Nýja dagblaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 4
4 n Ý j a daqblaðið I DAG Sólaruppkorna kl. 9,13. Sólarlag kl. 3,05. Flóð árdegis kl. 5,50. Flóð síðdegis kl. 6,10. Veðurspá: Hægviðri fram eftir deginum. Vaxandi norðaustan- átt með kvöldinu. Úrkomulaust. Ljósatimi hjóla og bifreiða kl. 3,35—8,50. Söfn, skrilstofur o. fl.: Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10 AJþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið .............. 1-4 Pjóðminjasafnið ............... 1-3 Náttúrugripasafnið ............ 2-3 Landsbankinn ................. 10-3 Búnaðarbankinn ....... 10 12 og 1-3 Útvegsbankinn ........ 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan ... 10-6 Böggiapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins . 10-12 og 1-6 Landssíminn ................... 8-9 Búnaðarfélagið ....... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skipuútg. rikisins .... 9-12 og 1-6 Eimskip ....................... 9-6 Stjórnarráðsskrifst. ... 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6 Sölus.b. ísl. fiskfr.l. .. 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins ..... 9-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Hafnarskrifstofan ..... 9-12 og 1-6 Skipa- og skrán.st. rik. 10-12 og 1-5 Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5 Skrifstoía iögreglustj. 10-12 og 1-4 Lögregluvarðst. opin allan sólarhr. Annáll Heimsóknartími sjúkrahúsa: Bandspitalinn .......... 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Kleppur ...................... 1-5 Vifilstaðahælið . 12^2-1% °8 Næturvörður í Reykjavíkurapó- teki og lyfjabúðinni Iðunn: Næturlæknir Gisli Pálsson, fng. 21 C. Sími 2474. Skemmtanir og samkomur: Nýja Bíó: Leynifarþeginn, kl. 9. Málverkasýning Guðmundar Ein- arssonar, Skólavörðustíg 12. Samgöngur og póstferðir: Suðurland til Borgarness. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hó- degisútvarp. 12,45 Enskukennsla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 ping- fréttir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Fr- indi: Frá útlöndum (sira Sigurður Einarsson). 21,00 Lesin dagskrá næstu viku. 21,00 Tónleikar: a) Utvarpshljómsveitin; b) Grammó- fónn: Óperulög; c) Danslög. Annað kvöld kl. 8: Jeppi á Fjalli Gamanleikur í 5 þáttum. eftir Holberg. Lœkkað verö AðgöngumiOar seldir í lönó daginn áöur en leikiö er, kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. — Simi 3191. Skipalréttir. Gullfoss var í gær á Siglufirði. Goðafoss fór til Hull og Hamborgar í gærkvöld kl. 10. Dettifoss kom í gærkvöldi frá út- löndum. Brúarfoss kemur til Kaupmannahafnar snemma í dag. Lagarfoss var á Siglufirði i gær- morgun. Selfoss fór frá Leith i fyrradag á leið til Reykjavíkur. Farþegar með Goðafoss til Hull og Hamborgar í gær: G. G. Shuck, L.árus Sigurbjörnsson og frú, Kat- rín Söebeck, Mr. Sutchiffe, L. Hop- kins, Harold Föerster og 10 ensk- ir sjómenn. Höfnin. Togaramir Otur, Bei- gaum, Hilmir, Hannes ráðherra og Gulltoppur em nýkomnir frá útlöndum. Eldborg kom i fyrra- kvöld frá Englandi. Katla fór til Spánai- i gær. Sementsskip til JóiTs þorlákssonar & Norðmann o. fl. kom í gærmorgun. Súðin fór í hringferð vestur um kl. 1% í gær. Lárus Sigurbjömsson mætir á Holbergshátíðinni í Bergen, sem fulltrúi Leikfélags Reykjavikur. l?ór hann utan með Goðafoss í gærkvöldi. Gangleri II. liefti yfirstandandi árgangs er nýlega komið út. Á hvaða aldri giítist kvenfóikið? Samkvæmt mannfjöldaskýrslum 1926—30, sem Hagstofan hefir ný- lcga gefið út giftust 3455 kven- menn á þeim árum. 1727 voru yngri en 25 ára, 1385 á aldrinum 25—34 ára, 296 frá 35—49 ára og 24 voru komnar yfir fimmtugt. Aldur 23 var ótilgreindur. Skýrsla Menntaskólaris á Akur- cyri 1933—34 er komin út. Um 200 ncmendur hafa sótt skólann á því starfsári. 48 nemendur luku gagn- íræðaprófi og auk þess þrír utan skóla. 17 nemendur tóku stúdents- próf. Heimavistarfélag starfaði við skólann og voru í því 86 félags- menn. Alls starfaði það 255 daga og var allur kostnaður kr. 392,70 á félaga, eða kr. 1,54 á dag. Skóla- meistari skrifar góða frásögn um ferðalag 6.-bekkinga í Húnaþing og auk þess birtist þarna eftir hann: Avarp til gagnfræðinga 1934, flutt í kveðjusamsæti 11. apríl 1934 og ritgerð um framtíð- arhorfur og þroskakjör stúdenta um síðustu aldamót og nú. ísfisksalan. Surprise seldi i Grimsby í gær 1450 vættir fyrir 1317 sterlingspund. Lík Sigtryggs Friðriksson bónda að Sellandi í Fnjóskadal, sem varð úti í hríðinni aðfaranótt 1. vetrar- dags, er fundið, þykir sennilegt, að hann hafi farizt í snjóflóði. Reykjavíkurbær hefir fengið 35 þús. kr. ián í Útvegsbankanum og 72 þús. kr. lán í Landsbankan- um eða samtals 107 þús. kr. Lán- inu verður vai-ið til aukningar at- vinnubótavinnunnar. Ilelgi Guðmundsson og félagar hans komu á mánudaginn aftur til Hornafjarðar á bílnum, er þeir fóru með til Reykjavikur. Voru þeir 4 daga á leiðinni suður. Fengu þeir stórrigningu á Breiðamerkur- sandi, en sluppu yfir ámar áður 'én þær urðu ófærar. — FÚ. Nýir kaupendur fá Nýja dag- blaðið ókeypis tll næstu mánaða- móta. Skyr, rióma, smjör er ávallt bezt að kanpa hjá Njólkurbúi Flóamanna Vonarstræti Sími 4287 Fjá/X*klá.dinxi útbreiddur í mörgum hérööom, en mestur í Húnavatnssýslu og Rang- árvallasýsln. Ur nmrœðnm á þingi. Á síðasta þingi var samþ. þál. um að fela stjórninni að rannsaka útbreiðslu fjárkláð- ans hér á landi. Sömuleiðis uni það, hvemig honum yrði á sem öruggastan og heppileg- astan hátt útrýmt. Skyldi stjórnin leggja till. fyrir það þing, er nú situr, um útrým- ingu fjárkláðans, byggðar á nefndum rannsóknum. Mál þetta var rætt í Nd. í fyrradag í sambandi við fyrir- spum þar að lútandi frá Bjarna Ásgeirssyni og Jóni Pálmasyni, og gaf landbúnaðar- ráðherra m. a. eftirfarandi npplýsingar: Á síðastl. vetri fór fram fjárkláðaskoðun um allt land, sumstaðar að vísu mjög ónákvæm, en þó kom í ljós, að kláði var til á öllu landinu, að undanskildum Skaftafellssýslum, Vestmanna- eyjum og ef til vill Múlasýslum og Norður-Þingeyjarsýslu, en mjög misjafnlega mikið er veikin útbreidd í ýmsum hér- uðum. Landb.ráðh. skýrði frá því, að prófessor Níels Dungal, hefði kynnt sér á síðastliðnu sumri í utanför sinni helztu aðferðir og lyf, sem notuð væru við útrýmingu fjárkláða. Af þrem lækninga-aðferðum, sem aðallega eru notaðar við fjárkláða, telur prófessorinn kláðaböðun þá einu aðferð, sem hér sé tiltækileg og legg- ur til að notuð sé Natron brennisteinsblanda. Sótthreins- un fjárhúsa telur prófessorinn nægilega, ef að húsin eru látin Aðallnndnr Félags ungra Fram- sóknarmanna Félag ungra Framsóknar- manna hélt aðalfund sinn í | gærkvöldi. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Stefán Jónsson (form.), Þórður Björnsson, Páll Hall- grímsson, Runólfur Sigurðsson og Ragnar Guðjónsson. i I fulltrúaráð voru kosnir: Magnús Björnsson, Runólfur Sigurðsson, Þórarinn Þórarins- son, Páll Hallgrímsson, Rann- veig Þorsteinsdóttir, Helgi Lár_ usson, Stefán Jónsson og Guð- jón Teitsson. Fundur verður haldinn m.iög bráðlega, þar sem rædd verður framtíðarstarfsemi félagsins. standa tóm í 17 daga áður en hið baðaða fé er látið fara inn í þau. Hinsvegar telur Hannes Jónsson dýralæknir, að helzta ráðið til þess að sótthreinsa fjárhúsin væri, að láta féð fara sem allra blautast upp úr baðleginum inn í húsin. Telur hann sig hafa sannanir fyrir því, að kláðamaurinn geti lif- ! að í fleiri mánuði án þess að vera á lifandi sauðkind. J Atvinnumrh. talaði um það, að stjórnin hefði ekki séð sér fært að leggja til að almenn kláðaböðun færi fram um allt land, bæði vegna vantandi undirbúnings í málinu, en þó einkum vegna óálitlegs fóðurá- I j setnings a miklum hluta lands- ins. Þá kom fram í umr. nokkur ágreiningur um það, hvor að- ferðin væri réttari til útrým- S ingar fjárkláðanum almenn ldáðaböðun fyrir allt landið eða S skarpara eftirlit með þrifaböð- unum en verið hefir, samhliða sérstökum kláðaböðunum á sjúku fé. Almennur slúdentafundnr rœöir nm stofnun atvinnudeildar við Háskólann í gærkvöldi kl. 8V& hófst | hinn fyrsti almenni stúdenla- | fundur í Stúdentagarðinum nýja, og var fundurinn mjög vel sóttur. Verkefni fundarins var að ræða um stofnun at- vinnudeildar við háskólann, en frv. um þetta efni hefir nýlega verið lagt fram á Alþingi. For- maður Stúdentaráðsins, Eggert Steinþórsson setti fundinn, en rektor háskólans, Alexander Jóhannesson hóf umræðum um málið. Sýndi hann með fáum orðum mjög greinilega fram á þá miklu þörf, sem væri fyrir því, að stofnuð yrði vísindaleg kennslustofnun fyrir atvinnu- vegina. Grundvöllur atvinnu- veganna væri vísindaleg þekk- ing, en atvinnuvegirnir væru grundvöllur fyrir fjárhagslegu sjálfstæði þjóðarinnar, sagði rektor. Að lokinni ræðu rektors tóku til máls sérfræðingamir Hákon Bjarnason, Niels Dungal, Trausti Ólafsson, Ámi Frið- riksson og Bragi Steingríms- Nýja Bíó Leyní farþeginn Sænskur tal- og hljómgleði- leikur. Aðalhlutverkin leika: Birgit Tengroth, Edwiu Adolphron o. fL SÝND EI>. 9. 0 Odýrn 0 auglýslngarnar. || M.aup og suia Silkinærföt á 8/50 settið. Silkibolir irá 2/50. Silkibuxur frá 2/tíö. Undirkjólar frá 3/75. lNáttkjólar 8/75. Náttföt 8/50. Serlega faliegir Silkivasaklútar. íviisiitir- Dömuklútar á 2/50 stk. Verzl. „Dyngja". Litlir, góðir ofnar til sölu. uppl. á Bergstaðastr. 23. VINBER fást í Kaupfélagi iieykjavikur. Samkv æmishanzkar á 6/25 parið. VerzL „Dyngjá'. Fasteignasala Helga Sveina- sonar er í AÖalstræti 8. lnng. irá Bröttugötu. Sim,i 4180. Náttkjólar, lérefts og flúnels frá 3/75. Náttföt, lérefts, m/ iöngum ermum. Kvenbolir frá 1/75. Kvenbuxur frá 1/25. Corselet frá 2/95. Sikkabandar strengir 1/50. Lífstykki frá 3/95._________Verzl. „Dyngjá*. Saltfiskbúðin er vei birg aí nýjum fiski. Simi 2098. Morgunkjólar, Morgunkj ólæ- tau, Svuntur, Svimtutvistur, Sloppar, hvítir og mislitir. VerzL „Dyngja“. Laufásbúðin vei birg af nýj- um fiski. Sími 4956. Silkiléreft, rósuð, í náttföt 0g rúmfatnað. Dökk, munstruð í skólasvuntur. Verzl. „Dyngja**. Taða til sölu. A. v. á. Kaffidúkar í fallegu úrvali, nýkomnir. Verzl „Dyngja“. son. Voru þeir allir á einu máli um það, að þörf fyrir stofnun nefndrar deildar við háskól- ann væri mjög brýn, en höfðu þó hinsvegar nokkrar at- hugasemdir við tilhögun deild- arinnar, aðallega um skiptingu verkefna milli efnafræðisdeild- ar og líffræðideldar, sem flest- ir vildu heldur kalla landbún- aðardeild. Urðu um þetta nokkrar umr. milli Hákonar Bjarnasonar skógfræðings og próf. N. Dungals og verður síð- ar vikið að því hér í blaðinu. Nokkrir háskólastúdentar I tóku til máls. Að lokinni umr. var samþ. í einu hljóði áskor- un til Alþingis um að samþ. frv. um stofnun atvinnudeildar. Um 70—80 stúdentar sátu fundinn.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.