Nýja dagblaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAOBLAÐIB W.%%%%%%%%%%%%%%%%%^ I Klæðaverksmiðjan GEFJUN | Aknreyri framleiðir beztu innlendu fataefni, sem völ er á. A saumastofu Gefjun- ar í Reykjavík er saumaður allskonar karlmannafatnaður og frakkar eftir nýjustu tízku. Drengjaföt og telpukápur eru afgreiddar með mjög stuttum fyrirvara. Avallt fyrirliggjandi allar stærðir af drengjafötum og pokabuxum. Gefjunar band og lopar er unnið úr valinni fyrsta flokks norð- lenzkri vorull. Allar tegundir fyrirliggjandi. Verðið hvergi lægra. Hvítt band einfalt kr. 2,90 pr. 1/* kg. — tvinnað — 3,75 n n n Blágrátt band þrinnað — 3,90 n n n — — tvinnað — 3,75 n n n Rauðk. — — — 3,75 n n n Grátt — þrinnað — 3,55 n . n n Mórautt — — — 3,55 n n n Sauðsv. — — — 3,55 n n n Svart, litað band — — • 4,65 n n n Mærfatalopar . . — 1,65 n n n Sokkalopar . . . — 1,50 n n n Sjóvettlingalopar . . — 1,25 n n n Verzlið við Gefjuni, með því gerið þér beztu og hagkvæmustu inn- kaupin um leið og þér styrkið innl. iðnað. Tökum ull í skiptum fyrir vörur. Vörur sendar gegn póstkröfu um land allt, beint frá verksmiðjunni eða útsölunni í Reykjavík. G E F J U N , Laugaveg 10, sími 2838. %%%%%%%%%%%%%%%%%%lk Bókmenntir — iþróttir — listir húsvistina sjálfir, og auk þess hefir sjúkrahúsplássum fjölgað að mun á seinni árum. Á síð- asta ári hefir hann farið 345 þús. fram úr áætlun, en áætl- unin var 650 þús. kr. Er það nokkru hærra en 1932 og stapp- ar nú nærri milljóninni. Vegna kreppuráðstafana fyrir land- búnaðinn, voru á árinu greidd- ar samtals 264 þús. kr. og eru þar í taldir vextir sem Búnað- arbankinn á að greiða ríkis- sjóði og nú renna í Kreppu- lánasjóð. Þessar greiðslur hafa farið fram samkv. heimildum í 22. gr.: 1. Til Jóns Guðraundss. Valhöll 1,110 2. Rannsókn 4 Flóaáveitunni . 9,765 3. Kjósarvegur.............7,283 4. Osta- og smjörbúastyrkur . 20,500 Kr. 38,648 Fjáraukalög, þingsályklanip og sérsfök lög Eftir sérstökum lögum, fjár- aukalögum og þingsályktunum (24. gr.) hefir þetta verið greitt: Væntanl. fjáraukalög (þar af vegna Sildareinkasölunnar kr. 100,000)............ 147,868 Þingsályktanir: Brúargerð á Múlakvisl . . . 45,000 Rannsókn á stofnun sútunar. verksraiðju..............7,000 Nefndakostnaður o. fl. . . . 16,266 Sérstök lög: L. 40’26 Barnaskólabyggingar 7,000 - 56’27 Þjóðleikhús .... 24,000 - 40’28 Búnaðarfélagið . . 13,000 - 53’30 Skurðgröfur . . . 21,000 - 27’31 Innflutn. sauðfjár . 18,500 - 45’31 Hafnarg. á Eyrarb. . 9,650 - 27’32 Brúargerð á Þverá . 17,200 - 82'33 Sogsvirkjun ''vegag.) 33,000 - 79’33 Vaxtalækkun bænda 45.000 Ýms lög............49,181 Kr. 463,665 Þá tel ég ekki ástæðu til að sundurliða fleiri greiðslur og vík að sjóðsyfirlitinu. Sjóðsyfirlif Til þess að finna greiðslu- halla ársins, muninn á inn- og útborgunum, verður að taka eignahreyfingar með rekstrar- tekjum og rekstrargjöldum. Innborgað er á árinu (í þús. króna): Fjárl. 2. - 5. gr. Áætl. Innb. Rekstrartekjur .... 13308 20. gr. I. Fyrningar. . II. Utdr. banka- 353 353 vaxtabréf . . III. Endurgr. fyr- 24 32 irframgreiðsl. IV. Endurgr. lán og andvirði 10 27 seldra eigna 20 80 Tekin lán Kr. 1542 15.345 og útborgað (í þús. kr.): Áætlun: Útb.: Rekstrarútgj. 13.083 20. gr. I. Afborganir lána 870 963 II. Eignaaukn. rik- isstofnana 127 657 III. Bygging nýrra vita 50 93 IV. Lögboðnar fyrir- framgreiðslur 10 40 Aukinn íjóður 508 Kr. 1.5.345 Hjnn raunverulegi greiðsluhalli verður þá: tekin lán á árinu kr. 1.542.900.00 að frádreginni sjóðs- aukning - 508 491.00 Greiðsluhalli kr. 1.034.409.00 eða um 1 millión krór.a sem svarar þvi seui næst til afborgana eldri lána á árinu. Skuldir Fíkisins Þessar breytingar hafa orðið á skuldum ríkissjóðs á árinu 1933: Ný lán: J. Hjá Barklays-banka ca. kr. 1.350.000.00 2. Lán til brúargerð- ca. - 200.000.00 Samtals kr . 1.550.000.00 Þar frá dragast afborg- af eldri lánum ca. - 1.000.000.00 Skuldaaukning kr 550.000.00 Alla skuldir rikisins voru í árslok 1932 kr. 40.577.545.85 Við bætast á árinu 1933 550 000.00 Rtkisskuldir 1 árslok 1933 voru þá kr. 41.127.545.85 Það verður ekki annað sagt en að afkoma ríkissjóðs á síð- astliðnu ári er eftir öllum von- um. Árið 1932 var tekjuhall- inn IV2 milljón kr., 1933 er V4 milljón kr. tekj uafgangur og greiðsluhalli litlu hærri en af- borganir af eldri skuldum. Og þó fylgja þessu árferði og óróa- tímum margháttuð ný útgjöld. En þó má betur ef duga skal, því ekki er vel fyrr en skuldir afborgast án þess það myndist nýjar. „KonvertePÍng“ enska lánsins 1921 Það bætir og hag ríkis- sjóðs og bankanna og allra, sem héreftir þurfa að leita er- lendra lána, að nú hefir tekizt að breyta enska láninu frá 1921 í hagstætt horf. Stjómin j hefir nýlega lokið við samn- inga um að vextir af því láni ! Framh. á 3. síðu. i Gód barnabók Bömin frá Víðigerði, eftir Gunnar M. Magn- úss. — Ólafur P. Stef- ánsson gaf út. Gunnar M. Magnúss er þegar kunnur, bæði sem ágætur .kenn ari, svo og fyrir það, er hann hefir ritað, sögur, smáljóð og frásagnir ýmsar, fyrir böm. Barnabókin „Brekkur“ er vin- sæl. í tímaritið „Sunna“ fyrir börn, sem Gunnar gaf út í fé- lagi við Aðalstein Sigmundsson kennara, hefir hann ritað ýmis- legt. Sunna var mjög vinsæl meðal barnanna og er leitt til þess að vita að þeir félagar hafa orðið að hætta útgáfu hennar vegna fjárhagslegs halla. Sunna var einhver merki- legasta nýjung í þágu fræðslu og uppeldis og væri vonandi, að hún ætti eftir að koma, og það sem fyrst, fram á sjónarsviðið aftur. Saga sú, sem hér um ræðir, fjallar um Reykjavíkurdreng, sem verður smali í sveit. Það er sagt frá störfum, atvikum og æfintýrum, sem kemur fram í samtölum og frásögn barn- anna sjálfra. Langi-Stjáni hrífur hugi sveitabamanna með sögum ur sinni fjölbreytilegu lífsreynslu. Kemur þar vel fram mis- munurinn á umhverfinu — áhrifum þess á ungar salir. Stjáni kemur sér fljótt út úr húsi, þykir grobbinn og óþjáll. En úrræðagóður er hann, hygg- inn og hugmikill. Við að lesa samtöl hans og Geira félaga hans lifi ég upp mína bernsku og smaladaga — ertni, ofurkapp, bráðlyndi og sáttfýsi, að ógleymdum öllum byggingum skýjaborga. Víði- gerðisfólkið fer til Ameríku í hamingjuleit, eins og fleiri í þá daga. Góð er lýsingin á ferða- laginu vestur um haf, svo og erfiðleikunum og baslinu þar. í allri frásögninni kemur fram glöggur skilningur á hugsun og máli drengja. Lát- leysi og næmleiki prýða frá- sögnina.. Hispursleysi og fjör gera persónur, eins og Stjána ljóslifandi og eðlilegai’. Það er slegið á ýmsa strengi af svo miklu látleysi og einfaldleik, án alls predikunartóns og orð- skrúðs, að .esandinn verður gripinn af. T. d. þegar Geiri og Gerða eru að kveðja bæinn sinn. Geira litla er þungt um að skilja við bernskustöðvarn- ar. Hann tautar við sjálfan sig: „Ég skal koma aftur“. Munaðarlausi, greindi en óprúttni drengurinn hann langi Stjáni, verður manni svo kær og þó kemur hann sannarlega til dyrarina, eins og hann er klæddur — að lesandinn kenn- ir söknuðar, að vita ekki um af- drif hans, — en frá þeim! verð- ur skýrt í næstu bók — áfram- haldi þessarar. Ég fagna þeirri bók og það veit ég að nemend- ur mínir gera líka. Fáar bækur hafa vakið jafn almenna gleði og áhuga hjá þeim, eins og „Börnin í Víðigerði“. Mörgum, sem rita fyrir böm, hættir um of við að nota þunglamalegan stíl — miðaðan við hugsun og tilfinningar fullorðinna. Stærsta glappaskot í bama- bókmenntum og starfi skóla er að hinum fullorðnu hættir við að skoða barnið, sem smækk- aða útgáfu af fullorðnum manni og það ekki sérlega skáldlegum né fjölhæfum. Börnin, framtíð þjóðarinnar, eiga skilyrðislausa kröfu til þess, að slík starfsemi, sem útgáfa barnabóka og nám í skólum sé miðað við þroska, hæfileika og þarfir einstakl- inga. Gunnar Magnúss hefir með þessari bók sinni lagt merki- legan skerf til ísl. bamabók- mennta. Ilann er skáld, en fyrst og fremst er hann kenn- ari, sem skilur bömin — ritar á þeirra máli og hugsar svo þau skilja. í desember 1933. Aðalsteinn Eiríksson. Byggingarsamvinnufélag1 Reykjavikur Útboð Þeir sem vilja gera tilboð í byggingarvörur geta fengið vöruskrá og aðrar upplýsingar hjáÞorláki Ófeigssyni, Laugav. 97. Sími 3997. Happd ræ 11 i Háskóla íslands Nú eru aðeins 3 dagar þar til sölu á 1. flokki er lokið.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.