Nýja dagblaðið - 18.12.1934, Side 4

Nýja dagblaðið - 18.12.1934, Side 4
4 N Ý J A DA GBLAÐXÐ í tyrramáliö verðnr sérstakleg’a gott að awglýsa í Nýla dagbiaðinu fyrir þá, sem vilia iá mikla verzluu á morgun. Skflið augtýslngum tímanlega f dag á afgréiðsluna eða í Prentsmiðjuna Acta, Laugaveg 1 B. 5000 eintök af Nýia dagblaðinu iara út um bæinn á morgun. IDAG Sólartippkoma kl. 10,24. Sólariag kl. 2,25. Flóð árdegis kl. 3,30. ,Flóð síðdegis kl. 3,50. Ljósatími hjóla og bifreiða er 2.50—9.50. Veðm'spá: Allhvass austan. píð- viðri. Stflu, skrifstofux o. fL Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ............. 1-4 þjóðminjasaínið ............ 1-3 Náttúrugripasaínið ........... 2-3 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn ...... 10 12 og 1-3 Útvegsbankinn ..... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Pósthusið: Bréfapóststofan ... 10-6 Bögglapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins . 10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Kiskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skipaútg. rikisins .... 9-12 og 1-6 Eimskip ....................... 96 Stjórnarráðsskrifst. ... 10-12 og 1-4 Samb. isi. samv.féi. .. 9-12 og 1-6 Heimsóknartimi sjukrahúsa: Landspítalinn .............. 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Kleppur ..'.................. 1-5 Vífilstaðahœlið . 1214-1% °g 3%-4% Næturvörður í Reykjavíkurapó- t<‘ki og Jyfjab.úðinni Iðunn: Næturlæknir: Daníel Fjelclsted,- Aðalstrœfi 9, sími 3272. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 12,45 Enskukennsla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar, 19,10 Veðurfregnir. 19,20 þingfrétt- ir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Um rímur, III (Björn K. þórólfsson magíster). 21,00 Ávarp frá mæðra- styrksnefnd (frú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir)’. 21,10 Tónleikar: a) Celló-sóló (þórhallur Árnason). b) Grammófónn: íslenzk lög. — Vís- ur og kvæðalög (Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum). Hneyksli i Hafnarfirði. Uppvíst hefir orðið um nokkra menn í Hafnarfirði um að hafa tælt stúlkubörn á aldrinum 11—14 ára til holdlegs samræðis við sig. Við víðtæka rannsókn, sem farið hefir fram á þossu undaníarið, hefir þessi verknaður sannazt ó eftir- talda menn: Jóhann Pál Péturs- son barnakennara, 68 ára, Stefán Arnason sjómann, 49 ára, Jón Ól- afá$on, afgreiðslumánn, 45 ára, Krjstinn Hallgeir Árnason, for- roan'n skátaféiagsins í Hafnarfirði, 18 ára, Hagalín Magnússon, sjó- mann og auk þess einn •18,:.ára gamlan dreng og mann, sem ekki h ejlií. iiiáðst - énn . til, y.firheyrslú. GAMLA BÍÓ | fleimilislausa stúlkan Rínisrík og hrifandi talmynd í 10 þóttum. — Aðalhlut- verkin leika: George Raft og Sylvia Sidney. Annáll Skipafréttir. Gullfoss var í gær í Reykjavík. Goðafoss fór frá Siglufirði i gærkvöldi á leið til ísafjarðar. Dettifoss var í Hull í gær. Brúarfoss fór frá Reyðarfirði í gærkvöldi á leið til Leith. Lagar- foss kom til Kaupmannahafnar í gær. Selfoss fór frá Osló í gær- kvöldi. Bsperantofélagið í Rcykjavík heldur fund annað kvöld kl. 9 e. h., að Hótel Skjaldbreið. Mlnnst verður 75 óra afmælis dr. Zamen- hofs, höfundur Esperantos. Nýjar Kvöldvökur, 7.—12. hefti hafa verið sendar Nýja dagblað- inu. Er þar lokaþóttur hinnar ágætu sögu Mona eftir Hall Caine, saga eftir Fr. Á. Brckkan, er hann neínir Útlagar, Barnaveikin eftir Mark Twain o. fl. smósögur. Auk þess ýmsir þættir sagnir æfintýri, skritlur og bókmenntir o. fl. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Björnsdóttir frá Dilksnesi óg Gunnar V. Gíslason skipstjóri. Ungmennafél. Velvakandi hcldur íund í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9. Framhaldsumræður fró síð- asta fundi. Umræðurnar voru þá mjög skemmtilegar og fjörugar og má fastlcga gera ráð fyrir að þcir yerði ekki síðri nú. Strokufanginn, Magnús Gíslason, var fluttur á Iílepp í gærmorgun. Hefir læknum þar verið falið að athuga, hvort hann só andlcga heilbrigður. þjóínaður í Hafnarfirði. Aðfara- nótt s. 1. laugardags va.r stolið 150 kg. af hangikjöti úr íshúsi í Hafn- arfirði. Lögregian hér tók fastan inanh ó iáugardaginn, scm hún hafði grunaðan um þjófnaðinn, og hefir hann nú játað hann á sig. Veðrið í gær. Austan og norð- austan átt um all land. Töluverð- ur stormur á Vestfjöröum og Breiðafirði. Lítilsháttar úrkoma á Vestfjörðum og Breiðafirði. Hiti h'efir verið frá 0—6 stig. Höfnin. Suðurland fór til Borg- araess í gær og koih áftur í gær- kvöldi. Timburskip kom til verzl- unar Arna Jónssonar. Fullnaðaratkvæðagreiðsla fór fram í neðri dcild í gær um áfengislögin og voru þau samþ. með 24 atkv. gegn 8, en cinn þm., Thor Thors, sat hjá. Hinir 8 þing- menn, sem atkv. greíddu gegn lög- unum i nd. voru: Páll Zoph., Pétúr Ottescn, Sig. Einarsson, þorb. þórleifsson, Bjarni Bjarna- son, Finnur Jónsson, Jörundur Kolaskipið er komið með hin marg eftirspurðu steamkol B. S. Y. A. H Uppskipun stendur yfir, — Kaupið jólakolin þur úr skipi. Kolaverzlun Guðna & Einars simi 1595. K O L Uppskipun stendur yfir á hinum frœgu ,,Best South Yorkshire Association Ilard SteamKolum“ Kolaverzlnn sjmi 3596 Ólals Ólafssonar Nýjar Kvöldvökur er áreiðanlcga nú eins og alltaf áður bezta skemmti- lestrarbókin scm völ cr á. Flestir árgangarnir fást hjá Þórhalli Bjarnarsyni, Oðinsgfitu 4. Brynjólfsson og Magnús Torfason. Auk þessara manna grciddu atkv. á móti frv., er það var afgrcitt frá od. Ingvar Pálmason, Sigurjón Ólafsson og Haraldur Guðmunds- son, en allir aðrir þingmenn, að cinum undanskildum (Th. Th.) greiddu atkv. mcð frv. Aukinn styrkur til bindindisstarf- semi í landinu. Til eflingar bindind- isstarfseminnar í landinu, með hliðsjón af hinum nýju áfengislög- um og innflutningsieyfi sterkra drykkja fiytja þessir þingmenn: Jónas Jónsson, Ingvar Pálmason, Bjarni Bjarnason,. Sigurjón Ólafs- son, Sig. Einarsson, Pétur Otte- sen, Magn. Torfason. þorst. Bricm, Gúðrún Lárusdóttir Pétur Hall- dórsson, Jakob Möller og Hagnús Jón$sqn, breytingartill. við 22. gr. íjárlaganna um heimild fyrir ríkis- stjórnina til þess „Að gera samn- ing um lcaup á húscign og lóðar- réttindum templarastúknanna í Reykjavík og um fjárstyrlt til byggingar á nýju húsi fyrir starf- semi templara, samtals allt að 150.000 kr. — í samningi skal fram tekið: að upphæðin greiðist á eigi skommri tima en 10 ára áh.váxta, nð hið nýja hús, skuli byggt eftir uppdrætti, er rikisstjórnin sam- þykki, og að húsið skuli cingöngu notað i þágu bindindisstarfscminn- ar í landinu". ForeldrabláSið, II. hefti, kemúr út þessa dagana, það cr boiið inn á hvcrt heimili í bænum, þar $cm skólaböm búa,. og það kostar ekk- ert. í þctta : hefti þess ; rita- Sig. Thorlacius skólastjóri tvœr uthygl- Nýja Bló Vígvöllur njósnaranna þýzk tal- og tónmynd er sýnir spennandi njósnaræf- intýri. Aðalhlutv. leika: Trude von Molo, Karl Ludu Diehl og Alexa v. Engström. — Böm fá ekki aðgang. — Kjólföt sem ný á fremur lít- inn mann til sölu með tæki* færisverði á Hrannarstíg 3, sími 2526. Síðasti musteris- riddarinn Parcival Framh. af 2. síðu. Að endingu vil ég votta hinu nýmyndaða útgáfufélagi „Norðra“ þakkir mínar fyrir það spor, sem það hér hefir stigið, sem gengur í þá áttina að bæta og uppbyggja, en ekki að umturna 0g niðurbrjóta. Megi það stíga fleiri slík spor í framtíðinni. Þorsteinn L. Jónsson. isverðar greinar, Sig. Jónsson skólastjóri og kennararnir Jón Sig- urðsson og Aðalstcinn Sigmunds- son. / Jólasýningar eru nú í gluggum margra verzlana hér i bænum; har sérstaklega mikið á þeim s. 1. sunnudag. Voru þá ýmsar búðir eitt sýningarsvæði, er biasti við vegfarandanum. Á allmörgum vörusýningum kemur fram mikið af smekkvisi og list hjá þeim, sem að þeim hafa unnið. Hitt er aftur annað mál, að misjafnt gildi hef- ir það, sem sýnt er. Hjálpræðisherinn hefir nú jóla- pottana á fjölförnum götuhornum i hænum og safnar í þá gjöfum til að glcðja og hressa fátækt fólk um iólin. Súðin strandar Framh. af 1. síðu. reyna að losa skipið og tókst það um kl. 514 í gærmorgun. Vörurnar úr Súðinni voru síðan fluttar í Þór, sem á aS koma þeim á viðtökustaðina. Umi kl. 4 í gær lagði Súðin á stað til ísafjarðar og átti Þór að fylgja henni fyrir Horn, en snúa þar við aftur inn á Húna- fióa. Á Isafirði verður botninn á Súðinni athugaður og síðan teknar ákvarðanir. um það, hvort hún þurfi að vera í fylgd með skipi þaðan.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.