Nýja dagblaðið - 18.09.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 18.09.1934, Blaðsíða 2
I N t J A DAQBLABIB Til Akureyrar og víðar. Alla mánudaga, þriðjudaga, li q | fimtudaga og laugardaga ö ¥■ llau« IRúmbeztu og traustustu lang- ferðabifreiðar landsins, stjórnað af landsfrægum bifreiðastjórum Afgreiðsluna í Reykjavík annast Bifreid&stöd Islands, sími .1540 L ** ^ M Simi 9 ATH. Áframhaldandi fastar ferðír frá Akureyri um Vaglaskóg, Goðafoss til Mývatnssveitar, Húsavíkur og Kópaskers. Ferdahúsið Kjötverð Fyrst um sinn frá og með þriðjudeginum 18. sep.t. er á- kveðið að heildsöluverð til verzlana á nýju kjöti af dilkum, sauðum, veturgömlu fé og algeldum ám, skuli vera: Á fyrsta verðlagssvæði.... kr. 1,20 pr. kg. nema í Hafnarfirði, Reykjavík og Vestmanna- eyjum................... þar — 1,25 — — Á öðru verðlagssvæði .. ... — 1,15 — — Á þriðja verðlagssvæði..... — 1,15 — — Á fjórða verðlagssvæði..... — 1,15 — — nema á Akureyri og Siglufirði . . . þar — 1,20 — — Á fimmta verðlagssvæði.... — 1,15 — — nema á Seyðisfirði og Norðfirði . . . þar — 1,20 — — Hámárksálagning f smásölu má* hvergi vera meiri en 20% að meðaltali á hvern kropp. Reykjavík 17. sept. 1934. Kjoíverðlagsnefndin Kalk, leskfað og ólesktað, fæst i Trésmiðinnni FJ0LNIR Kirkjustræti 10 — Sími 2336 Til Borgrarijardar og Borg-arness eru fastar bílferðir alla miðvikudaga og laugardaga kl. 10 f. h. Afgr. á Nýju Bitre dastöðnni, sími 1216. Finnbogi Guðlaugsson Vantar yður vetrarföt? Beztu ísienzku fataefnin Aðeins fyrsta fl. vinna GEFJUN, Lgv. 10, slmi 2S38 1 sumar hefir verið unnið að byggingu á barnaskólahúsi á Reykjanesi við Isafjarðardjúp. Skólahús þetta er hið mynd- arlegasta, enda standa að Þetta hús á myndinni (að ofan) er hægt að taka sund- ur á fáeinum mínútum og ieggja svo saman, að ekki fari meir fyrir því en á neðri myndinni sést. Þar er það haft aftan í reiðhjóli. Það er létt, en þétt og vatnshelt og rúm ar nokkra menn. Ágætt í sumarferðalögum. Starts- o g skólakeimlli i sveitnm Viðtal við Adalstein Eiríksson kennara VEGGMYNDIR, Rammar og innramm-1 anir, bezt á Freyjugötu 11. j Sími 2105. Arnold Fttldesy er eimi af þeim örfáu celló- leikurum, sem nú eru uppi, sem kunnir eru um allan hinn tón- menntaða heim. Hann ‘hefir leikið í öllum stórborgumj álf- unnar og víðar, og stórblöð heimsborganna, Times, Carriera della Sera, Hamburger Frem- denblatt o. s. frv. eiga ekki nógu sterk orð til þess að lýsa snilli hans. „Földesy er mesti cellóleikari, sem nú er uppi“, segir eitt blaðið. „Földesy verður aðeins jafnað til Ca- sals“, segir annað, og öll eru þau sammála um, að leikni hans á eellóið, þetta erfiða hljóðfæri, gangi næst töfriun. Földesy er nú komfnn hing- að til Reykjavíkur, og ætlar að leika opinberlega í kvöld í Gamla Bíó. Það er í fyrsta skipti, sem viðurkenndur cellósnillingur lætur heyra til sín hér, og þarf því tæplega að efa, hvernig viðtökumar verða, el' að líkindum lætur. Hann sjálfur lætur ekki mikið yfir sér, leikni sína virðir hann í rauninni lítils, en hann hefir látið þess getið í viðtali, að hann vonaðist eftir að hitta hér fyrir áheyrendur, sem kunna að mieta kjarnann í hinni sígildu tónlist. Þá telur hann för sína hingað mjarg- greidda. X. Aðalsteinn Eiríksson. byggingu þess þrír hreppar: Nauteyrarhreppur, Reykja- fjarðarhreppur og Snæfjalla- strandarhreppur. Eru í húsinu tvær rúmgóðar skólastofur, sem gera má að einum sal, 1 vinnustofa, stór forsalur, bóka- og skrifstofuherbergi og íbúð skólastjóra. Á Reykjanesi er heima- vistarhús fyrir 50 manns og sundlaug, hvorttveggja til- heyrandi íþróttaskóla, sem rekinn er þar á sumrin, en nú verður tekið til afnota fyrir vetrarskólann. Húsin eru raf- lýst með olíumótor og upphituð rneð hverahita. Verður þarna hið myndar- legasta skólasetur og er þessi framkvæmd þeirra, Norður-Is- firðinganna, hin mérkilegasta. Aðalsteinn Eiríksson kenn- ari hefir verið ráðinn skóla- stjóri við þenna nýja skóla og er hann á förum vestur. Auk þess starfs hefir hon- um verið falið af fræðslumála- stjóra, að tilhlutun ríkisstjórn- arinnar, „að gera tillögur um starfshætti og námsskrá heimavistarbarnaskóla í sveit- um“ og á hann að skila þeim tillögum fyrir 1. okt. 1935. Það er vel kunnugt öllum, sem eitthvað þekkja til þess- ara mála, að umbóta og breyt- inga á fræðslumálum sveit- anna, er hin mesta þörf. Nýja dagblaðið átti nýlega tal við Aðalstein Eiríksson um þessi mál. — Ég hefi fyrir nokkru, segir Aðalsteinn, ritað um fræðslumál sveitanna í Skin- faxa og Menntamál. Þar geri ég ráð fyrir, að reist séu starfs- og skólaheimili í sveit- um og séu þau fyrir 2-—3 hreppa, ef ástæður leyfa. Auk bóklegs náms séu kendar ýms- ar verklegar greinar, t. d. heimilisiðnaður, garðrækt o. fl. Vor og haust yrðu haldin ýms námskeið, eftir því sem við yrði komið og á sumrin gæti verið þar dvalarstaður fyrir böm úr sjávarþorpum, ýmist við vinnu eða nám. Þá ættu hin ýmsu félög, sem starfa í skólaumdæminu, að geta haft þarna fundi sína og aðra starfsemi. Þá gerði ég það einnig að tillögu minni, að í sambandi við þessa stofnun yrði komið upp einskonar byggðasafni. Héraðið yrði rannsakað, jarð- fræðilýsing samin, safnað grös- um, steinum og dýrum' og myndir teknar af einkennileg- um stöðum. Ýmislegt snert- andi atvinnuvegi og sögu hér- aðsins ætti heima í þessu safni. Ætti þetta að geta orð- ið hvorttveggja í senn: fræðslu. og skemmtistarf fyrir unga fólkið. — Hvemig undirtektir hafa þessar tillögur fengið? — Mér er óhætt að segja, að þær hafi verið góðar. Skóla- ráð bamaskólanna hefir haft þær til athugunar og lýst fylgi sínu við þær. Ég hefi ferðast um nokkur hémð, eftir beiðni einstakra skólanefnda og á- hugamanna og hvarvetna orð- ið var við áhuga fyrir bættu skipulagi fræðslunnar. Tveir skólar hafa þegar verið reistir samkvæmt þessum tillögum. Annar er heimavistarskólinn á Strönd á Rangárvöllum og hitt er Reykjanesskóli. Ég hefi góða von um, að fleiri komi á eftir.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.