Nýja dagblaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 4
4
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
ÍDAG
Sólaruppkoma kl. 7,12.
Sólarlag kl. 5,14.
Flóð árdegis kl. 8,15.
Flóð síðdegis ki. 8,40.
Ljósatími hjóla og biíreiða kl.
6,05—6,25.
Veðurspó: Suðvestan gola. Skúrir.
Söfn, skrifstofui o. fL
l.andsbókasafnið ..... 1-7 og 8-10
Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10
Landsbankinn ................ 10-1
Búnaðarbankinn .............. 10-1
Útvegsbankinn ............... 10-1
Útbú Landsb., Klapparst. .... 2-7
Skrifstofa útvarpsins.. 10-12 og 1-6
Búnaðarféiagið ..... 10-12 og 1-6
Fiskifélagið ...... Skrifstt. 10-12
Skipaútgerð ríkisins ......... 9-1
Eimskipafélagið .. .. 9-12 og 1-6
Stjórnarráðsskrifst......... 10-12
Skrifstofur bæjarins ....... 10-12
Skrifst. lögreglustj. .. 10-12 og 1-4
Lögregluvarðst. opin allan sólarhr.
Helmxóknartimi sjúkrahúsa:
Landspítalinn ................ 3-4
Landakotsspítalinn ........... 3-5
Laugarnesspítali ......... 12%"2
Vífilstaðahælið .. 12%-2 og tyz-tyz
Kleppur ...................... 1-5
Elliheimilið ................. 1-4
Næturvörður í Reykjavikurapóteki
og lyfjabúðinni Iðunn.
Næturlæknir: Jón Norland
Skólavörðustíg 6 B. Sími 4348.
Sam(jöngiu og póstferðtr:
Gullfoss væntanlegur frá Leith og
Kaupmannahöfn.
Nova væntanleg að norðan.
Skemmtanlr og samkomur:
Földesy: Kirkjuhljómleikar í Frí-
kirkjunni kl. 8,30.
Skemmtun V. K. F. Framsókn í
Iðnó kl. 9 í kvöld.
Nýja Bíó: Ófullgerða hljómkviðati
kl. 9.
Heilsufræðissýning Læknafélagsins
í nýja Landakotsspítalanum op-
in 10—10.
Málverkasýning Kristjáns H. Magn-
ússonar, Bankastræti 6, opin
10-10.
Dagskrá útvarpsins:
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
pingfréttir. 18,45 Barnatimi (Gunn-
þórunn Halldórsdóttir). 19,10 Veð-
urfregnir. 19,25 Upplestur: Ást-
vinasamband (frú Guðrún Guð-
mundsdóttir). 19,50 Auglýsingar.
20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30
Gamanleikur (þýddur úr enslcu):
„Pétur aðmíráll“ (Indriði Waage,
Haraldur Á. Sigurðsson, Marta
Kalman). 21,05 Tónleikar: a) Út-
varpstríóið; b) Grammófónn:
Létt lög, leikin af hljómsveit.
Danslög til kl. 24.
Annað kvöld kl. 8
Maður og kona
Alþýðusýning
Verð: kr. 1,50; 2,00; 250.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
daginn áður en leikiö er,
kl. 4—7 og leikdaginn eftir
kl. 1. — Sími 3191.
Anná.11
Skipafréttir. Gullfoss er væntan-
legur til Vestmanna fyrir hádegi í
ciag. Goðal'oss var á Siglufirði i
gær. Dettifoss fór frá Hull í fyrra-
kvöld á ieið til Hamborgar. Brú-
arfoss fer til útlanda í kvöld kl.
10, um Vestmannaeyjar og Beyð-
arfjqrð til London. Lagarfoss var
:í Húsavík i gænnorgun. Selfoss
var i gær á leið tii útlanda.
V erzlunarjöfnuðurinn. Innf 1 utn-
ingurinn ti 1 septemberioka hefir
numið 36.5 milj. kr. og er 2.9 milj.
kr. rneii'i erl á sama tíma r fyrra.
Utflutningurinn á sama tíma í ár
er 31.6 mil.j kr. og er það 4.9
milj. kr. lægra en í fyrra.
Aflinn til sept.loka hefir verið
skv. skýrslum Fiskifélagsins 61.
162 þur tonn. Á sama tíma í fyrra
var hann 67.576 þur tonn. Fisk-
birgðir 1. okt. sl. voru 31.710 þur
tonn og er það líkt og í fyrra.
Skinfaxi, síðar'a hefti yfirstand-
andi árg., er kominn út. Verðrtr
nánar getið.
Línuveiðarinn Freyja fór á fisk-
veiðar í gærdag.
Byrjað er á fyrirhuguðum bíl-
vegi yfir Siglufjarðarskarð. Vinna
þar nú um 25 menn daglega.
Gengizt hefir verið fyrir söfnun
gjafadagsverka og hafa þegar
fengist loforð um 2100 dagsverk.
Bókmenntaviðburður í dag. Ljóð-
mæli Grims Thomsen, heildarút-
gáfa í tveim bindum kemur út í
dag. Fylgir þeim æfisaga Gríms
eítir dr. Jón þorkelsson og ritgerð
um skáldskap hans eftir próf.
Sigurð Nordal. Mun mörgum verða
þetta kærkomirr og eftirsótt bók.
Veðrið í gær, Hæg vestanátt og
hiti 6—8 stig og um allt land.
Talsverðar skúrir vestan lands, en
þurt og hjart veður austan lands
og norðan.
Hæstiréttur. Tveir dómar voru
íelldir í gær í hæstarétti, báðir í
smámálum.
Af Fljótsdalshéraði er blaðinu
skrifað nýlega: Heyskapur var hér
með allra versta móti. Hey hrak-
in og ekki í meðallagi að vöxtum.
Slátrað verður fleira fé en venju-
lega og lítið sett á af lömbum.
Flestir hreppar hafa pantað mik-
inn fóðurbæti, einkum síldarmjöl.
það líkar almennt vel og þykir
bera minnst á sauðfjárkvillum,
þar sem það er notað. Uppskera
var góð í sandgörðum, en lakari í
moldargörðum og stafar það vafa-
laust af rigningunum.
Unga ísland, sepemberbiaðið er
komið út. Flytur það allanga sögu,
Sunnudagur kisu, eftir Huldu.
í Skotlandi fer hjónaböndum
fjölgandi, en þó var bamkoma þar
minni síðastl. án en dæmi eru til
áður. — FÚ.
ísfisksalan. í fyrradag seldi Eg-
ill Skallagrímsson í Hull 1358
vættir fyrir 1125 sterl.pund. Geir
seldi i Grimsby 832 vættir fyrir
955 sterl.pd. Júiter seldi í Grimsby
630 vættir fyrír 840 sterl.pund.
Ásigling. pegar vélskipið „Fræg-
ur“ frá Bolungarvík var í fyrra-
dag oð leggja fisk í Braga, vildi
það slys til, að togarinn Karlsefni,
sem var að koma í sömu erindum,
sigldi á Fræg, svo að hann hefði
sokkið, ef hann hefði eklu hangið
í festunum. Mennirnir é Fræg
björguðust með naumindum upp
i Braga. Réttarhöld út af slysinu
áttu að hefjast i dag. — FÚ.
Margir bruggarar handsamaðir
á Akureyri. Slysið, sem vildi til
við Siglunes 10. þ. m. hefir haft
siæmar, en verðskuldaðar, afleið-
ingar i för með sér fyrir bruggar-
Nýtt kjöt
af úryals geldum ám til söia í dag.
KjStsala Kaupfélags Borgfirðinga
Vesturgötu 3. Simi 4433.
sem vilja fylgjast vel með erlendum
og innlendum nýjungum og gangi al-
mennra mála þurfa að lesa
aðal málgagn stjórnaruu ar.
Nýja dagblaðið er blað félagslyndra og framsækinna manna.
Hringið í síma 2323 eða komið á afgr. Austurstr. 12 — og
gerist áskrifendur að blaðinu.
Alþing'í
Frá efri deild í gær:
Ingvar Pálmason flytur frv.
í efri deild um breytingar á
símalögunum, um þrjár nýjar
símalínur á Austurlandi og
breytingu á hinni fjórðu. Frv.
sama efnis náði eigi afgreiðslu
á síðasta þingi sakir tímá-
skorts. Frv. var í gær vísað til
2. umr.
Þá var í efri deild afgreidd
til neðri deildar þingsályktunar.
tillaga Jóns Auðuns um land-
helgisgæzlu, sem áður hefir
verið getið hér í blaðinu.
Ennfremur var ákveðin ein
umræða um1 þál.till. frá þrem-
ur þingm. í efri deild um að
lækka afnotagjald af útvarps-
tækjum, sem ekki hafa straurn-
tæki í ‘15 kr. á ári.
Konungsmorðið
Framh. af 1. síðu.
Einstökum atriðum í sam-
bandi við jarðarförina hefir
verið raðað niður, en jarðar-
förin fer fram á fimmtudag-
inn kemur. Lík konungs verð-
ur jarðsett í hinu konunglega
grafhúsi í Topala, við hlið Pét-
urs konungs I.
Lögreglan í Belgrad vinnur
nú að því í samráði við frönsku
lögregluna, að hafa upp á hugs-
anlegum vitorðsmönnum við
banamann Alexanders konungs.
Þeir tveir menn, sem franska
lögreglan tók höndum, í ná-
grenni við svissnesku landa-
mærin, hafa reynzt að vera
meðlimir róttæks félags æs-
ingamanna, og hafa þeir þegar
játað, að vegabréf þeirra væru
fölsuð.
í frönskum blöðum hefir
franska lögreglan sætt mjög
heiptúðlegum árásum og hefir
Sarraut innanríkismálaráð-
herra sagt af sér sökum þess,
en hann var yfirmaður lögregl-
unnar.
ana á Akureyri. Hefir maðurinn,
sem komst af, játað það fyrir rétti,
að hafa drukkið heimabruggað
áfengi á . leiðinni til Siglufjarðar,
sofnað og ekki vaknað aftur fyr
en báturinn kenndi grunns. Hafði
hinn manninn þá tckið útbyrðis og
tókst ekki að bjarga honum, af
þeim, sem reyndu björgunartil-
raunir úr landi. Strax þegar þetta
fréttist til Akureyrar var hafin
áfengisleit í bænum og leitað hjá
Keimsla. Kenni að sníða.
Herdís Brynjólfsdóttir, Lauf-
ásvegi 2 A. Sími 2460.
Kenni dönsku og reikning.
L. Hjaltalín, Óðinsgötu 17 B.
Kenni leðurvinnu.
Guðrún Guðjónsdóttir,
Sími 3760. Barónsst. 59.
Tungumálaskólinn Laugaveg
11. — Það er ódýrast að læra
þar sem beztur árangur fæst.
Veljið félaga og sækið skólann
hér í vetur, og í vör Verðið þér
komin yfir öðrugasta hjallann.
Viðtalstími 7—8 e. m.
Píanó- og orgelkennsla.
Hljóðfæri til æfinga á sama
stað. Lorange, Freyjugötu 10.
„English lessonsw. Hallgrím-
ur Jakobsson, Grettisgötu 6A.
Sími 2572.
Rosenbergsmálið
Framh. af 1. síðu.
tímabili sem Rosenberg hefði
haft vínsöluleyfið, en verjand-
inn, Pétur Magnússon, hefði
áskilið rétt til þess að láta fara
fram sérstaka rannsókn á því,
hver hin raunverulega álagn-
ing á vínum þeim hefði verið,
sem Hótelið seldi, ef til þess
kæmi að málið færi fyrir hæsta.
rétt. Telur forstjórinn líkur til
að álagning þeirra víntegunda,
sem einkum seldust á hótelinu,
hafi verið fyrir neðan méðal-
lag, og hin tildæmda fjárhæð
því of há.
öllum þeim, sem grunaðir voru
um bruggun. Fundust bruggunar-
tæki hjá átta mönnum, en heima-
binggað áfengi hjá tíu. Flöfðu þeir
allir meira og minna áfengi, og
voru um 320 lítrar hjá þeim, sem
átti mest. Mál þessara manna eru
nú í rannsókn.
Námuslys varð nýlega ekki
langt frá Lyon í Frakklandi. Kom
eldur upp í 800 feta dýpi. 32
námumenn fórust. — FÚ.
2M7JA 5£0
Ofullgerða
hljómkvlðan
(Leise flehen meine Lieder)
l*es8i annálaða kvikmynd
verður sýnd I kvöld
í síðasta sinn
Niðursett yerð
% Odýrn §
anglýsingarnar.
Tilkynningar
Tek menn í þjónustu, þvæ
úti í bæ. Tek einnig heim
þvott ef óskað er. Ólöf Jónsd.
Njálsgötu 78. Sími 2025.
Bifrastar
ilar Hverflsg. 6
estir Sími 1S08
NB. Opið allan sólarhringinn.
Er fluttur á Hverfisgötu 53.
Hefi fengið mikið úrval af fata-
efnum í öllum litum. Lágt verð.
Frakkaefni væntanleg bráðlega.
Ath.: öll eldri fataefni seld
með afslætti. Bjarni Guð-
mundsson, klæðskeri.
Eaup og sala
Nautkálfur, ársgamall, und-
an verðlaunagripum er til sölu.
Uppl. kl. 7—9. Gestur Gunn-
laugsson, Hallveigarstíg 10.
Tek að mér að kynda mið-
stöðvar. Uppl. á Laufásvegi
27 (kjallara).
Flóra smjörlíkið nýkomið,
bragðbetra en nokkru sinni áð-
ur, en sama lága verðið @
1,30 kg. Kaupfélag Reykjavík-
Urí___________________________
Hornafjarðarkartöflur ný-
komnar. Kaupfélag Reykjavík-
ur.
Vasahnífar, margar tegundir,
Kaupfélag Reykjavíkur.
Tveir nýtízku hægindastólar
sem nýir til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. í síma 4719.
Saltfiskbúðin er vel birg af
nýjum fiski. Simi 2098.
Fasteignastofan Hafnarstr.
15. Annast kaup og sölu fast-
eigna í Reykjavík og úti um
land. Viðtalstími kl. 11—12 og
5—7 og á öðrum tíma eftir
samkomulagi. Sími 3327. Jónas
H. Jónsson.
Fasteignasala Helga Sveins-
sonar er í Aðalstræti 8. Inng.
frá Bröttugötu. Sími 4180.
Ilmvötn, hárvötn og hrein-
lætisvörur fjölbreytt úrval hjá
Kaupfélagi Reykjavfkur.
Laufásbúðin vel birg af nýj-
um fiski. Sími 4956._________
Freyju kaffibætir
er beztur. Ef þið hafið ekki
notað hann áður, þá reynið
hann nú um helgina, því ekki
er sízt þörf að fá gott kaffi á
sunnudögum.