Nýja dagblaðið - 18.08.1934, Page 4
•Slí
Ý J
B I 9
1 DAG
Sólaruppkoma kl. 4,28.
Sólarlag kl. 8,33.
Flóð árdegis kl. 10,15.
Flóð síðdegis kl. 10,55.
Veðurspá: Vaxandi suðaustan og
austanátt, rigning öðru hvoru.
Ljósatími hjóla og bifreiða kl.
9,25—3,40.
Sðfn, skrifatofur o. fL
Landsbókasafnið .... opið kl. 1-7
Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10
Landsbankinn.............opinn 10-1
Búnaðarbankinn .. .. opinn 10-1
Útvegsbankinn............opinn 10-1
Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-4
Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og 3-4
Skrifstofa útvarpsins ki. 10-12 og 1-6
Búnaðarfélagið ........ opið 10-12
Fiskifélagið ...... Skrifstt. 10-12
Samband isl. samvinnuíélaga 9-1
Skipaútgerð ríkisins .... opin 9-1
Eimskipafélagið ......... opið 9-1
Stjórnarráðsskrifst. .. opnar 10-12
Skriíst. b»j£Lrins .... opnar 10-12
Skrifst lögreglustj.....opin 10-12
Skrifst. lögmanns .... opin 1012
Skrifst. tollstjóra .... opin 10-12
.Tryggingarst. rikisins .... 10-12
Hafnarskrifatofan opin 9-12 og 1-3
Rikisféhirðir ........... opið 10-2
Landsspítalinn ............ U. 24
Heimsóknartimi sjúkrahúsa:
Landakotsspítalinn ........ kl. 3-5
Laugamesspítali .... kl kl. 12^-2
Vífilstaðahælið .. 12%-2 og 3Vi4Vfc
Kleppur .................. kl. 1-5
Fæðingarh., Eiriksg. 37 kl. 1-3 og 8-9
Sjúkrahús Hvítabandsins ...... 2-4
Sólheimar ............... opið 3-5
Elliheimilið .................. 1-4
Næturvörður í Reykjavíkurapóteki
og lyfjabúðinni Iðunn.
Næturlæknir: Hannes Guðmunds-
son, Hverf. 12. Sími 3105.
Samgöngur og póstforðir:
Suðurland til Borgamess kl. 5.
Fagranes til Akraness kl. 5.
Dagskrá útvarpsins:
Kl.. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19,25 Grammófóntónleikar. 19,50
Tónleikar. Auglýsingar. 20,00
Klukkusláttur. Pianósóló (dr. Karl
Lenzen). 20,30 Erindi: Grundvöllur
íslenzkrar menningar (Jón Leifs).
21,00 Fréttir. 21,30 Grammófón-
kórsöngur (Svertingjakórar). Dans-
lög til kl. 24.
Þér getið ekki
látið undir höf-
uð leggjast að
kaupa.
Böðin er komin að
ullar- eg silkikjólnnum
Nýtízku peysur með stutt-
um og lðngum ermum
seljast fyrir 2,50, 3,00, 3,25
3,75, 4,25 og 4,80 án tillits
til fyrra verðs.
Sumarkjólar á 8,00, 10,00
12,00, 15,00, 18,00, 20,00,
og 22,00. Kjólarnir kost-
uðu frá kr. 19,00 upp í kr.
50,00.
Austurstræti 12, uppi.
Opið frá 11—121/* og 2—7.
Skipafréttir. Gullfoss er hér í
Reykjávík. Goðafoss kom til
Siglutjarðar í gær. Brúarfoss var
í gær á leið til Leith frá Vest-
mannaeyjum. Dettifoss var !
Hamborg í gær. Lagarfoss var i
gær á leið til Vestmannaeyja frá
Leith. Selfoss var í Kaupmanna-
Iiöfn í gær.
Tveir bifreiðarstjórar voru sekt-
aðir í fyrradag, annar fyrir of
liraðan aksiur innan bæjar, en
hinn fyrir að hafa haft of marga
farþega í bifreið sinni
ítalski Grænlandsleiðangurinn.
M.b. Njall, sem sendur var með
ítölsku leiðangursmennina til
Grænlands, lá í fyrradag við
stmndina nálægt, Kap Brewster.
Var veður þá gott. Hafði verið
ákveðið að fara inn í Scoresby-
sund, þar eð útlit var fyrir að
það kynni að takasl.
Á morgnn kl. Z1^ hefst íþrótta-
mót drengja á íþróttavelinum.
Verður þá keppt í ýmsum hlaup-
um, þrístökki, kúluvarpi, spjót-
kasti o. fl. Mótinu verður haldið
áfrám á mánudagskvöld.
í kjötverðlagsnefndina hafa nú
verið skipaðir: Jón ívarson for-
maðui' útnefndur af ríkisstjóm-
inni, Jón Arnason framkvæmda-
stjóri tilnefndur af Samb. ísl.
samvinnufélaga, Helgi Bergs for-
stjóri tilnefndur af Sláturfélagi
Suðurlands og Kaupfélagi Borg-
firðinga, Ingimar Jónsson skóla-
stjóri tilnefndur af Alþýðusam-
bandi Islands og þorleifur Gunn-
arsson bókbindari tilnefndur af
iðnsambandi íslands. Nefndin hélt
fvrsta fund sinn í gær og ákvað,
að umsóknir um slátrunarleyfi
skvldu vera komnar fyrir 25. þ.
rn.
Hafnarfjarðarhlaupið fer fram í
kvöld. þátttakendur eru fjórir:
Karl Sigurhansson frá Vestmanna-
eyjum (I(. V.), Árni Stefánsson
(A.), Bjarni Magnússon (Á.), og
Jóhann Jóhannesson (Á.). Lagt
verður af stað frá Hafnarfirði kl.
7,45 og endar hlaupið á íþrótta-
vellinum kl. rúml. 8,30.
Ylfingar í skátafél. „Emir“.
Æfing kl. 9 í fyramálið á Ægis-
götu! Akcla.
Belgaum seldi í fyrradag í Eng-
landi fyrir 1635 sterl.pd.
Hannes ráðherra fór í fyrradag
til þýzkalands ineð um 4 þúsund
körfur fis^jar, er hann veiddi fyr-
ir Austurlandi.
Max Pemperton og Kári Söl-
mundarson eru að búa sig út A
ísfisksveiðar. Mun Max hafa ætl-
að að leggja út s. 1. nótt.
Allmikil eftirspurn er á hverj-
um degi eftir blöðum þeim, sem
ltafa flutt greinina: „í fangabúð-
um nazista". þau fást öll ennþá
á afgreiðslunni.
Fjölgar nú kjósendum íhalds-
ins! Mbl. berst lítt af vegna kosn-
ingaósigurs íhaldsins síðastl. vor
og stjórnarathafna umbótaflokk-
anna. En nokkra huggun hefir
það þó fyrir sína andlega voluðu.
Mbl. telur, að kjósendur íhaldsins
séu margir. það segir: „Öllum er
sem sé vitanlegt, að stjórnarand-
stæðingar hafa meiri hluta kjós-
enda í sveitum og um helming
allra kaupstaðakúa". Fer rit-
stjórn og ritmennska Mbl. að
verða skiljanlegri, er hún er snið-
in fyrir nautpening höfuðstaðar-
ins. Verður og þá að játa, að rit-
stjórarnir séu réttir menn á rétt-
um stað, ^nda mun og ékki þurð
á rnoðinu.
Erum fluttir
Cr. O
á Smiðfnstíg' 11
stálhúsgögn
Nýja EPOKA-
dömubindið
imeð hinu patenter-
aða guttaberkalagi,
er gert til þess að full-
nægja hinum ströngu
heilbrigðiskröfum nú-
tímans, enda að dómi
sérfræðinga langbezta
dömubindið á mark-
aðinum.
Fæst í
Ingólísapoteki og
Reykjavikurapoteki
Takið eftír!
Dvergasteinn, Smiðjustíg 10
tekur að sér viðgerðin á alls-
konar landvélum, gerir tilboð í
smíði á handriðum, grindum og
rörum.
Brúnsuða á stálmunum, svo
sem byssuhlaupum.
Munið að líkkistuhandföngin
eru framleidd í
9?
Dvergasteini
Sími 2049 Pósthólf 3885
Kn attspy r nudómu r
L. S. í Morgunbl.
Framh. af 3. síðu.
ill illvilji fram í garð Fram,
að öllum sanngjömum mönn-
um hlýtur að blöskra. Eitt er
það ennþá, sem ég vil benda
hr. L. S. á, og það er að í
knattspymulögunum er ákveð-
ið hverjir teljast til 1. aldurs-
flokks, svo það er þýðingar-
laust að vera að tala um „ó-
harðnaða unglinga". Aldurs-
takmarkið er það sama í öll-
um knattskymufélögunum.
Eitt er einkennilegt með
Morgunblaðið, að ef það fær
einhverntíma góðan og rétt-
sýnan mann til þess að skrifa
fyrir sig um knattspymu, þá
getur það ekki haft hann
stundinni lengur, eins og t. d.
Kjartan Þorvarðsson. Hann
skrifaði mjög vel og rétt um
knattspymuna í vor og hann
hefir vit á að skrifa um hana,
því hann er mjög vel herma í
henni. Hvemig stendur á því,
að honum er kastað en L. S.
tekinn í staðinn, sem virðist
vera hlutdrægur og ekkert vit
hafa á knattspyrnu ? Hvers-
vegna er hann látinn skrifa í
Morgunblaðið en ekki Kj.
Þorv. eða þá einhver annar,
sem hefir vit á knattspyrnu
og siðferðislegt þrek til þess
að vera ekki hlutdrægur? —
Sama úr hvaða knattspyrnufé-
lagi hans er, aðeins að leikdóm-
arinn hafi vit á því sem hann
er að skrifa um og sé alls
ekki hlutdrægur.
Knattspyrnumaður.
Erfðafestuland
til sölu
A. v. á.
Nýttkjöt
af vænum dilkum,
með lækkuðu verði
Ný lifur og svið.
Nýreykt sauðakjtít og
kindabjúgu.
Kjöt &
Fiskmetisgerðin.
Reykbúsið.
Símar 2667 og 4467.
Fermingarkjóla
selur NINON í nokkra
daga fyrir aðeins
22 krönnr.
Notið tækifærið.
N I W O N ,
Austurstræti 12, uppi
Opið 11 — 12»/* og 2—7.
Laugarvatn og
Þrastalundur
Daglegar ferðir frá Reykja-
vík kl. 10 árdegis og á
laug-ardögum kl. 5 e. h.
Bifreiðast. Isiands
Sími 1540
„Amatörar“
Verið vandlátir með vinnu
þá er þér kaupið. — Látið
mig framkalla, kopiera og
stækka myndir yðar og berið
það saman við það, sem þér
áður hafið reynt.
Ljósmyndastofa
SIG. GUÐMNUDSSONAR
Iiækjargötu 2
Sími 1980
Nýtt nautakiöt
af ungu, í buff og steik
Nýslátrað dilkakjöt.
Frosin svið.
Norðlonzkir ostar og
smjör.
Ennfr. allsk. álegg.
Kjötverzlunin
Herðubreið
Frikitkjuvejar 7,
Sími 4565.
# Odýru
au^lýsiugarnar.
|J Kaup og sala JJ
Grænmeti verður selt fyrri
partinn í dag á Lækjartorgi.
Sérstaklega góðar rófur og*
kartöflur.
Lítið notuð samlagningarvél,
lielzt „Viktor“, óskast til kaups
Tiú strax. Uppl. í síma 2664.
Klæðaskápar, ein- og tví-
settir. Verð frá kr. 50. Ódýr
barnarúm. Lindargötu 38.
Litla blómabúðin Skólavörðu-
stíg 2, sími 4957 hefir daglega
mjög mikið úrval af afar ó-
dýrum blómum og blómvönd-
um, rósir, levkoj, aster, iris,
ljónsmunna, morgunfrú o. fl.
Snemmbær ung kýr til sölu.
Nánari upplýsingar eftir kl. 7
hjá Stefáni- Jakobssyni Bar-
ónsstíg 59.
Saltfiskbúðin er vel birg af
nýjum fiski. Sími 2098.
I nestið: Sælgæti, tóbak, öl,
ávextir, nýjir og niðursoðnir.
Niðursoðið kjöt, fiskur og sar-
ctínur. Einnig góður harðfisk-
ur, riklingur o. m. fl.
Kaupfélag Reykjavíkur
Sími 1245.
STÓRHÖGGIÐ
kjöt af dilkum og fullorðnu fé
fyrirliggjandi.
_________S. I. S. — Sími 1080.
Freyju kaffibætir
er beztur. Ef þið hafið ekki
notað hann áður, þá reynið
hann nú um helgina, því ekki
ér sízt þörf að fá gott kaffi á
sunnudögum.
Fyrirliggjandi eru nokkrir
herraklæðnaðir, sem eiga að
seljast. Ennfremur 1 kven-
reiðdragt. Bankastræti 7. Leví.
HÚBnaeði
U
1 herbergi og eldhús óskast
til leigu í Vesturbænum. Uppl.
í síma 2664.
Lítið herbergi í Suðaustur-
bænum óskast 1. okt. A. v. á.
2 skrifstofuherbergi óskast
strax. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð merkt „Skrifstofur“ send-
istafgr. Nýja dagbl.
í eða nálægt miðbænum
óskast til leigu nú þegar eða
1. sept. 4—6 herbergja íbúð,
ásamt eldhúsi og geymslu.
Mánaðarleg fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Tilboð merkt
„Húsnæði“ sendist afgreiðslu
blaðsins._______
I B Ú Ð vantar mig frá 15.
sept. eða 1. okt. n. k. Leiga
greiðist mánaðarlega. Samning-
ar skriflegir. — Tilboð sendist
til afgr. Barnablaðsins Æskan,
Hafnarstræti 10.
Friðrik Ásmundsson Brekkan
II
Kennda
Reglusamur stúdent, 22 ára
vill taka að sér að kenna ung-
lingum undir skóla, eða lesa
með nemendum á komandi
vetri, gegn greiðslu í fæði og*
e. t. v. húsnæði. Annars eftir
samkomulagi. Tilboð óskast
sent á afgreiðslu þessa blaðs
merkt „Stúdent“.