Nýja dagblaðið - 28.11.1934, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 28.11.1934, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ 2. ár. Reykjavik, miðvikudagiim 28. nóvbr. 1934. 282. blað boða til fnndar i Árnessýsln Þorsteinn Briem og félagar hans reyna að kaupa menn á fundinn Herbúnaður Þjóðveria Þeír hafa hálfa miljón manna stöðugt undir vopnum og geta á fáum dögum komið sér upp fimm miljón manna her I eldhússumræðunum á dög- unum komst forsætisráðherra svo að orði, að „Bændaflokk- urinn“ væri ekki lengur sjálf- stæður flokkur, heldur „leifar af viðleitni til flokksmyndun- ar“, sem íhaldið notaði eftir hentugleikum og m. a. ætlaði að nota til að gera þingið 6- starfhæft. Þessar „leifar“ notar íhaldið líka til kjósendaveiða, þar sem það telur sér engrar viðreisn- arvon lengur, en heldur að „leifamar“ séu ekki eins útat- aðar af fjandskap og mót- spymu gegn umbótamálum al- mehnings og það sjálft. Þess vegna lét íhaldið „leif- amar“ boða til fundar við öl- fusárbrú um helgina. Fundar- efnið var að endurreisa „leif- amar" í Ámessýslu! Þar sem fundarboðun sú mun að einu leyti vera einsdæmi í stjómmálasögunni, þykir rétt að birta hana hér. Er hún svohljóðandi: „Reykjavík, 12. nóv. 1934. 1 samráði við marga kjós- endur í Ámessýslu leyfir mið- stjórn Bændaflokksins sér að bjóða yður á flokksfund sem hefst laugardaginn 24. þ. m. kl. 8 e. h. í Tryggvaskála. Ætlazt er til að fundurinn standi yfir laugardaginn og fyrripart sunnudagsins. Áf flokksins hálfu verður létt á kostnaði fyrir þá, er Rannsóknum í máli glæpa- mannsins, Matuschka, vegna slyssins við Via Torbogy, sem sagt var frá hér í blaðinu ný- lega, er nú lokið og hefir hann verið dæmdur til dauða. Dómur þessi er kveðinn upp í Budapest, en áður en honum verður fullnægt, verður Matus- chka að sitja í fangelsi á fjórða ár, vegna dóms, sem! áð- ur hefir verið kveðinn upp yf- ir honum, vegna annars jám- brautarslyss. Vafasamt er talið hvort sækja fundinn. Dagskrá fundarins verður meðal annars þessi: 1. Inngangsorð. 2. Verkefni Bændaflokksins og framtíðarhorfur. 3. Stofnun Bændaflokksfé- lags fyrir Árnessýslu. 4. Mál Bændaflokksins á i Alþingi. 1 5. Almennar þingfréttir. 6. Afurðasölumálin. 7. Peningamál landbúnaðar- i ins. 8. önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Miðstjóm Bændaflokksins". Hin »leigða« fylking var þunnskipuð Munu þess ekki dæmi áður, að nokkur hérlendur stjóra- málaflokkur hafi reynt að kaupa menn á fund og ætlað að örfa fundarsókn með slíkum meðulum. Jafnvel sjálft íhaldið mun ekki hafa gripið til þess neyðarúrræðis! Svo berlega hefir það ekki viljað auglýsa áhugaleysi liðsmanna simia fyrir flokknum. En þetta úrræði dugði þó ekki „leifunum“. Þeim tókst að vísu að hóa saman sárfáum mönnum, sem komu mest fyrir forvitnissakir, því ferðalagið átti ekki að kosta neitt! En eftir því sem blaðið hefir frétt, dauðadómurinn yfir Matuschlca sé löglegur. Þegar glæpurinn var framinn, var dauðarefsing ekki í lögum í Austurríki og vegna samninga um þessi efni milli Austurríkis og Ungverja- lands, má ekki taka Matuschka af lífi þar. Verður nefnd lög- fræðinga skipuð til að ákveða um það til fullnustu, hvort dauðadómurinn skuli gildur. Við jámbrautarslysið, sem Matuschka er dæmdur fyrir, létu 22 menn lífið, en 14 særð- ust hættulega. voru Reykvíkingar (Svafar, Jón í Dal, Briem, Hannes o. fl.) rúmur þriðji hluti fundar- manna. Úr mörgum sveitum var eng- inn mættur. Blaðið veit með vissu, að enginn kom af Skeið- porstelnn Brlem, „Englnn maður kann eins vel að þjóna bæði kirkjunnl og veröld- inniu. Sbr. eldhúsræSu i fyrra- kvUld. um, úr Laugardal, Grafningi, Selvogi og Þingvallasveit. Mun hvorki íhaldinu eða „leifunum“ reynast það feng- sælt,að freista að lokka bændur til fylgis á slíkan hátt. Bændur kjósa þau viðskipti ein við stjómmálaflokkana, sem eru heilbrigð og eðlileg. Þau eru í því fólgin, að ljá þeim flokki einum fylgi, er þeír treysta bezt til að hrinda í framkvæmd umbótamálum þjóðarinnar. Fyrir slíka flokka vinna þeir, án þess að ætlazf til sérstakra launa fyrir störf sín. Vegna hinna heilbrigðu skoðana bænd- anna vann Framsóknarflokkur- inn seinustu kosningar, þrátt fyrir allar tilraunir „sprengi- mannanna“ til að eyðileggja flokkinn. Bændumir veita stuðning sinn ókeypis, þegar um gagnleg og þjóðholl mál er að ræða. Bændurnir láta ekki kaupa sig til fylgis við afturhalds- stefnuna, hvað sem er í boði. Þess vegna mun lítilsvirðing bændanna á „leifunum“ aukast vegna þess hugsunarháttar, sem kemur fram í fundarboð- inu, og til þess mun draga fyr en ella, að „leifarnar“ munu ekki vera nema fáir embættis- menn og skrifstofuþjónar, sem sjá þann kost vænstan að hrökklast alfarið inn í sín réttu heimkynni, inn í íhaldsflokk- inn. Frönsku fjárlögin fyrir 1935 hafa nýlega verið lögð fram. í greinargerð þeii-ra er m. a. langur kafli, sem fjallar um herbúnað Þjóðverja. Kafli þessi er saminn af ritara fjárlaga- nefndarinnar, Archambaud, og er byggður á upplýsingum, sem franska stjómin hefir afl- að sér. Segir þar, að Þjóðverjar hafi nú 480 þús. manns stöðugt undir vopnum. Af þeim eru 300 þús. í ríkishemum, 100 þús. lögregluliðsmenn, sem verið hafa í herþjónustu og 80 þús. S.S. menn. Á næsta ári ætlar stjómin að auka þetta lið, þannig, að 600 þús. manns verði undir vopnum fyrir áramót. Fyrir skömmu kom seglskip- ið „Centomara“ til einnar af hinum óbyggðu Galapagoseyj- um, sem eru 600 mílur undan ströndum Ecuador. Fundu skip- verjar þar tvö lík, af karli og konu. Við nánari athugun kom í ljós, að þau vom dáin fyrir alllöngu síðan. Maðurinn hafði auðsjáanlega dáið á undan kon- unni, því frakki hafði verið breiddur yfir lík hans, en lík konunnar var á bersvæði. Allar líkur benda til, að þau hafi dáið úr hungri. Skammt frá þeim var lítill bátur, beina- grind af sel og nokkur barna- leikföng. önnur merki vom ekki sýnileg um það, að þau hefðu átt bam. I vasa mannsins fannst bréf, sem sýndi, að hann var þýzld vísindamaðurinn, dr. Karl Ritter, og af því þykjast menn geta ráðið, að konan sé Hilda Ijöwin. En þau fluttu frá Þýzkalandi 1929 til Galagos- eyjanna og ákváðu að lifa þar frumbyggjalífi, það sem eftir var æfinnar. Amerískur leiðangur heim- En auk þess eru fjölmargir Þjóðverjar, sem hafa numið herþjónustu að meira og minna leyti. Hefir verið komið á því skipulagi, að hægt er að kveðja þá til herstarfa með mjög litl- um fyrirvara. Er jafnvel hald- ið fram, í þessari greinargerð með frönsku fjárlögunum, að Þjóðverjar geti komið sér upp 5 millj. manna her á þremur dögum. Flugherinn telur milli 3500— 4000 fulllærðra flugvélástjóra. Eins og vænta má, þykja Frökkum þessar upplýsingar allískyggilegar og byggt á þess. um upplýsingum leggja for- ráðamenn þeirra til, að út- gjöldin séu aukin til herbún- j aðar. sótti þau þangað ári síðar. Þau létu þá vel af veru sinni og óskuðu ekki eftir, að flytja í burtu. Síðan hafa engar frétt- ir komið af þeim, fyrr en nú. Afengislögin Frv. til áfengislaga kom fyr- ir Ed. til 1. umr. í gær. Urðu allmiklar umr. um málið. Ing- vari Pálmasyni, Guðrúnu Lár- usdóttur, Sigurjóni ólafssyni og Haraldi Guðmundssyni at- vinnum.ráðh. þótti ekki rétt að samþ. frv., en forsrh. Her- mann Jónasson, Bemharð Stef- ánsson og Páll Hermannsson töluðu með frv. Sá óvenjulegi atburður gerðist, að frv. var vísað til nefndar annarar teg- undar en þeirrar, er frv. hafði til athugunar í hinni deiíd- inni. Var þetta gert, að því er virtist, af þeirri ástæðu, að 2/s þeirrar nefndar sem sam- kvæmt venju átti að fá frv. til umsagnar, hafði tjáð sig því andvíga. Matuschka dæmdur af lííi en dómnrinn er talinn ólöglegur og netnd lög- fræðinga verðnr látin dæma nm það, hvort honnm skuli tnllnægt Nýtt Robinson æflntýri Þýzkur vlsíndamaður og kona hans tóku sér bólfestu á eyðiey i Kyrrahafinu 1929, Nýlega kom skfp til eyjarinnar og fann lik þeirra og verksummerki, sem sýndu að þau hefðu dáið úr hungri.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.