Nýja dagblaðið - 23.03.1935, Page 3

Nýja dagblaðið - 23.03.1935, Page 3
N Ý J A DAGB LAÐIÐ 8 NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: „BlaSaútgáfan h.f.“ Ritatjórar: Gísli Guömundsson. Hallgrímur Jónasson. Ritstjómarskrifstofurnar Laugv. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsi ngaskri fstofa Austurstr. 12. Simi 2323. Askriftargjald kr. 2,00 á mán. f lausasölu 10 aura eint. Prentsmiöjan Acta. Hjálpiii til ilibátaútvegsins gær var til 2. umræðu í .iðri deild frumvarp stjómar- r (-lckanna um að verja IV2 1 iij. kr. til að aðstoða illa ■ 't'ða smáútvegsmenn til að ná isgkvæmum samningum um r.kuldaskil. Eiga lánin úr kuldaskilasjóði að vera veitt ti! 18 ára með 4*4% vöxtum, • n þó vaxta- og afborgunar- iaus allra fyrstu árin. ihaldsmenn sýna þessu frum- varpi nú hina mestu óvild. Þeir vilja umfram allt reyna að i orna hinni gífurlegu skulda- :.ú,)u stórútgerðarinnar yfir á nleð, en þykjast nú sjá, að það jmmi ekki takast og láta sig ]>á smáútgerðina minna varða. Jlinsvegar vill stjórnin reyna tið koma málinu fram áður en i-ingi er frestað og má telja iiMegt, að það takizt, ef íhald- ið beitir ekki því meira mál- ]>ófi. 1 sjávarútvegsnefnd gerðu i'sir Jóhann Jósefsson og Sig- o.rður Kristjánsson tilraun til •‘ið tefja málið um nokkra daga jneð því að gera það að kröfu isúnri, að frumvarpið yrði sent iícnkunum til umsagnar. Er i.önkunum þó mál þetta full- r.unnugt áður, enda hindraði meirihluti nefndarinar það, að n álið yrði tafið á þennan hátt. - Annars er lítið samræmi í f’amkomu íhaldsmanna í þessu máli. Sigurður Kristjánsson 'iúlt því t. d. fram, að stjórnin n-yndi ekki geta fengið IV2 vJij. kr. að láni í skuldaskila- sjóðinn. En sjálfir bera íhalds- í.enn nú fram frv. um að jiofna skuldaskilasjóð, fyrir .'úórútgerðina, með 4—5 milj- ó:Hitn króna! ■J.öskrar mörgum það alvöru- In.ysi, sem framl kemur hjá ] ( ;u fólki. Og svo þykist \-v:J.a sama fðlk hafa einka- j i' it á að hugsa og tala um ; v'arútveginn og vandamál ; • ns. Af hálfu stjómarflokkanna ' íir því hinsvegar verið hald- ; ; j'ram, að ríkið ætti fyrst og 1 r nnst að beina sinni hjálp við .- i ávarútveginn í þá átt, að .-Jla möguleikana til að gera ramleiðsluna seljanlega. 1 lög- : numj umj fiskimálanefnd var : tjóminni heimiluð 1 milj. kr. i bessu skyni, og nokkm af i eirri upphæð er nú verið að erja til að koma upp nýjum iskverkunaraðferðum. En hitt hefir þó þótt rétt, að veita , e:m aðstoð í skuldamálunum, sem minnst mega sín. Ef það \: iður ekki gert $ þessu ári, Athuéasemdír Nýjar vörur Skoðið í gluggana í dag hjá Har. Ha^an Tílkynníng frá Bifreiðastöð íslands Hinar vinsæln eftirmíðdag'sferðir byrja í dag, til Eyrar- bakka og Stokkseyrar kl.|5. Simi 1540 Páil Guðjónsson 1 Morgunblaðinu, 66. tbl., miðvikudaginn 20. marz 1935, er grein, sem nefnist: „Her- ferðin gegn Hæstarétti“, og er fyrsta fyrirsögnin „Þing- hneyksli“. Er greinin aðallega árás á mig fyrir framkomu mína við 2. umr. um frv. til laga um breyting á hæstarétti. í greininni eru vitanlega laptar upp eftir „Alþýðublaðinu" hin- ar venjulegu dylgjur um að ég hafi verið drukkinn. Þær dylgj- ur mun ég úr þessu láta mér í léttu rúmi liggja, ekki sízt frá þessum 2 blöðum, sem bæði hafa eins aumlegar heimilisá- stæður um þessi atriði, og al- mennt er kunnugt um marga starfsmenn þessara blaða, auk mikils hluta af ritstjórum þeirra og fjöldamarga þing- rnenn flokka þeirra, sem blöðin eru málsvarar fyrir. Þetta at- riði mun ég þó að sinni láta liggja á milli hluta og ekki op- inbera nafngreinda menn úr flokkum þessum, sem meiri þörf hefðu á að bæta líferni sitt en ég. Mun ég ekki fyr en í síðustu lög beita hér þeim vopnum, sem ég hefi sjálfur verið beittur, öðrum mönnum fremur. — En ég vil leiðrétta tvö atriði í Morgunblaðsgrein- inni, enda er það að því er fyrra atriðið snertir samkv. beiðni hr. hæstaréttardómara Páls Einarssonar. Fyrra atriðið er það, að ég hafi fullyrt, að dómur Hæsta- réttar í „bæjarfógetamálinu“ svokallaða sé „vísvitandi rang- ur“. Slíka ásökun hefi ég aldrei viljað koma með á hendur hæstaréttardómurunum, þótt fjöldi manna hafi haldið því fram. Hinu einu hélt ég fram, að P. E. hefði verið bekkjar- bróðir Jóh. Jóhannessonar og Osannindum hnekkt Sú saga gengur manna á milli í Húnaþingi, að ég hafi haft svo annríkt í vetur, að ég hafi ekki mátt vera að því að skrifa undir skuldabréf Kreppu- lánasjóðs, og það á að vera ástæðan til þess að ekki er bú- ið að afgreiða lán til mánna, sem ég er umboðsmaður fyrir cg samþykktir eru fyrir löngu á skuldaskilafundum. Jón Jónsson frá Stóradal er liorinn fyrir þessu. 1 samtali við mig hefir Jón viðurkennt, að hann hafi haft þessi orð um skuldabréf Hafsteins Péturs- sonar bónda á Gunnsteinsstöð- um. Það hafi verið tilbúið lengi og ég ekki mátt vera að skrifa undir það. Úr þessari fjöður, sem Jón þama hefir reitt af sér hafa svo orðið margar hænur. þá er það að kenna málþófi 0g töfum frá ábyrgðarlausu í- haldi á Alþingi. Eggert Briem, persónulegur vinur, og hlyti það að veikja á- lit manna á dómnum, að þeir ekki viku sæti þegar svo var á- statt. Auk þess benti ég á spádóm um meðferð málsins af hendi eins hins merkasta og glöggskyggnasta skólabróður dómaranna. Taldi ég eðlilegt og sjálfsagt af mér að dyljast þess eigi vegna míns sjónarmiðs í málinu og af því hér er um sannleika að ræða, sem er dá- lítið lærdómsríkur. Síðara atriðið er að ég hafi sagt um Lárus heitinn H. Bjarnason, að hann hefði ekld þorað að birta ágreiningsat- kvæði sitt í málinu. Þetta sagði ég aldrei, enda hafði ég enga löngun til þess að ráðast á hinn látna, velmetna kennara minn. Hinsvegar leiddi ég all- gild og ómótmælanleg rök að því, að hann hlyti að hafa vilj- að „sakfella“ en ekki sýkna eða káka við refsiákvæðunum og mun birta þau ef þörf er. Að ég minntist á þessa „leynd“ ágreiningsatkvæðis, var aðeins til þess að sýna og sanna hversu óheppilegt væri að birta eigi ávalt ágreiningsat- kvæði dómara 1 hæstarétti. Um sálarástand mitt mun ég ekki deila við ritstj. Mbl. Það mun enginn sæmilega viti boi’- inn og góður maður furða sig á því, þótt mér hafi verið nokk- uð þungt í skapi eftir hinar óvenjulegu árásir, sem ég hafði orðið fyrir. Vínnautn var eigi um að kenna, þótt ég fyrr hafi orðið þess var, að menn hafa viljandi eða óviljandi sagt mig ölvaðan, ef ég hefi verið hvassorður í umræðum. Reykjavík 22. marz 1935. Bergur Jónsson. En með þetta er þessu svo varið sem hér segir: Skuldasamningur Hafsteins var samþykktur og undirritað- ur 28. maí í vor. Síðan hefi ég c-ft og mörgum sinnum óskað eftir að fá skuldabréfið gert, en alltaf fengið þau svör, að það yrði gert bráðum, það væri mikið annríki, það væri ekki hægt að afgreiða alla í einu 0. s. frv. Þegar svo fór að líða að i.'óvember, fór ég að hafa mig hægan. Vildi þá helzt ekki und- ir skrifa fyr en liðinn væri gjalddagi, svo ekki þyrfti að greiða fyrstu afborgun í haust. En þrátt fyrir allan eftirrekstur síðan, fékk ég hvorki Hafstein né marga aðra afgreidda. Eftir að Jón var farinn í jólafrí, eða fundahöld, eða hvorttveggja, íékk ég Hauk Þorleifsson, sem mest hefir haft með síðasta frágang skuldabréfanna að gera til að taka nokkra menn. og reyna að afgreiða þá með þeim, sem hann þá var með, eftir boði kreppulánasjóðs- stjómarinnar. Meðal þeirra var Hafsteiim. Þá kom það í ljós 3 janúar, að það vantaði enn veðbókarvottorð til þess að það Frosið dilkakjöt Hasigikjöt Bjúgu Rjúpur og íuargt fleira í sunnudagsmatinu. Munið einnig ódýra kjötið Austui bæjar Laugaveg 82 Sími: 1947 • NÝI LAKKRÍSINN frá okkur er búinn til úr beztu efnum og með ný- tízku vélum. Kaupiðhann. LakkrlsgerS Reykjavíkur h.t Simi 2870.---Síml 2870. Hmvötn, háxvötn og hrein- lætisvörur fjölbreytt úrval hjá KsupfélRgi Rayfcjavflnir. væri hægt að gefa skuldabréf- ið út. Eftir því var símað til sýslumannsins í Húnavatns- sýslu, það kom svo nokkru eftir miðjan jan. Fyr var ekki hægt að skrifa skuldabréfið, sem Jón segir fyrir norðan að lengi sé búið að vera tilbúið, en ég megi ekki vera að því að skrifa undir. Finnst mönnum; ekki rétt farið með málið? Eitt fyrsta skilyrði til þess að starf okkar ráðunautanna komi að nokkrum notum er það, að milli okkar og bændanna geti verið gagnkvæmt traust 0 g gott samstarf. Þetta ætla ég að Jóni se ljóst. Það hefir þá líka stimdum heyrzt, að hann vildi, að starf Búnaðarfélags Islands kæmi að notum. En hvort haxm vinnur að því með ósannind- um að koma inn hjá bændum vantrausti á mér, læt ég ósagt. Menn geta um það dæmt.. En gerðir mannanna lýsa innræti þeirra, og þetta lýsir Jóni frá Stóradal fyrir þeim, sem ekld hafa þekkt hann áður. Páll Zóphóníasson. Ath. Grein þessi hefir, sök- um rúmleysis, beðið birtingar um hríð. Ritst j. SvfþJóðarfBr Armanns Af því að hr. Guðlaugi Rósinkranz hefir láðst að geta þess í grein sinni í Nýja dag- blaðinu 19. marz, hvað okkur fór á milli, viðvíkjandi Svíþjóð- arför Glímufélagsins Ármánn, honum sem ritara Norræna fé- lagsins og niér undirrituðum, sem formanni undirbúnings- nefndar Glímufélags Ármanns, þá leyfi ég mér að lýsa því hér með yfir, að allir sem voru með í nefndri íþróttaför, voru ráðnir eða boðnir af mér með hans vitund og vilja og það „vald og myndugleika“ á ég hr. Guðlaugi Rósinkranz mikið að þakka, og jafnframt stjórn Glímufélagsins Ármann, sem fól mér að sjá um undirbúning fararinnar, eins og hr. Guðl. R. veit og hefir aldrei véfengt, enda tók hann feginshendi við fararstjóm íþróttaflokksins samkv. ósk minni og jafnframt stuðlaði að því mjög vinsam- lega, að forseti I. S. I. væri með í nefndri för og gestur á íslenzku vikunni, og hafa báð- ir, hr. Guðl. R. og hr. B. G. W., fengið leynt og ljóst miklar þakkir frá stjóm Glímufél. Ár- mann fyrir vel unnið starf í þágu íþróttaflokksins í Svíþjóð. Allir íþróttaunnendur hljóta að vera mótfallnir því, að hr. Guðl. R. og hr. Ben. G. Waage eru að draga úr dugnaði hvors annars, og gefa auðtrúa les- anda þeirra blaðagreina, ranga hugmynd um rétt og vel unnið starf í þágu íþróttanna. Reykjavík 20. marz 1935. Stefán Runólfsson. af ungu í buff og steik Frosið diikakjöt Rjúpur Svið Kjötverzl. Herdnbreið Fríkirkjuveg 7 — Sími 4566

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.