleypi allan áhuga
nemendanna og dragi frá námi
þeirra. Sú skoðun kemur jafn-
vel upp að íþróttimar heimski
þá, er mikið stunda þær.
Auðvitað má ofmikið af öllu
gera. Iþróttirnar eru fyrst og
fremst meðal til hreysti og
jafnvægis. Þegar þær verða
mark til að keppa að, hefir það
ekki annað gildi en að gera
íþróttina heillandi, auka áhug-
ann og kappið meðal íþrótta-
mannanna. Og með það getur
sannarlega verið vandfarið.
Þegar um uppeldi og skólun
ungra manna er að ræða, er
fyrsta skilyrðið til að slíkt geti
vel tekizt, að þeir fái áhuga,
annað skilyrðið að þeim áhuga
sé stýrt inn á gæfusamlegar
brautir. Og víst er fátt væn-
legra til að vekja áhuga held-
ur en íþróttir.
En auðvitað er það ekki
hollt, að margir eigi þar sinn
áhuga allan til lengdar.
En eru þá íþróttirnar sá
spori, að ungir menn geti til
lengdar veitt miklu af orku
sinni þangað og átt þó meira
eftir?
Þó að undarlegt sé, hefir
þetta ekki verið rannsakað svo
íullnægjandi sé á okkar miklu
vísindaöld. Menn lifa um þetta
efni miklu meira í trú en skoð-
un. Efnið er líka erfitt til
rannsóknar. Ef vel væri, þyrfti
að rannsaka áhrif hverrar
íþróttar. íþróttimar eru mjög
ólíkar í áhrifum sínum, eftir
því, hvemig þær eru stundað-
ar. Og enn fara áhrif þeirra
eftir því, hvernig íþróttamenn-
imir eru gerðir að upplagi
sínu.
Það má lengi telja upp ein-
staka menn, er hafa verið
ágætir íþróttamenn ungir og
orðið afreksmenn á öðrum
sviðum eldri, bæði að gáfum og
manndómi. Kunnasti stærð-
fræðingur Dana, sem nú er á
lífi, Harald Bohr, þótti vera
snjallasti fótboltamaðurinn í
flokki þeim, er Danir sendu á
Olympisku leikina í Lundunum
1908, og varð sá flokkur annar
í röð í keppninni. Per Albin
Hanson forsætisráðherra Svía
var einhver frægasti íþrótta-
maður þeirra á sínum tíma.
Fjölda margir frægustu skör-
ungar Englendinga í stjórnmál-
um og fjármálum hafa verið
miklir íþróttamenn ungir, og
þar í landi þykir það höfðings-
háttur að stunda íþróttir fram
á gamals aldur. En um Eng-
lendinga er það að segja, að
þeii-ra á meðal hefir íþrótta-
áhuginn verið hvað mestur
meðal æðri stéttanna, og- hefir
margt þeirra beztu íþrótta-
manna verið þaðan.
Á Norðurlöndum hafa hins-
vegar flestir beztu íþrótta-
mexmirnir verið alþýðumenn að
uppruna, og íþróttirnar ein-
mitt verið einn þáttur í upp-
reisn alþýðunnar. Er því meira
að marka, hvað íþróttamenn
komast áleiðis í öðrum afrek-
um á Norðurlöndum en í Eng-
landi.
Eftirtektarverðustu athugan-
ir um það efni hafa verið gerð-
ar í Danmörku. Fyrir skömmu
gerði yfirlæknirinn við spítal-
ann í Bispebjerg (í úthverfi
Khafnar) rannsókn á því, hvað
hefði orðið um þá íþróttamenn,
er sett höfðu íþróttamet í Dan-
mörku síðan 1894. Þeir reynd-
ust vera 297 að tölu. 13 voru
dánir og höfðu þeir yfirleitt
lítið verið reyndir af lífinu. 3
voru dæmdir þjófar. En hinir
281 voru allir góðir borgarar,
vel virtir og þó einkum vel efn-
aðir. Þeir höfðu einkum brotið
sér veg þangað, sem miklar
kröfur voru gerðar til árvekni
og dugnaðar, höfðu látið þjóð-
félagið njóta þess þreks, sem
þeir höfðu aflað sér, en séð
sínum eigin hag vel borgið um
leið.
Annar danskur maður, Emil
Andersen, þekktur fyrir áhuga
á íþróttum og kunnur blaða-
maður, hefir einnig tekið þetta
mál til nokkurrar rannsóknar.
Hann hagaði raimsóknum sín-
um þannig, að hann tók þrjú
ár með 5 ára millibili, 1908,
1913 og 1918, athugaði hverjir
hefðu borið af þau árin meðal
Dana í knattspyrnu, hnefaleik,
grískri glímu, skilmingum, leik-
fimi, róðri, sundi og tennis og
leit síðan eftir, hvað orðið hefði
af þeim meisturum öllum. Alls
voru það 85 íþróttamexm, sem
hann þannig leitaði uppi og afl-
aði sér upplýsingar um. 5 voru
dánir og skyggndist hann ekk-
ert meira eftir þeim. Um 3 gat
hann engar upplýsingar feng-
ið. Um 77 var hinsvegar létt
að afla sér allra upplýsinga. 1
var prófessor og frægur vís-
indamaður, 3 æðstu embættis-
menn (yfirmenn), 4 foringjar í
hernum, 5 verkfræðingar og
húsameistarar, 17 eigendur
stórra verzlunarfyrirtækja, 8
handiðnarmeistarár, 4 forstjór-
ar, 2 málaflutningsmenn, 2
læknar, 12 deildarstjórar á
skrifstofum eða gjaldkerar, 9
í ýmislegri þjónústu ríkisins (í
„lægri“ embættum), 10 bíl-
stjórar, sporvagnsstjórar, jám-
brautarstjórar eða í öðrum
hliðstæðum störfum, 5 höfðu
með höndum ýmisleg störf,
sem ekki eru nánar tilgreind.
Allt með íslenskuin skipum!
Auglýsið í Nýia dag'Madínu!
'ÍIT Auglýsingar r Nýja dagblaöinu auka Yiöskifí[n.