Nýja dagblaðið - 24.05.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 24.05.1934, Blaðsíða 4
4 N Ý J A DAOBLABIB t DAG •Sólaruppkoma kl. 2.51. Sólarlag kl. 10.00. Flóó árdegis kl. 1.20. Flóö siðdegis kl. 1.50. Veðurspó: Hieg vestuu og norð- vestanátt. Nokkrar skúraleiðing- ar. l.jósatimi hjólá og biíreiöa 10,25— 2,45. Landsbókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10 Aiþýðubókasa. opið 10-—12 og 1—10 þjóðskjalasafnið ........ opið 1-4 Landsbankinn .......... opinn 10-3 Uúnaðarbankinn opinn 10-12 og 1-3 ÚtvegsbanMnn opinn 10— 12ogl—4 Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-7 Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og5-7Vi Pósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6 Bögglapóststofan ...... opin 10-5 Landssíminn ............ opinn 8-0 Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6 Búnaðarfélagið .. opiö 10-12 og 1-4 Fiskifól.... Skrifst.t. 10-12 og 1-5 Samb. ísl. samvinnufél 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins opin 942 og 1-6 Eimskipafélagið ......... opi8 9-6 Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sðluaamb. ísl. fiskframlaiðsnda opið 10—12 og 1—6 Skrifst. bœjarins opnar 9-12 og 1-4 Skrifst. lögreglustj. opin 1012og 1-4 Skrifst lög’.tanns opin 1012 og 1-4 Skrifst. tollstjóra opin 1012 og 14 Tryggingarst rikisins 1012 og 1-5 Hafnarskriístofan opin 9-12 og 1-6 Skipaskoðunar og skráningast. ríkisins 10-12 og 1-6 Baðhús Reykjavíkur .... opið 8-8 I-ðgregluvaröst opin allan sólarhr. Hæstiréttur kl. 10. Helmsóknartíml sjúkrabúaai Landsspitalinn ........... kl. 3-4 Landakotsspitalinn ....... kl. 3-5 Laugamesspítali ...... kl. 12%-2 Vifilstaðahælið 12%-1% og 3%-4ya Kleppur ................. kl. 1-5 Fæöingarh., Eiríksg. 37 ki.l-3og8-9 Sólheimar..................kl. 3-5 Sjúkrahús Hvitaba.ndsins .... 24 Næturvörður i Reykjavikurapótski og lyfjabúðinni Iðunn. Næturiæknir: Jón Norland Lauga- ' \eg 17. Sími 4348. DagskrA ótvarpalns: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19.25 Lesin dagskrá næstu viku. — Tónleikar. 19.50 Tónleikar. Auglýs- ingar. 20.00 Klukkusláttur. Fréétt- ir. 20.30 Erindi: Frá Noregi III. (Jón Norland). 21.00 Tónleikar (Ut vVaipshljómsveitin). Grammófónn: Lög eftir Schubert. Danslög. Símar Nýja dagblaðslna: Ritstjóri: 4373. Fréttaritari: 2353. Afgr. og augl.: 2323. Framsóknarmenn em áminntir um að gæta sem fyrst að hvort þeir og aðrir er þeir þekkja séu ó kjörskrá. Kjörskráin liggur frnmmi á kosningaskrifstofu flokksins í Sambandshúsinu kl. 9 —12 og 1—6 daglega. Annáll Skipafréttir. Gullfoss kom frá útlöndum í gærkvöldi. Goðafoss fór vcstui' og noi'ður í gærkvöldi. Rrúarfoss fór frá Leith í fyrratlag ó leið til Kaupmannahafnar. Detti- t'oss er ó leið til Hamborgar fró Hull. I.agarfoss er í Kaupmanna- höfn. Selfoss kom frá útlöndum í fyrrinótt. Bazar Barnavinafélagsins Sum- argjöfin vei’ður í Grænnborg ó sunnudaginn. þeir, sem gefa til hans, styrkja gott málefni. Dag- heimili Sumargjafar fyrir börn byrjar 1. júní. Gcllin & Borgström harmonikit- leikarar, sem hér dvelja nú, hafa fengið húsfyllir að hljómleikum sínum síðan þeir konni. Næsf skemmta þeir á laugai'dagskvöld og verðiir það auglýst áður hér í blaðinu. Fisktökuskipið „Ward“ fór á- leiðis til útl. í gær. Sementsskipið „Stein“ fór i gær. „Dagný“ fór til Borgarness í gærkvöldi. Spænskur togari kom í gær að fá sér kol. Sjálfsval. Fjórir þeirra, sem eru á lista íltaldsins við alþingiskosn- ingarnar hér í bænum áttu sæti í íramboðsnefnd Verðarfélagsins. — það eru: Sigurður Iíristjánsson, Guðmundur Ásbjörnsson, Siguiður Jónsson og Jón Björnsson. þessir menn iiafa með öðrum orðum val- ' ið sjálfa sig á listann. Gestír í bamum: Bjarni Bjarna- son skólastjóri, Laugarvatni, Jónas Jóhannsson, Öxney. Burtrekstrar. Meðal hinna all- mörgu, sem reknir iial'a verið úr Kommúnistaflokknum, er Indíana Garibaldadóttir og Ottó N. þorlákss Hjúskapur. Nýlega voru gefín saman í hjónaband Pálína þor- steinsdóttir frá Stöðvarfirði og Guðm. Björnsson kennnri frá Núps dalstungu. Hjónaefni. Síðastl. iaugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Jóhannsdóttir, Ásvallagötu 10 og þorsteinn K. Löve, múrari, Ilringbraut 182. Listasafn Asmundar Sveinssonar I sern var opnað i hinu nýja húsi listamannsins við Freyjugötu 41 á livítasunnunni, var fjölsótt um há- tiðina og vekur það mikla athygli listelskandi ma'nna. — Framvegis verður það opið um helgar. Afmæli. Merka Vestur-íslenzka skáldið .T. Magnús Bjarnason verð- iif 68 ára í dag. Fjallgöngur. Á hvítasunnudag gengu rúmalega 20 manns á Blá- fjöíl og á annan í hvítasunnu fóru 8 manns úr samti flokki í bíl aust- ur að Svartagili í þingvallasveit. þaðan var farið á skíðum yfir Gagnheiði, norður ttndir Hvalvatn og síðan gengið á Súlur. Ferðin gekk vel og láta ferðalangarnir mjög vel af útsýninu af Súlum. Báðar ferðimar voru famar að til- • lilutun U. M. F. Velvakandi og var i' formaður félagsins, Ólafur þor steinsson, gjaldkeri hjá Tóbaks- einkasölunni, fararstjóri í þeim. Katla heitir skip, sem Einxskipa- félag Reykjavíkttr hefir keypt og á að vera í fiskflutningum til Suð- lii'latida. J>að er 1650 smálestir að stærð, Síldarbræðslustöð á Seyðisfirði.Á nýáfstöðnum sýslui'undi Norður- Múlasýslu var samþykkt að skora ó ríkisstjórn og Alþingi að reisa síldarbræðslustöð á Seyðisfirði. Msðradagurinn Fjórði sunnudagur i mai Eftir vifttali við frú Aðal- björgu Sicurðardóttur. Eins og' getið var urn í blað- inu fyrir nokkru síðan, er það siður víða út um heim, að helga móðurinni og minning hennar annan sunnudag í maí, og er hann kallaður mæðradagur. Það tíðkast víða, t. d. í Amer- íku að þeir, er eiga móður á lífi bera rauða rós í barminum, en þeir er misst hafa móður sína bera hvíta rós. Einnig íerðast menn oft um langan veg til að geta verið hjá móð- ur sinni þennan dag. Er það til- komumikill hátíðis. og minn- ingardagur. Hér á landi er nýkomin upp hreyfing í þá átt, að taka upp mæðradag. Sneri Nýja dagblað- ið sér til frú Aðalbjargar Sig- urðardóttur, sem er ein þeirra kvenna er unnað hafa þessu máli, til að fá vitneskju um til- högun þá, er fyrirhuguð væri á mæðradaginn, og fékk m. a. eftirfarandi upplýsingar hjá frúnni. Mæðrastyrksnefndin hér í Reykjavík, sem er skipuð full- trúum frá flestum kvenfélög- um bæjarins, tók mál þetta upp á síðastliðnu ári eftir tillögum frú Bentínu Hallgrímsson. Var á síðastliðnu sumri kosin nefnd, innan mæðrastyrks- nefndarinnar, til að vinna að íramgangi málsins. Nefnd sú, er skipuð af frú Bentínu Hall- grímsson, frú Aðalbjörgu Sig- urðardóttur og frú Steinunni Bjartmars. Nefndin fór þess á leit við prestastefnu, er haldin var næstl. sumar, að prestar minnt- ust dagsins sérstaklega í ræð- um og yrði þeir síðarmeir látn- ir vita hvaða dagur yrði ákveð- inn. Að hafa annan sunnudag í maí til þessarar hátíðar þykir ekki heppilegt sökum þess í-hve nánu sambandi hann hlýtur að standa við krossmessuna og annir húsmæðra á þeim tíma. Hefir því mæðrastyrksnefndin ákveðið, að velja fjórða sunnu- dag í maí til þessa, og væntir nefndin þess, að sá dagur verði í framtíðinni tekinn upp um land allt sem minningar- og kröfudagur mæðranna. Hátíðahöld dagsins að þessu sinni verða merkja. og blóma- sala á götum bæjarins. Prestar hér í bænum og víðar minnast hans í ræðum sínum. Einnig verður dagsins minnst í útvarp- inu um kvöldið með ræðum og söng. Blaðið gerir ráð fyrir að flytja grein eftir frú Aðal- björgu um tilgang dagsins. Búnaðarsamband Dala- og Snæ- fcllsness átti 20 ára afmæli í sein- nstu vikn. Sambandið h.efir stutt að margvíslegum búnaðarfram- kvæmdum á sambandssvæðinu og hefir verið bændum þar til mikils styrktar. það hefir einnig stuðlað að aukningu heimilisiðnaðar og veitt styrk til spunavélakaupa. Verða 4—5 spunavélar keyptar á Sundrung Kommúnista Framh. af 1. síðu. an frambjóðanda fyrir kom- múnistaflokkinn á Akureyri. Meðal þeirra, sem staðið hef- ir til að reka, er Isleifur Högna son í Vestmannaeyjum. Hann hefir verið einn allra harðvít- ugasti „hægrivillumaðurinn“ - í flokknum. En nú hefir hann slegið undan á seinustu stundu og lofar flokksstjórninni bót og betrun. Gefur hann játningu um þetta í síðasta Verklýðs- blaði. Þykir hlýða að birta fá- ein ummæli hans, sem varþa nokkuð skýru ljósi yfir þessar hj ákátlegu deilur: „Undir forystu tækifærissinn ans Stefáns Péturssonar, háði mikill hluti hins „eldra“ for- ingjaliðs flokksins, harða og hatrama baráttu gegn hinni bol sévistisku stefnu og flokksein- ingu. Var ég einn t tölu þeirra, sem á 2. flokksþinginu og allt fram til landfundarins sl. haust fylgdi þessu flokks- og um leið verklýðsfj andsamlega andstöðu liði, þ. e. hægri tækifærissinn- um flokksins. Skoðanir mínar og annara í þessum hægri armi voru orsök þeirra villna, sem ég hefi gert. Síðan á landsfundinum s.l. haust hefi ég gengið úr skugga um það, að „Alþýðuflokkurinn" (foringjáíið hans) eru ekki svikulir og sérhlífnir verklýðs- foringjar (það eru tækifæris- sinnarnir í K. F. I.), heldur eru krataforingjarnir ósvikulir og ósérhlífnir erindrekar auð- valdsins íslenzka í verklýðssam. tökunum“. Eftir þessu að dæma, standa deilurnar um það, hvort Al- þýðufl.foringjarnir séu „svik- nlir verklýðsforingjar“ eða „ó- svikulir erindrekar auðvaldsins í verklýðssamtökunum“. Þetta virðist aðeins vera dálítið skemmtilegur orðaleikur. því varla er munur gerandi á svik- semi við verkalýðinn og hinu, að vera grímuklæddur erind- z-eki auðvaldsins í verklýðssam- tökunum! Odýrn auglýsingarnar. Kaup os: sala Svartbaksegg ný stimpluð J. J. Öxney. Verð 25 aura. Kaup- félag Reykjavíkur Sími 1245. Snilldar reiðhestur, 7 vetra gamall, til sölu. A. v. á.____ Nýleg reiðhjól til sölu. Reið- hjólaviðgerðir. Nýja Reiðhjóla- verkstæðið, Laugavegi 79. Hús, og aðrar fasteignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Austurstræti 14, þriðju hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 3518 (heima). Helgi Sveinsson. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Nitrophoska IG, algildur á- burður, handhægasti áburður- inn við alla nýrækt, garðrækt og að auka sprettu. Kaupfélag Reykjavikur. Munið lága vöruverðið á __________TÝ8GÖTU 8 SPAÐKJÖT af úrvalsdilkum alltaf fyrir- liggjandi. S. í. S. — Sími 1080. D Húsnæði Ódýrt herbergi til leigu í mið bænum. Afgr. v. á. Kaupmaður utan af landi óskar eftir góðri stofu með húsgögnum, helzt í austurbæn- um í nýja hverfinu. — Tilboð merkt „Kaupmaður“ leggist á afgr. Nýja dagblaðsins sem fyrst. Herbergi til leigu. A. v. á. Til leigu lítil, sólrík, ódýr íbúð, alveg út af fyrir sig. A. v. á. Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 3796. Tilkynningar Samningarnir um fiskmarkaðinn Blaðið átti tal við forsætis- ráðherrann í gær um samning- ana við Spánverja. Sagði hann að sér hefði borizt skeyti frá samninganefndinni í fyrradag þar sem gert var ráð fyrir að samningunum yrði lokið í gær. Forsætisi’áðherra hafði þó ekki fengið skeyti um úrslitin þegar blaðið átti tal við hann. Um samninga að öðru leyti, sagðist forsætisi’áðherra ekki gefa neinar upplýsingar að svo stöddu. Myndi samningarnir verða lagðir fyrir utanríkis- málanefnd áður en þeir yrðu birtir opinberlega. næstunni fyrir styrk frá satnband- inu, en fyrir ent 7 spunavélar á sambandssvreðinu. Sn maður, sent unniö hefir manna mest i þágu sambnndsins er Magnús Friðriks- son frá Staðarfelli. Hann hefir ver- ið í stjórn þess frá byrjun og for- maður þess í 19 ár. Útsvarskærur og skattkærur ritar Jón Kristgeirsson Loka- stíg 5. Sigurður Hannesson homöó- pati er fluttur á Hverfisgötu 34. Tek að mér allskonar hrein- gerningar. Sími 3467. Munið gullsmíðavinnustof- una Þingholtsstræti 3. Guðl. Magnússon. Lauritz Jörgensen málara- meistari Vesturvallagötu 7 tek- ur að sér allsk. skiltavinnu, utan- og innanhúss málningar. Atviuim 2 duglegir menn óskast til sjóróðra á Raufarhöfn í sumar. Þurfa að fara með Esju á laugardaginn. Upplýsingar í Tjarnargötu 30 uppi kl. 6—7 e. h. Telpa á aldrinum 12—14 ára óskast til að gæta tveggja barna. Uppl. Mjóstræti 6, efstu hæð.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.