Nýja dagblaðið - 02.05.1934, Page 1
NYJA DAGBIAÐIÐ
2. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 2. maí 1934.
101. blað
Ný síldarvepksmíðja
fypir eina miljón króna ep í undipbún-
ingi og á að bpæða 2000 mál á dag.
A hún að standa á Siglufipði, Skaga-
stpönd, Akupeypi, Húsavík eða vestup
á Stpöndum ?
Á Álþingi í vetur voru sam-
þykkt lög um, að ríkið léti reisa
síldai'verksmiðju á Norður-
landi, til viðbótar þeim verk-
smiðjum, sem það nú þegar
rekur, og skyldi verksmiðjan
tilbúin fyrir síldarvertíð 1935.
Ákvæði þau, er Alþingi setti
þar að lútandi eru svohljóð-
andi:
Lög um stoínun sildarbræðslu-
verksmiðju á Norðurlandi o. il.
1. gr.
Rikisstjóniinni er heimilt að
láta reisa síldarverksmiðju ein-
hversstaðar á svæðinu iiá Ilorn-
I jaigi að Langancsi, að fengnum
tillögum síldarútgerðarmanna um
staðinn (sbr. 2. gr.), enda geti sú
verksmiðja brætt að minnsta kosti
2000 mál sildar á sólarhring. Nær
heimildin til þess að reisa stöðina
svo fljótt, að hún geti tekið til
starfa eigi síðar en í byrjun síldar-
vertíðar 1935
2. orr.
Ríkisstjórnin leitar nú þegar
með auglýsingu eftir tillögum
þeirra manna, er gert hafa út
skip á herpinótaveiðar við Norður-
land síðastliðið sumar, um það,
hvar verksmiðjan skuli reist. Skal
i auglýsingunni tiltekið, livenær
tillögurnar skuli síðast komnar.
ráðuneytisins innan tiltekins
tíma. Þegar sá tími var út
runninn höfðu 20—30 síldarút-
gerðarmenn greitt atkvæði.
þannig, að 11 voru.með Siglu-
firði, 7 með höfn við Húna-
flóa og nokkrir með öðrum stöð-
um.
Ráðuneytinu mun ekki hafa
þótt þessi atkvæðagreiðsla full-
nægjandi. Skipaði M. G. þá,
fyrir um mánuði síðan, sex
ntanna nefnd, til að gera til-
lögu um staðinn. í nefndina
voru skipaðir Guðmundur Hlíð-
dal landsímastjóri (formaður),
Kristján Bergsson forseti
Fiskifélagsins, Loftur Bjama-
■ son útgerðarmaður í Hafnar-
' firði, Sveinn Árnason fiskmats-
maður frá Seyðisfirði, Sveinn
Benediktsson framkv.stjóri og
Trausti Ólafsson efnafræðing-
ur.
Nefndin kom saman á fund
kl. 5 í gærdag. Var hálfvegis
búizt við, að hún myndi taka
ákvörðun á þeim fundi, en svo
varð þó eigi. En úrslitanna um
verksmiðjustaðinn, sem endan-
lega á að ákveðast af ráðu-
neytinu, er beðið með nokkurri
eftirvæntingu.
Dolltnss:
Niður með frelsið!
Berlín kl. 11.45 30/4. FÚ.
Nýja austurríska stjórnar-
skráin er birt í dag í austur-
ríska lögbirtingablaðinu. Hún
er að því leyti frábrugðin hinni
gömlu, að þar kemur hvergi
fyrir orðið „lýðveldi". I stað
þess koma orðin „austurríska
sambandsríkið“.
Þjóðfundur kom saman í
Wien í dag klukkan 10,30 til
þess að ræða stjórnarskrármál-
ið. Á þjóðfundinum eru stjórn-
arflokkarnir mættir með tölu,
en andstöðuflokkar stjórnar-
innar, Landbund og Stór-þýzki
flokkurinn, hafa aðeins einn
eða tvo fulltrúa hvor.
Skógurinn brennur
af mannavöldum?
Her og slökkviliö
ráðþrota
Berlín kl. 11.45 30/4. FÚ.
Skógarbrunar miklir komu
upp síðla laugardags í Karpata-
fjöllunum í Rúmeníu, og breið-
ast ört út, sökum hinna miklu
þurka, sem þar hafa gengið.
Ilerlið og slökkvilið hefir verið
kvatt til björgunarstarfs, en
fær litlu ráðið. Haldið er, að
eldurinn sé af mannavöldum.
1. maí-fréttir
frá ýmsum löndum:
1. maí er kröfugöngudagur
verkamanna um allan heim.
Einnig í facistaríki Hitlers er
dagurinn haldinn hátíðlegur.
Enski verkamannaflokkurinn
stóð ekki fyrir neinum kröfu-
göngum að þessu sinni.
London kl. 18,00, 1/5. FÚ. í dag fóru fram hátíðahöld
3. gr.
Til greiðslu kostnaðar, er leiðir
af fyrirmælum 1. gr., heimilast’
ríkisstjórninni aö taka lán fyrir |
iiönd ríkissjóðs, allt að 1 miljón
króna.
í þinginu varð þegar tals-
verður ágreiningur um á hvaða
stað norðanlands verksmiðjan
ætti að standa. í því sambandi
var talað um Siglufjörð, Akur-
eyri, Skagaströnd, lngólfsfjörð
eða Reykjafjörð á Ströndum,
Sauðárkrók og Húsavík.
Þegar séð var, að ágreining-
urinn um staðinn var mikill í
þinginu, var sett inn í frum-
varpið ákvæðið um, að leitað
skyldi með atkvæðagreiðslu
álits síldarútgerðarmanna um
staðinn. Var frumvarpið svo
breytt afgreitt frá Alþingi 6.
des. s. 1.
Mál þetta heyrir undir >'áðu-
neyti Magnúsar Guðmundsson-
ar og auglýsti hann í Lögbirt-
ingablaðinu, að útgerðarmenn
skyldu senda atkvæði sín til
60 barnakennarar
útskrifaðir í vor
Kennaraskólinn lieíir nú starfað 25 ár og nem-
endurnir eru 700.
og skrúðgöngur eða kröfu-
göngur víðsvegar um heim. I
Berlín er dagurinn kallaður
„þjóðlegur verkamannadagur“
og var hátíðlegur haldinn
þar með miklum skrúðgöng-
um nazista, og er talið að um
tvær milljónir manna hafi tek-
ið þátt í þeim. Aðalhátíðahöld-
in fóru fram á Tempelhof-
flugvéllinum, og fluttu Hitler
og Göring þar ræður.
í Vínarborg fóru einnig fram
mikil hátíðahöld í tilefni þess,
að hin nýja stjórnarskrá geng-
ur í gildi. Ðollfuss kanzlari
flutti ræðu fyrir miklum mann.
fjölda á aðalíþróttavelli borg-
arinnar. Orðasveimur er um
það, að óeirðir hafi orðið á
ýmsum stöðum í Austurríki í
dag, en ekki er enn vitað uin
það með vissu.
I París fóru einnig fram
kröfugöngur, en engar alvar-
iegar óeirðir urðu, enda höfðu
verið gerðar ítarlegar ráðstaf-
anir til þess að koma í veg
fyrir þær.
1 flestum stórborgum Banda-
ríkjanna voru einnig í dag
farnar kröfugöngur, svo sem í
New York, en þar gengu 200
þúsund jafnaðarmenn um göt-
urnai' í fylkingu, óg ennfrem-
ur í V/ashington og Chicago.
Yfirvöldin höfðu í gær gert
víðtækar ráðstafanir til þess að
koma í veg fyrir óeirðir.
í Madrid á Spáni voru ýms-
ir teknir fastir í dag, vegna
þátttöku í róstum, sem fram
fóru í sambandi við kröfugöng-
urnar þar.
1 Japan urðu engar alvarleg-
ar óeirðir í sambandi við
kröfugöngur dagsins, en vinstri
flokkarnir notuðu daginn eins
og venja er til, til þess að setja
fram kröfur sínar. 1 Ktna var
einnig allt rólegt.
I Englandi fóru ekki fram
nein hátíðahöld í stórum stíl 1
dag, eða kröfugöngur. Verka-
mannaflokkurinn og Iðnfélaga-
sambandið tóku engan opinber-
an þátt í hátíðahöldum eða
I kröfugöngum dagsins.
1. maí í Reykjavík
Kennaraskólanum var sagt
upp síðastliðinn mánudag. —
Hann var óvenju fjölsóttur í
vetur. Auk hinna þriggja reglu.
legu ársdeilda starfaði fjórða
deildin, en í henni voru far-
kennarar, sem ekki höfðu
kennarapróf áður. Alls voru
nemendur um hundrað. Sam-
tals voru þeir 114, sem próf
tóku, og náðu 104 prófi, 20 upp
í 2. bekk, 21. upp í 3. bekk,
54 tóku kennarapróf. Auk þess
luku 6 stúdentar kennaraprófi
og B utanskólamenn prófi i ein_
stökum greinum, til þess að fá
kennararéttindi í verklegum
greinum.
Þessir útskrifuðust úr 3.
bekk:
Ágúst Vigfússon, Harðar-
bóli, Dalasýslu. Ágústa Þor-
kelsdóttir, Leyningi, Siglufirði.
Ásgerður Stefánsdóttir, Merki,
Jökuldal. Benedikt Guðjónsson,
Fljóti, Árn. Elínborg Aðal-
bjarnardóttir, Hafnarfirði. Guð-
mundur Danielsson, Guttorms-
haga, Rang. Guðmundur Þor-
láksson, Skálabrekku, Árn.,
Gunnlaugur Traustason, Akur-
eyri. Helgi Geirsson, Húsatóft-
um, Árn. Ingim. Þorsteinsson,
Bakka, Öxnadal. Ingólfur Ást-
marsson, ísafirði. Ólafur Magn-
ússon, Völlum, Kjalarnesi. ól-
afur Markússon, Isafirði,
Ragnheiður Benediktsdóttir,
Húsavík. Rannveig Jóhanns-
Framh. á 4. aíðu.
Sökum hríðarveðurs allan t
fyrripartinn í gær, bjóst al- j
menningur við, að kröfugöngur
þær, er jafnaðarmenn og
kommúnistar (og nazistar)
höfðu efnt til, myndu farast að
allmiklu leyti fyrir, en svo varð
þó ekki, þar eð úr veðrinu
rættist laust fyrir nónbilið. Þó
að það hafi án efa dregið úr
því að jafnmikill fjöldi manna
sæist á götum bæjarins og ella
kynni að hafa orðið.
Fyrst varð vart við hreyf-
ingu á kommúnistum, fóru þeir
að hópast saman í Lækjargötu
— framan við menntaskólann
— um kl. lVí, og talaði Bryn-
jólfur Bjarnason þar nokkur
orð áður en þeir lögðu upp í
kröfugöngu sína. Jafnaðarmenn |
söfnuðust saman við Iðnó og !
töluðu þeir Guðm. ó. Guð- 1
mundsson og Jón Baldvinsson
af svölum hússins. Síðan var
lagt af stað þaðan undir fjölda
fána vestur Vonarstræti, niður
í Aðalstræti, eftir Hafnar-
stræti upp Hverfisgötu inn á
Barónsstíg, síðan niður Lauga-
veg og niður á Austurvöll. Var
Lúðrasveit Rvíkur í broddi
fylkingar. Hópur nazista undir
hakakrossfánanum fór á hæla
jafnaðarmönnum inn Hverfis-
götu, en skemmra en hinir og
komu þeir á undan þeim niður
Laugaveg, og hurfu niður Aust-
urstræti. Rétt á undan þeim
komu kommúnistar úr Þing-
holtsstræti, niður Bankastrætið
og söfnuðust þeir saman á ný
í Lækjargötunni.
Á Austurvelli var reistur
ræðupallur, og fluttu ýmsir
jafnaðarmenn þar ræður, og
var þeim útvarpað með gjallar-
Framh. á 4. síðu.
i. maí á Sigiuflrði
Siglufirði 1/5. FÚ.
Útifundur var haldinn í dag
hér á Siglufirði, við Barna-
skólann, kl. 2, og fluttu þar
ræður Gunnar Jóhannsson,
Helga Guðmundsdóttir, og Jón
Rafnsson.
Kröfuganga fór fram að
loknum útifundi. Nokkrir ung-
lingar undir íslenzka fánanum
mættu kröfugöngunni neðan
við Hótel Sigiufjörð. Varð þar
þröng nokkur, og íslenzka fán-
anum svift af stöng. Réttur
var settur strax að lokinni
kröfugöngunni. Þóroddur Guð-
mundsson játaði að hafa svift
iananum af stönginni, ef hún
kom við öxl honúm, en hann
hafði áður beðið unglingana að
víkja til hliðar. Fáninn rifnaði
frá íaldinum, og skilaði Þór-
oddur fánanum í réttinum.