Nýja dagblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 4
4
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
í DAG
Sólaruppkoma kl. 3,28.
Sólarlag kl. 9,21.
Flóð árdegis kl. 4,30.
Flóð síðdegis kl. 4,45.
Veðurspá: Vaxandi sunnanátt og
rigning.
L.jósatimi hjóla og bifreiða 9,45—
3,05.
Sfifn, skrlistofur o. fL:
Landsbókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10
Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10
Landsbankinn ........ opinn 10-3
Búnaðarbankinn opinn 10-12 og 1-3
ÚtvegsbanFinn opinn 10—12 og 1—4
Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-7
Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og 5-7%
Fósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6
Bögglapóststofan ...... opin 10-5
I.andssíminn ............ opinn 8-9
Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6
Búnaðarfélagið .. opið 10-12 og 1-4
Fiskifél.... Skrifst.t. 10-12 og 1-5
Samb. ísl. samvinnufél 9-12 og 1-6
Skipaútg. ríkisins opin 9-12 og 1-6
Eimskipafélagiö .......... opið 9-6
Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4
Sölusamb. ísl. fiskframlsiðsnda
opið 10—12 og 1—6
Skrifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4
Skrifst. lögreglustj. opin 10-12 og 1-4
Skrifst lögmanns opin 10-12 og 1-4
Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4
Trygkingarst. ríkisins 10-12 og 1-5
Ilafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-6
Skipaskoðunar og skráningast.
ríkisins 10-12 og 1-6
Baðhús Reykjavíkur .... opið 8-8
Lögregluvarðst opin allan sólarhr.
Helmsóknartími sjúkrahúsa:
Landsspítalinn ............ kl. 3-4
Landakotsspítalinn ........ kl. 3-5
Laugarnesspítali ....... kl. 12Ú2 2
Vífilstaðahælið 12V2-iy2 0g 3y2-4%
Kleppur .................. kl. 1-5
Fæðingarh., Eiríksg. 37 kl.l-3og8-9
Sólheimar...................kl. 3-5
Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4
Næturvörður í Reykjavíkurapóteki
og lyfjabúðinni Iðunn.
Næturlæknir: þórður jpórðarson,
F.iríksgötu 11. Sími 4655.
Samgðngur og póstfcrðir:
Suðurland til Akraness og frá
Akranesi.
„Dronning Alexandrine" til Fær-
eyja og- Khafnar.
Esja austur um í luingferð.
Brúarfoss til Breiðafjarðar og
N’estfjarða.
Skemmtanlr og samkomur:
G.T.-húsið: S. G. T.: eldri dansarnir
í kvöld. *
Dagskrá útvarptdna:
Kl. 10,00 Veðrufregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
18,45 Barnatími (frú Margrét Jóns-
dóttir). 19,10 Veðurfregnir. Tilk.
19,25 Erindi: Um ástir (Jlórunn
Richardsd.). 19,50 Tónleikar. Aug-
lýsingar. 20,0Ö Klukkusláttur. Frétt-
ir. 20,30 Upplestur: Sögukafli
(Halldór Kiljan Laxness). 21,00
Tónleikar (Lúðrasveit Reykjavík-
ur). 21,20 Grammófónkórsöngur:
Operukórar. Danslög til kl. 24.
Simar Nýja dagblaðsins:
Ritstjóri: 4373.
Fréttaritari: 2353.
Afgr. og augL: 2323.
Þetr sem vilja gera éóð ka«p
á allskonar málningarvörum komi á Laugaveg 25. Þar fæst
t. d. löguð málning í öllum litum, distemper í öllum iitum,
mattfarvi fjölda litir, lökk fjölda tegundir.
Rex
húsgagnao
Lang ódýrast í bænum.
Málning og járnvörur
Laugaveg 25
Sixni 2 8 7 6 Simi 2 8 7 6
á b u r ð u r
Dósir á. 55 aura
í öllum búðum.
Anná.11
Skipafréttir. Gullfoss fór frá
Vestmannaeyjum í fyrradag á leið
til l.eith. Goðafoss fer frá Ham-
l)org i dag á leið til Hull. Brúar-
foss fer til Breiðaíjarðar og Vest-
fjarða í kvöld kl. 11. Dettifoss lcom
til Siglufjarðar í gær. Lagarfoss
var á Akureyri i gær. Selfoss var
í gær á leið til Antwerpen frá
Leith. Bisp var i Reykjavík í gær.
Sigrid fór frá Hull 9. þ. m. á leið
hingað. Fisktökuskipið Beiriz frá
Fortúgal fór í gær. Einnig salt-
skipið Word til Akraness.
U. M. F. Velvakandi heldur síð-
asta fund sinn á þessu starfsári í
kaupþingssalnum í kvöld kl. 9, og
er þetta afmælisfagnaður félags-
ins. Ollum ungmennafélögum er
heimill aðgangur að fundinum.
Aí veiðum komu í fyrradag tog-
ararnir Belgaum, llilmir og Im-
perialist. í gær kotnu Skallagrim-
ur með 70 og Tryggvi gamli með
68 lifrarföt.
Hvalreki. Sainkvæmt frásögn
fréttaritara útvarpsins í Rangár-
vallasýslu rak nýlega hval á Dals-
fjöru undir Eyjafjöllum. Hvalur-
inn 10 álna langur, en ekki vita
tnenn hverrar tegundar hann e.r.
Kinar Jónsson myndliögyvari
átti sextugsafmæli í gær. Ilann
dvélur nú' erlendis.
Frambjóðendur Alþýðuliokksins
i Skagafirði eru ákveðnir: Krist-
inu Gunnlttugsson verkamaðui' á
Sauðárkróki, og Pétur Jónsson á
Brúnastöðum. Einnig er ákveðið
framboð Finns Jónssonar aljringis-
rnaniis á Ísaíirði.
Glímufélagið „Ármann“ biður
drengi þá, sem ætla að verða með
í innanfélagshlaupi drengja á
aldrinum 12—16 ára og innan 12
ára aö mæta í menntaskóiann á
sunnudaginn kl. 10 f. h.
Harmonikusnillingarnir Gellin
og Borgström eru væntanlegir
hingað til lands nú bráðlega.
Útsvörin á ísafirði. Niðurjöfnun
útsvara á Isafirði er nýlokið. Jafn-
að var niður 212,300 krónum.
þessir eru hæstu gjaldendur:
Kaupfél.^ ísfi rðinga 8,040 kr., Raf-
lýsing Ísaíjarðar li/f. 5,900, Björg-
vin Bjarnason 5,800, Guðni M.
Bjarnason 5,670, Jón S. Edwald
5,600, Olíuverzlun íslands 5,500,
Soffía Jóhannsdóttir 5,500 og Shell-
félagið 5,300 krónur.
Síldarverksmiðjan nýja, sem
reist verður á Norðurlandi, mun
verða sett á Siglufjörð. Meiri hluti
nefndai' þeirrar, sem velja átti
staðinn, leggur til að svo verði.
Búizt er við að þessi ráðstöfun
spari landinu hálfa miljón króna.
Srglufjarðarbær mun hafa í
hyggju að krefja ekki leigu af
hinni miklu lóð, sem ríkisbræðsl-
an var reist á. Ennfremur ætla
Siglfirðingar að láta dýpka höfn-
ina til þess að greiða fyrir af-
greiðslu síldarskipa, og leggja
fram kostnað við það verk. Enn-
Iremur sparast kostnaður við að
reisa ýmiskonar mannvirki, svo
sem bryggjur, geymsluþrær o. fl.,
við það að hin nýja verksmiðja
vcrður sett á þennan stað.
Skólamál Miðnesinga
Framh. af 8. slðu.
menntamála Miðnesinga ? Lið-
ugar 2 þúsundir króna til 2ja
kennara. Það er með öðrum
orðum meðlag tveggja til
þriggja ómaga, eins og þeir
gerast nú margir.
En er nú ekki kominn tími
til að skapa æskunni á Mið-
nesjum betri skilyrði til
menningar og þroska en verið
hefir, vegna einangrunar og
illra aðstæðna í menntamálum
og atvinnumálum ? — Vonandi
slaka þeir ekki á klónni, sem
hafizt hafa handa í þessu máli,
fyr en það er sem farsælleg-
ast til lykta leitt.
Valdimar Össurarson
frá Kollsvík.
Aflaleysi við Austurland. Einar
Friði’iksson frá Hafranesi er ný-
kominn úr ferð um Austfirði.
Segir hann að nú sé að kalla
iiskilaust við Austurland. Fram
að páskum aflaðist mjög vel á
llornafirði og einnig á Fáskrúðs-
íirði. Ilöfðu uílahæstu vélbátar á
þessum stöðum þá fengið 230 skp.
Var það einn hinna nýju sam-
vinnubáta al' Eskifirði, sem afla-
liæstúr var á Hornafirði. En afla-
hæsta bátinn á Fáskrúðsfirði á
Sigurgeir Jónsson útgerðarmaður.
l’ni páska livarl' fiskur eystra að
kalla, þar til nú, að afli er tekinn
að giæðast aftur á Hornafirði. —
Síldarafli er nú hvergi á Aust-
fjörðum, nema hvað „brislingur"
(mjög smá síld) lékkst í dráttar-
iiætur á Homafirði.
Eggjum varpað í hafið. Nýlega
var 10 millj. af eggjum varpað í
sjóinn á Spáni. Höfðu þau verið
flutt þangað frá Póllandi. Var liá-
marki innflutningsleyfis þess, sem
Fólverjar höfðu fyrir egg, þegar
náð, og eggin byrjuð að skemm-
ast, svo annað úi-ræði var ekki
fyrir hendi.
Mikill tungumálamaður. í ensku
blaði cr nýlega sagt frá manni,
*sem er mjög lærður í tungumál-
um, Dr. Ludwig Harald Schútz í
Frankfuit on Muin. Hann skilur
200 tungumál og talar 60 þeirra
fullum fetum. Hann or sextugur
að aldri.
Lítil prentvél. Tveir menn í
Moskva, vélfi'æðingui'inn Lepkov
og prentarinn Golnbkov, hafa
fundið upp og smíðað prentvél,
sem er lítið eitt stærri en ritvél.
Getur hún unnið með þrennum
liraða — pi’entar hún 1,500, 2,000
og 2,500 eintök á kl.stund. Hún
er stigin eða í’ekin með rafmagni,
og getur því notazt víða og undir
misjöfnum ki'ingumstæðum. Verð-
itr innan skamms fai'ið að • fram-
leiða þessa vél í stórum stíl.
Ráðgert er að leggja bílveg frá
Bandaríkjunum og suður til Bu-
enos Aires í S.-Ameiíku. Ilefir
stjórn Bandai'íkjanna gert kostn-
aðaráætlun vegarins suður til
Panama, sem er 25—80 milljónir
dollara, eftir því úr hverju veg-
urinn yrði byggður.
Drjúgur og:
gljáir vel
Alla fína og viðkvæma
innanstokksmuni gljáið
þór úr
R e x
S. G. T.
Vegna áskorana: Eldri dans-
arnir í kvöld í G.T.-húsinu.
Áskriftarlisti á sama stað, sími
3355. — Bernburg spilar (sex
menn).
ÚrsBÍfiavinnustofa
mín er í Austurstræti 3.
Haraldur Hag'au
Sími: 3890.
Stúlka óskast
14. maí.
Björn Rögnvaldsson
Hringbraut 110
Samvinnumenn í Svíþjóð. —
Sænska samvinnublaðið, Konisu-
mentblaðið, skýrir frá því, að sam-
kvæmt skýrslum samvinnufélag-
anna þar fyrir síðastl. ái', séu nú
alls 533 þús. félagsmenn i sœnsku
kaupfélögunum og ef talið er að
oinn félagsmaður hafi að baki sér
fjögra manna fjölskyldu til jafn-
aðar, lætur nærri að rúmur þriðj-
ungur þjóðarinnar hafi viðskipti
við kaupfélögin. Síðastl. ár bætt-
ust við 20.857 félagsmenn.
§ Ódýrn
an^lýsingeruar.
Kaap og sala
Nýleg eldavél emeleruð til
sölu. — Bjöm Rögnvaldsson,
I-Iringbraut 110.
Sel heimfluttan húsdýraá-
burð. Valdemar Jónsson Hverf-
isgötu 41.
Ódýr útungunarvél til sölu
(250 egg), Sólstöðum í Lang-
holti.
Kalkun-egg til sölu í Lauga- .
dal við Engjaveg.____________*
Nitrophoska IG, algildur á-
burður, handhægasti áburður-
inn við alla nýrækt, garðrækt
og að auka sprettu. Kaupfélag
Reykjavíkur.
SPAÐKJÖT
af úrvalsdilkum alltaf fyrir-
liggjandi. S. í. S. — Sími 1080.
Saltfiskbúðin er vel birg af
nýjum fiski. Sími 2098.
Til sölu lítið einbýlishús í út-
jaðri bæjarins (Kirkjusandi).
Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9
e. h. Steingr. Stefánsson, óð-
insgötu 4. Sími 2769.
Munið
lága vöruverðið á
TÝSGÖTU 3
Reiðhjólih Hamlet og Þór
eru þau beztu segja allir, sem
reynt hafa. Fást hvergi landinu
nema hjá SIGURÞÓR.
Hús og aðrar fasteignir til
söiu. Hús tekin í umboðssölu.
Skrifstofan í Aðalstræti 9 B
opin kl. 11—12 ug 5—7. Sími
4180 og 3518 (heima). Helgi
Sveinsson.
Hillupappír, mislitan og
hvítan selur Kaupfélag Revkia-
víkur. Sími 1245.
n Húsnæði n
Kjallaraherbergi til leigu Lauí'ásvegi 79. á
Gott herbergi til leigu með sérinngangi, rétt við miðbæinn. Upplýsingar hjá Þórhalli Bjarn- ars'ýni prentara í Gutenberg.
Herbergi og eldhús til leigu á Fi'amnesveg 40.
\ Tilkyiiningnr .
. .Áður en þér flytjið í nýja
húsnæðið, skuluð þér láta
hreinsa eða lita dyra_ og
gluggatjöld, fatnað yðar eða
annað, sem þarf þess með, hjá
Nýju Efnalauginni. Sími 4268.
Lauritz Jörgensen málara-
meistari Vesturvallagötu 7 tek-
ur að sér allsk. skiltavinnu,
utan- og innanhúss málningar.
Atvinna
Unglingspiltur á aldrinum
frá 11—14 ára óskast á gott
heimili í sveit. A. v. á.
Tvær stúlkur óskast 14. maí
á búið í Viðey. Sími 1949.
Stúlka óskast 14. maí eða
síðar. Gott kaup. A. v. á.
Tek að mér allskonar hrein-
| gerningar. Sími 3467.