Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 02.05.1934, Qupperneq 3

Nýja dagblaðið - 02.05.1934, Qupperneq 3
1» Ý J A DAGBLAÐIB 3 Vinnandi menn og »blóðsugur« I NÝJA DAGBLAÐIÐ | Útgefandi: „BlaÖaútgáfan h.f.“ | Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Tjarnargötu 39 Sími 4245. I Ritstjómarskrifstofur: Laugav. 10. Símar 4373 og 2353. j Afgr. og auglýsingaskrifstofa: | Austurstræti 12. Sími 2323. Áskriftargj. kr. 2,00 á máruiöi. | í lausasölu 10 aura eint. j PrentsmiÖjan Acta. Islenzka vikaa Á aS fara aS gera ís- lenzku vikuna að pólitisk- um kosningaundirbúningi fyrir íhaldsmenn og „bændaf lokksmenn“ ? íslenzka vikan er nú liðin og' hefir vafalaust orðið til gagns á margan hátt. Enda hefir sú viðleitni, sem þarna er um að ræða, mætt almennri velvild a. m. k. í orði, þótt hinsvegar sé vitanlegt, að stórkaupmannalið- ið, sem sumpart lifir á því að flytja inn erlendar vörui-, sem hægt er að framleiða innan- lands, gýtur undir niðri hom- auga til þessarar starfsemi. En það er annað, sem hlýt- ur að vekja alveg sérstaka undrun og óánægju í þessu sambandi. Og það er val sumra þeirrá ræðumanna, sem und- anfarið hafa verið til þess sett- ir að tala í útvarpið af hálfu „íslenzku vikunnar". Þeir, sem flutt hafa þessi svokölluðu „erindi íslenzku vikunnar“, eru Þorsteinn Briem, H. J. Hólmjám, Sig- urður búnaðarmálastjóri, Gutt- ormur Andrésson, Halldóra Bjarnadóttir, Árni Friðriksson, Eggert Claessen og Magnús Jónsson „dósent“. Við val tveggja þessara manxia H. J. Hólmjárns og Árna Friðrikssonar er ekkert að athuga. Hvorugur þessara manna er á neinn hátt líkleg- ur til að nota ræðu við slíkt tækifæri til framdráttar nein- um pólitískum flokki. Um hina mennina alla er það að segja, að þeir eru yfirlýstir flokksmenn og hafa komið meira og meira fram í stjórn- málum. Við því væri þó heldur ekkert að segja, ef þess hefði þá jafnframt verið gætt, að ræðumenn þessir væru nokkuð jafnt af öllum flokkum. En svo er ekki, því að hér er eingöngu um íhaldsmenn og „bænda- flokksmenn" að ræða. Þeir ein- ir fá að flytja „erindi íslenzku vikunnar" í útvarpið. Og þar á meðal eru svo menn eins og Eggert Claessen og Magnús Jónsson „dósent“. Það er þó ekki svo, að endi- lega hafi verið nauðsynlegt að fá þessa menn, af því að ekki hafi verið aðrir fáanlegir. Framkvæmdastjóri Eimskipa- félagsins hefði áreiðanlega fullt eins vel ^etað gert grein fyrir starfi þess félags og Eggert Claessen. Og hvaða sérstaka eiginleika eða þekkingu ætli Magnús prestakennari hafi tii Fyrir nokkuru síðan heyrði ég einn af helztu menntamönn- um þjóðarinnar segja: „Hér á landi eiga að vera tveir flokk- ar. t öðrum eiga að vera þeir, sem vinna, en í hinum eiga að vera þeir, sem ekki vinna, en lifa á vinnu annara, án þess að heilsuleysi, æska eða elli sé þess valdandi. Þessi síðari flokkur ætti að heita blóðsugu- flokkurinn og bæri honum eftir tolksfjölda sínum að hafa tvo þingmenn á Alþingi, annan fyr. ir Reykjavík, en hinn fyrir allt landið utan Reykjavíkur“. Síðan hefi ég oft hugleitt þetta og finn að mikið er til í þessu hjá menntamanninum. Þó þekki ég margt gott fólk, er fylgir þeim flokki, sem ískyggi- lega mikið er stjórnað af þeim fámenna hóp, sem aldrei gerir svo að segja nokkurt þarft verk. En það vinnandi fólk er nú styðui- slíkan flokk gerir það ekki þegar það hefir fengið skilning á, að það á enga sam- leið með þeim, er lifa af svik- um, prettum, margskonar óreiðu og yfirgangi, en þó eyðslu- og óhófslífi. Vinnandi fólkið á miklu meiri samleið en flestum finnst fljótt á litið og það sjálft ger- ir sér grein fyrir. Bóndinn, s j ómað urinn, daglaunamaður- inn, skrifstofumaðurinn, lækn- irinn, kennarinn o. s. frv., eiga í raun og veru samleið. Bónd- inn er verkamaður, sem. vinn- ur verðmætin úr skauti jarð- arinnar, fiskimaðurinn er verkamaður, sem vinnur auðæfi úr hafdjúpunum, daglauna- maðurinn er verkamaður, sem vinnur langoftast að því að koma vörum landbóndans eða sjómannsins áleiðis til neytand- ans eða umbreyta vörunum í verðmætara ástand. Og svona er það með alla sem vinna að góðum störfum, að verk þeirra eru nauðsynleg fyrir heildina. Öllum þessum stéttum er hags- munamál, að þær allar hafi sem bezta afkomu. Hafi dag- að tala um verzlunarmál. Það er vitanlega stórhneyksli út af fyrir sig að velja hann til að flytja fræðandi erindi um slíkt, þegar nóg er hér til af verzl- unarfróðum mönnum og hag- fræðingum. Og hversvegna mátti ekki fá Metúsalem Stef- ánsson til að flytja erindi um Búnaðarfélagið. Hann er bún- aðarmálastjóri alveg eins og Sigurður og engu minna þekkt- ur maður. En hann er ekki frambjóðandi fyrir „bænda- flokkinn“! Ýmislegt fleira mætti um þetta segja. T. d. var samvinnu. félögunum, sem eru þó einn stærsti iðnrekandi landsins, alls ekki boðið að leggja þaraa til ræðumann. Nýja dagblaðið hefir snúið launamaðurinn í bæjunum gott kaup og nóga atvinnu, getur hann keypt meira. af vörum bændanna og sjómaimanna og með hærra verði. Sé velmegun í sveitunum, geta bændumir greitt beti-a kaup og þá þyrpist lika minna af sveitabúum til kaupstaðanna, til að taka at- vinnuna frá þeim, sem þar búa, bæði daglaunamönnum og sjómönnum. V elgengni kauptúnanna er hagur sveitanna og velgengni sveitanna er hagur kauptún- anná. Og eigi þetta land að ræktast og byggjast áfram, þurfa helzt að myndast þorp uppi í landinu, þar sem bezt eru skilyrðin til ræktunar, raf- orku og jarðhita. Það er líka auðvelt að mynda þar blóm- legar byggðir, læri hið vinn- andi fólk að vinna saman að ræktun, iðnaði og öðru því er framtíðin krefst mest. En til þess að eitthvað sé hægt að gera, má ekki láta mikið af uppskeru hinna vinn- andi manna fara til þeirra, sem aldrei vinna neitt nýtilegt starf og sem ættu þess vegna að vera í andstöðuflokki, þ. e. , ,blóðsuguflokknum“. Bændur, sjómenn, iðnaðar- og daglaunamenn gætu lifað hér á landi góðu lífi margfallt fleiri en nú, en >á er fyrsta og stærsta skilyrðið fyrir þess- ar stéttir, að vinna saman og hjálpa hver annari. Það er neyð fyrir vinnandi menn t. d. að láta sína verstu andstæð- inga taka með vöxtum, verð- hækkun, verzlun o. fl. þetta 20—50 aura af hverju krónu- virði, er þeir afla með erfiði sínu. Við það verða þeir fá- tækari, en yfirdrottnararnir („blóðsugurnar“)fleiri og vold- ugri. Það er eyðilegging fyrir bændur, sjómenn og verka- menn, að launa beint og óbeint fjölda af andstæðingum sínum margföldum launum, saman- borið við þá er vinna erfiðis- vinnu eða önnur nauðsynleg störf, og það ekki ósjaldan sér til formanns útvarpsráðs, og spurt hann, hver hafi valið ræðumennina. Hann gaf þau svör, að val þeirra væri út- varpsráðinu algerlega óviðkom- and. Þeir væru valdir af fram- kvæmdanefnd ísl. vikunnar. Ræða Magnúsar Jónssonar, sú er hann flutti á sunnudags- kvöldið, mun verða síðar tek- in til athugunar. Og fram- kvæmdanefnd ísl. vikunnar má vita það, að verkumi hennar í þessu sambandi mun verða veitt nánari athygli framvegis, úr því að hún veigraði sér einu sinni ekki við að velja þennan ræðumann, sem þekktur var orðinn að því í sambandi við „útvarpsnotenda“ umræðumar, að misnota trúnað útvarpsráða í pólitískum tilgangi. fyrir lítið og lélegt verk. Og það er grátlegt, þegar mesjtu landeyðumar, sem aldrei hafa unnið nýtilegt starf, njóta hæstu launanna og mestu lífsþægindanna, oft aðeins fyr- ir að reita af fátækuni heiðar- legum mönnum, sem nenna að vinnu síðustu möguleikana fyrir að framfleyta sér og sín- um nánustu. En mest er þetta hinu vinn- andi fólki að kenna, sundr- ung þess, deyfð og skiln- ingsleysi. Það má oftast bú- ast við, að þeir, sem aðstöð- una hafa betri og peningaráðin meiri, auki við sitt á kostnað annara. Er þeim líka nokkur vorkunn og ber ekki að ásaka þá eina heldur jafnvel hina öllu meir, sem láta rýja sig. Allir þurfa og eiga að hafa vel nóg fyrir sig og sína. En það er á valdi hinna vinnandi manna, að láta ekki andstæð- ingana hafa þar langt fram- yfir. Farsælast er að allir þurfi að vinna og hafi sem jöfnust lífskjör; aðeins dálítið betri, sá sem er duglegur og ráðdeild- arsamur, því honum ber auð- vitað meiri laun en ónytjungn- um fyrirhyggjulausa. Nú eru kosningar í nánd. Aldrei fyrri hefir verið barizt um það jafn greinilega, hvort að flokkur sá, er „blóðsugurn- ar“ hafa illu heilli náð aðal- ráðum í, á að verða hér ráð- andi framvegis. Nú sem fyr lítur út fyrir að vinnandi fólkið ætli að verða sundrað í marga flokka og ber- ist þar á banaspjótum. Við það myndast möguleikar fyrir þá að ráða í þjóðfélaginu, sem menntamaðurinn taldi að bæri tvö þingsæti. Og takist þeim það, má segja, að íslands ó- hamingju verði allt að vopni. Því áður en langt líður hlýt- ur það að leiða til byltingar eða upplausnar í þjóðfélaginu, eymdar og sennilega ánauðar útlends valds. Þrátt fyrir það, sem skilur hina vinnandi menn landsins í aðferðum og öðru, ætti þeim að vera ljóst, að afkoma þeirra verður aldrei góð fyrri en þeir ráða sjálfir yfir' tækjum þeim, sem þeir þurfa að nota sér til framfærslu til sjávar og sveita. Aldrei fyrri en þeir læra að vinna saman og koma skipulag- inu á framleiðslu og viðskipt- um í viðunandi lag. Aldrei fyrri en bændur, sjómenn, iðn- aðarmenn, daglaunamenn og aðrir er vinna að nauðsynleg- um störfum, skilja, að góð af- koma einnar vinnustéttarinnar er hagur hinnar. En þegar sá sldlningur vinn- andi mannanna er fenginn og þeir hafa lært að vinna saman, hverfa „blóðsugurnar“ baráttu- lítið af sjálfu sér og þeim hættir að bera með réttu tvö þingsæti vegna fjölmennis síns — og því síður að þeim takist þá að hafa völdin í mannflesta stjórnmálaflokknum. V. G. Efnalaugin Liiidin, Frakkastíg 16, Reykjavík. Sími 2256 Kemisk hreinsun á karlmannafatnaði kr. 7,50. — Stórkostleg verðlækkun á kemiskri hreinsun á kvenkjólum og kvenfatnaði, t. d. áður 5—6 kr., en nú 4—5 kr. — Hattar hreinsaðir og gerðir sem nýir. — Nýtízku-vélar, áhöld og aðferðir. Alls konar fataviðgerðir eru léystar a'f hendi fljótt og v«l--Sími; 2256.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.