Nýja dagblaðið - 23.10.1934, Side 4
4
N Ý 3 A
DAOBLA0IB
IDAG
Sólaruppkoma kl. 7,42.
Sólarlag kl. 4,40.
Flóð. árdegis kl. 5,30.
Flóð siðdegis kl. 5,50.
Ljóaalimi hjóla og bifreiOa kl.
5,15—7,10. ♦
Veðurspá: Minnkandi norðanátt.
Léttskýjað.
Sbta, akzUstofoT a fl.
Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10
Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10
þjóðskjalasafnið ............. 1-4
þjóðminjasafnið .............. 1-3
Náttúrugripasafnið ........... 2-3
Landsbankinn ................ 10-3
Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3
Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4
Útbú Landsb., KlapparsL .... 2-7
Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6
Bögglapóststofan .......... 10-5
Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-6
Landssíminn .................. 8-9
Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4
Fiskifélagið (SkrifsLt) 10-12 og 1-5
Skipaútg. rikisins .... 9-12 og 1-6
Eimskip ...................... 9-6
Stjómarráðsskriíst. .. 10-12 og 1-4
Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6
Sölus.b. ísl. íiskír.l. .. 10-12 og 1-6
Skrifst. bœjarins .... 9-12 og 1-4
SkriísL lögmanns .... 10-12 og 1-4
Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4
Hafnarskrífstofan .... 9-12 og 1-6
Skipa- og skrén.st. rík. 10-12 og 1-5
Tryggingarst. rikisins 10-12 og 1-5
Skriístoía lögreglustj. 10-12 og 1-4
Lögregluvarðst. opin allan sólarhr.
Heimsóknartíml sjúkrahósa:
Landspítalinn ................ 3-4
Landakotsspítalinn ........... 3-5
Laugamesspítali ........ 12^2-2
Vífilstaðahœlið .. 12^-2 og 3%-4y2
Kleppur ...................... 1-5
Elliheimilið ................. 1-4
Næturvörður í ReykjavikurapótekJ
og lyfjabúðinni Iðunn.
Nœturlæknir: Valtýr Albertsson,
Túngötu 3, sími 3251.
Samgðngur og póstfarSfar:
Suðurland til Borgamess.
Skemmtanlr og samkomnr:
Nýja Bíó: Blessuð fjölskyldan
kl. 9.
Mélverkasýning Jóhanns Briem í
Goodtemplarahúsinu kl. 10—8.
Dagskrá útvarpslns:
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,05 þing-
íréttir. 12,20 Hádegisútvarp. 15,00
Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10
Veðurfregnir. 19,25 Grammófónn:
Pianósóló. 19,50 Auglýsingar. 20,00
Klukkusláttur Fréttir. 20,30 Er-
indi: Heimskautaferðir, I: Tsjelju-
skin-leiðangurinn (Jón Eyþórsson).
21,00 Tónleikar: a) Celló-sóló (þór-
hallur Ámason); b) Grammófónn:
íslenzk lög; c) Danslög.
Cppreisnin á Spáni
Framh. af 1. síðu.
1 dag vildi til ægilegt slys
við þessi störf. Hermannasveit
var á leiðinni til Oviedo með
vagnhlass af dynamiti. Aílt í
einu springur dynamitið og
banaði 32 mönnum þegar í
stað. Margir særðust stórkost-
lega. Enn er ekki upplýst, hvað
olli þessari sprengingu, en
sumir halda því fram, að or-
sökin hafi verið sprengja, sem
uppreisnarmenn hafi lagt í veg
fyrir hermannaflokkinn.
Anmáll
Skipafréttir. Gulifoss var á
Siglufirði i gær. Goðafoss á leið til
Hull frá Vestmajinaeyjuni. Detti-
foss kom til Reykjavíkur frá út-
löndum kl 1 í gær. Brúarfoss var
í London, Lagarfoss i Osló og Sel-
foss i Kaupmnanahöín í gær.
Farþegar með e.s. Dettifoss frá
Hull og I-Iamborg í gær: Jón Bergs-
son, Mr. Ch. E. C.ages, frk. Hrefna
Berg, frk. Clara. Berg, Stefán þor-
varðarson og frú, Frl. Hildegard
t'nbehagen.
U. M. F. Veivakandi heldur
fýrsta fund sinn á þessum vetri í
kvöld kl. 9 i Kaupþingsalnum.
Innbrot var framið í Lands-
smiðjunni í fyrrinótt og stolið 40
kr. í peningum. Hafði skrifborð
\ erið brotið upp.
þorbergur þórðarson rithöfundur
er nýkominn frá Rússlandi. Segir
hann frá Rússlandsför sinni í
fyrirlestri, sem hann flytur í Iðnó
í kvöld kl. 8 Vz. Fyrirlesturinn
nefnir hann: Er þetta það, sem
koma skal.
Hjónanband. Á sunnudaginn
voru gefin saman af sr. Eiríki
Brynjólfssyni, Útskálum ungfrú
Kristín Reykdal og Hans Chris-
tiansen verzlunarmaður.
Sjúkrasamlag Rvíkur. Skrifstofa
í Bergstaðastræti 3. Opin kl. 2—5
(mánud. kl. 2—7^). Skoðunar-
læknar: Kristín Ólafsdóttir Lauga-
veg 40 kl. 4y2—6 og þriðjud. kl. 8
—8% e. h. og þórður þórðarson
Austurstr. 16 kl. 12^—2 og íöstud.
kl. 8—8y> e. h.
Framsóknarfól. Heykjavikur hélt
fjölmennan fund í gærkvöldi. Her-
mann Jónsson forsætisráðherra
skýrði ítarlega frá kjöt og mjólk-
ursölulögunum og Eysteinn Jóns-
son fjármálaráðherra frá skattafrv.
sem iögð hafa verið fram á Al-
þingi. Var gerður ágætur rómur
að ræðum þeirra. Nokkrir nýir
meðlimir gengu í félagið á fund-
inum. Félagið heldur fund mjög
bráðlega og segir Jónas Jónsson
alþm. þá frá störfum skipulags-
nefndar, en tími vanst ekki til að
taka það mál til umræðu á þess-
um fundi.
Hjónaband. Síðastliðinn laugar-
dag voru gefin saman i hjónaband
af séra Hálfdáni Helgasyni, frá
Mosfelli, ungfrú Svanlaug Krist-
jánsdóttir Hverfisgötu 101, og Jón
þorbjarnarson, Framnesvegi 16.
Heimili ungu hjónanna er á Öldu-
götu 24.
Gestir í bænnm: Vilhjálmur þór
kaupfélagsstjóri, Akureyri, Eiríkur
þorsteinsson kaupíélagsstjóri á
þingeyri, Jósef Jónsson bóndi á
Melum, Jón Karlsson læknir í Ár-
nesi, Sigmundur Guðmundsson
bóndi í Ámesi, Dagur Jónsson
bóndi, Melrakkanesi.
Meyjaskemman, hin vinsæla
óperetta, sem sýnd var hér siðastl.
vetur við mikla aðsókn, verður
sýnd annað kvöld í Iðnó.
Jón Eyþórsson veðurfræðingur
byrjar á fyrirlestraflokk í útvarp-
inu í kvöld, sem hann nefnir:
Heimskautaferðir. f kvöld segir
hann frá Tjeljuskinleiðangrinum.
Hvöt, blað bindindisfélaganna í
skólunum er nýlega komin út.
Flytur ýmsar merkilegar greinar
um skaðsemi áfengisins og bind-
indisstarfsemina.
Annar háskólafyrirlesturinn á
ensku verður fluttur í kvöld kl. 8.
ísfisksalan. í fyrradag seldi
Sviði i Hull 1005 vættir fyrir 1000
sterl.pd. Max Pemperton i Grims-
by 1042 sterl.pd. Ver i Wesermúnde
83,7 tonn fyrir 15,300 ríkismörk. í
gær seldi Otur í Grimsby 816 vætt-
ir fyrir 1229 sterl.pd. og Gulltopp-
ur í Hull. Er ófrétt um sðlu hans.
Er þetta það, sem koma skal?
Erindi sem,
Þórbergur Þórðarson
rithöfundnr
flytur um Rússlands-ftír sina
í Iðnó þriðjudaginn 23. þ.m.
kl. 8,30 siðdegis.
Aðgöngumiðar á 1 krónu,
seldir i Hljóðfærahúsinu, í
bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn.
Spaðkiötið er komið
Eins og að undanförnu seljum vér valið og metið spað-
saltað dilkakjöt úr beztu sauðfjárhóruðum landsins.
Kjötið er flutt heim til kaupenda, þeim að kostnaðarlausu
Samband ísl. samvinnufélaga
Sími 1080.
Skólaföt
fyrir börnin þurfa að vera hlý, lótt og haldgóð.
Slík föt, framleiðir
Prjónastofan Malfn, Laogaveg 20,
Simi 4690.
DlVANAR, DÝNUR og|
allskonar stoppuð hús-
gögn. — Vandað efni.l
Vönduð vinna.
Vatnsstíg 8.
Húsgagnaverzlun
Reykjavjdcur.
Verður MacDonald landsstjóri
í Canada?
Framh. af 1. síöu.
við neinn flokk og sá tiltölu-
lega fámenni hópur, sem enn
fylgir persónu hans, fremur
en pólitík, er hvergi þess um-
kominn að tryggja honum
kosningu.
Undanfarið hefir ráðherrann
dvalið í Kanada. Það hefir
verið látið í veðri vaka, að sú
ferð væri gerð til hvíldar og
hressingar. En meðal stjórn-
málamanna er því fleygt, að
tilgangurinn sé allur annar.
Þess hefir verið getið til, að
Mac Donald ætti að verða vara.
konungur í Indlandi, þegar
hann léti af stjóm. Hinir eru
þó fleiri, sem láta þá skoðun í
Ijósi, að innan langs tíma muni
stjórnarforinginn flokkslausi
verða útnefndur landstjóri í
í Kanada.
Frá Alþingi
Framh. af 1. síðu.
legri álagningu á þær vörur,
sem um ræðir í þessu frv. Um-
ræðu um frv. var enn frestað.
Hlutaruppbótin
í neðri deild voru rædd nokk-
ur mál. Þar á meðal var frv.
um hlutaruppbót sjómanna og
var því vísað til 8. umr.
óbreyttu eftir langt málþóf,
sem þeir Garðar og Sig. Krist- j
jánsson stóðu aðallega fyrir. •
Fá þeir alltaf verstu hlutverk-
in í baráttu íhaldsins. Þessu
máli vildi íhaldið þó ekki sýna
bera andstöðu, en Sigurður var
látinn flytja brtt. sem átti að
gera frv. að skrípi.
Frv. um timgunarvamir og
fóstureyðingar var sömuleiðis
vísað óbreyttu til 3. umr. Brtt.
frá Magnúsi Torfasyni um að
fella úr.frv. skyldur lækna til
þess að veita konum ókeypis
leiðbeiningar í þessum efnum
var felld með 10 :20 atkv.
Blessuð
fjölskyldan
Bráðskemmtlieg sænsk
talmynd.
Aðalhlutverk leika:
Tutta Berntzen,
Gösta Ekman,
Carl Barklind og
Thor Moden.
§ OdLýru §
augiýslngarnar.
Kanp og sala
HILLUPAPPÍR fæst í
______Kaupfélagi Reykjavikur. '
Fallegu lampana og allt til
rafmagns, kaupa menn í raf-
tækjaverzlun Eiríks Hjartar-
sonar, Laugaveg. 20. Sími 4690.
Homafjarðarkartöflur ný-
komnar. Kaupfélag Reykjavík-
ur. ,
Saltfiskbúðin er vel birg af
nýjum fiski. Simi 2098.
VÍNBER fást í
Kaupfélagi Reykjavíkur.
Fasteignastofan Hafnarstí.
15. Annast kaup og sölu fast-
eigna í Reykjavík og úti um
land. Viðtalstími kl. 11—12 og
5—7 og á öðrum tíma eftir
samkomulagi. Sími 3327. Jónas
H. Jónsson.
Flóra smjörlíkið nýkomið,
bragðbetra en nokkru sinni áð-
ur, en sama lága verðið @
I, 30 kg. Kaupfélag. Reykjavík-
ur.
Nýtt hvairengi og hvalkjöt
fæst á bak við verzl. Geirs
Zoega, rétt hjá Beykisvinnu-
stofunni.
Hver síðastur að ná sér í
hval til vetrarins. Sími 2447.
Fasteignasala Helga Sveins-
sonar er í Aðalstræti 8. Inng.
frá Bröttugötu. Sími 4180.
Tilkynningar
Úrsmíðavinnustofa mín er á
Laufásveg 2. Geri við úr og
klukkur. Guðm. V. Kristjáns-
son.
Skóvinnustofan, Frakkast. 7
selur karlmannssólningu á kr.
6,00, kvensólningu kr. 4,00. —
Aðrar viðgerðir í hlutfalli við
þetta. Góð vinna. 1. fl. efni.
Sími 2974. Hannes Erlingsson,
skósmiður.
Saumastofan
er flutt á Grundarstíg 4. Sníð-
u mog mátum kvenfatnað. —
Námskeiðið í kjólasaum heldur
áfra. Hildur Sivertsen.
Kennftla
Enskur stúdent getur tekið
nemendur í enskutíma. Uppl.
í Stúdentagarðinum kl. 3—4.
Sími 4789. __________
Orgelkennsla. Kristinn Ing-
varsson, Hverfisgata 16.