Nýja dagblaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 2
t
N Ý J A
DAOBLABID
S.s. ,Viator‘
hleðnr vörur beint til Reykjavikur, et nœgur
flutningur fœst:
í Barcelona 9. nóvember
í Valencia 10.
í Malaga 12.
N&nari upplýsingar geta
Faaberg' & Jakobsson
Simi 1550
Lækningastofu
hefi ég opnað á Skólavörðustíg 6 B. Viðtalstími kl. 4V»
6. Sími 4348. Heima Lokastíg 3, sími 29G6.
Jón G. Nikulásson
Fóðurvörur:
Þingmál
Guðrún Lárusdóttir flytur
brtt. við frv. stjórnarinnar,
sem birt var í blaðinu fyrir
nokkni, um varair fyrir konur
gegn því að verða bamshaf-
andi og um fóstureyðingar.
Guðrún leggur til að fyrsta
grein frv. orðist á þessa leið:
„Ef kona, sem vitjar héraðs-
læknis eða annars starfandi
læknis, sem er sérfræðingur í
kvensjúkdómum og fæðingar-
hjálp, er sjúk á þann hátt, að
læknirinn telur það lífshættu
fyrir hana eða varanlegt heilsu.
tjón að verða bamshafandi og
fæða barn, er honum skylt að
aðvara hana í því efni og láta
henni í té leiðbeiningar til þess
að komá í veg fyrir, að hún
verði bamshafandi.
Ef um' gifta konu er að ræða,
sem þannig er ástatt um, eða
konu, sem býr ógift með
bamsföður sínum, er lækninum
skylt að gefa eiginmanni henn-
ar, eða bamföður leiðbeining-
ar gegn bamgetnaði, eða gera
á honum viðeigandi aðgerð, ef
hann óskar, til þess að koma i
veg fyrir, að konan verði
bamshafandiM.
Guðrún leggur ennfremur
til, að 10. gr. frv. orðist svo:
„Þegar kona hefir oftar en
einu sinni alið vanskapað bam
eða haldið meðfæddum sjúk-
dómi, sem ástæða er til að ætla,
að sé arfgengur í ætt föður-
ins, er héraðslækni skylt að
benda honum á hættuna, sem
yfir vofir, og veita honum þá
aðgerð, ef hann óskar, sem
ltomi í veg fyrir, að hann auki
kyn sitt framvegis.
Sama gildir um móðurina,
þegar eins stendur á um arf-
geng mein í hennar ætt“.
Frá Alþingi
Framh. al 1. siðu.
breytinga, með því till. minni-
hl. fjárhagsn. voru felldar.
HÆNSNAFÓÐUR:
Hænsnamjöl (varpfóður) JAÐAR . . í 50 kg. sekkjum.
Hænsnakora JAÐAR..............- 50 — ---
Ungamjöl JAÐAR................- 60 — ---
Ungagrjón JADAR........... . . - 50 — ---
Fóðurblanda S. t S, .............- 75 — ---
Do. ö.........................- 75 — ---
Síldarmjöl.......................- 100 — ---
Maísmjöl.........................- 100 — ---
Hafrafóðurmjöl...................- 60 — ---
Fóðursalt .......................- 50 — ---
Hafrar............................- 80 — ---
Linkökumjöl (kálfamjöl)...........- 60 —-----
Jarðhnetumjöl.....................* 90 —- ---
ATHUGIÐ VERÐ OG GÆÐL
Samband isl. samvinnufélaga
öl. Thors hleypur á sig.
þau tíðindi gerðust í umr.
um útflutningsgjöldin, sem
raunar eru ekki fágæt á þingi,
að Ólafur Thors rauk upp með
blæstri miklum og bægsla-
gangi út af því hvemig skilja
í bæri gildandi lög um útflutn-
ingsgjald af sjávarafurðum.
i Fjármálaráðh. og Ásgeir Ás-
geirsson sýndu honum góðlát-
lega fram á það, að skilningur
hans væri öfugur við skýran
bókstaf laganna. Versnaði þá
ölafi um allan helming og
sagðist taka ábyrgð á útflutn-
ingsgjaldi af öllum útfl. fiski
meðan dómstólar væru að
skera úr ágreiningi þessum.
þessum. Skaut þá fjármálaráð-
herra því að Ólafi, að dómur
væri þegar genginn um það at-
riði og á þá leið, að skilningur
ólafs væri rangur. Dró þá
nokkuð niður í honum. Enginn
flolcksmanna ólafs lagði hon-
um lið. var þ#im mörgum sýni-
Munntóbakið
er frá
Brödrene Braun
KAUPMANNAHÖFN
Biðjíð kauptnann yðar um
B.B. munntóbak
Fæst allsstaðar.
Höfnm til
°g
Eggjaramma
Samband ísl, samvinnuíélaga
lega órótt undir þessum ræð-
um hans.
Pílatusarþvottur íhalds-
tna.
Eins og getið var í síðasta
blaði komu kjötsölulögin til 1.
umr. í neðri deild í gær. Varð
sú umræða löng og hörð. Af
hálfu Framsóknarflokksins töl-
uðu í málinu forsætisráðherra
og Gísli Gúðmundsson. Skýrðu
þeir nauðsyn þessa máls og
drógu fram helztu atriði úr
sögu þess. Af hálfu íhaldsins
töluðu þeir ólafur Thors,
Garðar og Pétur Ottesen. —
Vildu þeir allir halda því fram,
að sinn flokkur hefði frá upp-
hafi unnið allt það gagn sem
fært var að vinna þessu máli,
þrátt fyrir þær staðreyndir, að
blöð flokksins í Rvík hafa í
síðustu tvo mánuði flutt hátt
á þriðja tug blaðagreina til ó-
frægingar afurðasölulögunum
og til þess að reyna að spilla
fyrir framkvæmd þeirra.
Þróttvana hestur —
þungt hlass.
Pétur Ottesen talaði af ofsa
miklum og varð forseti að
hringja á hann fyrir óhæfileg-
an munnsöfnuð. Hann virtist
vera reiður yfir því, að árás-
argreinum íhaldsins á kjötsölu-
lögin hafði verið svarað á við-
eigandi hátt í þessu blaði og
flett ofan af tilgangi þessai-a
skrifa, aem íhaldið hefir ann-
að veifið reynt að hylja með
hálu orðalagi. Þessum Pílatus-
arþvotti Péturs iíkti forsstis-
ráðh. við það, er kraftasmár
hestur er pískaður áfram fyrir
þungu hlassi, illa jámaður og
uppalinn. Af hlýðni við sína
yfirboðara reyndi hann nú að
verja sinn flokk, þó hann vissi
að vöm væri enga að finna
fyrir flokkinn og að bóndinn
Pétur Ottesen fyndi, að hann
hefði hvorki krafta né kjark tii
að draga þetta þunga hlass.
Ivaldhæðin eru örlögin í garð
Péturs bónda, að einmitt hann
skuli vera valinn til þess að
mæla bót rógsiðju síns flokks
gegn þessu mikla hagsmuna-
máli bændastéttarinnar, haf-
andi lengi hlýtt þegjandi á, að
það væri ófrægt í blöðum! sin-
um og á sína ábyrgð.
Siðameistarinn.
Eftir nokkurra klukkutíma
lestur þremenninga íhaldsins
(ólafs, Garðars og Péturs) í
neðri deild, þar sem þeir
reyndu hver í kapp við annan
með blekkingum og útúrdúrum'
og svo miklum illyrðum, að
forseti varð hvað eftir annað
að hringja, að verja framkomu
íhaldsins og blaða þess í af-
úrðasölumálinu, vakti Gísií
Guðmundsson athygli á þes3-
um bardagaaðferðum þeirra
og vítti þær.
Reis þá úr sæti sínu þing-
siðameistarinn Ólafur Thors og
gaf Gísla það ráð, að ef hann
þyldi ekki að heyra illyrði og
ósannindi í sölum þingsins,
mundi heppilegast fyrir hann
að ganga hið skjótasta út og
4t«ogja aigl '