Nýja dagblaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 2
2 N t J A D I 0 Fr»m«6knarféiag Reyk|avífcur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Kaup- þingssalnum miðvikud. 28. nóv. og hefst kl. 8V* síðd. Fnndaref ni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2, Störf skipulagsnefndar í atvinnumálum: Jónas Jónsson alþingismaður. Stjórnin Hreinn Pálsson syngur í Fríkirkjunni föstud. 23. nóv. kl. 8V2 e. hád. I síðasta sinn. Aðgöngumiðar fást hjá K. Viðar og Hljóðfærahúsinu. PÁll Isólfeson við hljóðfærið. 15 ára afmælisfagnaður Félags íslenzkra hjúkrnnarkvenna verður laugardaginn 24. nóvember á Hótel Borg kl. 9 síðdegis. Þátttakendur vitji aðgöngumiða fyrir sig og gósti til Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, í síðasta lagi föstudaginn 23. þ. m. Skemmtineindin Sltðalerllr tarna A eftirtöldum svæðum og götum er heimíit að renna sér á sleðum: Austurbær: 1. Arnarhóll. 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg frá Hverfis- götu að Lindargötu. 3. Afleggjarinn af Barónsstíg sunnan við Sund- ' höllina. 4. Njálsgata frá Barónsstíg að Hringbraut. 5. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu. 6. Bjargarstígur milli Óðinsgötu og Bergstaðastr. 7. Tún Frímúrara (áður Thor Jensen) við Laufás- veg og Skothúsveg. Vesturbær: 1. Biskupsstofutún (norðurhluti). 2. Vesturgata frá Seljavegi að Hringbraut. 3. Gatan frá Bráðræðisholti nr. 39 niður að sjó. Bifreiðaumferð um ofangreinda götuhluta er jafnframt bönnuð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. nóv. 1924 Gústaf A. Jónasson settur Fiskmálanefnd - Fiskiráð Áður hefir verið hér í blað- inu sagt frá frv. meirihl. sjáv- arútvegsnefndar um fiskmála- nefnd, útflutning á fiski og hag-nýtingu markaða. Var frv. þessu vísað til 2. umr. í nd. í gær. Sömuleiðis var vísað til 3. umr. frv. um hið valdalausa fiskiráð íhaldsins. í því máli kom fram rökstudd dagskrá frá Bergi Jónssyni þess efnis, að með því frv. um fiskmálan. m. m. o. fl. frv. réði betur fram úr vandamálum sjávarútvegs- ins heldur en þetta frv., skyldi því vísað frá. Dagskrá þessi var felld með 15 gegn 15 atkv. Greiddu Framsóknarmenn og jafnaðarmenn atkv. með dag- .skránni. nema 2 (Bj. Ásg. og Jör. Br.). Kvaðst Bj.Ásg. vilja vísa frv. til 3. umr. Jörundur Brynjólfsson sat hjá við þessa atkvæðagreiðslu og fleiri í gær með samkomulagi milli flokka af því að einn íhaldsmann (J. ól.) vantaði í deildina, og myndi ella hafa verið farið fram á það af íhaldsmönnum, að atkvæðagreiðslunni yrði frestað. Verkamanna- bástaðir Eftir langar og harðar umr. í báðum deildum Alþingis er frv. atvmrh. um verkamanna- bústaði orðið að lögum. Voru þau afgr. í nd. í gær. Deilan í þessu máli hefir staðið sérstak- lega um eitt atriði, en það er, hvort heimilt skuli að eitt eða fleiri byggingarfélög á hverjum stað, skuli hafa rétt til að lána úr hinum sameiginlega byggingar- sjóði. Upphaflega var í frv. gert ráð fyrir að félag skyldi vera eitt á hverjum stað, en Hulda Garborg Ein hin míkilhæfasta kona á Norðtirlöndum, ágætur rithöfund- ur og menningarfrömuður með þjóð sinni. Með henni hverfur siðasti fulltrui hinnar stórbrotnu kynslóðar Björnsons og Ibsens Hún er nýlega látin. Og með henni er horfin út í haf liðins tíma síðasta lifandi minningin um bókmenntafrægð Noregs frá tímum hinna miklu skálda. Þær eru nú allar dánar, kon- ur rithöfundanna frægu: Thomasine Lie, Susanne Ibsen, Beate Kielland og Karoline Björnson. Og nú er Hulda Garborg einnig horfin af þessum heimi. Hún var sú af hinum fimm konum, er mestan beinan þátt tók í menningarbaráttunni, bæði sem rithöfundur, uppeldis- frömuður og þátttakandi í leikmennt Noregs. I Það var hún, sem kom á fót „hinu norska leikhúsi" í Oslo, ; eftir að hún hafði ferðazt með 1 j dálítinn leikflokk og sýnt sjón- leiki víðsvegar um landið. Það var landsmálið og lands- málsmenningin, sem Huld 1 Garborg- barðist fyrir, ásamt manni sínum, Árna Garboi-g. Fram í háa elli og til síðustu stundar var áhugi hennar á þessum málum jafn heitur og logandi sem fyrr. Hulda var íhaldið vildi gera þetta mál póli. tískt og stofnaði á þessu ári í orði kveðnu félag „sjálfstæðra" verkamanna. Niðurstaða varð sú um þetta deiluatriði, að að- eins eitt byggingarfélag skuii njóta hlunnindi samkv. 1. á hverjum stað, en heimilt er að stofna deildir innan hvers fé- lags. Greiddu nú, að lokum, allir íhaldsmenn í deildinni (og Hannes) atkvæði gegn því, að írumvarpið yrði að lögum. Tíl söln Verzlun R. P. Riis, Hólmavík, er til sölu við næstu ára- mót, með eða án útistandandi skulda. Húseignir miklar til móttöku iand- og sjávarafurða.. — Landrými mikið. — Greiðsluskilmálar aðgengiiegir. Steingrímsf jörður er talinn gullkista Húnaflóa. Upplýsingar allar gefur undirritaður eigandi verzlunar- innar, sem dvelur þessa viku á Hótel ísland. p. t. Reykjavík 19. nóv. 1934. Jóh. Þorstemsson Foreldrafundur veröur haldinn i Nýja Bió sunnudaginn 25. nóvember kl. 2, að tilhlutun Barnavinafólagsins Sumargjafar. Fundarefni: / 1. isak Jónsson kennari: Siðgæðisuppeldi. 2. Barnaspítali, Magnús Stefánsson hefur umræður. 3. önnur mál. Inngangur kostar 50 aura St jórnin dóttir málafærslumanns úr austurhluta landsins. Til höf- uðstaðarins kom hún um 1880 og tók þegar hugheilan þátt í störfum og baráttu radikölu landsmálsmannanna. Þar kynntist hún- Áma Gar- borg. Ekki löngu seinna gaf hann út bók sína ,,Mannfolk“, og um líkt leyti var hann rek- inn frá starfi, er hann hafði gegnt hjá ríkinu og stóð uppi atvinnu- og efnalaus. Þá giftu þau sig og reistu bú í litlu hreysi, Kolbotnen, uppi í Eystridal. Hulda skapaði manni sínum heimili, veitti magnmiklum þrótti sínum inn í hugmyndir hans og skáldadrauma og varð honum ómetanlegur förunaut- ur. Og eftir það að hún var orð- in ekkja, gaf hún út hina stóru dagbók hans, barðist fyr- ir hugsjónum hans og áhuga- málum og leiddi þau fram til sigurs. Sjálf var hún merkur rithöfundur. Merkasta bók hennar heitir: Þegar Heggur- inn blómstrar, en sú síðasta kom út rétt fyrir andlát henn- ar og hét „Symra“ (nafn á norsku vorblómi). „Ég man síðasta kvöldið, sem ég var á heimili Huldu Garborg, Labraaten“, segir Jörgen Bakdahl, sem ritað hef- ir minningargrein um hana í Politiken. „Hún hafði verið dá- lítið þre.vtt og þegjandaleg um kvöldið, en undir borðum var sem yfir hana færðist nýtt líf. Hún rifjaði upp atburði löngu liðinna daga — úr lífi sínu og manns hennar, frá baráttuár- um þeirra í Oslo og sæludög- um“. „Brúður og brúðgumi í hversdagsfötum, ásamt tveim mönnum öðrum (vígsluvottum) gengu inn á skrifstofu bæjar- fógetans. Lítill skrifstofumað- ur gekk móti gestunum og spurði, hvers þeir óskuðu. Þakk yður fyrir — þessi dairia og ég óskum eftir að verða gefin saman í hjónaband. — Gerið svo vel og gangið þama inn, bæjarfógetinn kem- ur undir eins. Stundu seinna gengum við þaðan út sömu leið og við komum. Nú höfðum við skjal ineðferðis, er sýndi, að við vorum gift. Og það er slíkt skjal, sem mest er undir kom- ið. Áður höfðum við verið syndugar manneskjur, nú vor- um við skír eins og gullið. Og það hafði einungis kost- að 5 krónur og 36 aura“. Þetta var síðasta sagan, sem Hulda Garborg sagði vinum sínum — minningar gamalla, erfiðra en hamingjufullra daga. Og nú hyllir Noregur eina sína merkustu konu — látna.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.