Nýja dagblaðið - 01.04.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 01.04.1934, Blaðsíða 4
 samruni verður mjög náinn, má búast við alvarlegum af- leiðingum. Móðirin getur verið svo samgróin tilfínningalífi dóttur sinnar, að hún leggi einnig hug á þann, sem dóttir hennar elskar. Slíkri hrifningu tengdamóð- uriimar er bezt að vera á verði fyrir. Hún getur hæglega riðið gæfu ungu hjónanna að fullu. Kuldi í viðmóti getur meira að segja oft verið til þess eins að breiða yfir gagnstæðar tilfinn- ingar. Þess vegna getur sú and. úð, sem margar konur virðast hafa á tengdasonum sínum verið aðeins á yfirborðinu, en allur annar hugur staðið á bak- við. —— Uiasmaanamjmam——M————— Oll þessi fyrirbrigði hafa verið kunn frá því sögur hóf- ust. Hjá frumstæðum þjóð- flokkum eru þau heldur ekki óþekkt. I Ástralíu forðast menn tengdamæður sínar eins og heitan eldinn og Afríkunegrar hafa megna óbeit á þeim. Á Salomonseyjunum mega menn hvorki tala við þær né.líta við þeim. Ef einhver mætir tengda- móður sinni á förnum vegi, læt- ur hann sem hann sjái hana ekki og hleypur í felur sem fætur toga. Bara að við mætt- um gera hið sama! Meðal Zulu- kaffa þykir það sjálfsögð skylda að skammast sín fyrir tengdamóður sína og forðast eftir megni allt samneyti við hana. Enginn kemur inn, þar sem hún er fyrir, og mætist þau, víkur annaðhvort þeirra úr vegi. Hún felur sig t. d. á bak við runn og byrgir ásjónu sína með því, sem hendi er næst. En mæti hún tengdasyni sínum og hafi ekkert til að skýla sér með, hnýtir hún strábindi um höfuð sér til þess að fullnægja almennu velsæmi. Og þurfi þau að talast við, hafa þau annaðhvort túlk, eða kallast á, og sé þó eitthvað, sem aðskilur þau svo að þau sjái ekki hvort annað. Eftir stutta stund eru bæði búin að rífa úr sér öll hljóð og verða að hætta. Það væri nógu fróð- legt að vita, hvort konan hefir þar síðasta orðið.------- Þannig fara villiþjóðir með tengdamæðumar. Ef þær, sem kvarta undan meðferðinni hjá okkur, lesa þetta, mega þær sannarlega hrósa happi yfir því, hve vel við búum að þeim. X. K YNNIÐ ykkur hvern- ig þið getið notið arðs hjá Kaupfélagi Reykjavíkur til jafns við félagsmenn. Sími kaupfélagsstj. 1245. DVOIi fæst nú frá byrjun á afgreiðslu blaðsins. Eignist þetta skemmtilega rit meðan tækifæri býðst. N Ý J A DAGBLAÐIÐ ‘Vcrkstn Jletfkjarik Smiðjustíg|10 Höfum fyrirliggjandi: Sími 4094 Líkkistur í öllum stærðum og gerðum. Efni og vinna vandað. Verðið lægst. Komið. - Sjáið. - Sannfærist. Allt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanförnu. . Hringið í verksmiðjusímann og talið við mig sjálfan. Það mun borga sig. Virðingarfyllst. pr. Trésmíðaverksmiðjan Rún Ragnar Halldórsson. „C3rmlliossÉfi fer á mánudagskveld um Vest- mannaeyjar til Leith og Kaui>- mannahafnar. „Dettifoss" fer þriðjudagskveld í hraðferð vestur og norður. Aukahöfn: Sauðárkrókur í norðurleið. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 á þriðjudag. Slá.ttuvéla.r, Nú er auðvelt að velja vélarnar med sjáltvirkri smurningu eru og verða bestar. Sænskt efni, sænsk vinna. Allar nyjustu endurbætur. Athugið HERKULES sláttuvélarnar. Samband ísl. samvinnufélaga. róðurvörur: Fóðurblanda Sís. Maísmjöl Hafrafóðurmjöl Rúgmjöl Hveitimjöl Hænsnakorn blandað Hænsnamjöl Jaðar Athugið verð. Fóðursalt Samband isl. samvinnufélaga Happdrætti Háskóla íslands Vegna hátíðarinnar verður endurnýjunarfrestur- inn lengdur til fimmtudags 5. apríl í Reykjavík og Hafnarfirði. Eftir þann dag má búast við, að miðarnir verði seldir öðrum. Tilkynning Þeir, sem talað hafa um að fá húsgögn hjá mér fyrir vorið, en ekki gátu ákveðið sig meðan eg var utanlands, eru vinsam- lega beðnir að tala við mig sem allra fyrst. Margar nýjar gerðir af húsgögn- um og nýjar viðartegundir. Friðrik Þorsteinsson Skólavörðustíg 12, Barnaleikhépurir n Lj ósálfar: Sýning á 2. páskadag kl. 5 í K.R.-húsinu. Aðgöngumiðar seldir á sama stað á morgun kl. 10—12 og 1—4. Sími 2130. Fiskábreiður vaxíborinn dúkur. Allra besta efni, sem hér þekkist, 15 ára reynsla sannar vörugæðin, saumaðar af öllum staérðum. Fljót, ábyggileg afgreiðsla. — Sanngjarnt verð. Allar algengar stærðir fyrirliggjandi. Talið við okkur. Seglagerðin ,ÆOIS.‘ (Sig. Guunlaugssou og Guðni Einarsson). Sími: 4093. Ægisgarði. Reykjavík.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.