Nýja dagblaðið - 21.09.1934, Síða 4

Nýja dagblaðið - 21.09.1934, Síða 4
4 N Ý J A DAQBLAÐIÐ ÍDAG Anná>ll Matarstellin § Odýrn § Sólaiuppkoma ki. 6.08. Sólariag kl. 6.32. Flóð árdegis kl. 3.55. Fióð síðdegis ki. 4.15. Ljósatlmi hjóia og bifrai&a kl. 7.25—5.20. Sötn, akriistofox o. 0L LandsbókasafniÖ .............. 1-7 AlþýðubókasafniO .. 10-12 og 1-10 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Kiapparst .... 2-7 Pósthúsið: Bréíapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan ........... 10-5 Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifstt) 10-12 og 1-5 Samb. ísl. samvinnufél. 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins .... 9-12 og 1-6 Eimskipaíélagið ............... 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda ...... 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins .... 9-12 og 1-4 Skrifstofa lögreglustj. 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Tryggingarstofnun rikisins 10-12 og 1-5 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Hæstiréttur kl. 10. Heimsóknartiml sjákrahúsa: Landspítalinn ................ 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Laugamesspítali ............ 12^-2 Kleppur ...................... 1-6 Vifilstaöahælið 12y2-iy2 og 3y2-4y2 Fæðingarh., Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Sólheimar ....................3-4^ Elliheimilið ................. 1-4 Farsóttahúsið .............. 3-5 Næturvöröur í Ingólfsapóteki og • Laugavegsapóteki. Næturlæknir: Guðm. Karl Péture- son, simi 1774. Skemmtanir og samkomur: Amold Földesy hljómleikar i Gamla Bíó kl. 7y2. Samgöngur og póstferðir: Suðurland til Borgamess. Dagskrá útvarpstns: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Grammófóntónleikar: ítalsk- ii' tenórsöngvar. 19,50 Tónleikar. Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Grammófónn: Dukas: Töfranem- andinn (scherzo); Smetana: Die Moldau. 20,30 Fréttir. 21,00 Upp- lestur (Theódór Friðriksson). 21,30 Grammófónn: Smálög fyrir fiðlu. Maður yerður úti Framh. af 1. síðu. Guðmundar og við nánari at- hugun hóttist drengurinn vita, að hann væri dáinn. Brauzt drengurinn þá úr skaflinum, því fennt hafði yfir þá um nóttina. Náði hann í hest sinn og kom niður að Stóru-Giljá kl. 8 um morguninn. Var þá hafin leit að Guð- mundi og- fannst hann að til- vísun drengsins. Var hann stirðnaður er hann fannst. Guðmundur heit. var 57 ára að aldri, kvongaður maður og átti 7 böm, flest uppkomin. Skipafréttir. Gullfoss kom til Akureyrar í gær. Goðafoss fór til Hull og Hamborgar í gærkvöldi. Brúarfoss kom til Kaupmanna- hafnar í fyrrakvöld og fer þaðan í kvöld. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Lagar- foss kemur til Leith í dag. Selfoss er á leið til Antwerpen. Farþegar með Goðafossi til Huil og Hamborgar í gær: Óskar Lár- usson og frú, Ásgeir þorsteinsson og frú, Gunnar Ólafsson og frú Arnbjörn Óskareson, Bergsveinn Ólafsson, Einar Guttormsson, Guðm. Einarsson, Einar Hildi- brandsson, Stefán þorvarðsson, S. Montaner, Svava Sigurðardóttir, Finnur Tohnson, Valdimar Björns- son ritstjóri, Friðrik þorsteinsson. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Unnur Guðjónsdóttir verzlunarmær og Guðmundur Kristjánsson starfs- maður hjá rannsóknarstofu rík- isins. — Einnig ungfrú Sigríður Hjartar Siglufirði og þorleifur Bjarnason kennari ísafirði. Hjónabönd. Gefin hafa verið saman hjá lögmanni ung- frú Guðrún Pálsdóttir frá Hrísey og Héðinn Valdimarsson alþing- ismaður. — í gær voru gefin saman hjá lögmanni ungfrú Guð- rún Jónsdóttir (HjaJtalíns pró- fessors) og Stefán þorvarðsson utanrikismálafulltrúi. Skemmtun verður haldin annað kvöld i Iðnó. Hljómsveit Aage Loranze spilar o. fl. skemmtilegt á dagskrá. Finuntng er í dag Jónína Guð- rnundsdóttir Hverfisgötu 100. Voraldarsamkoma í Varðarhús- inu í kvöld kl. 8%. Hæstiróttur tekur til starfa í dag eftir langt sumarfrí. Mál Magnúsar Jónssonar próf. jur. gegn borgarstjóra Reykjavíkur verður tekið fyrir í réttinum í dag. Óþarfi er það af Gunnari Magn- ússyni að vera að tala um ,jnis- skilning" hjá Nýja dagblaðinu. Hann ætti heldur að segja frá yf- irlýsingunni, sem hann var búinn að semja í samráði við aðra launanefndarmenn í fyrradag, en virðist ekki hafa fengið að birta i Alþýðublaðinu. Mjólkurmálið. Landbúnaðarráð- herra hefir skrifað öllum þeim stofnunum, sem nefna eiga til menn í mjólkursölunefndina og óskað eftir tilnefningru þeirra. Sjálfur skipar hann tvo menn. Búast má við því, að svör stofn- ana komi fljótlega og verður mjólkursölunefndin þá skipuð innan fárra daga. Tollgæzlumttnnnm rikisins hefir verið sagt upp starfi þeirra með tilliti til þess, að gerðar verða breytingar á fyrirkomulagi toll- gæzlunnar, sem enn munu þó <;kki fullkomlega ákveðnar. prfr lttgregluþjónar voru sendiri gær í Landréttir og 3—4 í Skeiða- réttir. Drukknun. Guðmundur Guð- björnsson skipstjóri á m.b. Ingi- mundur gamli féll út af bryggju á Siglufirði á þriðjudagskvöldið og náðist ekki fyrr en nokkru seinna. Voru gerðar á honum lífgunartilraunir, en þær báru engan árangur. Guðmundur heit. var ættaður frá Sandi á Snæfells- nesi, en var nú búsettur í Hafn- arfirði. Httyer sveltir sig. Dómsmála- íáðuneytinu barst í fyrradag skeyti frá sýslumanninum í Ar- nessýslu, þar sem skýrt var frá því, að Höyer i Hveradölum hefði fallegu, nýtízku úr ekta postulíni, eru komin aftur, einnig te-, kaffi-, ávaxta- og kryddstell sörnu tegundar, öll stykkin fást einnig einstök eftir vild. Sama lága verðið. v K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. UTSALAN er i inllum gangi Allt með ísleiiskuiii skipum! Meontaskóliun settur Framh. af 1. síðu. Skýrði hann í fyrsta lagi frá nemendaskiptum þeim, er í fyrsta sinn áttu sér stað á þessu sumri milli menntaskól- ans hér og dansks menntar skóla. Hefir þessi danski menntaskóli haft nemenda- skipti við ýmsa erlenda menntaskóla, þ. á m. í Þýzka- landi. En nú taldi hann nem- endaskipti við þýzkaland úti- lokuð og óskaði eftir nem- endaskiptum við Island í stað- -inn. Komu hingað 22 danskir nemendur og dvöldu hér um tíma. Jafnmargir nemendur héðan fóru þangað, 18 piltar og 4 stúlkur. Fjölskyldur hér og í Khöfn tóku við nemend- unum sem gestum. Einar Magn- ússon kennari var fararstjóri nemendanna héðan. Þá taldi rektor, að til mála gæti komið, að nemendaskipti færu fram að vetrinuní með- ! an kennsla stendur yfir. Næst minntist rektor á sum- aratvinnu nemenda. Kvað hann nokkra viðleitni byrjaða í þá átt að tryggja nemendum at- vinnu að sumrinu. Hingað til liefði hún lítinn árangur bor- ið, en myndi verða haldið á- fram. Á kennaraliði skólans verð- ur nú sú breyting, að íslenzku- kennarinn, Jakob Jóh. Smári, lætur af starfi í vetur sökum veikinda. Störfum hans munu gegna Sveinbjöm Sigurjóns- son magister og norrænustúd- entamir Bjöm Guðfinnsson og Steingrímur Pálsson og Einar Magnússon í 1. bekk. Finnur Jónsson málari tekur við Kaffistell fyrir 6 9,75 Borðhnífar, ryðfríir 0,65 Flautukatlar 0,85 Bollapör, postulín o,40 Vatnsglös þykk o,3o Matardiskar o,45 Olíulampar 2,75 Komið í dag Sig. Kjartansson Laugavegi 41 Bæj arstj órn a rfundur Framh. af 1. síðu. aukningar. Verður þeirrar ó- hæfilegu meðferðar bæjarins á atvinnubótafénu minnst bet- ur síðar. Vamir gegn skarlats- sótt. Borgarstjóri skýrði frá því, að skarlatssóttartilfellum væri að fjölga aftur hér í bænum og taldi vamir gegn henni ekki nægilegar hér, nema þær ! væru einnig í öðrum bæjum og héruðum landsins. Kom hann fram með tillögu þess efnis, að skora á ríkis- stjómina, að koma á vömum g-egn skarlatssótt, einkum í Hafnarfirði og nærliggjandi héruðum. Tillagan var sam- þykkt. teiknikennslu, sem Einar hefir áður haft. Próf fara fram í skólanum næstu daga, og kennsla hefst ekki fyrr en í næstu viku. Um nemendafjölda skólans kvað rektor enn ekki vitað með vissu. Hann sagði, að for- eldrar og nemendur vanræktu mjög að senda umsóknir í tæka tíð, og væri það til mik- ils baga. En þær eiga að vera komnar fyrir 1. september. svelt sig í 6—7 daga og var beðið um aðstoð til að koma honum til Reykjavíkur. Snéri ráðuneytið sér til lögreglustjóra og hað hann að senda lögregluþjóna, til þess að vitja um Höyer. Fór lög- regluþjónn þangað samdægurs, á- samt Sveini Gunnarssyni lækni og kom Höyer sjálfviljugur með þeim til bæjarins. — Nýja dag- blaðið átti tal við Svein Gunn- arsson i gær og sagði hann, að llöver hefði verið hinn hressasti og rætt við þá um ýmsa hluti, eins og hans var vandi. — Ástæð- una til þessa tiltækis greindi hann þá, að hann fengi hvergi atvinnu, sem sér líkaði, hann \ildi ekki þiggja sveitarstyrk og ■ þá væri þetta bezta úrræðið. Skipverjamir af Walpole komu , hingað með Óðni í fyrradag, á- samt mörgum fleiri farþegum. Síra Jakob Jónsson á Norðfirði er á törum til Ameríku og ætlar að dvelja þar í eitt ár. Hefir Sameinaða kirkjufélagið í Kan- ada boðið honum þangað og mun hann einkum hafa prestsþjónustu á hendi í Winnipeg og Winyard. Fjölskylda hans dvelur hér í bæn- um og sr. Páll Stephensen gegn- ir preststörfum á Norðfirði á meðan hann dvelur vestra. auglýsing'arnar. kaup og sala Til söln húseignin Hverfisgata 23, með lausri íbúð 1. okt. Eiimig góð hús við Laugamesveg með lausum íbúðum og grasbýli í Sogamýri, með lausri íbúð. •iouas M. Jonason liafnarstr. 15. Sími 3827. Hið nýendurbætta, ágæta Flóra-smjörlíki kostar aðeins kr. 1,30 kg. og fæst í Kaujy- félagi Reykjavíkur, sími 1245. Freyju kaffibætir er beztur. Ef þið hafið ekki notað hann áður, þá reynið hann nú um helgina, því ekki er sízt þörf að fá gott kaffi á sunnudögum. Húsnæði jj Kennara vantar 1—2 her- bergi með eldhúsi. Uppi í símá 2265. Gott geymslupláss fæstleigt, hentugt fyrir heildsölu eða verzlun. A. v. á. Reglusamur maður óskar eftir litlu herbergi, helzt í bakhúsi. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 2845. Bílskúr til leigu á Berg- staðastræti 82. Guðm. Kr. Guðmundsson. Sími 1895. n n Tilkynningar Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sími 3327. Jónas H. Jónsson. Sá sem gæti lánað nokkur hundruð krónur, getur fengið íóður á hesti, fínum gæðing, og hagagöngu fyrir 3 eða 4 hesta. Tilboð merkt „Haga- ganga“, leggist inn í afgr. Nýja dagbl. Tek menn í þjónustu, þvæ úti í bæ. Tek einnig heim þvott ef óskað er. ólöf Jónsd. Njálsgötu 78. Sími 2025. Atyiima Vetrarmaður óskast upp í Borgarfjörð. Húsnæðisskrif- stofa Rvíkur, Aðalstræti 8. Kennnla KENNSLA. Skólinn minn fyrir böm inn- an skólaskyldualdurs tekur til starfa um mánaðamótin. Guðrún Bjömsdóttir frá Grafarholti. Sími 3687, Smábamaskóli minn byrjar 1. október. Sími 2455. kl. 6—7. Jón Þórðarson, Sjafnargötu 6. Stúlka, sem hefir verið kenn- ari, en stundar nú nám við kennaraskólann, óskar eftir heimiliskennslu 1—2 kl.tímá á dag. A. v. 6.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.