Nýja dagblaðið - 11.04.1934, Síða 1
NYJA
2. ár.
ÍDAG
DAGBIAÐIÐ
Reykjavík, niiðvikudaginn 11. apríl 1934.
84. blað.
Nýtt
Happdræíii
H ás kóllans
Sóluiuppkoma kl. 5,17.
Sólui'lag kl. 7,42.
Flóð úrdegis kl. 3,40.
Klóð síðdegis ki. 4,00.
Veðurspá: Hœgviðri og ójartviðri.
Söíu, skrilstoíur o. íL:
Lundsbókasttíiiið opið kl. 1-7 og 8-10
Listasain Einars Jónssonar kl. 1—3
Alþýðubókasafnið .. ..opið 10-10
Landsbankinn ......... opinn 10-3
Búnaðarbunkinn opinn 10-12 og 1-3
Útvegsbankinn opinn 10—12 og 1—4"
Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-7
Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og 5-7^2
Pósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6
Bögglapóststofan ...... opin 10-5
Landssíminn ............ opinn 8-9
Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6
Búnaðarfélagið .. opið 10-12 og 1-4
Fiskifél.... Skrifst.t. 10-12 og 1-5
Samb. isl. samvinnufél. 9-12 og 1-6
Skipaútg. ríkisins opin 9-12 og 1-6
Eimskipafélagið .......... opið 9-6
Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4
Sölusamb. ísl. fiskframlaiðenda
opið 10—12 og 1—6
Skrifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4
Skrifst. lögreglustj. opin 10-12 og 1-4
Skrifst. lögmanns opin 10-12 og 1-4
Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4
Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5
Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-6
Ríkisféhirðir ............... 10-3
Lögregluvarðst opin allan sólarhr.
Baðhús Reykjavíkur .... opið 8-8
Hæstiréttur kl. 10.
Heimsóknariíml sjúkrahúsa:
Landsspítalinn ........... kl. 3-4
Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5
Laugarnesspítali ...... kl. 12V&-2
Vífilstaðahælið 12y2-iy2 og 3y2-4y2
Kleppur ................. kl. 1-5
Fæðingarh., Eiríksg. 37 kl. 1-3 og 8-9
Sólheimar..................kl. 3-5
Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4
Elliheimilið ................. 1-4
Næturvörður i Reykjavikurapóteki
og lyfjabúðinni Iðunn.
Næturlæknir: Bergsveinn ólafseon
Suðurg. 4, simi 3677.
Samgöngur og póstferðir:
Suðurland til Breiðafjarðar.
Dagskrá útvarpjdne:
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir.
Tilkynningar. 19,25 Erindi: Um
einvígi (Pétur Magnússon cand.
theol.). 19,50 Tónleikar. Auglýsing-
ar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir.
20,30 Erindi: Sjálfstæðisbarátta ís-
lendinga, IV. (Sig. Nordal). 21,00
Ópera: Puccini: Tosca.
Simar Nýja dagblaðslns:
Rltstjóri: 4373.
Fréttaritarl: 2353.
Aigr. og augl.: 2323.
Útvarpsnotendafélag' Reykja-
víkur var stofnað á sunnudag-
inn. Stofnendur voru um eitt
hundrað og fjöldi manna er
væntanlegur í félagið næstu
daga.
Tilgangur
félagsins
Tilgangur félagsins er:
a. Að stuðla að því, að ríkis-
útvarpið verði ætíð starfrækt
á lýðræðisgi’undvelli.
b. Að beitast fyrir því,
að almenningur eigi þess
kost, að eignast viðtæki
með hagkvæmum hætti, og'
stuðla að því, að ágóða af
rekstrr Viðtækjaverzlunarinn-
ar verði jafnan varið til efling-
ar útvarpinu, en fyrst og
fremst til þess, að auka orlcu
útvarpsstöðvarinnar og reisa
endurvarpsstöðvar í fjarlægum
héruðum, svo að tryggt sé, að
útvarpið komi fyllilega að
notum um allt land.
c. Að vinna að því, að memi-
ingaráhrif útvarpsins aukizt
og eflist, og styðja hljómlist
og aðra þá list, ’ sem getur
komið útvarpinu að haldi.
d. Að gæta hagsmuna út-
varpsnotanda og styðja að því
að tryggt verði með löggjöf
hæfileg áhrif þeirra á útvarps-
starfsemina með rétti til íhlut-
unar um skipun útvarpsráðs.
c. Að gefa út eða styrkja út-
gáfu árbókar eða tímarits, sem
10. apríl. FÚ.
Á sunnudaginn var lögðu
þeir af stað úr bænum Jóhann-
es Áskelsson jarðfræðingur og
Guðmundur Einarsson mynd-
höggvari til þess að leita elds-
upptakanna í Vatnajökli. Veitti
menntamálaráðherra Þorsteinn
Briem nokkum styrk til ferð-
arinnar. Auk þess eru með í
förinni Sveinn bróðir Guð-
mundar og þýzk stúlka, Lydia
Zeitner. Á sunnudaginn komust
þau til Víkur í Mýrdal, en í
gær aðeins að Strönd í Leið-
vallarhreppi, vegna þess að
færð var slæm á Mýrdalssandi.
í dag komu þau austur að
túlki stefnu frjálslyndra út-
varpsnotanda og flytji almenn-
an fróðleik um útvarp.
1 stjórn félagsins voru kosn-
ir: Sigurður Baldvinsson póst-
meistai-i formaður, og með-
stjórnendur: Nikulás Friðriks-
son rafmagnseftirlitsm., Sigur-
vin Einarsson kennari, Ingi-
mar Jónsson • skólastjóri og
Kristján Grímsson bóndi. 1
varastjórn voru kosnir Páll
Zophoníasson ráðunautur, Am-
grímur Kristjánsson kennari
og Sigurður Hólmst. Jónsson
málmsmiður.
Fulltrúaeini
í útvarpsrád
Til þess að vera í kjöri, við
væntanlegt val fulltrúaefna í
útvarpsráð, á komandi sumri,
fengu eftirtaldir menn einróma
fylgi félagsfundar: Jón Ey-
þórsson veðurfræðingur, Pálmi
Hannesson rektor, Guðbrandur
Jónsson rithöf., Einar Magnús-
son menntaskólakennari, Sig-
urður Baldvinsson póstmeist-
ari og Guðmundur Thorodd-
sen prófessor. 12 manna fram-
kvæmdaráð var og kosið.
Munu frjálslyndir útvarps-
notendur óska eftir að þessir
nýkjörnu kandidatar láti til sín
heyra í útvarpið, og komi þar
fram með það, er þeir hafa til
málanna að leggja í útvarps-
málum.
Núpsstað í Fljótshverfi og ætla
að leggja af stað snemma í
fyrramálið upp að jökli. Þau
hafa góðan útbúnað til útilegu.
Meðal annars tvö tjöld, og á að
skilja stærra tjaldið eftir við
jökulröndina með matvæla-
forða og ferðaútbúnað. Þaðan
ætla þau síðan að ganga á skíð-
um á jökulinn og hafa með sér
létt og lítið tjald, svefnpoka og
matvæli.
%
Á leiðinni austur sáu þau
hvítgráan gufumökk frá Haf-
ursey. Úr Fljótshverfinu er
nokkurt mistur og sést mökk-
ur kvölds og morgun, en ekki
um hádaginn. — FÚ.
Dregið var í 2. flokki í gær.
Fara hér á eftir númer á þeim
vinningum, sem komu upp og
hæð þeirra:
10.000 kr. nr. 6486.
5000 kr. nr. 16716.
2000 kr. nr. 16143.
1000 kr. nr. 12983.
500 króna vinningar:
4626, 6374, 13316, 13807,
19376, 21906.
200 króna vinningar:
1664, 5191, 6248, 6453, 8305,
8692, 10544, 12203, 12641,
16353, 16891, 19604, 19854,
21391, 21551, 21938, 21955,
22817, 22537, 24578.
100 króna vinningar:
17, 53, 358, 443, 494, 503, 539, 540,
581, 816, 868, 949, 965, 1146, 1150,
1155, 1212, 1228, 1638, 1648, 1667,
2083, 2334, 2385, 2443, 2504, 2570,
2703, 3194, 3334, 3592, 3680, 3827,
3954, 4154, 4477, 4527, 4799, 5137,
5203, 5244, 5306, 5469, 5634, 6010,
6146, 6162, 6202, 6398, 6458, 6575,
6730, 6836, 6914, 6922, 6965, 7085,
7133, 7145, 7223, 7388, 7420, 7459,
7446, 7599, 7730, 7620, 7627, 7639,
7786, 7853, 7869, 8293, 8465, 8681,
8794, 9072, 9154, 9486, 9540, 9606,
10038, 10148, 10155, 10206, 10287,
10310, 10404, 10492, 10527, 10626,
10021, 11007, 11121, 11229, 11521,
11569, 11635, 11733, 11759, 11819,
11913, 11961, 12206, 12216, 12320,
12570, 12745, 12799, 13359, 13654,
13700, 13702, 13807, 14053, 14206,
14252, 14488, 14415, 14493, 14751,
14831, 14850, 14905, 14940, 14977,
14979, 15010, 15282, 15334, 15509,
15709, 15807, 15947, 16095, 16136,
16438, 16573, 16863, 16901, 16951,
16981, 17165, 17292, 17459, 17527,
17686, 17815, 17844, 17853, 18052,
18229, 18258, 18608, 18805, 18861,
18906, 18989, 19075, 19571, 19352,
19421, 19786, 19898, 20026, 20079,
20163, 20272, 20416, 20483, 20502,
20736, 21055, 21133, 21201, 21200,
21275, 21332, 21415, 21457, 21473,
21564, 21639, 21670, 21730, 21922,
22048, 22058, 22199, 22203, 22248,
22322, 22346, 22443, 22552, 22635,
22726, 22806, 22896, 23134, 23386,
23457, 23479, 23727, 23782, 24137,
24151, 24209, 24273, 24407, 24411,
24467, 24740, 24741, 24750, 24796,
24804. (Án ábyrgðar).
Stjórnarnefnd afvopnunarráðstefnunnar
á fundi
Enska stjórnin óróleg yílr vígbnnaði Þjóðverja
London kl. 18 10/4. FÚ.
Þá er settur var fundur
stjórnarnefndar afvopnunar-
ráðstefnunnar í Geneve árdeg-
is í dag, flutti Arthur Hender-
son ræðu og lagði fast að
áheyrendum að vinna dyggi-
lega að afvopnun og friði, hann
sagði, að einungis með heppi-
legum úrslitum afvopnunarráð-
stefnunnar yrði hægt að koma
í veg fyrir vígbúnaðarkapp-
hlaupið og afstýra hinni sívax-
andi ófriðarhættu. Anthony
Eden tók til máls næstur á eft-
ir Henderson. Hann minntist
á viðræður þær, sem hann hefði
fyrir skemmstu átt við helztu
stjórnir Evrópu, og lét í ljósi
þá skoðun, að þær hefðu orð-
ið ný hvatning og bending um
það, hvað afvopnunarráðstefn-
an ætti að leitast við að fram-
kvæma. Hann stakk upp á því,
ef fundum stjórnarnefndarinn-
ar yrði frestað, að hún skyldi
koma saman á ný í mánaðar-
lokin. Síðar á fundinum var
llenderson gefið umboð til þess
að kalla saman nýjan fund 30.
apríl, n. k.
London kl. 18 10/4. FÚ.
Frönsk blöð láta mjög vel
yfir tilkynningu þeirri, sem
fram kom í neðri málstofu
brezka þingsins í gær, um það,
að brezka sendiherranum í
Berlín hefði verið falið að
grennslast eftir því hjá Þýzku
stjórninni hvaða ástæður lægju
til hinna miklu auknu fjárveit-
inga, til flota, flughers og land-
hers. Telja frönsku blöðin þetta
vott þess, að Brétar hafi engu
síður en Frakkar áhggjur af
endurvopnun Þýzkalands.
Járnbrautarslys
London kl. 18 10/4. FÚ.
Næturhraðlestin milli Wien
og Parísarborgar var sett út af
sporinu snemma í morgun
spottakorn frá Linz. Þrír menn
hafa þegar látist, og 17 menn
eru særðir, og eru þeir allir
starfsmenn járnbrautarinnar
og voru í fremsta vagni, þegar
slysið vildi til. Orsök slyssins
var sú, að teknir höfðu verið
burt 12—13 m. af járnbrautar-
teinunum.
Leiðangurinn til
eldstöðvanna