Nýja dagblaðið - 08.04.1934, Qupperneq 1
2. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 8. apríl 1934.
82. blað
ÍDAG
Nazísminn í Eistlandí
Sólaruppkoma kl. 5.28.
Sólarlag kl. 7.37.
Flóð árdegis ki. 0.05.
l'Jóð siðdegis kl. 12.50.
Veðurspá: Hœgviðri. Úrkomulaust.
Söin, skrifstofur o. fL:
Listasafn Einars Jónssonar .... 1-3
Náttúrugripasafnið ...... opið 2-3
Lögregluvarðst opin allan sólarhr.
Póstliúsið.................10—11
Lnndsíminn .. opinn 19-11 og 16-18
Heimsóknartími sjúkrahúsa:
Landsspítalinn ........ kl. 24
Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5
Laugarnesspitali .... kl kl. 12^4-2
Vífilstaðahœlið 12^2-1% og 3V£-4%
Kleppur .................. kl. 1-5
Fæðingarh., Eiríksg. 37 kl.l-3og8-9
Sjúkraliús Hvitnbandsins ..... 2-4
Sólheimar ................ kl. 3-5
Messnr:
Eldgosið
Reykjavík 7/4. FÚ.
Gosið sást af Skeiðarár-
sandi síðdegis í gær, en vegna
raisturs var ekki hægt að sjá
hve liátt það var. Engar gos-
fregnir hafa borist í dag og
enginn gosmökkur sást úr
Reykjavík í morgun.
London kl. 18 7/4. FÚ.
Atján menn voru fluttir í
sjúkrahús og 30 í fangelsi eftir
óeirðirnar, sem urðu í Minnea-
polis í gær. Sex þúsund at-
vinnulausir menn tóku þátt í
skærunum, sem stóðu yfir í
tvær klukkustundir. Þeir hót-
uðu því um skeið, að rífa nið-
ur ráðhúsið og voru settar vél-
byssur við dyr þess, en ekki
var þeim beitt.
Af vopnunarmálin
Frakkar slá af kröfum sínum.
Idómkirkjunni kl. 11 sr. Bjarni
Jónsson, kl. 5 sr. Friðrik Hall-
grímsson. I fríkirkjunni kl. 2 sr.
Arni Sigurðsson.
Næturvörður i Reykjavlkurapóteki
og lyfjabúðinni Iðunn.
Næturlæknir Iíristinn Björnsson,
Stýrimannastíg 7. Sími 4604.
Skemmtanlr og samkomnr:
(iamla Bíó: Stúlkan frá Montpar-
nase kl. 7 og 9. Drengurinn
hans pabba kl. 5.
Oddfellowhúsið: Listsýning Krist-
ins Póturssonar opin kl. 10—7.
Braunsverzlun: Sýning Ásgríms
Jónssonar opin kl. 1 (uppi).
Blátún: Málverkasýning Jóns þor-
leifssonar.
Oddfellowhúsið: Nemendadanssýn-
ing og lokadansleikur kl. 6.
Gamla Bíó: Karlakór Reykjavíkur
kl. 3.
Dagskrá útvarpslns:
Kl. 10,00 Enskukennsla. 10,40 Veð-
urfregnir. 14,00 Messa í Fríkirkj-
unni (síra Árni Sigurðsson). 15,00
Miðdegisútvarp: a) Erindi: Braut-
ryðjendur með ísraelsþjóðinni, III.
Jesaja (Ásm. Guðmundsson há-
skólakennari). b) Tónleikar (frá
Hótel ísland). 18,45 Barnatími
(síra Fr. Hallgrímsson). 19,10 Veð-
urfregnir. Tilkynningar. 19,25 Tón-
leikar: Celló-sóló. 19,50 Tónleikar.
Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur.
Fréttir. 20,30 Erindi: íslenzkir
fiskimenn og faiTncnn til forna
(Guðbr. Jónsson). 21,00 Grammó-
fóntónleikar. — Danslög til kl. 24.
Á mánudag:
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir.
Tilkynningar. 19,25 Erindi í. S. í.
Sundkennsla og sundlaugar, I.
(Magnús Stéfánsson). 19,50 Tón-
leikar. Auglýsingar. 20,00 Klukku-
sláttur. Fréttir. 20,30 Frá útlönd-
um: Pólland (síra Sig. Einarsson).
21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Út-
varpskvartettinn). b) Einsöngur
(Pétur Jónsson). c) Grammófónn:
Schubert: Ófullgerða symphonian.
Um miðjan seinasta mánuð
gerðust tíðindi í Eistlandi, sem
að mörgu leyti eru eftirtekt-
arverð. Nazistar voru famir
að verða töluvert yfirgangsam-
ir í landinu og ekki grunlaust
um, að þeir hefðu byltingu í
huga. Stjórnin ákvað því að
taka í taumana svo um munaði.
Rannsókn fór fram á bæki-
stöðvum þeirra, margir for-
ystumannanna voru handteknir
og félagsskapurinn uppleystur.
Allt fór þetta friðsamlega
fram og ríkir nú ró og kyrð í
landinu.
Þegar framkvæmd þessi var
um garð gengin, gaf Páts for-
seti skýrslu um atburðina í
þinginu. Hann sagði, að þessi
framkvæmd hefði verið nauð-
synleg fyrir friðinn í landinu.
Bylting ætti ekki upphaf sitt í
því, að þegnarnir gripu til
vopna, heldur þegar undirróð-
ur væri hafinn gegn stjórn-
skipulaginu. Hann skýrði frá
því, að nazistarnir hefðu ætlað
sér að gera byltingu og tölu-
verður undirbúningur farið
fram í þá átt. Nokkrir af
embættismönnum ríkisins hefðu
tekið þátt í byltingarundirbún-
ingnum. Þessir menn yrðu að
hverfa úr þeim stöðum. Ríkið
gæti ekki haft menn í þjón-
ustu sinni, sem ynnu gegn
st j órnskipulaginu.
Þá sagði forsetinn að það
vekti einna mesta athygli,
hversu miklu fjármagni nazist-
arnir höfðu haft yfir að ráða.
Þeir hefðu varið alveg ótrúlega
háum fjárhæðum til útbreiðslu-
starfsemi sinnar. Það myndi
naumast verða upplýst, hvaðan
fé þetta væri, eftir þeim plögg-
um, sem stjórnin hefði náð í.
Svo vandlega væri frá því
gengið.
Nokkru seinna átti yfirmað-
ur hersins, Laidoner hershöfð-
Laidoner hershöfðingi.
ingi viðtal við útlenda blaða-
menn. Hann mótmælti frásögn
sumra útlendra blaða um blóð-
bað í sambandi við þessa at-
burði. Það hefði ekki þurft að
skjóta einu einasta skoti og allt
farið friðsamlega fram. „Smá-
ríki eins og Eistland“, sagði
hann, „verður að gæta þess
að vernda innanlandsfriðinn.
Vopnaður innanlandsófriður, þó
ekki leiði til byltingar, vekur
vantraust út á við og getur vel
leitt til þess, að landið falli
undir eitthvert stórveldið.
Stjórnin tók í taumana á hent-
ugum tíma. Það er vonandi, að
stjórnskipulaginu sé engin
hætta búin úr þessu. Herinn
hefir verið endurskipulagður og
stendur nú einhuga með stjórn-
inni“.
Það er auðséð á þeim tíðind-
um, sem orðið hafa í Eistlandi,
að stjórnin þar vill ekki láta
frelsi þegnanna og lýðréttindi,
verða fámennum ofbeldisflokki
að bráð. Hún kaus heldur að
beita nokkuru valdi. Það kann
vel að fara svo, að til slíkra at-
burða dragi víðar. Lýðræðið er
of dýrmætt til þess að vera
varnarlaust gegn byltingar-
sinnuðum ofstækismönnum.
Londou kl. 18 7/4. FÚ.
Henderson fór frá London í
dag áleiðis til Genf. Síðastliðna
nótt var hann í París og átti
í morgun tal við Barthou.
Menn gera ráð fyrir því, að
þeir hafi rætt um svar það,
sem franska stjórnin afhenti
brezka sendiherranum í París í
gærkvöldi. Orðsendingin hefir
ekki enn verið birt, en talið er i
London kl. 18 (Oslo) 7/4. FÚ.
Síðastliðna nótt hrapaði fram
í sjó geysimikil skriða úr snar-
brattri hamrahlíð við sjó ná-
lægt Álasundi í Noregi. Af
hruninu varð afarmikil flóð-
alda, sem gekk langt á land
upp með braki og brestum og
ógurlegu ölduróti, og eyddi hún
svo að segja alveg tveimur
í gær, þegar verið var að
skipa upp kolum úr kolaskipi,
sem kom hingað til Þórðar
Ólafssonar kolakaupmanns,
kom til mála, að notaður yrði
kolakrani h/f. Kol & Salt við
uppskipunina.
Verkamenn voru mjög óá-
nægðir með það og höfðu jafn-
vel í ráði að neita að vinna
við uppskipunina. Ekki varð
þó af, að kraninn yrði tekinn í
að Frakkar hafi gengið inn á
það, að leyfa Þjóðverjum að
einhverju leyti aukinn herbún-
að. Einnig er sagt, að franska
stjórnin ætli að senda ensku
stjórninni nýjan boðskap eftir
nokkra daga og gera þar skýra
grein fyrir því, hvað þeir telji
nægilegar tryggingar fyrir því,
að Þjóðverjar misnoti ekki
þenna aukna rétt sinn.
fiskiþorpum á ströndinni og
fórust 50 manns, svo að vitað
sé, mest sjómenn og fjölskyld-
ur þeirra. Svo er sagt, að þetta
sé hið mesta slys, sem sögur
fara af í Noregi síðastliðin 30
ár. Ríkisstjórnin hefir þegar
gert ráðstafanir til þess að
láta fara fram ítarlegt björg-
unar- og hjálparstarf.
notkun, en tilætlunin mun vera
að gera það á morgun.
Rætt hefir verið um það
meðal verkamanna, að neita al-
veg að vinna við uppskipun
kola, þegar aðrir en eigendur
kranans skipa upp með honum.
Kraninn sparar sem kunnugt
er allmikinn vinnukraft, svo
atvinna við uppskipun minnk-
ar mikið við það, að kraninn
Framh. á 4. síðu.
Skriðuföll og sjávarflóð
Tvö þorp eyðast, 50 manns farast
Er verkfall yfirvofandiP