Nýja dagblaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 3
M t J A
DAIILAIII
9
NÝJA DAGBLAÐIB
Útgefandi: „BlaðaútfAían h.f."
Ritstjórar:
Gísli Guðmundfaon,
llallgrímur JónaasML
R i tst j ómartkrifatof urnar
Liiugav. 10 Simar A373 og S3M
Afgr. og auglýsingaskrífatofa:
Aústurstrati 12. Simi 2323.
Áskriftargjald kr. 2,00 á mán.
í lausasðlu 10 aura amt.
Prentamiðjan Acta.
fijðf sem gleymdist
að afhenda
Þingmenn í Landbúnaðar-
nefnd n. d. Alþingis hafa gert
m. a. tillögur um það, að gerð-
ar séu nýjar ákvarðanir um
launágreiðslur fyrir stjórn
Kreppulánasjóðs. Miða þær í
þá átt, að minnka laun þeirra
manna, sem kosnir voru til þess
að annast stjóm hans og með-
ferð.
Þessi stjórnarstörf eru ekki
áberandi mikil. Samt hefir
hver hinna þriggja forstöðu-
manna 7200 kr. árslaun fyrir
umsvifin.
Tveir þeirra kúsu sig sjálfir
í embættin, en hinn þriðji, hr.
Tryggvi Þórhallsson, er — sem
aðalbankastjóri Búnaðarbank-
ans — sjálfkjörinn í stjóm
sjóðsins.
Á kosningafundum s. 1. vor
í því kjördæmi, er Þorst. Briem
var frambjóðandi fyrir „bænda
flokkinn“ var nokkuð á þessi
mál drepið m. a.
En Þ. B. hafði sem ráðherra
ákveðið stjórnendum Kreppu-
lánasjóðs laun — 600 kr. á
m'ánUði.
Á þessum fundum var að
því vikið, bæði af mér og öðr-
uni að lánskjör þau, sem bænd-
ur ættu kost á að sæta úr fyr-
nefndum sjóði og greipum
forstjóranna, væru ekki bein-
línis hagkvæm, og að svo liti
út sem dálítið hefði meir verið
borinn fyrir brjósti fjárhags-
legur velfamaður stjómar-
mannanna en bændanna nauð-
stöddu, sem þangað máttu
leita, ekki sérlegra hagstæðra
lánakjara.
Og það var deilt á þann
flokk og þann ráðherra, sem
greiddi aðalbankastjóra Búnað-
arbankans 7200 kr. fyrir vinnu
við kreppulánin ofan á rösk
19.000 kr. laun fyrir banka-
starfiö.
Bændunum og þeim öðrum, er
á umræðumar hlustuðu, þótti
þessar tölur ekki með öllu
ómerkilegar.
En Þorst. Briem leitaðist við
að bera ásakanimar af sér 'og
flokksbróður sínum, Tr. Þ.
Hann sagði, að aðalbanka-
stjórinn þægi ekki þessi laun
öll, ekki þessa 7200 kr. óveru,
heldúr gæfi hann þau inn í
Búnaðarbankann.
Þetta kærleiksverk var hvorki
sannað né afsannað þá. En
ýmsir tóku því með svolítilli
tortryggni, þar á méðal ég.
En í þessu atriði — mér
liggur við að segja þessu eina
atriði — haggaði Þ. B. ekki
í Finnlandi eru töluð tvö
mál og eru bæði viðurkennd af
mál eru bæði viðurkennd af
löggj öfinni. Finnskumælendúr
eru þó miklu fleiri og á síðustu
árum hefir risið upp sterk
hreyfing í landinu, að hafa eitt
ríkismál, finnskuna, og skerða
þau réttindi, sem sænskan hef-
ir hingað til haft af löggjafar-
innar hálfu, t. d. í skólum.
Frumvarp, sem undanfaríð
hefir legið fyrir þinginu, um
breytingu á háskólanum í
Helsingfors, hefir sérstaklega
orðið til þess að skerpa þessa
deilu. Frumvarpið er lagt fram
af kennslumálaráðherranum
finnska, Mantere. Eins og
sakir standa nú eru bæði mál-
in jafn rétthá við háskólann.
Samkvæmt frumvarpinu verð-
ur finnskan aðalmálið og þó
kennsla á sænsku sé ekki bein-
línis bönnuð, yrði það óhjá-
kvæmileg afleiðing að hún
myndi leggjast niður við skól-
ann á tiltölulega skömmum
tímá.
Það gefur að skilja, að þetta
frumvarp hefir vakið öflug
mótmæli sænskumælandi
manna í landinu. T. d. hafa
ríkisstjórninni nýlega borizt
inótmæli, undirrituð 154 þús.
nöfnum.
Af hálfu finnskumælanda
hefir baráttan verið hert að
sama skapi. Þeir segja, að
sænska séu leifar frá því tíma-
bili, þegar Finnar voru undir-
okuð þjóð. Sjálfstæð þjóð eigi
að tala sitt eigið mál. 1 bar-
áttu sinni leggja þeir höfuð-
áherzlima á það, að slá á
strengi hinna þjóðlegu tilfinn-
inga.
Sænskumælendumir halda
því aftur á móti fram, að
þjóðernislega séð hafi sænsk-
framburði sínum á fundunun..
Og svo allt í einu og mörg-
um mánuðum seinna, kemur
þetta furðulega fyrir, að þing-
menn úr landbúnaðamefnd
flytja frumvarp, þar sem m. a.
er lagt til, að framvegis skuli
aðalbankastjóri Búnaðarbank-
ans vinna störf sín í þágu
kreppumálanna kauplaust, þ. e.
hann skuli láta sér nægja með
þessar 19200 kr. fyrir banka.
stjómina.
Það lítur út fyrir, að þing-
mönnunum, sem lögðu þetta
til, og deildinni, sem fól land-
búnaðarráðh. að annast fram
kvæmd tillögunnar, hafi verið
alls ókunnugt um „gjöfina" til
lánsstofmmar bændanna.
Þorst. Briem virðist hafa
gleymt að skýra þingheimi frá
því, hve þessu fé væri göfug-
mannlega varið.
Veit landbúnaðarnefnd ekk-
ert um það?
Eða þræddi Þ. Briem örlítið
á snið við sannleikann á fund-
unum í vor — líka í þessu at-
I riði?
Eða hefir einungis gleymzt
að afhenda gjöfina í þarfir ís-
lenzkra bænda? H, J.
an fullan rétt á sér. Svíar og
afkomendur þeirra hafi átt
engu óverulegri þátt í sjálf-
stæðisbaráttu og viðreisn þjóð-
arinnar en Finnar sjálfir. —
Sænskan séu hin einu sterku
tengsli, sem bindi Finnland við
Norðurlönd. Það sé Finnlandi
hinn mesti sómi og margvís-
legui' styrkur, að vera í tölu
Norðurlanda.
Á Norðurlöndum hefir mála-
deilunni í Finnlandi verið
fylgt með mikilli athygli. Hafn
finnsku stjórninni og þinginu
borizt í síðastl. mánuði mót-
mæli gegn hinni fyrirhuguðu
breytingu á háskólanum frá
800 málsmetandi mönnum í
Noregi, Sviþjóð, Danmörku og;
íslandi. í ýmsum stórblöðurn
Norðurlanda hafa birzt um
þetta langar greinar og er þar
hiklaust sagt, að samvinnu
Finna við hin Norðurlöndin sé
slitið, ef þeir gangi á rétt
sænskunnar í landinu.
VandlSBtarar
O*
bersyndugir
Eitt dagblaðið hér í bænum
hefir urn nokkurt undanfarið
skeið haldið uppi dálítið ein-
kennilegum fréttaflutningi.
Prentað hefir verið langt
mál með rosafegum fyrirsögn-
um um ýms málefni og menn,
en svo ýkt og aflagað, að orðið
hefir að taka það aftur næsta
dag, sem birt var degi fyrir.
Sama blað birtir fyrir ör-
fáum dögum m. a. grein með
geysi gleiðletraðri fyrirsögn
um fjáróreiðu og sjóðþurð á-
kveðins embættismanns ríkis-
ins. Það er fleytifullt af vand-
lætingu og hryllingi yfir spill-
ingunni og bendir hlutaðeig-
endum á hegningarlögin.
En á nákvæmlega sama tíma
og þetta blað eys úr skálum
reiði sinnar yfir þann seka,
ganga ýmsir helztu stuðn-
ingsmenn þess um að safna fé
saman til þess að „dekka“
hina miklu skuld og óreiðu
þessa sama embættismanns.
Virðist vera hér á ferðinni
sá „hórkonu“-háttur í pólitík
og blaðamennsku, sem er að
„gera sig til“ framan í svindl-
ara og sakleysingja til skiptis,
og sem Vilmundi Jónssyni
gengur svo mjög til hjarta.
Má segja, að vandlæting
hans komi heldur en ekki niður
á bersyndugum, og það nokkru
nær en ætlað var.
Mega flokksmenn hans kveða
um hann líkt og gert var um
kempuna í Númarímum:
„Ekki sér hann sína menn,
svo hann ber þá líka“.
V«rzlið við þá
að öðru jöfnu, sem auglýsa
i Nýja dagblaðinn
Starfstnlknafélagið ,Sókn,
Skemmtun í Iðnó í kvöld kl. 9.
Til skemmtunar:
1. Skemmtunin sett — formaður félagsins.
2. Kafli úr ferðasög-u — Þórbergur Þórðarson.
3. Fjölbreyttir listdanzar, Carioca, Helene Jónsson og Eg-
ild Carlsen.
4. Leikhópur — börn.
5. Danz — hljómsveit Aaage Lorange. — Ljósbreytingar.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4.
SKEMMTINEFNDIN.
, Fósturevðinga ‘ - málið
í efri deíld í gær
Úr ræðum Guðrúnar Lárusdóttur og Haralds Guðmundssonar.
Leiðbeiningar og varnir.
Frv. um varnir fyrir konur
gegn því að verða bamshaf-
andi og um fóstureyðingar,
var til 2. umr. í Ed. í gær og
lágu fyrir brtt. Guðrúnar Lár-
usdóttur, er frá hefir verið
skýrt í blaðinu. Hóf frúin um-
ræðuna og talaði fyrir brtt.
sínum og um málið sjálft. Hún
deildi allhart á stjómina fyr-
ir að bera fram svo ægilegt
mál sem þetta, án þess að
spyrja þjóðina ráða og taldi
að frv. óbreytt mundi sem lög
auka það „fargan" serri hér
væri á komið í siðferðismálum
og stafa mundi mikið af því
svívirðingarlesmáli, sem yfir
þjóðina hefði verið látið dynja
nú í seinni tíð.
Jafnréttið.
Þá vék frúin að þeim brtt.
sínum, sem fjalla um „aðgerð-
ir“ á karlmönnum. Sagði hún
að annar aðili þessa máls,
mennirnir, mundu rumskast og
jafnvel vakna við þær till. „Við
konur á jafnréttisöldinni get-
um ekki þolað annað en jafn-
rétti í þessum efnum“, sagði
frúin. Leiðbeiningar og varnir
á lækni ekki að vera skylt,
heldur heimilt að veita konum
og það aðeins í sjúkdómstil-
fellum, áleit hún ennfremur,
en karlmenn eiga heldur ekki
að vera undanskildir í þeim til-
fellum. Að lokum sagðist hún
þó ætla til samkomulags, af
því sumum þm. mundi þykja
till. sínar nokkuð frekar, að
taka út úr þeim fyrirmælin
um „aðgerðir" á karlmönnum
og mundu þær þá frekar ná
fram að ganga.
Fóstureyðingar.
Frúin fór afarhörðum orðum
um fóstureyðingar yfirleitt og
taldi það sérstaklega óþolandi,
að með lögum yrðu heimilaðar
fóstureyðingar í nokkru tilfelli,
því með þeim væri fram-
in voðaleg verk, það væri ver-
ið að lífláta ófædd börn. Nú
liti út fyrir, að það ætti bráð-
lega að veita vínflóði yfir land-
ið, en kunnugt væri, að undir
áhrifum víns væri siðferðið
veikara en annars og mundu
lög um möguleika fyrir fósí-
ureyðingum ekki bæta ástand-
ið.
Misskilningur.
Atv.m.ráðh. Haraldur Guð-
mundsson svaraði frúnni
nokkrum orðum. Sagði hann
sig furðaði á þeim mikla mis-
skilningi sem frúin virtist
vera haldin af í þessu efni.
Allt frv. miðaði að því, að
bæta það ástand, sem hér ríkti
í þessum málum, sem væri
langt frá eins gótt og æskilegt
væri. Hann sagði, að núgild-
andi lög bönnuðu fóstureyðing-
ar í hvaða tilfelli sem væri og
legðu við 8 ára fangelsi. Hins-
vegar væri nú allmikið orðið
um fóstureyðingar hér á landi
eins og annarsstaðar, og gæti
vel verið, að sumar þeirra
væru grunsamlegar, enda
mundu vissir læknar hafa þær
fyrir atvinnu. Lögregluvaldið
og dómsvaldið gæti ekkert
hreyft við þessum málum, því
engum dytti í hug að dæma
eftir hinum ströngu lögum,
þar sem alviðurkennt væri, að
fóstureyðingar væru í mörgum
tilfellum sjálfsagðar og lífs-
nauðsynlegar.
Umr. um frv. verður fram-
haldið á morgun.
Aðeins
þad bezta
er nó|Q | ott
þegar heilbrigði yðar
á i hlut
Epoka-dðmubindi
Epoka-belti
Það langbezta en þó
ekki dyrast.
Fæ»t í
Ingóltsapoteki eg
Reykjevikarepoteki