Nýja dagblaðið - 04.11.1934, Side 2
2
N Ý 3 A
DAOSLAÐIÐ
Hóiel Borg
$ í dag frá kl. 3 til 5 e. h. \
Hljómleikar
Edstián Kristfánsson
syngur í fyrsta sinn
GÖmul þjóðiög i nýjum búningi<(
• (fslenzk konsertlög)
eftir
Dr D. ZAKAL
Pantið borð
í tlma
Tónieikaskrá
lögð á borðin
Komið ð Borg! Borðíð á Borg! Búið á Borg!
Frá Alþýðubranðgerðinni
var opnuð í gær í Verkamannabústöðunum, þar
sem Kaupfélag Alþýðu var áður.
Þar fást allskonar matvörur, hreinlætisvörur, tó-
bak og sælgæti og margt fleira.
Áherzla lögð á lipra og fljóta afgreiðslu.
Allt fyrsta flokks vörur. — Verðið lágt.
Sent um allan bæ með stuttum fyrirvara.
Simi 3507
álþýðubrauðgerðin
úrvals g’oðir, fást í
SoffíuViúd
Döinur
Einara Jónsdóttir
Gnnnfriður Jónsdóttir
Saumanámskeið byrjar aftur
mánudaginn 5. þ. m. fyrir þær,
er vilja sauma föt sín sjálfar.
Einnig verður kennt að taka
mál, sníða og máta.
Skólavörðustíg 21. Sími 1954.
Málara-og teikniskóli
Olíulitir, vatnslitir, pastelkrít og teikningar. Einnig eftir
lifandi fyrirmyndum.
Nánari upplýsingar gefum við undirritaðir.
,Við gætum því saman grátið‘
Skáldsaga Jóhannesar úr Kötlum: ..Og björgin
klofnuðu11 og ritdómur síra Benjamfns Kríst-
jánssonar
Finnur Jonsson
'Laufásvegi 2 A. Sími 2460.
Johann Briem
Skólastræti 1.
»Og björgin klofnuðu“.
Jóhannes úr Kötlum hefir
nýlegá sent frá sér skáldsögu,
sem hann nefnir: Og björgin
klofnuðu. Er hún alllöng, nokk-
uð á fjórða hundrað blaðsíður
1 frekar stóru broti.
t sögunni segir frá ungum
gagnfræðing, sem tekur Við
jörð af föður sínum, byggir
nýtt og vandað íbúðarhús og
hyggst að bæta og rækta .land-
ið og vera hinn nýtasti þegn.
En hann hefir reist gér hurðar-
ás um öxl. Hann fær ekki ris-
ið undir skuldabyrðmm, verður
að flýja sveitina, taka bólfestu
á mölinni við sjóinn og eiga í
höggi við atvinnuleysið. Jafn-
framt verður hann fyrir von-
brigðum í ástum, því kona
hans reynist honum ótrú. End-
ir verður sá,, að hann tapar
trúnni á landinu og lífsreglum
móður sinnar og gengur í flokk
byltingarmannanna á mölinni.
Þetta er aðalkjami sögunn-
Spádómur
veðurfrsðinganna
Norskir og sænskir veður-
fræðingar hafa látið upp það
álit, að í löndum þeirra muni
næsti vetur verða óvenju harð-
ur, eða í líkingu við veturinn
1928—29.
Síðastliðið surPar hefir í
þessum löndum verið afarheitt.
Geysimikið af snjó úr jöklum
og fjöllum hefir bráðnað og
runnið í haf út. Og af þessum
sökum hefir sjórinn við vestur-
strandir Evrópu kólnað meir
en venjulega á sama tímá.
Hinn kunni sænski veður-
fræðingur, Sandström, hefir í
viðtali við Aftonbladet, sagt
sína skoðun á þessum efnum,
Hann hefir mestan hluta
sumarsins dvalið norður við
Narrvik við rannsóknir á golf-
straumnum.
Þær athuganir hafa leitt
ýmislegt óvænt í ljós.
Yfirborð hans var mjög
heitt, eða 22 stig í ágúst s. 1.
1 10. m. dýpi var hitinn aðeins
10 stig og 7 stig á 20 m. dýpi.
Sandstöm álítur einnig að
hið geysimikla magn af bráðn-
um snjó og ís geti valdið þess-
um hitamismun að verulegu
leyti.
Enda þótt þessar veðurspár
hins norska og sænska fræði-
manns kunni að reynast réttar,
verður sennilega fátt af slíku
ráðið um vetrarveðuráttu á ts-
landi næsta vetur. Hér hafa oft
verið hlýindakaflar, þegar hin-
ar grimmilegustu hörkui hafa
gengið yfir nágrannalöndin. En
hvað sem okkar fróðu rhenn
um þessa hluti kunna að geta
sagt er eitt víst: Veturinn hef-
ir lagst að hart og snemma a.
m. k* í þeim hlutum landsins,
er þegar hefir verið jarðbönn
undanfarinn tíma.
ar. Athugull gagnrýnandi
mundi finna á henni ýmsa
smíðagalla. Margir kaflar sög-
unnar eru þó ágætir, einkum
í fyrra hluta hennar. Stíllinn
er viðkunnanlegur og oft
skemmtilegur.
Jóhannes úr Kötlum hefir í
þessari bók sinni gripið á
vandasömu viðfangsefni. Marg-
ir ágallamir, sem1 hann rétti-
lega bendir á, eru stórhættu-
legir og þau eru of mörg hin
sannsögulegu dæmi þess, að
menn hafa orðið að yfirgefa
sveitirnar nauðugir. Ráðningin
við því er eitt torleystasta
vandamál þjóðarinnar.
Stefnubreyting Jóhann-
esar.
í skáldskap Jóhannesar úr
Kötlum hefir mikil stefnu-
breyting orðið á seinni árum.
Hann velur sér ekki lengur
vorið, ástina, starfsgleðina eða
eitthvað svipaðra yrkisefna,
sem flest okkar skáld hafa
keppst við að yrkja um og
fólkið getur hlustað á þrot-
laust: Jóhánnes lítur orðið á
þjóðfélagsmálin frá annari
sjónarhæð en áður. Hans eigin
ástæður hafa áreiðanlega vald-
ið þar mjög miklu. Kreppan
hefir farið algleymingi um
landið. Byltingarkenndin, sem
fylgdi henni eftir, hefir gripið
Jóhannes föstum. tökum. 1 stað
vikivaka og þjóðræknisljóða
yrkir hann byltingarsöngva og
fer óvirðulegum orðum um
ríkjandi venjur og trúarskoð-
anir. Aðdáun hans á gömlu
fomaldargörpunum er horfin.
Sonur götunnar, niðursetning-
urinn og atvinnuleysinginn eru
nú söguhetjur hans.
Þessar nýju skoðanir Jó-
hannesar, gremjan, reiðin,
sem kemur fram í flestum síð-
ari kvæðum hans, veikir gildi
þeirra að miklum mun. Hann
yrkir ekki eingöngu, eins og
áður, vegna þess, að skáldið í
honum knýr hann til þess,
honum finnst hann verða að
yrkja til að ryðja skoðunum
sínum braut. Þess vegna vant-
ar margt af seinni ljóðum hans
þrótt og innblástur hins sanna
skáldskapar. Þau eru mörg til-
raun til að yrkja, þegar and-
ann vantar. Nægir í þeim efn-
um að benda á kvæði eftir
hann í seinustu Iðunni.
Og því er ekki að neita, að
þetta er stærsti ljóðurinn á
hinni nýju skáldsögu- Jóhann-
esar. Niðurlag sögunnar er
lang sízt. Skáldið nær ekki
jafn föstum tökum á hlutun-
um og áður. Sumar persónu-
lýsingarnar verða óeðlilegar.
Margir viðburðimir skringileg-
ir. Orsökin er sú, að Jóhannes
er að leita eftir tilefni til þess
að gera söguhetjuna að kom-
múnista.
En þrátt fyrir það er ekki
hægt að kalla bókina kommún-
istiskt trúboðsrit. Hún sýnir
nýja dagblaðið
IJtgefaiidi: „Blaðaútgáfan h.f.“
Ritstjórar:
Gísli Guðmundsaon,
Hallgrímur Jónasson.
R i tst jómarsk rifstofumar
Laugav. 10 Simar 4373 og 2353
Afgr. og auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 12. Simi 2323.
í lausasölu 10 aura eint.
Prentsmiðjan Acta.
JL
r\r
n'turpm =»=»■]
rikisins
\\\
E.s. Alden
hleður á morgun (mánudag)
til Sands, Ólafsvíkur, Stykkis-
hólms og Búðardals.
Bróarfoss
fer á þriðjudagskvöld til Isa-
fjarðar, Vestfjárða og Breiða-
fjarðar. . ; .
Vörur afhendtót ' fyrir liá-
degi á þriðjudag og farseölar
óskast sóttir.
Uppboð
Opinbert uppboð verður
haldið í vörugeymsluhúsi Eim-
skipafélags íslands miðviku-
daginn 7. nóv. n. k., ki: SVz, og
verða þar seldir 890 sekkir áf
haframjöli. Greiðsla fari ,fram
við hamarshögg.
Lögmaðurinn í Reykjavík.
miklu heldur hvaða umbætur
þarf að gera til að varaat
rauðu hættuna.
Ritdómur
séra Benjamins.
Jóhannes úr Kötlum hefir
hent sú óhamingja, að gerast
nokkuð opt í skáldskap sínum
trúboði óvinsællar stefnu. Það
hefir skapað - honum andúð
þeirra manna, semí dæma
menn eftir pólitískum lit en
ekki hæfileikum. Það góða hjá
honum fær ekki notið sann-
mælis. Afturhaldssamir gagn-
rýnendur telja hann einskis-
vert og gertapað skáld einung-
is vegna þess, að hann túlkar
öðru hvoru aðrar skoðanir en
þeir.
Þetta kemur fram, þó ótró-
legt sé, í ritdómi sr. Benja-
Franab á 4 siSú. -i