Nýja dagblaðið - 28.02.1935, Page 4

Nýja dagblaðið - 28.02.1935, Page 4
4 K Ý J A DAGBLABI0 IDAG Sólaruppkoma kl. 7,44-. Sólarlag kl. 5,38. Flóð árdegis kl. 0,35. Flóð síðdogis kl. 13,05. Ljósatími hjóla og bifreiða 6.05—7.15. kl. Ný ja Bíól Kyrlát ástleitni (En stille Fltrt). Bráðskemmtileg sænsk tal- og söngvamynd. Kveðjnathöfii t»að Ulkynnisl vinum oo kunninojum að lik þoirra Jóns Jónssonar fró Sigurðarstöðum og Helgu Björnsdóttur frá Brún í Suður-jtingeyjarsýslu verða flult frá Landsspítalanum í dag kl 41/2 siðdegis niður að skipi (Esju). Stult kveðjuathöfn fer fram víð Landspitalann. Aðsfandendur. Gamla sýnir ki. 9: Sadie Mc. Kei Efnisrík og vel leikin tal- mynd, leikin ai Joan Crawford Veðurspá: Stinningskaldi á aust- an eða norðaustan. Úrkomulitið. Mildara. Söfn, skrifstofur o. fl. Landsbólcasafnið ..... 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ............. 1-4 Náttúrugripasafnið ........... 2-3 þjóðminjasafnið .............. 1-3 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 IJtvegsbankinn ...... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., IClapparst...... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. Í0-6 Bögglapóststofan ........... 10-5 Slcrifstofa útvarpsins. .10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 'Fiskifélagið (skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skipaútgerð ríkisins .. 9-12 og 1-6 Eimskip ...................... 9-6 Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6 Sölus.b. ísl. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6 Skrifstofur bæjarins .. 9-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipa- og skrán.st. rík. 10-12 og 1-5 Tryggingarst. rikisins 10-12 og 1-5 Bæjarþing kl. 10. Heimsóknarfímf sjúkrahnsa: Landspitalinn ................ 3-4 Landakotsspitalinn ........... 3-5 Vífilstaðahælið . 12y2-iy2 og 3y2-4Y2 Laugamesspítali ......... 12%-2 Kleppur ...................... 1-5 Elliheimilið ................. 1-4 Næturvörður í Reykjavíkurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Jón Nikulásson, Lokastíg 3. Sími 2966. Samgöngur og póstferSir: Goðafoss til Akureyrar. Esja vestur um í hringferð. Dr. Alexandrine væntanleg frá Akuryeri. Skemmtanir og samkomur: Gamla Bíó: Sadie Mc Kei. Nýja Bíó: Kyrlát ástleitni. Dagskrá útvarpslns: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 12,45 Enskukennsla. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Erindi: Um fiskverkun, II Sveinn Áma- son fiskimatsstjóri). 19,10 Veður- fregnir. 19,20 þingfréttir. 19,50 Aug- lýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frétt- ir 20,30 Umræður um kosningu í útvarpsráð (Fulltrúaefni á kjör- listum). í kvöldkl. 8 Piltur og stúlka Næst siðasta sinn Lækkað verð Aögöngumiðar Mldir kl. 4—7 dag- iai fyrir, og aftir kl. 1 daginn, mtta leikið er. - Sími 8191. Ann&U Leiðréttlng. í greininni Svar íjár- málaráðherra við dylgjum íhalds- blaðanna út af lántökunni i Eng- landi hefir slæðst inn prentvilla í nokkum hluta af upplagi blaðsíns I dag, í greinarlokin stendur, í 7. línu aðg neðan „verzlunarfélags", á að vera verzlunaraðstöðu. Skipafréttir. Gullfoss var í gær i Reykjavík. Goðafoss f.er vestur og norður í kvöld ki. 10. Brúarfoss var á Akureyri í gær. Dettifoss kom til Hamborgar i gærmorgun. Lagarfoss var í gær á leið til Leith frá Oslo. Selfoss var í gær á leið til Antwei’pen frá Aberdeen. Vísir, oft nefndur ,Rollublaðið‘af vissum ástæðum (sem réttast væri úr þessu að fletta ofan af), er nú í dauðateygjum sínum daglega að narta í Vigfús Guðmundsson með upplognum sögum og illkvittnis- legu orðbragði. í einni greininni nýlega kallar Rollublaðið V. G. „vikapilt", „skósvein", „heimsk- ingja“, ,brjóstumkennaniegan aum- ingja“, „smalahund", „djúpt sokk- inn í spillingarfen“, „Jónasarþræl" o. s. frv. En af því Vísir er svo djúpt sokkinn í áliti allra sæmi- legra manna undir pilsfaldi Jakobs og rollugrímu Páls, þá er hann kominn á sama bekk og Stormur, að enginn svarar honum og þegar hann er að níða sérstaka menn niður er níð hans tekið sem lof um viðkomandi mann. Úr verstöðvanum anstanfjalls. Síðastliðinn föstudag réru tveir bátar frá Stokkseyri og voru það íyrstu róðrarnir - austanfjalls , á þessari vertíð. Afli var þá lítill, enda stutt farið. Á laugardaginn réru þaðan þrír bátar og var afli um þúsund á skip, mest ýsa. ísfisksalan. Venus seldi nýlega í Englandi fyrir 1008 sterlingspund. Ofrétt um afla. Hafsteinn seldi í Grímsby í gær 1787 vættir fyrir 637 sterlingspund. Er hann seinasti togarinn, sem selur á þessari ver- tíð. Veðrið í gær. Allhvöss norðan- eða norðaustanátt um allt land. Snjókoma í flestum héruðum landsins, einkum sunnanlands. Frostlaust var í Vestmannaeyjum, en annarsstaðar 1—6 stiga frost. Hæstiréttur. í gær féll dómur í Hæstarétti í máli, sem hafði verið höfðað gegn bílstjóra fyrir að aka bifreið undir áhrifum áfengis. Hafði hann neytt áfengis um kl. II kvöld eitt í júnímánuði síðastl. og tekið við stjórn bifreiðar þrern- ur klukkustundum síðar. Var bann dæmdur i 100 kr. sekt í und- irrétti, en sýknaður i Hæstarétti. Kemur það orðið nokkuð oft fyrir að Hæstiréttur fellir vægari dóma í áfengismálum en aðrir dómend- ur. Með Goðafossi síðast komu 2 Dieselvélabílar til Sturlaugs Jóns- sonar & Co. og eru það fyrstu Dieselvélabílarnir, sem til landsins bafa flutzt. Tilhæíulaus ósannindi eru það iiiá blaði „einkafyrirtækisins" og annara ennþá verri sorpblaða (t. d. Visi) að sendill Nýja dagblaðs- ms hafi farið með umboð á lands- fundi bænda. Rádskonnstarfid @ Odým § við sjúkrahúsið á Patreksfirði er laust til umsóknar. anglýsingarnar Umsóknarfrestur til 15. marz n, k. Upplýsingar gefur Bergur Jónsson alþingismaður, Reykjavík og undir- ritaður. Skrifstofu Barðastrandarsýslu, 19. febr. 1935. Þorst. Sítnonarson settur Arshátíð samvinnumanna verður haldin að Hótel Borg n. k. laugardag og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar kosta kr. 6,00 fyrir manninn með mat, en kr. 3,50 án matar. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu, Hófel Borg, Kaupfélagi Reykjavíkur og afgreiðslu Nýja dagblaðsins Samvinnubygglngafálagið Simfnn heldur aðalfund sinn í kvöld (28. febr.) kl. 21 í fundarher- bergi F. 1. S. í Landssímastöðinni við Tborvaldsensstræti, 3. hæð. — Dagskrá samkv. félagslögunum. STJÓRNIN. NB. Menn sýni félagsskírteini. Afgreiðsla blaðsins óskar eftir að fá 38. tölublað þ. á. (frá 16. þ. m.). Hvítölssúpu hafa ýmsar íhalds- írúrnar verið að basla við að búa til undanfama daga í stað mjólk- urmats. Einum bóndanum varð að orði í gær við konu sína, eftir að vera búinn að fú þennan nýja rétt á matborð sitt: „Ég held þú ættir næsta dag að búa til graut úr laxerolíu og bjóða nokkrum helztu fiokkssystrum þínum til miðdegis- verðar". Undarlegt skipsheiti. Sú saga gengur um bæinn, að maður, sem hefir „spekúlerað" mikið í útgerð, sé í þann veginn að kaupa sér nýjan togara, sem á að bera nafn- ið: Whiskyflaskan, sem sór. Mun ýmsum þykja það einkennilegt skipsheiti, einkum þeim, sem lítið þekkja til sögu skipseigandans. Frá Akranesf. f seinustu viku fóru flestir bátar þaðan þrjá róðra. Afli var misjafn, frá 20—100 skip- pund yfir vikuna. Kálfar Mbl. og kálfar Thor Jen- sen. Rit-„kálfunum“ við Mbl. finnst það meir en lítið hart, að kaup- endur Korpúlfsstaðamjólkurinnar skyldu amast við, þótt sálufélög- um Mbl.-kálfanna, tuddunum í íjósi Thor Jensen, væri gefin sú mjólk, er bæjarbúar guldu annars fyrir fullt verð. Og að segja ósatt fyrir rétti, eru þeir smámunir, í þeirra augum, að ekki er umtals- vért. En kálfarnir við Mbl. hafa iika fengið sína „injólk" frá stór- bröskurum íhaldsins. Og það er eins með hana, að almenningur liefir verið látinn borga, m. a. í óhagkvæmum viðskiptum og með því að borga bankatöp ísl.b. En það er einróma álit að kálfar Th. Jensen launi mun betur eldið en Arsliátíð % Framh. af 1. síðu. velkomnir þangað, hvers flokks sem þeir kunna að vera í stjóm málum. Aðgangseyrir er hóf- legur og vel til alls vandað. Samvinnumenn! Fjölmennið á þessa samkomu. lcálfar ihaldsblaðanna, sem virðist vanta meðal kálfsvit. það er þó alltaf frálagið í þeim fyrnefndu. Kosning í útvarpsráð. Á morgun hefst hér í bænum kosning af bálfu útvarpsnotenda í útvarpsráð samkvæmt því sem áður hefir ver- ið auglýst. Kjörstofan Lækjartorgi 1 herbergi nr. 10 verður opin kl. 2—4 og 6—8 síðd. alla virka daga. Sími kjörstofunnar er 1686 og ber kjósendum að snúa sér til hennar um allt viðkomandi kosningunni. ÚJtvarpsnotandi, sem er fjarstadd- ur heimili sínu eða byggðarlagi, er samkvæmt 16. gr. reglugerðar- innar heimilt, með skriflegu, vótt- föstu umboði eða með staðfestu simskeyti, að fela nánasta vanda- manni sínum eða þeim öðrum heimilismanni, er hann treystir, að neyta ntkvæðjsréttarins fyrir sína liönd. Lá við slysi. í gærmorgun er vél- báturinn Arsæll frá Njarðvík var að draga línuna skali A bátinn stórsjór og tók út allt lauslegt af þilfari, og f éll útbyrðis Magnús Guðmundsson Góugötu 2 í Reylcja- vík, en bjargaðist fyrir snarræði skipvcrja. Manninum- líðui' vei. í námunda við strandstað Langa- ness hafa rekið tvö lík og nokkur hluti hins þriðja. Öil líkin voru flutt íil þingeyrai- og jarðsungin. 6 daga útsala á húsgögnum á Lindargötu 38. Þar verður allt selt með mikið niðursettu verði. Til dæmis smáborð frá kr. 6,50, stofuborð sem kostuðu áður 35 og 38 kr. seljast nú á aðeins 25 krónur. Dívanar frá kær. 15,00 og ótal margt fleira með 10—20% af- slætti. — Komið á Lindargötu 38 og gerið góð kaup. Sími 2896. 38. tölublað Nýja dagblaðs- ins óskast á afgreiðslu blaðsins. Nýlegur trillubátur til sölu. Upplýsingar í síma 4538 eftir kl. 8 á kvöldin. Gólfmottur, ódýrar, en góð- ar, fást í Kaupfélagi Reykja- víkur. ---------------------------! Hæg jörð við þjóðveg austanfjalls til sölu. Laxveiði. Sanngjarnt verð. Semjið við Jón Ólafsson lögfr. Sími 4250. Gúmrnísvampar góðir til að þvo glugga, glasaþurkur, gólf- klútar og tausnúrur. Kaupfélag Reykjavíkur. Frímerkja-album ódýr. Nr. 39. Alheims 19,5X24,5 cm. 2500 merki 2,75 óbundið, 3,25 bundið. Nr. A Alheims 12X13 cm. 32 síður 0,90. Einstiksbæk- ur: Diana: 10X16 cm1 12 straufur 1,20. Plutu: IOV2XIÓ cm. 18 straufur 1,60. Prímus: Límpappír 1000 stykki 0,50. Sekundir: Límpappír 1000 stykki 0,75. — Sendist í ónot- uðum frímerkjum. Magnús Jónsson, Lokastíg 15, Reykja- vík. Efni til útrýmingar „Kakkalökkum“ fæst í Kaupfél. Reykjavikur. Hinir ágætu sjálfblekungar, Orthos, fást 1 Kaupfélagi Reykjavíkur. Spínatin hið vitaminauðuga fæst í apó tekum. Tilkynningar 1456, 2098, 4402 hafa verið, eru og verða, beztu fisksímar bæjarins. Hafliði Baldvinsson. Kennsla Kennsla í bókbandi. Get bætt við nokkrum nemendum. Til viðtals á vinnustofu minni kl. 1—7. Rósa Þorleifsdóttir, Lækj- argötu 6 B. (Gengið í gegnum Gleraugnasöluna).

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.