Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 23.10.1934, Qupperneq 2

Nýja dagblaðið - 23.10.1934, Qupperneq 2
a N Ý J A DAGBLABIÐ heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 23. október þ. á. kl. 19 í Varðarhúsinu. S t j ó r n i n. Liftryggid ydur hjá S V E A Þegar þér hafið gert það, verðið þér ánægður með sjálfan yður og aðra. — Aðalumboð fyrir Island. C. A. BBOBERCr 0 Lækjartorgi 1, Sími: 3 12 3. HUSQVARNA SAUMAVÉLAR eru smíðaðar úr vönduðu sænsku stáli. - Engar sauma- vélar eru þeim fremri að gæðum og endíngu Samband ísl. samvinnufálaga. RETEIÐ J. aEUNO’S ágæta hollenzka reyktóbak VERÐ: AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0,90 1/20 kg. FEINRIECHENDER SIIAG — — 0,95- íæst í öllum verzlunum i i 1 G.S. ALDEN fer héðan til Breiðafjarðar í stað E.s. Suðurland fimmtu- daginn25. þ. m. kl. 10 síðdegis. Tekið verður á móti vörum á morgun. 65 aura kosta ágætar rafmagnsperur hjá okkur, 15—25—40—60 watta. Kaffistell, ekta postulín, 6 manna, 3 teg., aðeins kr. 10.00 Vekjaraklukkur, ágætar 5.75 Tannburstar í hulstri 0.50 Ilakvélar á 1.00 Sjálfblekungar og skrúf. blýantar, settið 1.50 Vasaljós með battaríi 1.00 Battarí, sérstök 0.35 Vasaljósaperur 0.15 og margt fleira ódýrt hjá K. EINARSS. & BJÖRNSSON Bankastræti 11. JSrð til sfilu. Jörðin Eystri-Geldingalækur í Rangárvallahreppi er til sölu og ábúðár í næstu fardögum. Jörðin gefur af sér 300 hesta af töðu og 400 hesta af útheyi. Góð beit. Ágætt íbúðarhús. Vatnsleiðsla. öll útihús undir þakjárni vel uppbyggð. Sími rétt hjá. Bílfært heim. Menn snúi sér til eiganda jarðarinn- ar Jóns Einarssonar, Geldinga- ingalæk, eða Böðvars Tómas- sonar, Stokkseyri. Verzlið viö þá að öðru jöfnu, sem auglýsa í Nýja dagblaöinu August Liebmaun Jónina Thorarensen frá Kirkjubæ siötuour Fyrir fáum dögum andaðist hér í Reykjavík frú Jónína Thorarensen frá Kirkjubæ á Rangárvöllum. Hún var þá hátt á sjötugsaldri. Heimili hennar var um langt skeið eitt hið stærsta og þekktasta hér á landi, húsbóndinn rausnarmað- ur í fornum stíl, bömin mörg og mannvænleg, fjöldi hjúa, og gestkomur í mesta lagi. Á þessu stóra heimili var hús- móðirin það afl, sem samein- aði alla heimilismenn og gesti, er að garði bar. Þegar aldur færðist yfir þau hjón Grím Thorarensen og Jónínu Egilsdóttur, brugðu þau búi og fluttu að Selfossi til sonai’ þeirra, Egils kaupfélags- stjóra. Mér er fyrir minni eitt kvöld fyrir ári síðan, er ég kom sem gestur á heimili frú Jón- ínu, og sá hana í fyrsta sinn. Mér fannst ég sjá í þessari ald- urhnignu konu alla þá eigin- leika, sem gera þær konur vold- ugai- og aðdáanlegar, sem hafa fengið tækifæri að eiga böm og bamabörn, fóma sér fyrir þau, gleyma sjálfum sér og sínum þörfum, en muna alltaf og undir öllum kringumstæðum eftir því sem þarf að gera fyrir aðra, þá sem em veikir og van- máttugir. Matthías Jochums. son hefir betur en nokkurt ann_ að íslenzkt skáld skilið þetta og skýrt í lofsöng sínum um kon- una. Það er enn, og með töluverð- um rétti deilt um það, hvort það sé mikill fagnaðarauki fyr- ir konur að taka þátt í at- vinnubaráttunni utan heimils. En um hitt verður ekki deilt, að sú lífsbraut, sem frú Jónína Thorarensen hafði að baki, gerir flestar konur að hetjum, ef til vill þeim mestu, sem sag- an segir frá. Slíkar konur göfgast með hverju ári, sem þær lifa. Hver ný fórn, hvert nýtt drengskaparbragð, er nýr sigur, sem eykur gildi og and- lega auðlegð þess, sem færir slíkar fórnir til að gera betra að lifa í heiminum fyrir aðra. Ég sá þessa konu aðeins einu sinni og stutta stund. Þau litlu kynni eru mér ógleymanleg. Þessvegna skil ég vel, að við fráfall hennar hafa þeir misst mikið, sem lengst og mest kynni höfðu af henni haft. ** Frá Alþingi Helztu mál, sem tekin voru fyrir í efri deild sl. laugardag voru: Breyting á tollalögum(hækk- un tóbakstollsins) afgreitt frá deildinni án breytinga. Frv. um varðskip landsins og skipverja á þeim, vísað til 2. umr. Bæjarstjórnar^ kosning Frv. Finns Jónssonar um þetta efni, sem áður hefir ver- ið sagt frá í blaðinu, var í neðri ódeild sl. laugardag vísað til 3. umr. óbreyttu. — íhald- ið þæfði enn sem fyr um mál- ið. Ekkert nýtt kom fram við umræðuna. 1 gær stóðu yfir fundir í báð- um deildum frá kl. 1 til 4 í efri deild, en til kl. 4,20 í neðri deild. Vígt á síld Danski leikarinn August Lieb. mann, átti fyrir skemmstu sjö- tugsafmæli. Hann byrjaði leikstarfsemi sína við Kgl. leikhúsið í Kaup- mannahöfn 5. frb. 1890 og hef- ir starfað við það að heita má óslitið síðan. Þetta frv., sem getið er um á öðrum stað hér í blaðinu og er gamalkunnugt frá fyrri þingum, mætir enn sem fyr mótstöðu hjá íhaldinu, þó hún sé allmjög farin að linast. Frv. var í efri deild vísað til 3. umr. og greiddu ekki nema 3 íhaldsmenn (J. A. J., Pétur M. og Magnús Jónsson) atkvæði á móti því. Allar hinar stærri síldarverksmiðjur hafa nú tek- ið upp þá sjálfsögðu aðferð að kaupa síld eftir vigt, en ekki eftir máli. Enda er það bæði nákvæmari og réttlátari aðferð, og sú aðferð, 'sem allir síldav- framleiðendur vilja héldur. Mótstaða íhaldsins gegn vigt- uninni er vegna síldarverk- smiðju Kveldúlfs á Hesteyfi, sem ennþá þráast við, með því að nota hina úreltu mælingar- aðferð, sem eitt sinn a. m. k. gaf verksmiðjunni óleyfilegan gróða. Einkasala á bifreiðum Mest af fundartíma efri deildar fór í framhald umr. um bifreiðafrumvarpið, sem áður hefir verið getið hér í blaðinu. Jón Baldvinsson talaði fyrir i málinu af hálfu meirihluta I fjárhagsnefndar, en Magnús Jónsson og fleiri flokksmenn hans á móti. Flutti Magnús sirm j gamla einokunai-pistil, sem all- I ur þingheimur er nu búinn að læra utanað. Ríkisverzlun nú á tímum líkir hann við einokun- arverzlunina gömlu! Sumir hafa haidið að Magnús notaði þá samlíkingu til að slá um sig með í ræðustólnum, en ’pað er ekki rétt, heldur er maðurinn svona óralangt aftur í fortíð- inni. Hefir hann því að vissu leyti nokkra afsökun fyrir sín- um furðulegu kenningum, og einnig því, að hann nú gerist verkfæri í höndum þeirra manna, sem undanfarið hafa skattlagt þjóðina með óhæfi- Framh. á 4. ilðu

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.