Nýja dagblaðið - 10.01.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 10.01.1935, Blaðsíða 4
4 N Ý J A DAOBLAÐID I DAG 10.12. Sólaruppkoma kl Sólarlag kl. 2.59. Flóð árdegis kl. 9.05. Flóð síðdegis kl. 21.25. Ljósatími hjóla og biíreiða kl. 3.20—9.50. Veöurspá: Suðvestan kaidi. Snjóél. Nýja Bíó: Casanova kl. 9. LandsbókasafniO ...... 1-7 og 8-10 AlþýðubókasaíniÖ ... 10-12 og 1-10 pjóðskjalasafnið ............. 1-* Néttúrugripasafnið ............ 2-3 þjóðminjasafnið .............. 1-3 Landsbankinn ................. 10-3 Búnaðarbankinn ...... 10 12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Hósthúsið: Bréfapóststofan ... 10-6 Bögglapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins . 10-12 og 1-6 Landssíminn ................... 8-9 Búnaðarfélagið ....... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skipaútg. rikisins .... 9-12 og 1-6 Fimskip ....................... 9-6 Stjórnarráðsskrifst. ... 10-12 og 1-4 Sumb. isl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6 Sölus.b. isl. fiskfr.l. .. 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins ..... 9-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Haínarskrifstofan ..... 9-12 og 1-6 Skipa og skrán.st. rik. 10-12 og 1-5 Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5 Skrifstofa lögreglustj. 10-12 og 1-4 Lögregluvarðst. opin allan sólarhr. Heimsóknartíml sjúkrahúsa: Landspítalinn ................ 3-4 Laudakotsspitalinn ........... 3-5 Vífilstaðahæliö . 12Vi-l% °8 3%-4% Laugamesspítali ............ 12%-2 Elliheimilið ................. 1-4 Fæðingarh., Eiriksg. 37.. 1-3 og 8-9 Sjúkrahús Hvítabandsins....... 2-4 Næturvörður í Laugavegs- og Ing- ólfs-apóteki. Næturlæknir: Póll Sigurðason. Garðastræti 9. Sími 4959. Skemmtanlr og lamkomur: Nýja bió: Casanova, kl. 9. Gamla Bíó: Flökkustelpan kl. 9. Iðnó: Piltur og stúlka kl. 8. Dagikrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- uegisútvarp. 12,45 Enskukennsla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dag- skrá næstu viku. Grammófónn: Grieg: Fiðlusónata í C-moll. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Frá útlönd- um (Vilhjálmur þ. Gíslason). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljómsveit- in; b) Grammófónn: Sönglög; c) Danslög. I kvöld kl. 8. Piltur og stúlka Alþýðusjdnl. með söngvum eftir Emil Thoroddseu I Aðgöngumiöar seldir kl. 4—7 dag- inn fyrir, og eftir kl. 1 daginn, sem leikiö er. — Simi 3191. Sími 3191. GAHLA BÍÓ | sýnir kl. 9: Flökkustelpan Sprenghlægilegur og smell- inn gamanleikur á þýzku, í 10 þáttum. — Aðalhlutverk- ið leikur af framúrskarandi list og fjöri: ANNY ONDRA, „kátasta stúlka heimsins". Annáll Skipafréttir. Gullfoss er i Kaup- mannahöfn Goðafoss fór frá Hamborg i gær á leið til Hull. Dettifoss er á Siglufirði. Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Lagarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Selfoss er í Reykjavik. Nýlátin er Hólmfríður Gamalí- elsdóttir, kona Magnúsar Kristjáns- sonar, áður bústjóra á Reykjum í Olfusi. Kona á bezta aldri. HjAskapur. í gær voru gefin saman i hjónaband af sr. Ásmundi Guðmundssyni ungfrú Hlií Tryggvadóttir og Sigurbjöni Ketils- son kennari Hraungerðishreppi Arnessýslu. Misskilnlngur er það hjá Al- þýðublaðinu og Gunnari Magnús- syni, að Nýja dagblaðið hafi neit- að Aðalsteini Sigmundssyni um rúm fyrir athugasemd. Hæstiréttur. Tveir dómar voru kveðnir upp í hæstarétti í gær. Annað var í máli, sem þorleifur Jónsson ritstjóri i Hafnarfirði hafði höfðað gegn dánarbúi Guð- mundar T. Guðmnudssonar, út af verzlunarskuld, sem búið var í en þorleifur keypti. Var dánarbúið dæmt til að greiða þorleifi skuldina að upphæð 1019 kr. Hinn var í bamsfaðernismáli, Magnús Guðmundsson gegn Ólínu M. Jónsdóttur. Vísaði hæstiréttur inálinu til blóðrannsóknar heima í héraði (í Reykjavík). Aðalfundur Flóaáveltufélagsins verður haldinn 14. febrúar n. k. Félag ungra Framsóknarmanna heldur fund annaðkvöld í Sam- handshúsinu. Rætt verður um bæj- armál Reykjavíkur o. fl. Félagar mæti stundvíslega. Inntaka nýrra íélaga fer fram í fundarbyrjún. Utanfttr forsætisráðherra. Her- mann Jónasson forsætisráðherra fer utan 17. þ. m. og hyggst að leggja aftur á stað frá Kaup- mannahöfn 8. næsta mán. Samningar hafa verið undirrit- aðir af sjómönnum og útgerðar- mönnum í Vestmannaeyjum um kaup og kjör sjómanna þar á ver- tíðinni i vetur. Gert er ráð íyrir, að um 90 bátar gangi frá Vest- mannaeyjum í vetur og verða um 430 manns á þeim. Dronning Alexandrine fer í kvöld til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar og þaðan sömu leið til baka. Veðrið í gær. Vestan hvassviðri uni allt land með éljum á Vestur- og Norðurlandi og 2—4 st. frosti. Á Austurlandi var bjartviðri og hiti um 0 stig. — Líkur eru til að veðrátta muni verða umhleypinga- söm á næstunni, ef til vill ganga ti) norðanáttar. Dómar í áfenglsmálum. Jónatan Hailvarðssyni fulltrúa hefír verið falið að rannsaka og kveða upp dóma i málum nokkurra raanna, sem lieima eiga suður með sjó og staðnir eru að áfengisbruggun og óleyfilegri áfengissölu. Fór Jónatan þangað suður eftir í fyrradag. Hefir hann kveðið upp Aðeins það bezta er nóga gott þegar heilbrigði vðar á i hlut Epoka-döinubindi Epoka-beiti Það langbezta en þó ekki dýrast. Pæat í Ingólfsapoteki og Beykjaviknrapoteki TRYGGINGU hafa menn fyrir að fá góðar vörur með góðu verði, með því að verzla við Kaupfélag Reykjavíkur. eftirfarandi dóma: Guðmundur Guðmundsson Grindavík, 20 daga íangelsi, skilorðsbundið, og 500 kr. sekt, Jóhann Jónsson, Landakoti, Sandgerði 20 daga fangelsi, skil- orðsbundið og 500 kr. sekt, þórður Vilhjálmsson, Keflavík, 30 daga fangelsi og 1000 kr. s.elít fyrir ít- rekað brot. Samúel Magnússen (Færeyingur) 500 kr. sekt og Steinn Schram i 200 kr. sekt. Dómur í þjófnaðarmálf. í ga:r var kveðinn upp dómur í máli, sem höfðað var gegn manni nokkr- um, fyrir að stela föt.um, sein fundust aftur óskemmd. Var hann dæmdur í 20 daga fangelsi skil- orðsbundið. Ofviðrið á höfninní. í ofviðrinu i gærmorgun rak línuveiðarana Sigríði og Nonna upp að norður- hafnargarðinum þegar útfallið kom, fjaraði undan þeim svo að þau stóðu botn við garðinn. Magni var strax fenginn til að reyna að draga þau út. Tókst honum að ná Sigriði út, en Nonni hafði íallið á hliðina og var sokkinn áður en nokkurri björgun var við komið. Er hann í kafi við flóð, en stendur upp úr að miklu leyti við fjöru. Mun hann vera töluvert skemmdur. Nýlátin er þorbjörg Jónsdóttir, kona Vigfúsar Bjamasonar hrepp- stjóra í Dalsmynnt í Norðurár- dal, 87 ára gömul. • Enski togarinn „Fifinella" 'kom til Norðfjarfðar á mánudagskvöld, með dáinn stýrimann sinn. Hann liafði orðið bráðkvaddur út af Grímsey, aðfaranótt mánudagsins. Líkið vðar kistulagt á Norðfirði og sent út með skipinu i fyrri- nótt. — FÚ. í gær fauk þak af íbúðarhúsi á Skagaströnd. Húsið var byggt úr steinsteypu með skúrþaki. Tók þakið í heilu lagi ásamt öllum bitum og kom niður 15—20 metra frá húsinu. Engin meiösl eða aðr- ar skemmdir hiutust. Panel var siegið neðan á loftið og sérstaka bita. Er það hið eina er skýlir. Búist við að flytja verði úr hús- inu. Ofsaveður af vestri var í dag með hríðaréljum, en snjókoma lítil. — FÚ. pegar Dettifoss kom til Siglu- fjarðar síðastliðið laugardagskvöld kl. 16%, ralíst hann á e.s. Hans- vaag, sem liggur vetrarlegu norð- austur af hafnarbrvggju. — í sjó- rétti vitnaðist, að leguijós á Hansvaag hafi borið í reykháf og sigiur skipsins, svo að það sást eigi fré stefni Dettifoss. Dettifoss kom á miðjan skut á Hansvaag, er 8jómtmnadeilan Framh. af 1. síðu. Þá vill S.i ómannafélagið að kaup háseta á topurum, sem kaupa fisk til útflutnings, sé 300 kr. á mánuði. Það er nú 250 kr., en á skipum, sem stunda veiðar 232 kr. og lifrarhlutur. Þá vilja sjómenn líka, að ef skip kaupa fisk til viðbótar eigin afla, skuli einnig reikn- ast lifrarhlutur af honum. Á þetta vilja útgerðarmenn ekki fallast m. a. vegna þess, að þeir telja vinnu á þessum skip- um ekki eins erfiða og áhættu- sama og á þeim, sem stunda veiðar. Það stendur einnlg í hinum nýja taxta Sjómannafélagsins, að skipverjar skuli sitja fyrir um viðhald og hreinsun skip- anna. Á það geta ekki útgerð- armenn fallist. Þeir myndu samþykkja það, að sjóirienn gengju fyrir vinnunni að öðru jöfnu, en vilja hafa umráð til að bjóða hana út og geta feng- ið sem hagkvæmust kjör. Það sem ég tel hættulegast við deiluna, er að hún valdi al- varlegri truflun á ísfiskssöl- unni. Um þriðjungur flotans er enn ófarinn á veiðar og fer því að verða hver seinastur, að hann gæti selt í Englandi, þó deilan leysist. En það var ætlunin, að hvert skip gæti selt einu sinni í janúar. Þau skip, sem nú eru að koma úr Englandsferð, hefðu orðið að liggja hér nokk- um tíma, þó ekkert verkfall hefði verið, því þau geta ekki selt aftur fyr en I febrúar. Má telja óvíst, hvort þeir út- útgerðarmenn, sem ekki geta notað leyfin í janúar, en þá er venjulegast bezti markaðurinn, telji það borga sig, að láta skipin fara út í febrúar, sagði Kjartan Thors. Nýtt vitni þekkir Hauptmann London kL 17, 9/1. FÚ. Bruno Hauptmann varð nú þekktur af einu vitni enn í yf- irheyrslunum í dag, sem sé af doktor Condon, sem afhenti lausnargjaldið fyrir barn Lind- bergs. Doktorinn sagði, að það hefði verið Hauptmann, sem tók við peningurium. Fallið hefir niðnr á 3. s. (lög trá Alþingi); 56. Lög um breyting á lögum I nr. 33, 15. júní 1926 og um| ! breyting á lögum nr. 21, 6. okt. j 1919, um ríkisborgararétt, hversu menn fá hann og misáa. U (10 ára búsetuskilyrði fyrir erlenda menn, þó aðeins 5 ára, ef þeir hafa verið í þjónustu ríkisins eða ríkisstofnana). skemmdist; allmiklð. — Mat á skemmdunum hefir farið fram og eru þær metnar 8800 krónur. — Sjóvátryggingarfélagið hefir kraf- izt yfírmats, er stendur yfir, - FÚ. IM Nýja Bló fmm Casanova skemmtileg, íburðarmikil t.aÍ-.( og tónmynd, er sýnir hina alþekktu sögu um glæsi- mennið, æfintýramanninn og kvennagullið Govanni Casanova de Seingalt. — Að- alhlutverkið leikur Ivan Mosjoukin. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Odýru auglýsingarnar. II Keimsla Kennsla í bókbandi. Get bætt við nokkurum nem- endum. Rósa Þorleifsdóttir, Lækjargötu 6 B (gengið í gegn- um Gleraugnasöluna). II Tilkynuingar Ritvél í góðu sjandi óskast ieigð um tíma. A. v. á. Útfylli skattaskýrslur, fyrir mjög litla þóknun. Tek að mér' samningsgjörðir og málamiðl- un. Til viðtals kl. 5—7 og 8—9 síðd. B. Sigvaldason, Baldurs- götu 16. Bamavagnar teknir til við- gerðar. Verkstæðið „Vagninn“, Laufásvegi 4. Regnhlífar teknar til við- gerðar, Laufásvegi 4. LUMA ljósaperuraar eru komnar aftur. Kaupfélag Reykjavíkur. Tækifærisverð á tveimur góðum undirsængum. Uppl. í síma 3459. ílmvötn, hárvötn og hrein- lætiavörur fjölbreytt úrval hjá Kaupfélagi Reykjavíkur. Avarp Framh. af 2. síðu. af styrkþegum geti fengið vinnu við sitt hæfi og hinir óvinnufæru þurfi ekki að líða skort. Það vill gera tillögur og gefa fátækrastjóminni upplýs- ingar, benda henni á galla og njóta samvinnu við hana, þó svo fremi, að hún vilji vera auðsveipur þjónn réttlætis og mannúðar. Fyrst um sinn verða styrk- þegum gefnar upplýsingar á hverjum degi frá kl. 6—8 e. h. í síma 4259. Stjórn F. S. R. Svartaþoka í Englandi og Ameríku Framh. af 1. síðu. einnig orðið vegna þokunnar. í dag sveimaði flugvél yfir Chicago í þrjár klukkustundir unz henni tókst að finna flug- höfnina, svo þykk var þikan yfir þeirri borg.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.