Nýja dagblaðið - 17.06.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 17.06.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ 1 17. júni ní| Afmœlisdagur Jóns Sigurðssonar | Hátíðisdagur íþróttamanna ^ Allsherjarmót I. S. I. Kefst Jón Þorláksson, talar. Lagður blómsveigur á leið forsetans. Allsherjarmótið sett af forseta 1. S. í., Ben. G. Waage. Lúðrasveitin leikur. Lúðrasveit Reykjavfkur skemmtir bæjarbúum á Austurvelli. Lagt af stað suður á íþróttavöll. Staðnæmzt við leiði Jóns Sigurðssouar. Borgarstjóri Reykjavíkur, Iþróttirnar hefjast: 1. Fimleikar. — Urvalsflokkur kvenna úríþróttaféi.Reykja- víkur undir stjórn Benedikts . Jakobssonarfimleikakennara 2. 100 mtr. hlaup. 3. Uástökk. 4. 5000 metra hlaup. 5. Spjótkast. 6. 4X100 metra boðhlaup. 7. 800 metra hlaup. Hlé til kl 8,15. Rólurnar í gangi allan daginn. Kl. 8,15: 1. Reipdráttur milli lögreglu- manna og K.-R.-inga. 2. Hnetaleikar (sýning). Tveir s n j ö 11 u s t u hnefaleikarar Reykvíkinga. Einnig margt annað til skemmtunar, 3. Karlakór Reykjavíkur syng- ur úrvalslög. 4. DANS á góðum palli með góðri hljómsveit. Aðgöngumiðar fyrir allan daginn kosta: Stæði 1,00, pallstæði 1,50, sæti 2,00, fyrir börn 0,50. ATH. Happdrætti innifalið í hverjum miða dregið kl. 12 á miðnætti um 50 króna vinning Mætið allir á íþróttavellinum 17. júní og njótið hinna ágætu skemmtana. Virðingarfyllst Stjórn K. R. Munntóbakið Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Bíðjið kaupmann yðar um B. B. munntóbak Fæst allsstaðar. c -listinn er lisfi Framsóknarflokksins * Allt með íslenskum skipuni! Egypiian ClGARBTTES ©©LDJ'TJWPEÍID

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.