Nýja dagblaðið - 29.11.1934, Page 1
Stjórnarflokkarnir vilja auka verkleg-
ar framkvæmdir, lækka bæstu laun,
draga úr framleiðslu- og nauðsynja-
vörutollum og hækka skatta á hátekj-
Winstðn Churchill
vill auka loftvarnir Englendinga
Hann óttast vigbúnað Þjóðverja
Magnús Guðmundsson ber ábyrgðina
á árásum ihaldsins á skipaútgerð rík-
isins. flfsakanir hans í þessu máli eru
gagnslausar og úf f hött
um og stóreignum
íhaldið vill minka kaupgetu almennings
og skera niður verklegar íramkvæmdir:
Einsfakir þingmenn stiórnarandsfsðinga bera
fram um 30 íillögur um hækkun úfgjalda,
en þingmenn sfjórnarflokkanna enga.
Greiðsluhalli íhaldsins (og »bændafl «)
kominn upp í 4 miljönír
önnur umræða fjárlaganna
hefst í sameinuðu þingi síðdeg-
is í dag. Frestur einstakra
þingmanna til að bera fram
breytingatillögur við fjárlaga-
frumvarpið var útrunninn í
fyrrakvöld. Var á fundum
deildanna í gær útbýtt 29
breytingatillögum. frá stjóm-
arandstæðingum um hækkun
útgjalda (og 3 frá Ásg. Ás-
gejrssyni) og nema þær sam-
tals um 530 þús. kr. útgjalda-
hækkun, auk V% millj. kr. á-
byrgðar.
f>á má nefna það, að Jón A.
Jónsson ber fram tillögur um
að hækka áætlunina um tekjur
af áfengisverzlun og áfengi3-
tolli um 650 þús. kr. Ber það
vott rnn fremur litla gætni í
fjármálum, að ætla að hækka
tekjuáætlunina þannig alger-
lega út í bláinn.
Einstakir þingmenn stjóm-
arflokkanna bera engar breyt-
ingartillögur fram.
. Fjárveitinganefnd er klofin,
og leggja íhaldsmenn fram sér-
stakt álit. Af hálfu meirahlut-
ans er Jónas Guðmundsson
framsögumaður fyrrahluta
fjárlaganna og Jónas Jónsson
framsögum. síðara hluta. En
Magnús Guðmundsson er fram-
sögumaður minnahluta nefnd-
arinnar.
Nefndin gerir nokkrar tillög-
ur til hækkunar á tekjuáætlun
og lækkana á útgjöldum. Enn-
fremur nokkrar till. um hæklc-
un útgjalda, aðallega til verk-
legra framkvæmda. Er hækk-
un tekjubálksins samkv. þess-
um tillögum um 47 þús. kr.
meiri en hækkun gjaldabálks-
ins að frádregnum lækkunun-
um. Þá ber méirihlutinn frarai
sérstákar tillögur um að fella
niður dýrtíðaruppbót af laun-
um yfir 5000 kr. og gera til-
svarandi lækkun hjá starf3-
mönnum utan Iaunalaganna.
Mixmihlutinn ber hinsvegar
fram tillögur um að skera nið-
ur verklegar framkvæmdir um
600 þús. kr.
Um þennan gífurlega niður-
skurð verklegra framkvæmda
mun baráttan standa í umræð-
unum milli flokkanna og þá
jafnframt um hina nýfram-
komnu kenningu íhaldsmanna
um að „slá niður“ kaupgetuna,
sem fræg er orðin úr eldhús-
dagsumræðunum og greinum
Magnúsar Jónssonar í Mbl. —
Um leið mun íhaldinu enn einu
sinni gefast kostur á að gera
grein fyrir því, hversvegna
þáð vill hlífa hátekjum og
stóreignum, jafnframt því,
sem það leggur til að rýra
kaupgetu almennings.
Fjármálaráðherra reiknaði út
í eldhúsdagsumræðunum, að
samkvæmt tillögum íhalds-
manna, þeim, sem! þá var vit-
að um, (og „bændafl.") ættu
fjárlögin að verða með 3Vi
millj. kr. halla, og var þá
reiknað með 600 þús. kr. nið-
urskurðinum á verklegum
framkvæmdum. Að viðbættum
nefndum hækkunartillögum
einstakra þingmanna, er þá
greiðsluhallinn kominn upp í
fjórar miljónir króna — ef í-
haldið ætti að ráða og taka
sínar eigin tillögur alvarlega.
Þetta er fyrirhyggja mann-
anna, sem bezt þykjast vita í
atvinnu. og fjármálum. Þetta
er ábyrgðartilfinning þessara
„máttarstólpa þjóðfélagsins“.
Þetta er alúðin og vitið, sem
íhaldið leggur fram við afgr.
raikilsverðasta þingmálsins.
London kL 17, 28/11. FÚ.
1 dag fóru fram í neðri mál-
stofu enska þingsins umræður
um landvamarmál, einkum um
flugherinn.
Churchill lagði í sinni ræðu
enn á ný áherslu á nauðsyn
þess, að auka flugflotann og
dró enga dul á það, að hann
óttaðist árás frá Þjóðverjum.
Hann sagði m. a.: „Við verð-
um að vera við því búnir að
vinna óvinum okkar enn meira
tjón, en þeir geta unnið okkur.
Við verðum, hvað sem það
kostar, að halda uppi á næstu
10 árum eins öflugum flugflota
og Þjóðverjar".
Mr. Churchill sagði að vísu,
að hann væri þeirrar skoðunar,
að ástæðulaust væri að halda,
að þýzka þjóðin sem heild hefði
í hyggju að ráðast á England,
því að hann hefði þá trú, að
Þjóðverjar yfirleitt væru Bret-
um vinveittir, en hinsvegar
þyrfti aðeins ákvörðun fárra
manna, sem vildu ófrið, til
þess að hleypa honum af stað.
Ennfremur lét hann í ljósi það
álit, að árið 1937 mundi flug-
floti Þýzkalands verða orðinn
helmingi stærri en flugfloti
Breta, auk þess, sem þeir
hefðu fjölda annara flugvéla
en herflugvéla, sem þeir gætu
grípið til. Hann taldi það vera
á allra vitorði, að Þjóðverjar
væru nú að vígbúast á ný,
þvert ofan í gerða samninga.
Mr. Baldwin svaraði ræðu
Churchills. Hann sagði, að
þetta væri mjög mikilsvert og
vandasamt mál, og hefði
stjómin þurft að vekja máls á
því, eða atghuga það, þótt
Churchill hefði ekki brotið upp
á því. Hann sagði, að jafnvel
þótt ástandið virtist nú í-
skyggilegt, örvænti hann ekki
um það, að enn væri hægt að
koma skipulagi á friðarstörfin
og ná samkomulagi um tak-
mörkun vígbúnaðar.
Þá vék Baldwin að hinni
svonefndu þýzku hættu og
sagðist álíta, að Þjóðverjar
mundu sjálfir sjá það, hvert
öngþveiti í álfunni afstaða
þeirra skapaði, og þar sem
þeir væru mjög háðir við-
skiptasamhingum, sem þeir
fengju við aðrar þjóðir, gæti
sá tími komið, að þeir yrðu að
svifta burtu þeirri dulu, sem
nú væri sveipuð um athafnir
þeirra, og taka upp aftur það
beina samband, sem þeir hefðu
áður haft við stjómmálamenn
annarra ríkja.
1 eldhúsumræðunum á mánu-
daginn sagði Magnús Guð-
mundsson að árásimar á Skipa.
útgerð ríkisins væm sér óvið-
komandi, og að það hefði verið
eftir ósk Pálma Loftssonar, að
hann lét fara fram rannsókn á
Skipaútgerðinni og að Einar M.
Einarsson léti af skipstjóm
Viðtal við
P&lma Loitsaon
í tilefni af þessu sneri Nýja
dagblaðið sér í gær til Pálma
Loftssonar og fékk hjá honum
eftirfarandi upplýsingar:
„Af þeirri viðkynningu, sem
ég hafði við M. Guðm, meðan
hann var yfirmaður minn, þá
býst ég ekki við, að hann hafi
átt beinan þátt í ofsóknunum
á Skipaútgerðina í sambandi
við endurskoðun Ludvigs C.
Magnússonar, heldur mun það
bafa verið framhald af þeim of.
sóknum,' sem útgerðin sætti frá
leiðandi mönnum í íhaldsflokkn-
um, þegar frá byrjun, og sem
náði hámarki sínu, þegar Jón
Þorláksson tók málið til með-
ferðar á Alþingi lf)32. Á því
þingi var hin svonefnda spam-
aðarnefnd sett á laggimar. í
þeirri nefnd áttu sæti: Jón
Baldvinsson, Jón í Stóradal og
Jón Þorláksson. Daginn, sem
þinginu var slitið, las Jón Þor-
láksson upp í efri deild skjal
nokkurt, sem hann nefndi álit
spamaðamefndar. Meðnefndar-
menn hans mótmæltu því strax
og sögðu það búið til án sinnar
vitundar og vilja og var þess
þá látið getið, að skjal þetta
væri að mestu leyti tekið upp
úr árásargreinum Mbl. á Skipa-
útgerðina, enda snerist það að
langmestu leyti urn hana.
Jón Þorlákssnn og
hin nkrítiska;i end-
urskoðnn Lúðviks C.
Magnússorar
í þessu skjali lagði Jón til, að
hafin yrði „kritisk" endurskoð-
un á Skipaútgerð ríkisins, en
tók þó fram, að sú endurskoð-
un yrði undir eftirliti yfirskoð-
unarmanna landsreikninganna.
Nokkra síðar er ég staddur
á fundi með forsætisráðherra,
Ásg. Ásgeirssyni og atvinnu-
' málaráðherra, Þorsteini Briem
(Magn. Guðm. var ekki við-
staddur). Barst þá í tal þetta
nefndarálit Jóns Þorlákssonar.
Hafði ég þau orð, að ég hefði
ekkert á móti því, að slík end-
urskoðun færi fram og þar er
gert ráð fyrir, því ég' hefði
ekkert að fela og engu að leyna
í sambandi við rekstur Skipa-
útgerðarinnar.
Þessi ummæli mín munu svo
hafa borizt til eyma M. Guðnv.,
en áreiðanlega ekki fyr en bú-
ið var að ákveða, að endurskoð-
unin færi fram. Mun hann hafa
haft þetta í huga, þegar hann
telur sig hafa gert þetta eftir
óskum mínum. En það er auð-
skilinn munur, að hafa ekkert
á móti endurskoðun, sem er
framkvæmd undir eftirliti yfir.
skoðunarmanna landsreikning-
anna, eða þeirri endurskoðun,
sem framkvæmd var, auðsjá-
anlega með þeim fasta ásetn-
ingi, að búa til sakir, ef
fyndust á annan hátt.
Herterðin gegn Einari
M. Einarssyni
Hvað viðkemur burtför Ein-
ars M. Einarssonar á Ægi er
gangur þess máls í stuttu máli
þannig:
1 ágústmán. 1932 óskaði M.
Guðm. eftir áliti mínu á kæm,
sem komin var fram á hendur
Einari M. Einarssyni, þar sem
lionum var gefið að sök, að
hafa falsað dagbækur Ægis í
sambandi við hið svonefnda
Belgaumsmál.
Þar sem langur tími var
liðinn frá því að Belgaum hafði
verið tekinn og þangað til kær-
an kom fram og á því tímabili
hafði aðalvitnið í þessu máli á
móti Einari M. Einarssyni ver-
ið bæði skipstjóri og stýrimað-
ur á Ægi og haft leiðarbæk-
umar því undir höndum engu
síður en Einar: M. Einarsson,
en þessi maður var Eiríkur
Kristófersson, sem þá var skip-
stjóri á Þór, þá lagði ég.til, að
hvorugur þeirra yrði við
skipstjóm, þar til hið rétta
hefði verið upplýst í málinu, en
það hefði í hæsta lagi þurft að
taka nokkrar vikur. Fer hér á
eftir bréflegt álit mitt í mál-
inu:
Framh. á 8. síðu