Nýja dagblaðið - 22.07.1934, Side 2

Nýja dagblaðið - 22.07.1934, Side 2
X N Ý J A DAGBLAÐIÐ CUNHAIU/ðMv> ^ ‘ REYKJAWIK • ^ litun^hrrSpreííun HRTTRPREÍ/UN KEMI/K fRTR OQ TKINNVÖRU = HRE.IN/UN - „Gullfoss“ fer á mánudagskvöld (23. júlí) í hraðferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag og vörur af- hendist fyrir kl. 2. „Lagarfoss“ fer á þriðjudagskvöld(24. júlí) til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag og vörur af- hendist fyrir kl. 2. rrr Samkvæmt fyrri auglýsingu verður skipsferðin í stað Esju héðan kl, 4 síðdegis í dag, til ísafjarðar og þaðan austur og suður um land til Reykjavík- ur. Til auglýsenda Með vaxandi gengi Framsókn- arflokksins eru blöð lians meira keypt og lesin, en við það vex tryggingin fyrir auglýsendur. að auglýsingar þeirra beri góð- an árangur. — Auglýsið í Nýja dagblaðinu fyrir Reykjavík og kaupstað- ina einkanlega hór á suður- landi, en í Tímanum það sem á að berast um allt landið. Suma *úisalan síenduv yfir hjá okkur þessa dagana. Noiið iækifærið og gerið góð kaup. . Maríeinn Einarsson & C Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við síidarsöltun og frystingu á Siglufirði 1 sumar. Þurfa að fara norður með Gullfossi á mánndags- kvöldið. Þær, sem kynnu að vilja sinna þessu, gefi sig fram fyrir hádegi í dag. Samband ísl. samvinnufélaga Sími 1080. Kandidatsstaða á Landsspítalanum verður laus 1. okt. n. k. Staðan er til 1 árs, 6 mánuði á lyflæknisdeiJd og 6 mánuði á handlækn- isdeild. Umsóknir sendist stjórn spít' alans fyrir í. sept. n. k. Stjörn spítalans. Sápuverksmiðjan SJ ÖFN < Akureyri Framleiðir allskonar hreinlætisvörur: Handsápnr: Þvottasápnr: Möndlusápa. Pálmasápa. Rósarsápa. Baðsápa. Skósverta Hárþvottalögur .Túgursmyrsl Sólarsápa. Blámasápa. Eldhússápa. Kristallsápa. Gljávax. Reynið Sjafnarvörur og þá munið þér nota þær ávalt síðan, og sannfærast um ágæti ís- y lenzkrar framleiðslu. Sjafnarvörur fást hjá öllum kaupfélögum og kaupmönnum landsins. ^ I heildsölu hjá oss og beínt frá verksmiðjunni á Akureyri. Samband ísl. samvinnnfélaga Heppileg sumarfri Barn í búri Lærðu stéttirnar í Ung verjalandi og Austurríki hafa fundið upp ódýra og heppilega aðferð til að eyða sumarfríi sínu á skemmtilegan hátt. í stað þess að ferðast milli landanna og búa á gistihúsum, hafa þeir heimilaskifti. Ungverji semur við Austur- ríkismann, að þeir hafi bú- staðaskifti með fjölskyldur sínar um 8—4 vikna tíma. Fé- lag það, sem stofnað hefir ver- ið í þessu augnamiði, sér mönnum fyrir ódýrum far- gjöldum, og er það eini auka- kostnaðurinn fram yfir það að vera heima hjá sér, þó dvalið sé lengri eða skemmri tíma í öðru landi með allt nýtt í kringum sig. Eins hafa stúdentar notað sér þetta mikið nú á þessu: sumri, að hafa heimilaskifti, og er yfirleitt vel af þessu látið, og búizt við mikilli hreyfingu í þessa átt á næsta ári. HH „Amatörar“ Verið vandlátir með vinnu þá er þér kaupið. — Látið mig framkalla, kopiera og stækka myndir yðar og berið það saman við það, sem þér áður hafið reynt. Ljósmyndastofa SIG. GUÐMNUDSSONAR Lækjargötu 2 Sími 1980 í úthverfum Lundúna, þar sem bæði er skortur á góðu lofti og sólarljósi, hafa hug- vitssamir foreldrar fundið það 'ráð, að festa traust og öruggt rimlabúr utan við gluggana. Þar eru svo smáböm látin dvelja og njóta meira sólar- ljóss og hollara lofts en völ er á niðri í skuggalegu göturyk- inu. En ofurlítið virðist það skringilegt, að sjá barn í búri, sem fest er utan á húshlið- arnar í sundlandi hæð frá götunni. Enn frá Dillinger. Nýlega hefir stjóm Banda- ríkjanna heitið 10 þús. dollara verðlaunum fyrir að höndla John Dillinger, dauðan eða lif- andi, og 5 þús. doll. fyrir „Baby Face“ Nelson, félaga Dillingers. Hálf þessi verðlaun verða veitt hverjum þeim, er gefur upplýsingar, er stuðla að handtöku þessara glæpamanna. | ” I g 0) Cu_ »—i ns | ® | •S £ c. J3,sf s-l i § I Afgreiðsla og hraðpressun Laugaveg 20 (inngangur frá Klapparstíg). — Verksmiðjan Baldursgötu 20. Sent gegn póstkröfu um allt land. Sími 4263. — Pósthólf 92. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. — Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 1. — Sími 9291. Ef þér þurfið að láta gufuhréinsa, hraðpressa, lita eða kemisk-hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. — Munið, að sérstök biðstofa er fyrir þá, er bíða meðan föt þeirra eða hattur er gufuhreinsaðw og pressaður.. Sendum. — Allskonar viðgerðir. — Sækjum. Sumariötin og Sumarirakkana íAið þér fallegrast og bezt hjá GEFJUN LUAGAV£G 10 SIÐH 2 8 3 8

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.