Nýja dagblaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 4
4
N Ý J A
DAOBLAÐIB
I DAG
Sólaruppkoma kl. 10,09.
Sólarlag kl. 2,30.
Flóð árdegis kl. 7,10.
Flóð síðdegis kl. 7,35.
Veðurspá: Austan gola. Úrkomu-
laust.
Ljósatími hjóla og bifreiða kl.
3,00—9,35.
Messnr:
í dómkirkjunni: Kl. 11, síra Frið-
rik Hallgrímsson. Kl. 5, síra
Bjami Jónsson (altarisganga).
í fríkirkjunni: Kl. 5, sira Ámi
Sigurðsson.
í Aðventkirkéunni kl. 8 e. h. O.
Frenning.
GAMLA BÍÓ!
Söin, skrifstolur o. fL
Alþýðubókasafnið ............ 4-10
þjóðminjasafnið ......... .... 1-3
Náttúrugripasafnið ........... 2-3
Listasafn Einars Jónssonar .. 1-3
Listasafn Ásm. Sv.......... 10-4
Pósthúsið .................. 10-11
Landssíminn .................. 8-9
Næturvörður 1 Ingólísapóteki og
Laugavegsapóteki.
Nœturlæknir: Valtýr Albertsson,
Túngötu 3, simi 3251.
Næturlæknir aðra nótt: Valtýr
Albertsson.
Skemmtanir og samkomnr:
í dag verður opnuð jólasýning
á íslenzkum leirmunum í List-
vinafélagshúsinu.
Iðnó: Straumrof kl. 8.
Hótel Borg: Tónleikar kl. 3—4 og
dans kl. 4—5%.
Hótel Bjöminn, Hafnarfirði: Dans-
leikur F. U. F. kl. 9.
Nýja Bió: Racoczy March kl. 7
og 9.
Gamla Bíó: Lögreglumál 909, kl. 9.
Tarzan kl. 5 og 7.
Góðtemplarahúsið: Málverkasýning
Höskuldar Björnssonar kl. 10—8.
Málverkasýning' Ólafs Túbals á
Skólavörðustíg 12 kl. 10—9.
Dagskrá útvarpsins:
Kl. 9,50 Enskukennsla. 10,15
Dönskukennsla. 10,40 Vcðurfregnir.
11,00 Messa í Dómkirkjunni (sira
Friðrik Hallgrímsson). 15,00 Er-
indi: Hvert stefnir uppeldið? (frú
Kristín Matthíasson). 15,40 Tónleik-
ar frá Hótel ísland (Hljómsveit
Felzmanns). 18,20 þýzkukennsla.
18,45 Barnatími: Sögukafli (Axel
Guðmundsson). 19,10 Veðurfrcgnir.
19,20 Kvartettsöngur (þorgeir
Gestsson, Steinþór Gcstsson, Ja-
kob Havstcin, Jón Jónsson).
19,50 Auglýsingar. 20,00 Iílukku-
siáttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Am-
críkumenn og íslendingar (Ragn-
ar E. Kvaran). 21,00 Grammófónn:
Tschaikowsky: Symphonia nr. 4.
Danslög til kl. 24.
I kvöld kL 8.
Straumrof
Sjónl. í 3 þáttum, eftir
Halldór Kiljan Laxness
Næst sfðasta sinn.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó
daginn áður en leikið er,
kl. 4—7 og leikdaginn eftir
kl. 1. — Simi 3191.
Lögreglumál
nr. 909
þýzk talmynd í 9 þáttum.
Aðalnlutverkið lcikur:
Liane Haid.
Myndin sýnd aðeins kl. 9.
Börn innan 14 ára fá cltki
aðgang.
Tarzanmyiidin
sýnd kl. 5 og kl. 7.
Myndin bönnuð börnum inn-
an 10 ára aldurs.
Annáll
Glit og llos hcitir nýútkomin
bók, gefin út af Levin og Munks-
gaards forlagi í Kaupmannahöfn,
en safnað hefir þorbjörg Sig-
mundsdóttir (kona Freysteins
Gunnarssonar skólastjóra) .E rþctta
safn mynda af gömlum íslcnzkum
áklæðum og sessum og lítur út
íyrir að von sé á framhaldi. Lciðir
þetta hefti, sem út cr komið at-
hygli að því hve ýmislegt hefir
verið snilldarlega unnið hér á
landi í gamla daga, þó að tæki og
margt annað vantaði, sem er til
nú á tímum.
Skipafréttir. Gullfoss er á lcið
til Leith frá Kaupm.höfn. Goðafoss
væntanlegur frá Hull og Hamborg
í morgun. Brúarfoss var á Sauð-
árkrók í gær. Dcttifoss fór frá
Hull í gær á leið til Hamborgar.
Lagarfoss var á Norðfirði í gær.
Selfoss er á leið til Oslo.
Höfnin. Enslcur togari, scm kom
hingað til að fá sér vatn og vistir,
íór í gær. Súðin fór i hringferð
austur um í gærkveldi.
Gestamót ungmennafélaga var
lialdið í Iðnó í gærkveldi. Var það
fjölsótt og fór vel fram eins og
vænta mátti hjá ungmennafélög-
um.
Hjónaband. í gærkveldi voru
gefin saman í hjónaband af séra
I-Iálfdáni Helgasyni á Mosfelli,
ungfrú Fanney Jónsdóttir Gunn-
laugsstöðum Borgarfirði og Guð-
mundur Gislason bifrciðarstjóri
Hverfisgötu 101.
VeðriS í gær: Austan og norð-
austanátt mcð þíðviðri um allt
land. Hiti mestur sunnanlands, 5—
G stig. Kaldast á Blönduósi, 0 stig.
Framsðknarfélag Reykjavíkur
heldur fund n. k. þriðjudag kl.
8V2 i Sambandshúsinu (uppi). Til
umræðu vcrðúr citt þýðingarmcsta
mál sjávarútvcgsins: markaðs-
horfur og fisksölumálin á Spáni.
Málsiiefjandi vcrður fiskifulltrúi
Isicndinga suður þar, Hclgi Bricm,
en hann er cins og allir vita, allra
manna kunnugastur þessum mik-
ilsverðu málum þar 1 landi.
í fyrradag voru afgrcidd og
endurscnd frá Ed. til Nd. 5 mál:
frv. um tekju- og eignaskatt, frv.
um breyt. á 1. um Kreppulánasjóð
(stjórnarfrv.), frv. um samcin-
ingu póst- og símamála, frv. um
eftirlit mcð sjóðum og frv. um
fiskimatsstjóra. Á þcssum frv. öll-
um höfðu vcrið gcrðar nokkrar
brcytingar í Ed. þá var sömuleið-
is í Ed. vísað til 3. umr. frv. um
útflutningsgjald, frv. um sainþ. á
landsreikningi 1932 og frv. um
heimild stjórnar Kreppulánasjóðs
til þess að verja 100,000 kr. af
reiðufé sjóðsins til grciðslu á
I kröfum á lántakendur i Kreppu-
lánasjóði, scm falla á ábyrgðar-
menn. Landbn. flutti brtt. um að
hækka nefnda upphæð 100 þús.
kr. i 250 þús. kr. og var hún wm
Vera Símillon
Tángötu 6 — Slmi 3371
Ókejrpis ráðleggingar fyrir kvenfólk á mánudöguni
*/,7—V,8 síðdegis
Viðtalstími fyrir karlmenn á mánudögum og fimtmu-
dögum kl. 8—10
Nýja Bíð
Racoczy March
Aðalhlutverkin leika:
Camilla Horn og
Gustav Fröhlich.
Sýud kl. 7 (Lækkað verð)
og kl. 9.
Á barnasýningu kl. 5
verður sýnd hin bráð-
skemmtilega sænska tal- og
tónmynd
Leynifarþeginn.
LETNI60N6IN
(BAUÐA HÐSIÐ)
Mjög spennandi spæjarasaga, sem allir- þurfa að
lesa. Bókin er 244 blaðsíður að stræð og kostar
aðeins kr. 2,50.
Áskrifendur Nýja dagblaðsins fá bókina fyrir
kr. 1,50 á afgreiðslu blaðsins.
REYEZÐ
J. GRUNO’S
ágæta hollenzka reyktóbak
VERÐ
AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0,90 i/jo
FEINRIECHENDER SHAG — — 0,95---
Pæst í öllum verzlunum
Odýru §
auglýsingarnar.
Eanp og sala
þykkt. — í Nd. voru afgr til Ed.
tvö frv. um lækkun vaxta af fast-
( ignaveðlánum bænda.
A landamærum vitsmunanna. í
Mbl. í gær er grein um Júgóslavíu.
Henni til frekari skýringar birtir
blaðið mynd, sem það segir að sé
þaðan og undir stendur: „Á landa-
mærum Júgóslavíu og Ungverja-
lands“. Má það teljast hæfilegur
Mbl.-fréttaburður, því myndin er
af húsi vestur í Ameriku, þar sem
Pétur Sigurðsson, regluboði bjó áð-
ur en hann flgttist heim til ís-
lands fyrir nokkrum árum. Er
myndin af heimili hans og stend-
ur í ljóðabók Péturs „Heimur og
hcimili", útgefinni 1931. — Júgó-
slavar hafa þótt ganga freklega
fram í því undanfarið að kippa
upp heimilum fólks. En Mogginn
stendur þar langt um framar.
Hann teliur sem sé húsin með
fólkinu og flytur hcimsálfa milli
— og þykir ágætt fréttablað.
Athygll skal vakin á auglýsingu
á öðrum stað í blaðinu um góða
atvinnu fyrir cfnilegan mann.
í Sandgerði hafa vcrið gæftir
síðustu vikuna. þaðan róa 6 bát-
ar og hafa þeir aflað 3—6 þúsund
pund í róðri. þorskurinn er seld-
ur í salt, en ýsan send til Reykja-
víkur.
Gestir 1 bænum: F.rlingur Jó-
hannsson, Meiðavöllum í Keldu-
liverfi, þórður Hjartarson bóndi,
Hlíð, þórður Pálmason kaupfélags-
stjóri, Borgarnesi.
Amerikumenn og íslendingar
kallar Ragnar E. Kvaran erindi,
sem hann flytur í útvarpið i j
kvöld kl. 8,30. 1
Uppboð
Opinbert uppboð verður hald-
ið í Aðalstræti 8, þriðjudaginn
11. þ. m. kl. 10 árd. og verða
þar seld húsgögn, svo sem
borðstofuhúsgögn, dagstofu-
húsgögn, skrifstofuhúsgögn,
samlagningavélar, málverk og
myndir, húsgagnafóður, flygel,
píanó, grammófónar og plötur
og bækur. Ennfremur afborg-
unarsamningar. Loks nokkrir
pokar af hveiti.
Greiðsla fari fram við ham1-
arshögg.
Lögmaðurinn
í Reykjavík.
I Aðventkirkjunni
predikar pastor O. Frcnning í
kvöld kl. 8. Ræðucfni: „Ekki er
neinn réttlátur, ckki einn“. „Rang-
látir munu ekki Guðsrílti erfa“.
„Hver getur þá orðið hólpinn"?
Allir hjartanlcga vclkomnir.
Fallegu lampana og allt til
rafmagns, kaupa menn í raf-
tækjaverzlun Eiríks Hjartar-
sonar, Laugaveg. 20. Sími 4690.
K J ö T af fullorðnu fé. —
Verð: Læri 50 aura Vi kg.,
súpukjöt 40 aura Vt kg.
Ishúsið Herðubreið,
Fríkirkjuveg 7, sími 4565.
Til sölu grammófónn lítið
notaður. Nokkrar góðar plötur
geta fylgt. Uppl. hjá dyraverð-
inum í Amarhvoli..
Hefi til sölu standlampa með
tækifærisverði, klæðaskápa
tvísetta og þrísetta. Verð frá
75 kr. Uppl. í síma 2773 fra
kl. 7—9 siðd.
llmvötn, hárvötn og hrein-
iætisvörur fjölbreytt úrval hjá
Kaupfélagi Reykjavíkur.
Fasteignastofan Hafnarstr.
15. Annast kaup og sölu fast-
eigna í Reykjavík og úti um
land. Viðtalstími kl. 11—12 og
5—7 og á öðrum tíma eftir
samkomulagi. Sími 3327. Jónas
II. Jónsson.
Freyju kaffihætir
er beztur. Ef þið hafið ekki
notað hann áður, þá reynið
hann nú um helgrina. þvi ekki
er sízt þörf að fá gott kaffi á
sunnudöírum.
Tnpníí-Fundið
B
Bílkeðja hefir tapast. Skilist
í Kaupfélag Reykjavíkur.
liáHiiæði
1U
Aætlun b.f. Eimskipafélags fs-
lands fyrir árið 1935 er komin út.
Sumkvæmt henni er skipum fé-
lagsins ætlað að fara 65 ferðir frá
úflöndum til íslands og 62 ferðir
frá íslandi til útlanda á árinu.
Frá Reykjavík til Breiðafjarðar,
Vestfjarða og Akurcyrar og til
baka eru áwtlaðar 42 fcrðir.
4 skrifstofur og íbúð til
leigu strax. Tilboð auðkennt
„Strax“ leggist á afgreiðslu
blaðsins.
Kunningi!!
LÍTTU Á IIANN MANNAI
cr *
g í
p -i
g- 2.
3
2*
S5*
SERVUS - G0LD
Biddu um þessi rakblöð. Þau
fást í nær öllum verzlunum
bæjarins. Lagersími 2628. —■
Pósthólf 373.