Nýja dagblaðið - 04.05.1934, Síða 3

Nýja dagblaðið - 04.05.1934, Síða 3
M ♦ 3 A DAOBLAÐIB 3 NÝJADAGBLAÐIÐ| Útgefandi: „BlaðaútgAfan h.f.“ | Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Tjarnargötu 39 Sími 4245. jj Ritstjómarskrifstofur: Laugav. 10. Símar 4373 og 2353. j Afgr. og auglýsingaskrifstofa: | Austurstrœti 12. Sími 2323. j Áskriftargj. kr. 2,00 A mAnuði. | í lausasölu 10 aura oint. | Prentsmiðjan Acta. | Róðrarkarlar íhaldsins Af öllum þeim blaðasæg, sem íhaldið hefir gefið út und- anfarið, er Vísir að áliti flestra ómerkilegast. Úti um byggðir landsins er það blað hvergi lesið og yfirleitt naumast af nokkrum öðrum en fáeinum kaupmannafjölskyldum í Rvík. Samt lætur blað þetta mál- afni sveitanna noklcuð til sín taka. Ekkert íslenzkt blað hef- ir verið né er málefnum þeirra jafn fjandsamlegt. Svo að segja; hvert eitt umbótamál, sem snertir menningu hinna dreyfðu byggða, hefir Vísir af- flutt, hætt þá, sem fyrir um- bótunum stóðu, talið eftir hvern eyri, sem til þeirra var varið og látið í ljós megnustu fyrirlitningu á flestum eða öll- um áhugamálum samvinnu- manna í landinu. Alkunn er tilraun þeirra Vís- ismanna til þess að æsa Reyk- víkinga gegn framleiðendum austanfjalls. Hefir fjandskapur eins flokks aldrei komið berar í ljós gegn velferð bænda og hagsmunum sveitanna, en er. íbúar höfuðstaðarins voru eggj aðir á það, að hætta viðskift- um yið vöruframleiðendur á Suðurlandsundirlendinu. Og þessar tiltektir íhaldsins spruttu af því, að fulltrúar þessara héraða voru samvinnu- og Framsóknarmenn. Og Jak. Möller, sem að þessu stóð m. a. hefir um tíu ára skeið tekið röskar 16 þúsund krónur á ári af alþjóðarfé sér til fram- færslu, fé, sem íbúar þessara sveita höfðu lagt til að sínum hluta. En ekkert af þessu er neitt fjarri því sem búast mátti við af auvirðilegustu mönnum íhaldsflökksins. Þessar staðreyndir um hug og breytni íhaldsins í garð sam. vinnumálanna hafa skapað þá maklegu og almennu lítilsvirð- ingu, sem Vísir á hvarvetna að mæta. Nærri má þá geta, hverra heilla má af þeimi mönn- um vænta fyrir samvinnumál landsmanna, sem Vísir eggjar lögeggjan fram til þess að leita eftir fylgi hjá bændum og samvinnumönnum. Sjálfum er Vísi kunnugt um gengisleysi sitt, þessvegna er reynt að efla upp flugumenn, er líklegri væru til sundrungar innan kjósenda Framsóknar flokksins. Og þeir, seni brýndir eru af mestu kappi og stöðugast eru , ,bændaflokks“-mennimir. Blöð íhaldsins eru þrálát við Óstjórn Magnúsar Guðmundssonar Togaramir skafa bátamiðin, en nærri 700 þús- undum króna er fleygt í gersamlega bráðónýta landhelgisgæzlu árið 1933. Hver gæzlumánuður, sem árið 1930 kosiaði rúmlega 1S þús. kr. kostar nú 36 þús. kr. aðinum í hlutfalli við gæzlu- tíma síðustu 4 ár, verður þessi: 1930: Gæzlumánuðir*) 28. Kostnaður kr. 524,534,54. Kostnaður á gæzlumánuð kr. 18,733,38. 1931: Gæzlumánuðir 36. Kostnaður kr. 749,492,24. Kostnaður á gæzlumánuð kr. 20,819,23. 1932: Gæzlumánuðir 16. Kostnaður kr. 565,884,38. Kostnaður á gæzlumánuð kr. 35,367,77. Eins og margsinnis er búið að taka fram hér í blaðinu og bezt má sjá á vitnisburðum þeim, sem hér birtast hefir landhelgisgæzlan á árinu 1933 — og raunar allan tímann síðan Magnús Guðmundsson tók við dómsmálastjórn — verið svo stórhneykslanleg, að til vand- ræða hefir horft. Hafa um þetta borizt sívaxandi kvartanir sjó- rnanna og útgerðarmanna hvaðanæfa á landinu. í þeim landshlutum, þar sem bátaút- vegur er aðal lífsbjörg manna, skapar þetta ástand tilfinnan- legan fjárhagslegan skaða bæði í aflatjóni og missi veiðar- færa. Á þrennan hátt hefir rýmun landhelgisgæzlunnar komið fram á þessu tímabili. í fyrsta lagi með því, að gæzlutími varðskipanna, hvers um sig, hefir verið stórlega styttur. 1 öðru lagi með því, að taka frá gæzlunni þann varðskipsfor. ingjann, sem nleð mestum dugnaði hafði gengið fram bæði við togaratökur og björg- un skipa. f þriðja lagi með því, að fela algerlega ósérfróð- um og óhæfum embættismanni í stjórnarráðinu yfirumsjón allrar landhelgisgæzlunnar og ákvörðunarvald um ferðir varð- skipanna. Ymsir kunna nú að ætla, að sú ráðstöfun, að láta varðskip- in liggja inni mikinn hluta árs. að hnippa í þá, ota þeim fram, spyrja „hvað þeir eiginlega hugsi“, hvort þeir ætli að láta Framsóknarflokkinn afskipta. lausan o. s. frv. Á þessum frá- föllnu mönnum reisa íhalds- menn sínar sigurvonir 24. júni n. k. Án klofningstilrauna þeirra myndi smátt um „sigur- gleðina“ í herbúðum Vísis og Mbl. Ef einhver samvinnumaður hefir rekist í vafa um þau hugsanlegu áhrif, sem brölt Jóns í Dal og Co. kynni að hafa á úrslit næstu kosninga, þá hlýtur sá efi að hverfa með öllu við lestur íhaldsblaðanna. „Bændaflokks“-mennina á að nota fyrir róðrarkarla undir doríu íhaldsins. Þeir eiga að róa Jóni Þorl. upp í ráðherra- stólinn með nazista sér til hægri handar. Það er þessvegna skiljanleg óþolinmæði Vísis og Mbl. yfir ]?ví hvað lítið gangi. Fyrir því er sífelt verið að hotta á Trygg-va og Þorstein og spyrja „hvað þeir hugsi“, hvort þeir geti ekki róið betur. ins, hafi þó haft í för með sér nokkum sparnað fyrir ríkið. Hvort svo sé í raun og veru, má sjá með samanburði ein- stakra ára og verður þá að taka tillit til þeirra tekna, sem Hvernig var land- helgisgæzlan 1933? Friðrik Steinsson erind- reki Fiskifélagsins á Austurlandi: »— — munu togarar aldrei í manna minnum hafa stundað eins stttðugt landhelgi og nú í sumar------------ Engin varðskip hafa verið á þess- um slóðum. í september komu þó bæði varðskipin austur, en daginn áður en þau komu, hurfu allir togarar úr landhelgi, og þeir, sem utan landhelgi voru, færðu sig jafnvel utar. Var engu líkara en varðskipin hefðu gert boð á und- an sér-----“. (Fiskveiðatímaritið Ægir). Kristján Bergsson forseti Fiskifélagsins: „Talsvert hefir verið kvartað um yfirgang togara á ýmsum stttðum á landinu, einkum þó Austan- lands, enda er þessi grazla okkur allsendis ónóg, þegar ekki er hald- ið úti nema ttðru varðskipinu, og það auk þess notað jttfnum hönd- um í ýmiskonar ferðalttg eða tii bjttrgunarstarfa, því að mjttg hœgt er fyrir veiðiskipin, sem nú hafa flest loftskeytatæki og standa jafn- an í skeytasambandi hvort vlð annað, að fylgjast með hreyfing- um og ferðalttgum eins skips, en mjfig illt eða næstum ógemingur að fylgjast með þvi, þegar tvtt eða fleiri eru úti samtímis“. „pað væri nauðsynlegt að koma landhelgisgæzlunni í betra lag en nú er á henni, og er ekki annað sjáanlegt, en að það væri auðgert með þeim skipakosti, sem við höí- um yfir að ráða og því fé, sem árlega er til hennar varið“. (Fiskveiðatímaritið Ægir). varðskipin hafa aflað með sektaríé og björgunarlaunum, ár hvert og draga þær frá reksturskostnaðinum. Á þann hátt fæst rétt yfirlit um fjár- hagslega afkomu skipanna. Hitt verður vitanlega aldrei metið, hvað léleg landhelgisgæzla kostar sjómenn landsins óbeint. Tekjur varðskipanna hafa l'arið stórlega þverrandi tvö síðustu árin eins og eftirfar- andi tölur sýna: Tekjumar voru: 1931 ........ca. 197 þús. kr. 1932 ........— 129 — — 1983 .. .....— 77 — — Fjárframlög ríkisins til land_ helgisgæzlunnar (kostnaður, að frádregnum tekjum) hafa á sama tíma verið þessi: Árið 1931 . . . . kr. 749,492,24 — 1932 .... — 565,884,38 — 1933 .... — 686,284,06 Þessar tölur lýsa vel óstjóm- inni á landhelgisgæzlunni. 1933 hækkar kostnaður ríkisins um hvorki meira né minna en eitt- hundrað tuttugu og eitt þús. krónur, og þó ber öllum saman um, að landhelgisgæzlan hafi aldrei verið eins aum og þá, sbr. t. d. meðfylgjandi vitnis- burði. Þetta ár — árið 1933 — þeg. ar skipin þrjú eru ekki í gangi nema sem svarar einu skipi í 19 mánuði, er kostnaður ríkis- sjóðs ekki nema 63 þús., eða tæplega 10% lægri en 1931, þegar öll skipin voru í gangi allt árið, og landhelgisgæzlan svo góð sem hún hefir nokk- urntíma verið. Samanburður á gæzlukostn- 1933: Gæzlumánuðir 19. Kostnaður kr. 686,284,06. Kostnaður á gæzlumánuð kr. 36,120,21. Þessar tölur tala sínu skýra máli. Þær sýna, hversu gífur- lega landhelgiskostnaðurinn á hvern gæzlumánuð hefir hækk- að síðustu tvö árin. Hitt sýna þær vitanlega ekki, j hversu miklu lélegri gæzlan : kann að liafa verið en áður, þann tímann, sem skipin á ann- að borð hafa verið að starfi. En þær sýna nógu mikið til þess að réttlæta ummæli for- seta Fiskifélagsins um kostn- aðinn við landhelgisgæzluna. Og þær sýna nógu mikið til þess, að þjóðin geti skilið, að sá maður á tafarlaust að fara úr dómsmálastjórninni, sem svo óstjórnlega fer með ríkisfé — í sparnaðarskyni! *) Gæzlumánuður = gœzla oins varðskips í einn mánuð. Útbod Byggingameistarar, er gera vilja tilboð í að reisa mót- tökustöð í Gufunesi og sendistöð á Vatnsendahæð, vitji upp- drátta og lýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins. Reykjavík, 2. maí 1984. Guðjón Samúelsson 20si tk. PAKKINN KOSTAR 1-20 MAY BLOSSOM VIRGINA CIGARETTUR Sfestr i c&um veiýáuuwt

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.