Nýja dagblaðið - 23.08.1934, Page 4

Nýja dagblaðið - 23.08.1934, Page 4
N Ý J A DAQBLAÐIÐ I 1 DAG Sólaruppkoma kl. 4.43. Sólarlag kl. 8.16. Flóð árdegis kl. 4.15. Flóð síðdegis kl. 16.35. Veðurspé: Hœgviðri. Smáskúrir. Bjart á milli. Ljósatími 9.00—4.00. StUn, skriiatofur o. fl. AlþýðubókaaafniÖ .. 10-12 og 1-10 Þjóðskjalasafnið ....... opið 1—* Þjóðminjaa&fniö ......... opið 1-3 Néttúrugripasafniö ...... opið 2-3 Landsbankinn ................. 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst.......2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan ........... 10-5 Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-6 Landssiminn .................. 8-9 Búnaðarfélagiö ...... 10-12 og 1-4 FiskifélagiÖ (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Sarnb. ísl. samvinnufél. 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins .... 9-12 og 1-6 Eimskipafélagiö ............... 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda ...... 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins .... 9-12 og 14 Skrifst. lögreglustjóra 10-12 og 14 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 14 Skrifst. tolLtjóra .... 10-12 og 14 Tryggingarst. rikisins 10-12 og 1-5 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipaskoðunar og skréningarst. rikisins ............ 10-12 og 1-6 Haimaóknartími ijúkrahósa: Landspítalinn ................. 34 Landakotsspítalinn ........ kl. 3-5 Laugarnesspítali .... kl kl. 12^-2 Vífilstaðahælið .. 12%-2 og V/i-U/t Kleppur .................. kl. 1-5 Fæöingarh., Eiriksg. 37 kl. 1-3 og 8-9 Sjúkrahús Hvitabandsins ....... 24 Sólheimar ............... opið 3-5 F.llilieimiliÖ ................. 14 Næturvörður í Ingólfsapóteki og Laugavegsapóteki. Næturlæknir: Bergsveinn Ólafsson Suðurg. 4, sími 3677. Skammtanlr og samkomur: Kappleikur milli Vals ,og Fram kl. 6y2. Samgttngur og póstferttlx: Dronning Alexandrine frá út- löndum. Dagskrá útvarpslns: KI. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Lesin dagskrá næstu viku. Grammófóntónleikar. 19,50 Tón- leikar. Auglýsingar. 20,00 Klukku- sláttur. Tónleikar (Útvarpshljóm- sveitin). 20,30 Erindi: Síldveiði og og síldarsala, IV. (Jón Bergsveins- son). 21,00 Fréttir. 21,30 Tónleik- ar: a) Einsöngur (Sig. Skagfield). b) Danzlög. Hrelaiiatissii Þar spila ágætir hljóð- færaleikendur frá Reykja- vik áhverju kvöldi þessa viku og n. k. sunnucbag. Á sunuudaginn verður þar seinasta skemmtisamkoma sum- arsina. Skipafréttir. Gullfoss er á Siglu- firði. Goðafoss fór frá Hull og Hamborg í gærkvöldi. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss fór fró Hull í fyrradag. Lagarfoss fór vestur og norður í gær. Sel- foss kom til Leith í fyrrakvöld. Lúðrasveit Reykjavíkur og Karlakór Reykjavíkur efna til skemmtiferðar næstkomandi sunnudag upp í Vatnaskóg. Fariö verður með hinu nýja skipi Col- umbus. Fargjald er 4 kr. fyrir fullorðna en 2 kr. fyrir börn inn- an 16 ára. Skemmtiferð. í ráði er, að FramsóknaiTnenn fari í sameigin- lega skemmtiferð næstk. sunnu- dag í nágrennið, þar sem hent: ug er aðstaða til leika og úti- skemmtana. Ekki er enn fullráðið hvert farið verður. Verður það euglýst hér i blaðinu einhvern næstu daga. Sundafrek. í fyrradag syntu 2 stúlkur úi- Hafnarfirði 1000 metra sund, i keppni um sundþrautar- merki íþróttasambands íslands, en til þess að hljóta það, má ekki vera lengur en 30 mínútur að synda þessa vegalengd. Stúlk- urnar voru Minnie Ólafsdóttir og Hallbera Pólsdóttir. Minnie þreytli sundið á 22 mín. 5.4 sek, en Hail- bera á 23 mín. 31.7 sekúndum. Gestir í bænum: Sigurður Björnsson kennari, Grjótanesi á Sléttu. Bæjarstjóm Seyðisfjarðar hefir samþykkt Harald Víglundsson á Norðfirði sem lögregluþjón á Seyðisfirði. það starf sameinast nú tollvarðai-stöðunni. Súðin íer í hringferð vestur um land annað kvöld. ísfisksalan. Hannes ráðherra seldi nýlega 107 tonn af isfiski í þýzkalaridi fyrir 11.900 ríkismörk. Togararnir Baldur, Gulltoppur og Gyllir eru á leilð þangað og munu selja þar næstu daga. — Geir fór í gær áleiðis til Englands með 1600 körfur. Nýr leiðangur á Vatnajttkul. 3 Jijóðverjar lögðu af stað fyrra þriðjudag frá Kálfafelli og ætluðu að fara inn að eldstöðvunum á Vatnajökli. þeir höfðu með sér nesti til hálfsmónaðar. Lögðu þeir íyrir, að þeirra yrði vitjað, ef þeir væru ekki komnir fyrir 28. þ. m. Frekara um för þeirra er mönnum ókunnugt þar eystra, en siðan þeir fóru hafa verið stöð- ugar þokur á jöklinum. Á mánudaginn var farið í fyrsta sinn í bíl kringum Gilsfjörð að Kambi i Reykhólasveit. Vega- lengdin þangað frá Asgarði í Dölum er um 70 km. Beggja megin fjarðarins hefir verið bíl- fær vegur, en ófær kafli í fjarð- arbotninum, sem unnið hefirverið við, að lagfæra í sumar. Bílstjóri var Andrés Magnússon hjá Bif- reiðastöð íslands og farþegar Stefán Jónsson ráðsmaður á Kleppi og Stefán Guðnason læknir í Búðardai. Sado, fisktökuskip kom hingað í gærmorgun. Hefir það áður tekið fisk á Stokkseyri og Eyr- arbakka. Sigurður Skagtield söngvai-i syngur i útvarpið í kvöld kl. 9%. Talstttð verður byggð á ísafirði í haust. Á Siglufirði er ný tal- stöð tekin til starfa. Slíkar stöðv- ar eru taldar kosta um 7000 kr. Árekstur. í gærkvöldi ók bif- reið á ljósastaur ó Vitastígnum. Skemmdist bifreiðin töluvert og staurinn bognaði lítilsháttar. Bif- reiðarstjórinn var einn í bílnum og sakaði hann ekki. Lnðrasveit Beykiaviknr og Karlakér Reykjavíknr Skemmfiferð í Vatnaskóg með e.s. Golumbus næstkomandi sunnudag 26. ágúst ki. 872 árd. Karlakórinn og Lúðrasveitin skemmta. — Dans. Farseðlar (báðar leiðir) kosta 4 kr. fyrir fullorðna og 2 kr. fyrir unglinga (innan 16 ára aldurs) og fást í Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Tóbaksverzl. London, Austurstræti 14 og Verzl. Foss, Laugaveg 12. Bilröst, sími 1508 hefir ávallt tíl leigu nýja og góda bila i lengri og skemmri ierðir. Sanngjarnt verð. Fljót aigreiðsla. Bitreiðastöðin BIFB0ST Hverflsgötu 6 — Sími 1Ö0S FREYJU kaffibætisduftið — nýtilbúið — inniheldur aðeins ilmandi kaffibæti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kaffibætis- duftið drýgst, heilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi- bæti í stöngum. Notið það bezta, sem uimið er í landiuu Dr. Karl Lenzen Það var einstæður viðburður í tónlistalífi bæjarins, er mönnum gafst kostur á í Iðnó í fyrrakvöld, m!eð hljómleikum þýzka pianóleikarans dr. Karl Lenzen, enda voru bekkir all- vel skipaðir eftir því sem bú- ast má við á þessum tíma árs, þegar margir eru enn utan- bæjar í sumarleyfi og aðrir fangnir af „rómantík" síðsum- arskvöldanna, sem heillar hugi yngra fólksins þegar kemur fram í ágúst. Hljómleikarnir hófust á pi- anoconsert í d-moll fyrir 2 pi- ano eftir Mozart með aðstoð Emil Thoroddsens, og var meðferðin snilldarleg eins og við mátti búast. Þar á eftir kom einleikur Dr. Lenzen með þeirri hrífandi tækni, mýkt og blæbrigðum, sem einungis er möguleg miklum listamanni, sem hefir margra ára þjálfun og vihnu að baki. Hin stíl- hreinu tök og fágaða meðferð listamannsins, fær áheyrend- uma til að halda niðri í sér andanum, að svo miklu leyti, sem unnt er, þar til tónverkið er á enda og listamaðurinn stendur upp látlaus og auð- mjúkur til þess að taka við dynjandi lófataki áheyrend- anna. Sérstaka athygli vakti Su- ite Hamburg eftir W. Nie- mann, í 12 þáttum, sem áttl Laugarvatn og Þraatalundur Daglegar ferðir frá Reykja- vík kl. 10 árdegis og á laugardögum kl. 5 e. h. Bifreiðast. íslands Sími 1540 „Amatörar“ Verið vandlátir með vinnu þá er þér kaupið. — Látið mig framkalla, kopiera og stækka myndir yðar og berið það saman við það, sem þér áður hafið reynt. Ljósmyndastofa SIG. GUÐMNUDSSONAR Erfðafestuland til sölu A. v. á. og Fallhamrana við höfnina, að ógleymdum Lírukassanum, þar sem söngur hertogans úr Rigoletto (La donna mobile) er leikinn hjáróma. Að síðustu var Pianocon- zert í e-moll eftir Chopin, leikin á 2 piano með aðstoð Emil Thoroddsen og hæfði þar hvort öðru verkið sjálft og meðferðin, enda voru áheyr- endur svo hugfangnir, að þeir að tákna ýmsar myndir úr lífi stórborgarinnar og mætti ! áttuðu sig varla á að leik- sérstaklega nefna ReimJeikana j skráin var á enda. E.s. Suðurland fer til Borgarness n. k. laugar- dag kl. 5 e. h. og til baka aft- ur á sunnudagskvöld. Seinasta laugardagsferðin á þessu sumri og því gott ráð að taka sér skemmtiferð í Borgar- fjörðinn um helgina. Parseðlar fram og til baka með lækkuðu verði hjá Ferðaskrifstofu íslauds Ingólfshvoli, sími 2939 • Odýrn $ asflýiinfunar. Kaup og sala Saltfiskbúðin er vei birg af nýjum fiski. Sími 2098. Með tækifærisverði seljast tveir klæðaskápar, tvíseltur og þrísettur, úr birki. Uppl. Mið- str. 5, niðri, kl. 7—9 síðd. Fyrirliggjandi eru nokkrir herraklæðnaðir, sem eiga að seljast. Ennfremur 1 kven- reiðdragt. Bankastræti 7. Leví. Tyggigúmmí, Disseto, Át- súkkulaði, innlent og útlent. Kaupfélag Reykjavíkur. Reiðhjólin Hamlet og Þór eru þau beztu segja ailir, sem reynt hafa. Fást hvergi landinu nema hjá SIGURÞÓR. Hús og aðrar fasteignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Austurstræti 14, þriðju hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 8518 (heima). Helgi Sveinsson. Klæðaskápar, ein- og tví- settir. Verð frá kr. 50. ödýr barnarúm. Lindargötu 38. Húsnœði Múrari óskar eftir íbúð með öllum þægindum, 3 í heimili. Upplýsingar á afgreiðslu Nýja dagblaðsins. 1 lítið herb. og eldhús ósk- ast til leigu í Vesturbænum. Uppl. í síma 2664. Nálægt kennaraskólanum óskast til leigu frá 1. sept. eða 1. okt. lítið herbergi með mið- stöðvarhita. A. v. á. Góð stofa til leigu. Uppl. í síma 4782. Ibúð óskast 1. okt. 3—4 her- bergi með öllum þægindum. Upplýsingar í síma 2775. 1 herbergi og eldhús óskast til leigu í Vesturbænum. Uppl. í síma 2664. 1—2 herbergi og eldhús með þægindum óskast 1. okt. Uppl. í síma 4259. Takið oftir! Dvergasteinn, Smiðjustíg 10 tekur að sér viðgerðir á alls- lconar landvélum, gerir tilboð í smíði á handriðum, grindum og rörum. Brúnsuða á stálmunum, svo sem byssuhlaupum. Munið að líkkistuhandföngin eru framleidd í Dvergasteini Simi 4094. Púathóli 385.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.