Nýja dagblaðið - 04.11.1934, Page 1

Nýja dagblaðið - 04.11.1934, Page 1
Nýftt skip í förum milli Borgarness og Reykjavíkur. Frá kjðtverð- lagsnefnd 372 þús. sanðíjár slátr að i haust Það verður smíðað í Danmörku og á að hafa farþegarúm fyrir 250 manns og taka 8—10 bíla á þiijur H.f. Skallagrímur í Borgar- nesi, sem er eigandi e.s. Suður- lands, hefir nú gert samning við Aalborg Skibsværft í Dan- mörkui um smíði á nýju skipi, seöa er ætlað að taka við ferð- um milli Reykjavíkur og Borg- arness í stað Suðurlands, sem er orðið mjög gamalt og úr- elt til þessara ferða. Kaupverðið er umsamið 290 þús. kr. og á skipið að vera til- búið í maí n. k. Skipið verður 125 fet á lengd, 22 fet á breidd og Í3 fet á dýpt. Það ristir 9 fet með 135 smálesta farmi, en 8 fét létthlaðið. f því verður vandað 1. fl. farrými með 5 góðum sérher- bergjum, Verður eitt af þeim sjúkraherbergi. En alls verður farþegarúm fyrir 250 maxms. Lestarúm skipsins er vandað og gert ráð fyrir að í það megi setja kæli hvenær sem vill. Þilfar skipsins verður þann- ig útbúið, að hægt verður með góðu móti að koma þar fyrir 8—10 bílum. Á því verða raf- magnsvindur. Ganghraði þess verður um 12 mílur á klukkustund og fer það því á tveim klst. miUi Borgamess og Reykjavíkur. Það verður með 480 hestafla dieselvél. Stjóm H.f. Skallagríms, sem ráðizt hefir í þetta nauðsynja- verk, skipa þeir Magnús Jóns- son sparisjóðsgjaldkeri, Her- vald Björasson skólastjóri og Davíð Þorsteinsson bóndi á Arabjargarlæk. Málverkasýning Kjarvals Hinn vinsæU og kunni Ustamað- ur, Jók. Kjarval, hefir nú opnað sýningu á mynd- um, sem hann hefir málað í sum- ar. Er aU-langt síðan að Kjarval hefir efnt tíl sýn- ingar á verkum sínum, og má telja víst, að bæjarbú- um leiki hugur á að sjá það seiri þessi frumlegi og gáfaði Ustamáð- ur hefir nú að bjóða. •*— Enginn málaranna er eins „margfróður" í myndum sínum eins og Kjarval, og enginn þeirra er fjær því að yrkja sjálfan sig upp, en einmitt hann. Tíðindamaður blaðsins hefir í svip litið inn á þessa sýn- ingu. Ekki stendur til að kveða upp yfir henni þann dóm, sem viðeigandi mætti teljast, að þessu sinni, en þess viU hann þó iáta getið, að honum þykir næsta ótrúlegt, að jafnvel mestu aðdáendur Kjarvals og góðvinir, vwrði fyrir vonbrigð- KJarval aS starfL um, er þeir heimsækja þessa sýningu hans. Myndir eru eUefu á sýning- unni, enda allar að kalla mjög stórar, en Kjarval hefir unnið vel eins og oft áður og reynd- ist hvergi nærri rúm í sýning- arsalnum fyrir aUar þær mynd- ir, sem hann hefði viljað sýna. Flestar eru myndimar frá VífilfeUi eða úr nágrenni þess. Blaðið snéri sér í gær til formanns kjötverðlagsnefndar, Jóns Ivarssonar kaupfélagsstj., og fékk hjá honum eftirfar- andi upplýsingar: Samkvæmt skýrslum þeira, sem Kjötverðlagsnefndin hefir fengið, var búið að slátra á öllu landinu við októberlok 875 þús. sauðfjár. Er það nokkru minna en var í fyrra. Aðal-slátrun byrjaði með seinna móti í haust, einkum á Austur- og Norðurlandi, þar sem óþurk- amir voru mestir í sumar, og menn frestuðu göngum, til þess að geta frekar hirt heyin ef veðrátta yrði hagstæðari. Slátrun hefir af þessum ástæð- um náð lengra fram á haust- ið en oft endranær, og á nokkrum stöðumí hefir verið töluverð slátrun síðustu daga mánaðarins. Mikið kjöt þegar útflutt. Meginhluti siáturfjárins er á höndum samvinnufélaganna í landinu, eða nokkuð méira en 4/5 hlutar. Mun þ að hlutfall svipað og síðasta ár. Allmikið er þegar útflutt af kjötfram- leiðslunni, bæði til Noregs og Bretlands. Á flestum slátrun- arstöðvum á Austur. og Norð- urlandi, frá Homafirði og til Hvammstanga, er sláturfjár- tala að mun hærri en í fyrra, og fénaður á þeim slóðum yf- irleitt með rýrasta móti. A Suðurlandi og víða á Vestui- landi, er sláturfjártalan lægri og féð með vænna móti. Verðlagsákvæði þau, sem gerð voru 1 byrjun aðalslátr- unar, um 23. sept., hafa hald- ist óbreytt, eða eftir verðlags- svæðum kr. 1.00 til 1.15 kgr. af nýju fyrsta flokks kjöti í heildsölu. Um þetta leyti í fyrra var verðið kr. 1.10 kg. hér í Rvík. Kjötlögin vinsæl. Samkvæmt óskum ýmsra hefir verið ákveðið, að sala á reyktu kjöti sé heimil eins og áður, fyrst um sinn og með verði, sem hlutaðeigendum kemur saman um, en verðjöfn- unartillag ber að greiða af kjötinu. Svo virðist, sem menn al- mennt uni hinum nýju kjötlög- utti allvel, og allur fjöldi þeirra mánna, sem láta sig skifta af- komu landbúnaðarins, mundu ekki vilja láta brjóta niður hið nýja skipulag, til þess að fá aftur það ástand, seitt verið hefir áður. I Englandi eru nú uppi háværar raddir um það, að auka mjólkurneyzluna innanlands. Ellios landbúnaðarráðherra hef- ir forystu þeirra mála með höndum. Og ensku blöðin taka undir áeggjanir hans. — Á myndinni sjást tvö böra með pela, annað þeirra er reyndar leopardungi. Það er enskt blað, sem flutti myndina, ásamt hvatningu um meiri mjólkumot. Tvö pelabörn Ramsóknir laup Kocb I Hai Þær haía koetað Vl» miljon krona Kalundborg kL 17, 3/11. PÚ. Dr. Lauge Koch hefir nú lokið við skýrslur sínar um rannsóknir þær, sem hann hef- ir stjómað í Austur-Græn- landi undanfarin 4 sumur og 3 vetur. Kostnaðarreikningar leiðangursins sýna engarskuld- ir vegna þessara rannsókna. Allur kostnaðurinn hefir verið um hálfönnur miljón kr., þar af hafa leiðangrarnir sjálfir kostað 1,3 milj. kr., en 200 þús. kr. eru kostnaður við það, að vinna úr skýrslum rannsóknar- innar, og gefa þær út. Ríkis- sjóður hefir lagt framl hálfa miljón, þannig, að hann hefir lagt til á hverju ári eitt eða tvö skip. Her og floti hafa lagt til 140 þús. kr., til mælinga og kortagerðar. Einstaklingar hafa lagt fram í gjöfum 830 þús. kr. og segir Dr. Koch, að þetta sé fagur vottur um fómfýsi Dana og áhuga þeirra í vísindalegum rannsóknum. Nazistar óttast mynda vélar Tveir Bandaríkjaþegnar handteknir i MUnchen London kl. 20.30, 2/11. FÚ. Tveir Bandaríkjaþegnar, maður og kona, sem voru á ferð um Þýzkaland, hafa orðið fyrir því, að vera handtekin og sett í varðhald, að því er verður bezt séð, fyrir þá sök eina, að konan hafði myndavél með sér. Þau voru stödd í Miinchen fyrir fáum dögum, og voru þar innan um margmenni, sem var að horfa á skrúðgöngu árásar- sveita. Allt í einu stökk liðs- foringi einn út úr skrúðgöng- unni, benti á myndavél, sem hékk við ól á handlegg kon- unnar, og var hún og fylgdar- maður hennar handtekin, sett sitt í hvorn klefa í fangelsinu, flett af þeim fötum, og leit gerð í fötum þeirra. Þrátt fyrir það, þótt þau vísuðu til Bandaríkja konsúlatsins, voru þau höfð þama í varðhaldi í sjö klukkustundir, og yfir- heyrð allan þann tíma, unz þau voru látin laus, án þess að vera beðin afsökunar á hand- tökunni. Launahækkun kola- námnmanna i Wales? 1 London kl. 17, 3/11. FÚ. Sáttanefnd sú, sem unnið hefir að því að jaftta deiluna milli kolanámueigenda og námumanna í Suður-Wales, hefir ákveðið að leggja til, að upp verði tekinn nýr launa- taxti, sem hækkar laun verka- manna frá 2 uppi í 8 pence á dag.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.