Nýja dagblaðið - 23.03.1935, Síða 1

Nýja dagblaðið - 23.03.1935, Síða 1
Vélþurkun á heyl og verkun á heymjðli Vidtal viö Pétur Einarsson búfrœðíng trá Asi Friðsiit yfirvofandi Orðtendiug Itala fær daufar undirtekt- ir i Berlin. - Von Neurath bregður Bandamðnnum um brot á Versalasamn- Ingnum og hafi þeir orðið fyrri að bragði en ÞJóðverJar Pétur Einarsson frá Ási kom frá útlöndum með Gull- fossi í g-ær. En hann fór utan í desembermánuði síðastliðnum til að kynna sér tilraunir með heyþurkunarvélar, nýbýlamál o. fl. Hafði hann nokkurn styrk frá ríkinu til ferðarinnar. Pétur dvaldi lengst í Dan- mörku og var þar á véla- námskeiði, sem haldið var fyr- ir bændur við Teknologisk ínstitut í Kaupmannahöfn. — Þykja námskeið þessi mjög merkileg og hefir ríkisstjórn- inni hér tvisvar verið boðið að senda mann á þau, en af því hefir þó ekki orðið. Þetta nám- skeið sóttu um 120 bændur. Frá Kaupmannahöfn fór Pét- ur til Svíþjóðar, Þýzkalands og Englands og kynnti sér þessi nlál eftir föngum. Kynntist hann mörgumi mönnum, sem við þessi máí fást og mun hafa samband við þá framvegis. Nýja dagblaðið hitti Pétur að máli í gær og spurði hann um ýmislegt úr ferðalaginu. Fer hér á eftir nokkuð af frá- sögn Péturs: í Danmörku eru nú reyndar tvær heyþurkunaraðferðir, önn- ur þýzk og hin sænsk. Er hvor um sig reynd á tveim stöðum. Þýzka heyþurkunaraðferðin, Rema Rossin, er þannig.að hey- inu er blásið gegnumi afarmik- inn hita, minnst 800 hitastig, og þurkast það á skeminri tíma en einni mínútu. Er það kælt á eftir. Þessi þurkunarað- ferð er dýrust í stofnkostnaði. Sænska aðferðin, Hessiccator, er nokkru ódýrari. Heyið er þurkað í heitu lofti inni í sí- valningi og er hitinn í fyrstui 150 hitastig, en er síðan lát- inn fara minnkandi. Þessi að- ferð tekur til muna lengri tíma. Þessar heyþurkunaraðferðir hafa báðar þótt of dýrar í Sví- þjóð. Hefir sænskur maður, Edholm forstjóri, nýlega fund- ið upp nýja aðferð, sem er miklu ódýrari en þessar. Hún er þannig, að heyið er þurkað í gi'ind innanhúss við mismun- andi hita, eftir því hve það er blautt. Líkar þessi aðferð yf- irleitt vel og hefir náð tölu- verðri útbreiðslu. Liggja t. d. nú fyrir pantanir víða frá í Svíþjóð, að koma þessum tækj- um upp. Þýzkalandi og Englandi er notuð fjórða aðferðin og er hún lang útbreiddust þar. Það er hin svonefnda bandþurkun. Heyið er þurkað innanþúss og látið vera á breiðu bandi, og er blásið gegnumi það heitu lofti. I Jena í Þýzkalandi er til' rannsóknarstofa, sem eingöngu ' fæst við heyþurkunartilraumr. Kom ég þangað og er auðsýni- legt, að Þjóðverjar vilja leggja mikið í sölurnar, til þess að tilraunir þessar beri árangur. Eru' þeir líka t. d. farnir að rækta maís, sem eingöngu byggist á hraðþurkun, því hann þroskast svo seint. Sama má segja um hveitiræktina norðar- lega í Svíþjóð. I þessu sambandi mætti ef til vill geta þess, að Danir eru nú farnir að auka grasræktina með tilliti til þess að geta íramleitt heymjöl. Gera þeir það til að spara kaup á kraft- fóðri handa svínum og hænsn- um. Sama er einnig gert í. Svíþjóð og Þýzkalandi. Ég gerði mér, sagði Pétur, eftir því sem tími leyfði, far um að kynnast framkvæmdum og löggjöf þessara þjóða í ný- býlamálunum og getum við án efa lært mikið af Svíum og Dönum í þeim efnum. Fram- kvæmdir Þjóðverja á því sviði, eru líka mjög myndarlegar, en ýms skilyrði verða nýbýlingar þar að uppfylla, sem ekki mundi þurfa hér. T. d. verða þeir að geta sýnt það, ef þeir vilja verða opinbers styrks að- njótandi, að þeir séu hreinir Ariar og eigi helzt vissan fjölda barna. Enn lesum við æfintýrin. Þar sem hið æstasta hugarflug var að verki, skapandi furðu- legar sagnir um fjarstæða at- burði, sem ótrúlegastir hafa þótt. Við höfum lesið þessi æfin- týr okkur til gamans og fylgt ' hinu frjósama hugarflugi út yfir takmörk veruleikans, en gætum þess ekki að hin stór- kostlega tækni okkar tíma, er jafnvel fui'ðulegri en hinar gömlu sagnir. Nú fórum við í einum áfanga milli fjarlægra landa að dæmi HæstaréttarlOgin atgreidd trá Nd. Frv. um breytingu á lögum um Hæstarétt var til 3. umr. í neðri deild í gær. Lágu fyrir margar breytingatillögur. Samþykkt var breytingatil- laga frá Magnúsi Torfasyni þess efnis, að dómarar í Hæstarétti skuli vera fimm. Þó skal ekki fjölgað dómendum í réttinum fyr en fé er veitt til þess á fjárlögum. Samþykkt var breytingatil- laga frá Garðari Þorsteinssyni cg Thor Thors um það, að lög- . fræðingar, sem fengju II. ein- kunn við próf megi verða hæstaréttarmálaflutningsm, ef lagadeildin mælir með því. Nú er þetta fastskorðað við I. eink. Frumvarpið var samþykkt svo breytt og afgreitt til efri deildar. * Sala matjessíldar íalin Síldarútvegs- nefnd Eins og kunnugt er, ihefir ekki náðst samkomulag milli matjessíldarframleiðenda um stofnun matjessíldarsamlags, . sem annaðist sölu á útfluttri matjessíld í sumar. Atvinnumálaráðherra hefir því samkvæmt lögum um síld- arútvegsnefnd o. fl. frá sein- asta Alþingi, ákveðið að feia Síldarútvegsnefnd að sjá um sölu á allri matjessíld í sumar og öðrum þeim síldartegundum, sem kynnu að verða sendar á mat j essíldarmarkað. Síldarútvegsnefndina skipa þessir menn þingkosnir: Finn- ur Jónsson alþm., kosinn af Al- þýðuflokknum, Jakob Frí- mannsson bókhaldari á Akur- eyri, kosinn af Framsóknar- flokknum, Sigurður Kristjáns- Framh. á 4. síðu. Aladíns, mælum við vini um óravegu, heyrum gras gróa eins og Njörður og höfum hrað- fleygari fréttaboða en hrafna Óðins. Geymum raddir og myndir dáinna manna, bindum krafta lagar og lofts til fram- köllunar orku og efnis, skyggn- um undirdjúpin og hinn hæsta tind, sönnum gang himintungla og sköpun jarðar og bindum dulræn náttúruöfl frjósömum veruleika. Töframaður nútímans er máttugri galdramönnum sög- Framh. á 4. síðu. Berlin kl. 8, 22/3. FÚ. Orðsending ítala til Þjóð- verja, sem ítalski sendiherrann í Berlín fékk dr. Neux-ath í gær, er samin í talsvert mild- ari tón, en franska orðsend- ingin. Þar segir, að ítalir hafi nú hin síðustu árin gert allt sem í þeirra valdi stóð, til þess að fá Versalasamninginn end- urskoðaðan, og til þess að komast að nýjum samningi á grundvelli algjörðs jafnréttis. Fyrir þessari afstöðu sinni kveðst ítalska stjórnin hafa gefið fullgildar sannanir fyr og síðar. En þó kveðst ítalska stjórnin ekki geta komizt hjá að mótmæla því, þegar einn af samningsaðilum tæki sér það vald, að virða að vettugi gerða samninga, þvert ofan í alþjóða- reglur. Þessari orðsendingu svaraði von Neurath um leið og hann tók við henni á líkan hátt og hinni frönsku, sem sé, að þýzka stjórnin gæti ekki tekið mót- mæli til greina, og það af þeirri ástæðu, að allar hinar þjóðirnar hefðu þegar brotið samninginn. Bcrlin kl. 8, 22/3. FÚ. Ensku blöðin í gærkvöldi og í morgun ræða lítið annað en orðsendingar Itala og Frakka og svör van Neuraths. Eru sum blöðin mjög berorð um þetta mál, og telja, að Þjóðverjar lxafi algjörlega vísað óllúm málaleitunum af hálfu Frakka og ítala á bug. Blöðin birta yf- irskriftir eins og „Þjóðverjar virða Frakkland og Italíu ekki svars“, „Neurath tekur ekki mark á orðsendingunum“ o. s. frv. Blaðið „Evening Standard" segir meðal annars um þetta mál, að ræða Flandins í fyrra- dag hafi enn dregið úr vonun- um um samkomulag, og að ef slík orð hefðu fallið á dögum Clemenceau og Poincarés, þá hefði það þýtt sama og stríð — en til allrar hamingju — eða óhamingju — segir blaðið, er Flandin enginn jafnoki þeirra. London 22/3. FÚ. Roosevelt hefir meðtekið af- rit af tilkynningu Þjóðverja og orðsendingu Breta, frá sendi- herra sínum í London, og hef- ir forsetinn nú tekið þau plögg til athugunar. Kellogg hefir látið svo um- mælt, að þó Þýzkaland hafi tvímælalaust rofið Versala- samninginn, þá sé þó ekki með öliu tilhæfulaus sú staðhæfing þýzku stj órnarinnar, að aðrar þjóðir hafi ekki gætt ákvæða hans um aívopnun semj bezt. Hermálaráðh. Frakka sagði 1 gær, að 70% af þýzkum vopna- smíðaverksmiðjum væru í full- um gangi, að 18 nýjar flugvél- ar væru smíðaðar á hverjum degi og að innan fárra vikna myndu Þjóðverjar hafa 1500 ílugvélum á að skipa, Vegna tilkynningar þýzku stjórnarinnar hefðu Frakkar aukið herlið sitt á helztu stöðv- unum við austur-landamæri Frakklands, sagði hermálaráð- herrann. Jafnrétti iyrir Þjóð- verja? Ját Hernadartorréttindi iyrirÞjdðverja? Nei! London kl. 17, 22/3. FÚ. Umræður neðri málstofu enska þingsins í gær, voru at- hyglisverðar vegna þeirrar ein- ingar, sem fram kom í ummeel- um allra ræðumanna, hvaða flokki sem þeir tilheyrðu. Mr. Geo Lansbury sagði, að framkoma Þjóðverja hefði komið yfir mann eins og þruma og næstum því valdið örvænt- ingu. Hann skoraði á Sir John Simon, að gera þýzku stjórn- inni það ljóst, að Stóra Bret- land vildi leita friðarins með afvopnun, en ekki endurvopn- un. Og hann bað utanríkisráð- herrann að segja henni frá því, að Bretland væri reiðubúið til þess, að hætta algerlega við vígbúnað sinn í lofti og að fall- ast á alþjóðlegt eftirlit með flugferðum'. Sir Herbert Samuel talaði fvrir hönd frjálslyndra stjórn- arandstæðinga og sagði að Sir John Simon mætti vera viss um það, að öll þjóðin stæði á bak við það. Og öll deildin laust upp fagnaðarópi, þegar hann sagði: „Jafnrétti fyrir Þjóðverja? Já. Hernaðarfor- véttindi fyrir Þjóðverja? Nei“. Sir John Simon talaðil af miklum þunga. Hann sagðist fara til Berlínar, til þess að ræða 4 atriði. öryggi. Vígbúnað. Upptöku Framh. á 4. síðu. Sigur vísindanna

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.