Nýja dagblaðið - 12.05.1934, Page 1

Nýja dagblaðið - 12.05.1934, Page 1
Vinnudeílu lokið á Blönduósi * Þeir höfðu hreppt hríðar og stórviðri sem töfðu för þeirra. Arangur fararinnar talinn góður^ Jökulfararnir komu til byggða í fyrrinótt kl. 4. Leið öllum ■ vel og hafði þá ekki brostið neitt. tJtvarpið átti þegar næsta dag símtal við Jó- hannes Áskelsson og skýrði hann þannig frá för þeirra fé- laga: Dr. Niels Nielsen. Leiðangursmenn, 9 talsins, með 15 hesta, þar af 6 undir farangri, lögðu af stað frá Kálfafelli í Fljótshverfi til jökulrandarinnar 24. f. m. Hafði Stefán bóndi Þorvaldsson á Jón Pálsson, Seljalandi, héldu í áttina til gosstöðvanna og náði þeim laugardaginn 28. f. m. Við gosstöðvarnar dvöldum við til föstudags 4. maí og rannsökuðum þær, en lögðum af stað heimleiðis um hádegi þann dag. Náðum við til tjalds. ins eftir 3 daga, í hríð og Jóhannes Áskelsson. dimmviðri. Hinir 3, sem sendir höfðu verið til jökulrandarinn- ar eftir farangri, höfðu náð til tjaldsins eftir 5 daga, og höfðu þeir yfirgefið það daginn áður en við komum og vikurhríð engin. Hér lýkur frásögn Jóhannes- ar Áskelssonar. Þeir félagar dvelja nú á Kálfafelli og búast við að fara næstu daga austur á Skeiðarárjökul. Ekki er ráðið hvenær þeim snúa heimleiðis til Reykjavíkur. Jóhannes Áskelsson flytur, er hann kemur heim, erindi í útvarpið um vísindalegan árangur þessarar farar. Guðmundur Einarssonar og j förunautar hans voru í Vík í í Mýrda}, nóttina sem þeir fé- lagar komu af jöklinum, en eru nú komnir hingað aftur. Dr. Nielsen og Jóhannes Ás- kelsson ætla sér austur að Skeiðárárjökli áður en þeir koma suður, til þess að athuga végsummerki á jöklinum eftir hið nýafstaðna Skeiðarárhlaup. Með þeim í þeirri ferð verður Pálmi Ilannesson rektor. Vinningar í happdrsttinu í gær I gær kl. 1 var byrjað að draga í 3. ílokki í happdrætti háskólans. Var dregið um 250 vinninga, eða jafnt og síðast. Þessi númer komu upp: Ivr. 10000,00 nr. 7088. Kr. 5000,00 nr. 18491. Kr. 2000,00 nr. 5559. Kr. 1000,00 nr. 5288, 15611. Undanfarið hefir verið nokk- ur ágreiningur um kaup milli Kaupfélags Húnvetninga og verkamannafélagsins á Blöndu- ósi. í fyrradag kom þangað flutningaskip með byggingar- efni frá Sambandi ísl. sam- vinnufélaga, og tilkynnti þá Al- þýðusambandið, að skipið myndi verða sett í afgreiðslu- bann á öðrum höfnum, ef það yfði afgreitt á Blönduósi, án þess, að kaupsamningar hefðu Lagarfoss kom til Akureyrar í fyrradag. Höfðu kommúnist- ar viðbúnað til að hindra vinnu \ið skipið, í tilefni af því, að það hafði verið afgreitt á Borð- eyri, en þar eiga kommúnistar í vinnudeilu. Kl. 4 í gærmorgun er vinna við skipið skyldi hefjast, var lögreglan mætt á bryggjunni og margt manna að auki — á annað hundrað — því að búizt var við tíðindum. Komu þá stuttu síðar um 30 kommúnistar niður á bryggj- una og ætluðu að ryðja sér leið út á skipið. Lenti þá í rysking- um, en kommúnistar urðu fljót- lega að lúta í lægra haldi. Tveir af kommúnistunum voru settir í járn og fluttir í fangahúsið. Voru það þeir verið gerðir. Út af þessu kem- ur þó ekki til neinna vandræða, því að samkomulag náðist seinnipartinn í gær milli kaup- félagsins annarsvegar og verka- mannafélagsins hinsvegar og voru samningar undirritaðir. Er kaup fyrir uppskipunar- vinnu eftir því kr. 1,15 í dag- vinnu og kr. 1,65 í næturvinnu. Þegar blaðið frétti að norð- an í gærkveldi, var verið að af- | greiða skipið. Jakob Árnason ritstjóri Verka- mannsins og Jón Rafnsson. Tveir aðrir voru settir í járn, en látnir lausir aftur og voru það þeir Jón Árnason í Iierðu- breið og Arnljótur nokkur, sem blaðið gat ekki fengið að vita nánari deili á, þegar það átti tal við Akureyri í gærkveldi. Lagarfoss var afgreiddur að fullu í gær. Dettifoss kom i gær til Siglu- fjarðar. Lýsfu kommúnistar yfir að skipið væri í afgreiðslu- banni vegna viðburðanna á Ak- ureyri. Söfnuðust þeir saman við höfnina og íluttu Gunnar Jóhannsson og Þóroddur Guð- mundsson þar ræður. Skipið lá á Siglufirði, þegar blaðið frétti þaðan í gærkveldi, en allt var kyrrt í bænum. Rósirr á Akureyvi Deiiifoss óafgreiddut á Siglufirdi. Kálfafelli annast allan undir- búning flutningsins. Við jökul- röndina sneru 2 menn aftur sama dag með hestana til byggða. Farangurinn var: 2 N ansensleðar, 2 tjöld með föstum botnum, og 3 tjöld með lausum botnum, 3 olíugasvélar, þægilegt eldsneyti og matur, vísindaleg mælitæki og mynda- vélar, föt og annar nauðsynleg- ur útbúnaður, svo sem mann- broddar, kaðall, rekur og fleira. Þann 25. sama mánaðar kl. 4 var lagt á jökulinn í góðu veðri með mestan hluta farang- ursins, og eftir tveggja og hálfs dags ferð var matur og ýms áhöld skilin eftir í tjaldi á jöklinum í 1400 metra hæð. Voru 3 mannanna, þeir Guð- laugur Ólafsson, Blómsturvöll- um, Helgi Pálsson, Rauðabergi og Sigmundur Helgason, Núp- um sendir til baka, til að sækja það, sem eftir var skilið við jökulröndina. Hinir 4, Dr. Niel- sen, Jóhannes Áskelsson, Kjart- an Stefánsson frá Kólfafelli og þangað. Höfðum við nægan mat, þegar við komum til tjaldsins og fengum þar viðbót. I gærkvöldi kl. 7 mættum við leiðangursmönnunum 4, er voru sendir á móti okkur. Höfðu þeir þá gengið 2 stundir á jökli. Urðum við þeim sam- ferða til byggða, en þurftum á engri hjálp að halda. Að Kálfa- felli komum við kl. 4 í morgun, og fengum þar hinar beztu við- tökur. Ferðin gekk að óskum. Öll- um mönnum líður vel, og tjón varð ekki á farangri að heitið gæti, og tilgangi fararinnar, þeim að rannsaka eldstöðvarn- ar, er að lang-mestu leyti náð. Gosið er nú í rénun, en þó stíga vatns- og brennisteins- gufumekkir ennþá upp frá gos- stöðvunum, fleiri hundruð metra í loft upp, en öskufall er mjög lítið nú orðið. Veður var mjög slæmt á jöklinum, stór- hríðar lengst af og afannikil | hvassviðri, en frost voru væg I Kr. 500,00: Nr. 1520, 3471, 6080, 9760 12420, 14643, 18542. Kr. 200,00: Nr. 92, 755, 1420, 1543, 1982, 20,33, 4212, 4509, 7259, 9170, 9572, 9733,‘ 10958,10960,10989, 11765, 11934, 12277, 12348, 18358, 20096, 22238, 22289, 23651, 24382. Kr. 100,00: Nr. 160, 183, 234, 241, 323, 680, 768, 1023, 1030, 1111, 1273, 1309, 1459, 1472, 1522, 1571, 1627, 1691, 1734, 1755, 1764, 1811, 1820, 1924, 1942, 2032, 2101, 2127, 2165, 2302, 2763, 2963, 3147, 3314, 3395, 3559, 3761, 3819, 3878, 3893, 3971, 4032, 4308, 4360, 4389, 4430, 4606, 4628, 4849, 4909, 4920, .4937, 5023,, 5036, 5062, 5089, 5130, 5193, 5209, 5271, 5339, 5485, 5642, 5836, 6046, 6311, 6415, 6416, 6440, 6562, 6991, 7072, 7089, 7116, 7119, 7260, 7263, 7378, 7384, 7711, 7768, 7807, 7875, 8079, 8105, 8220, 8311, 8317, 8380, 8493, 8494, 8847, 8866, 9014, 9051, 9088, 9114, 9181, 9237, 9247, 9359, 9624, 9708, 9857, 9967, 9993, 10121, 10565, 10571, 10587, 10829, 10891, 11017, 11078, 11405, 11722, 11764, 11791, 12032, 12151, 12258, 12278, 12327, 12470, 12655, 12683, 12791, 13088, 13132, 13213, 13279, 13772, 14184, 14268, 14326, 14676, 14788, 14836, 14875, 15114, 15146, 15217, 15466, 15706, 15895, 16613, 16583, 16761, 16895, 16970, 17101, 17254, 17288, 17295, 17373, 17643, 17708, 18021, 18199, 18255, 18300, 18320, 18382, 18394, 18557, 18597, 18620, 18646, 18662, 18689, 18839, 19135, 19260, 19272, 19390, 19576, 19949, 19961, 20078, 20164, 20308, 20652, 20888, 20936, 21103, 21380, 21398, 21870, 21882, 22037, 22209, 22264, 22420, 22530, 22272, 22781, 22854, 22968, 23246, 23262, 23377, 23584, 23802, 23986, 24054, 24171, 24184, 24368, 24442, 24583, 24764, 24793, 24845, 24856. (Á n ábyrgðar). D e ilan um vegavinnukaupið Alþýðusamband íslands lét í dag stöðva flutning á ýmsum vörum frá áhaldahúsi vega- gerðarinnar í Reykjavík, .sem nota átti við vegagerðir og fara áttu með Esju á morgun, til hafna úti um land. Ágreiningurinn milli atvinnu. málaráðherra og Alþýðusam- bandsins er enn óleystur.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.