Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 23.03.1935, Qupperneq 4

Nýja dagblaðið - 23.03.1935, Qupperneq 4
4 N Ý J A DKGBLASXÐ LDAG Sólaruppkoma kl. 6.23. Sólarlag kl. 6.47. Flóð árdegis kl. 7.05. Flóð áíðdegis kl. 7.20. Ljósatimi hjóla og biíreiða kl. 7.10-6.00. Veðurspá: Norðan kaldi. Úrkomu- laust. Sflfn, ikzllstofar o. fL Landsbókaaafnið ...... 1*7 og 8-10 Alþýðubókasaínið .. 10-12 og 1-10 þjóðskjalaaaínið .............. 14 Landsb&nkinn ................ 10-1 Búnaðarbankinn .............. 10-1 Útvegsbankinn ............... 10-1 Útbú L&ndsb., Klapparst .... 2-7 Skrifstofa útvarpsins .. 10-12 og 14 Búnaöarfélagiö .... 10-12 og 14 Fiakiíélagiö ...... Skrifstt 10-i2 Skipaútgerð rikisins ......... 9-1 Kimskipafélagið ...... 9-12 og 14 Samb. isl. samv.fél... 9-12 og 14 Stjómarráðsskrifst.......... 10-12 Skrifstofur bœjarins ....... 10-12 Skriístofa lögrcglustjóra 10-12 og 1-4 Lflgregluvarðst. opin allan sólarbr. Haimsóknartiml sjúkxahúsai Landspítalinn ................ 34 L&ndakotsepitalinn ........... 34 Vifilstaðahnlið . 12%-1% og S%4% Laugamesspitali .. 12%-2 Klappur ...................... 14 miihaimlUð ................... 14 N«turvflrður í Laugavegs- og Ing- ólfs-apóteki. Nseturlaknir: Ólafur Helgasou lngólfsstrsti 6. Simi 2128. Skemmtanir og samkomur: Gainla Bíó: Brúður dauðans kl. 9. K.-R.-húsið: Aðalklúbburinn: eldri danzarnir i kvöld. Samgðngnr og póstferðlr: ísland væntanl. frá Akureyri. Dagskrá útvarpslnsc Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Ha- degisútvarp. 12,50 Dönskukennsla. 1Í),00 Veðurfregnir. 1S,45 Barna- timi: Eldspýtan (Aðalsteinn Sig- nmndsson kennari). 19,10 Veður- fregnir. 19,20 þingfréttir. 19,50 Aug- lýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Leikrit: „Ráðskonan Bakkabræðra", úr sænsku (Frið- finnur Guðjónsson, Anna Guð- mundsdóttir, Böðvar frá Hnífsdal, Hanna Friðfinnsdóttir, Haraldur Bjömsson, Hjörtur Björnsson, Jón Leós, Regína Jlórðardóttir, Sigurð- ur Magnússon, Valdimar Helgason, póra Borg). 22,15 Tónleikar: Lög frá Lithauen (plötur). Danzlög til kl. 3 eftir miðnætti. Á morgun kl. 3: Pilfur og stúlka Síðasta sinn. — Lækkað verð. (Nokkur sæti og stæði á kr. 1 og 1.50). Kl. 8: NANNA Næst síðasta sinn. Aögöngumiðar seldir kl. 4—7 dag- inn fyrir, og eftir kl. 1 daginn, sem lsikið er: — Simi 3191. ^Gamla BíóB IBruður dauðans Einkennileg og hrífandi tal- mynd eftir leikriti Albesto Casellas: Death takes á Holiday“. Aðalhlutv. leikur Fredric March af framúrskarandi snilld. Anná.11 Skipafréttir. Gullfoss er i Rvík. Goðafoss er í Hamborg. Dettifoss cr í Reykjavík. Brúarfoss er í Kaupm.höfn. Lagarfoss er í Rvík. Selfoss fór í gær áleiðis til út- landa. Farþegar með Gullfossi frá út- löndum í gær voru m. a.: Hallgr. Benediktsson stórkaupm., Gísli Jónsson vélfræðingur, Helga Thor- lacius, Ragnheiður Hansson, Thr. Sigurðsson, Jóhannes Björnsson læknir, Haraldur Ólafsson kaupm., Gunnlaug Briem, Ivristín Bernhöft, Carl Olsen stórkaupm., Ólafur H. Jónsson framkv.stj., Anna Jónsson, Jón Björnsson stórkaupm., D. Jón- mundsson, Hjörtur Halldórsson pianoleikari, Tryggvi Jónsson, Pét- ur p. Einarsson. Áheit á Strandakirkju frá S. B. ki. 5.00. Sjúkrasamlag Reykjavikur held- ur aðali'und sinn næstk. föstudag í Iðnó. Samkvæmt samþykkt síð- osta aðalfundar þurfa þeir sam- lagsmenn, sem ætla að sækja þenna fund, að vitja aðgöngumiða í skrifstofu Samlagsins, en mið- arnir eru afiientir gegn sýningu gjaidabókar. Er þetta gert til tryggingar því, að samiagsmenn einir sitji slíka fundi. Sjá nánar augl. tiér í blaðinu. Dvöl. í Dvöl á morgun birtist m. a. saga eftir John. Galswortliy, kvæði eftir Huldu, framhald á fcrðasögu eftir Sven Hedin, o. fl. Kirkjuritið, 3. hefti yfirstand- andi árgangs, er nýlega komið út. Flytur það þessar greinar: Vegur Urossins eftir J. Gibson háskóla- Ucnnara, Oxfordlireyfingin nýja, eftir Asmund Guðmundsson pró- fessor, Kirkjudeilan i þýzkalandi, eftir sr. Jón Auðuns, Um sálma- bó.karmálið eftir Jón Magnússon skáld, Ólaf Briem stud. mag, og Gísla Sveinsson sýslumann, I nn- 'cndar fréttir o. fl. Ferðir til útlanda. þrjár ferðir til útlanda verða nú um helgina. Island fer á sunnudagskvöld til Léith og Kaupmannahafnar og á mánudagskvöld fara Dettifoss til Hull og Hamborgar og Lagarfoss til Kaupmannahafnar. Átta mál eru á dagskrá efri deildar i dag. Meðal þeirra eru há- skólalögin, veiting ríkisborgara- réttar, mcðferð og útflutningur sjávarafurða o. fl. Esja var á Djúpavogi í gær- morgpun. Trúlofun ríkiseríingjans. Eins og gefur að skilja hefir trúlofun Frið- riks krónprinz vakið mikið umtal í blöðunum í Svíþjóð og Dan- mörku. Nokkru áður en trúlofunin var opinberuð, var orðasveimur- inn um hana orðinn svo magnað- ur, að blöðin töldu víst að hann væri réttur. Létu sænsku blöðin umboðsmenn sína í Kaupm.höfn kaupa mestu býsn af myndum af krónprinzinum og tvo seinustu dagana fyrir trúlofunina seldi t. d. einn ljósmyndarinn 42 myndir af honum til sænskra blaða. í Aðeins það Ibezta er n|gu g ott þegar heilbrigði yðar á i hlut Epoka-domubiudi Epoka-belti Það langbezta en þó ekki dýrast. Fæst í Ingólfsapoteki og Beykjavikurapoteki Knnningi!! LlTTU HANN MANNA! SERVUS • GOLD Biddu um þessi rakblöð. Þau fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersími 2628. — Pósthólf S7S. Biðillinn í útvarpinu Fyrir nokkru síðan kom hinn frægi flugmaður og pólfari Byrd, til Nýja-Sjálands úr ransóknarleiðangri sínum á Suðurheimskautinu. Þetta er merkur atburður, en ef til vill hefir það vakið enn meiri athygli, þegar það frétt- ist að Poulsen næstráðandi Byrds, hefði gift sig fjórum klukkutímum eftir að þeir fé- lagar komu til Dunedin. Byrd var svaramaður brúð- gumans og sex félagar hans voru viðstaddir í brúðkaupinu. Er sag-t, að hinn bráðláti brúðgumi hafi haft samband við stúlku sína í gegnum út- varp, þegar þeir félagar voru að rannsóknum' snður við heim- skaut, beðið hennar og fengið ákjósanlegt svar. Er hér um nýja sönnun að ræða þess, að vegir ástarinn- ar séu órannsakanlegir. Vafasamt. þó hann mætti þekkja fugla þar um spyrja má: Var það lóan, eða ugla er hann Jónas sá? J. M. M. „Politiken" er haft eftir nákunn- ugum manni, að krónprinzinn liafi alltaf verið hrifinn af Ingrid og hann hafi beðið hennar fyrst þegar hún var 15 ára. í Svíþjóð nýtur Ingrid mikilla vinsælda og er sagt, að hún og Greta Garbo séu vinsælustu kvenmennirnir þar í landi. SalH matjessíldar falin Síldarútyeg8nefnd Framh. af 1. síðu. son kaupmaður á Siglufiroi, kosinn af Sjálfstæðisflokknum, Óskar Jónsson, Hafnarfirði, fulltrúi Alþýðusambands ís- lands, og Jón Arnesen, konsúll á Akureyri, kosinn af útgerð- armönnum. Formaður nefndarinnar er Finnur Jónsson, en varafor- maður Sigurður Kristjánsson. Signr yísindanna Framh. af 1. síðu. unnar og ihugarflug fortíðar- innar fær endurkall í magn- þungnum veruleikavísindum. Einn töframaður tækninnai', er hinn frægi rússneski sér- fræðingur í hjartasjúkdómum, prófessor Smirnof. Hefir hann getið sér heimsfrægð fyrir að hafa. með stórkostlegum upp- skurðum, lífgað fimm menn frá dauðum. Síðasti maðurinn, sem pró- fessor Sumirnof vakti frá dauð- um, var rússneskur háseti. Hafði hann lent í þrætu við verkamann í Moskva, en verka- maðurinn rekið stóran hníf í hjarta hans. Hásetinn var strax fluttur á lækningastofu Smirnofs. Gerði Smirnof þegar á honum upp- skurð og tók úr honum hið sundurstungna hjarta og setti I þess stað eitt af sínuni til- búnu gúmmíhjörtum og var blóðrásin knúð með vélaafli. Saumaði prófessorinn saman sárið á hjarta hásetans og eftir tæpa tvo tíma setti hann það aftur á sinn stað í samband við æðarnar. Tók það að sinna ætlunarverki sínu og um Icvöld- ið var líf hásetans úr hættu. Saga einhverjans, sem féll í valinn að kvöldi, en reis heill að morgni , er veruleiki okkar tíma. — Stærsta æfintýrið er saga tækninnar, sem enn á sér engin takmörk til að yfirstíga elfdasta hugarflug nútíma- mannsins. Friðslit yfirvofandi Framh. af 1. síðu. Þjóðverja í Þjóðabandalagið. Fyrirætlaða flugsamninga. Sir John Simon sagði að sér væri það fullljóst, að hann væri að takast á hendur mjög erfitt verk, en hann sagðist álíta, að erfiðleikarnir og málaflækjan mundi hafa vaxið enn þá meira ef hann hefði neitað að fara. En hvort sem árangur samn- inganna yrði góður eða illur, mikill eða lítill, þá mundu1 við- ræðurnar verða mjög mikils- verðar. Ræða Sir John Simon hefir haft mjög mikil áhrif bæði í Englandi og erlendis. Þýzku blöðin taka henni yfirleitt vel. Völkischer Beobachter segir að ræðan hafi borið vott um stjórnvizku, smekkvísi og mannvit. Frönsku blöðin taka ræðunni kaldhæðnislega. Eitt þeirra gefur það jafnvel í skyn, að Sir John Simon hafi tæpt á því, að til mála gæti komið, að Þjóðverjum yrði boðið að • Odýrn 9 attglýsingarnar Litla Blómabúðin Skólavörðustíg 2. Sími 4957. Mikið úrval af allskonar mat- j urta-og blómafræi. Ennfremur blómlaukar: Georginur, Gladiol- ur, Begoniur og Animonur. — Allt mjög ódýrt. Steiktar kjöt- og fiskabollur með lauk daglega. Einnig soðin svið. Kjötbúðin Njálsgötu 23. Sími 2648. Freyju kaffibætibr er beztur. Ef þið hafið ekki notað hann áður, þá reynið hann nú um helgina, því ekki er sizt þörf að fá gott kaffi á sunnudögum. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sími 3327. Jónaa HVAÐ Á ÉG AÐ HAFA 1 MATINN 1 DAG? Beinlausau fisk, ýsu, nýjan stútung, næt- ursaltaðan fisk, síginn fisk, kinnar, saltfisk, hausa, lifur og hrogn. Allt í síma 1689. Tilkynningar 1456, 2098, 4402 hafa verið, eru og verða, beztu fisksímar bæjarins. Hafliði Baldvinsson. Regnhlífar teknar til viðgerð- ar á Laufásveg 4. Hafnarbílstöðin hefir síma 2006 .Opið allan sólarhringinn. Húsnæði Lítið herbergi og eldunar- pláss óskast. Uppl. á Bókhlöðu- stíg 6 A, niðri. þið óskið eftir því, að auglýsingar ykk- ar hafi áhrif, þá látið þær komast til lesendanna árla dags. Nýja dagblað- ið er borið til kaup- endanna kl. 7—9 ár- degis. reykjapípur með hálmsíum í munnstykkinu verndar heilsuna frá hinum skaðlegu áhrifum reykinganna. Sjöpunkt pípan er gerð sara- kvæmt 7 kröfum vísindanna um fullkomna pípu. að senda fulltrúa á væntanlega ráðstefnu í París, eftir að við- ræðumar í Berlín og Moskva hafa farið fram.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.