Nýja dagblaðið - 07.04.1935, Page 3

Nýja dagblaðið - 07.04.1935, Page 3
n f s á fiAOBLA®?* 8 NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgeíandi: „Blaðaútgáfan h.f.“ Ritstjórar: Gisli Guðmundsson. Hallgrímur Jónasson. Ritstjórnarskrifstofumar Laugv. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa Austurstr. 12. Simi 2323. Áskriftargjald kr. 2,00 á mán. f lausasölu 10 aura eint Prentsmiðjan Acta. Kjarkur rógberanna brestur Um mörg undanfarin ár hafa íhaldsblöðin veitt taumlausum svívirðingum yfir marga helztu andstæðinga sína. Mbl. og Vísir bafa bundið flestar lægstu hugsanir vangefinna manna í öll þau Ijótustu, dónalegustu cg heimskulegustu orð, sem að vísu alltakmörkuð þekking á þeirra eigin máli, lagði þeim til. Venjulegast hefir þessu aldrei verið gegnt neinu. Fá- virt íhald hefir eins og haft einkaleyfi fyrir þessari iðju. Og í trausti þess að engum þætti taka því að láta íhalds- liðið bera ábyrgð orða sinna, hefir þessi „höfuðatvinnuveg- ur“ íhaldsins orðið að þessu fyrir litlum fjárhagslegum óhöppum, vegna sektardóma. Árið 1933 samþykkti Aiþingi lög um varnir gegn óréttmæt- um verzlunarháttum. Það var Verzlunarráðið, sem fyrir því stóð fyrst og fremst, að slíkt frumvarp var samið og lagt fyrir þingið. Lögin áttu að vera í þágu verzlunarstéttar- innar. Nú hefir níð og rógburður Mbl. gengið óvenju langt gegn Sigurði Jónassyni og verzlunar- fyrirtæki hans. Og bæði S. J. sjálfur og stjórn Raftækjaverzlunarinnar iiafa kært Mbl. og útgáfustjórn þess fyrir atvinnuróg, og kraf- izt skaðabóta m. a. Og Mbl. emjar undan. Það bjóst ekki við að óhróð- ur þess og svívirðingar yrði verðlagður né að neinu virtur. En nú vill svo til, að kærend- ur á hendur Mbl. reisa kröfur sínar á lögunum frá 1933, þeim, er Verslunarráðið undir- bjó og fyrst og fremst skyldi verka í þágu kaupmannastétt- arinnar. Með þessari málshöfðun á Mbl., og íhaldsmenn, er verið að prófa gagnsemi þessarar löggjafar. Verði Mbl. sýknað í málinu, er því slegið föstu, að þessi ný- !ega löggjöf sé gagnslaus fyrir kaupmenn. Fyrirtæki þeirra vrði þá að þola álíka ósvífnar árásir og S. J. og Raftækja- verzlun íslands hefir sætt frá Mbl. hálfu, ef einhverjum litist að taka sér Mbl. til fyrirmynd- ar. Verði Mbl. dæmt, ná lögin, sem Garðar Gíslason og Verzl- unarráðið undirbjó, tilgangi tínum. Sektardómur á Mbl. þýddi því hér uppfylltar óakir kauj> Eftir Bjðrgvin Guðmundsson, tónskáld syngur 1 G&mla Bíó i dag kl. 2 e h. Auglýsing. Þeir síldarsaltcndur, er ó>ka ertir að f.i söltunarlcyfi á Matésíld næstkomandi síldarvertíð, þuifa að aækja um slíkt leyfi til Síldarútvegsnefndar, Siglufnði, fyrir 1. maí næstkomandi. Skulu beiðninni fylgja upplýsingar um hvort hægt só að geyma síldina í húsi og hve mikið. Siglufirði, 2 aprfl, 1934. Síldarútvegsnefnd. Työ æ fin t ý r i um ríkar konur í Ameríku í 74. tölublaði Vísis birtist grein með yfirskriftinni: „Skipti mín við Hriflunga-lið“, undirrituð af Sig. Skagfieid söngvara. 1 grein þessari eru miður góðgjarnleg, og meira að segja ærumeiðandi ummæli í minu garð. Ekki liefir afgreiðsla blaðsins virt mig þess að senda mér ofangreint eintak af blað- inu, .sem hefði þó verið við- kunnanlegra. Og vænti ég því frekar þeirrar sjálfsögðu kurt- eísi af blaðsins hálfu að þaö ljái þesSum línum mínum rúm. Greinarhöfundur Sig. Skag- field ber það fram að ég hafi veturinn 1931, lofað sér ákveð- inni fjárupphæð fyrir að syngja tenor-sólóar í kantötu minni „íslands þúsund ár“, 50 dollur- um fyrir hvert skipti, sem kantatan yrði sungin, og svikið sig svo um allt saman eftir á. Þetta eru tilhæfulaus ósann- indi. Kantatan var uppfærð af blönduðum kór, sem um nokk- ur ár hafði starfað í Winnipeg, sem sjálfstætt félag, og nefnd- ist „The Icelandic Choral So- ciety“. Ég var þennan um- rædda vetur aðeins söngstjóri kórsins, og hafði ekkert með ljármál hans að sýsla. 1 annan máta gefur greinar- höf. fyllilega í skyn, að ég hafi borið frá borði á „tólfta hundr- að“ dollara fyrir starf mitt við kórinn nefndan vetur, eða öllu heldur stungið í eigin vasa öll- um inngangseyri nefndra kon- serta. Þetta fellur einnig um sjálft sig, af sömu ástæðu. Ég hefi aldrei svo mikið sem aflað mér upplýsinga um hve miklar tekjur kórsins voru af þessum konsertum. Aftur á móti er cg svo heppinn að hafa í fórum rnínum svart á hvítu skírteini fyrir þeirri upphæð, sem mér var greidd fyrir starf mitt og notkunarleyfi söngverksins, sú fjárupphæð var $ 341,70 — þrjú hundruð fjörutíu og einn dollar og sjötíu cent. í þriðja lagi ber greinarhöf. ípp á mig, að ég hafi fylit .Vinnipeg, Reykjavík og Akur- eyri af rógburði í sinn garð. Þesrum áburði vísa ég sömu- leiðis heim til föðurhúsanna. manna. Sýkna þess gagnsleysi iaganna. 1 ræðum Ól. Thors og Knúts Arngrímssonar fyrir síðustu kosningar, kom fram hreinn boðskapur nazismans. Þeir töl- uðu um, að nú yrði kosið „i síðasta sinn“. Þeir boðuðu af- nám lögboðinna mannréttinda, ef íhaldsflokkuyinn kæmist til valda. Nú vælir Mbl. um afnám prentfrelsis í landinu, af því ritstjórar þess þurfa að standa við róg sinn og óþokkaorð — eða þola sektir og smán. En ég mætti jafnframt geta þess, sem er á marga vitund, að Sig. Skagfield hefir nú í s. 1. fjögur ár ofsótt mig með dæmafárri elju og ósvífni, m. &. með eigi allfáum' rógburðar- bréfum til merkra manna, bæði í Reykjavík og hér á Akureyri, og að því er virðist er a. m. k. sumt af þeim skrifað í þeim tilgangi ag rægja mig frá at- vinnunni, og með ósvífnustu hótunarbréfum til mín persónu- lega. Ennfremur með marg- endurteknum lögsóknarhótun- um, bæði vestan hafs, og síð- ast hér á Akureyri í vetur, og nú loks með blaðagrein þeirri, sem er tilefni þessara lína, að ég tali ekki um allar þær munn. legu ófrægingar, sem hann hef- ir látið móðan mása á nefndu i jögra ára tímabili hvarvetna, sem hann hefir flækst. Annars mun rógburðartil- hneiging Sig. Skagfields vera dæmafá, ef ekki dæmalaus. Hvað mig snertir, er ég mör þess ekki meðvitandi að hafa gert á hluta hans annað en það, að reyna af fremsta megni að fá hann til að standa við orð sín eins og góðum dreng sómd', og forða honu'm þannig frá að ávinna sér óvild mætra drengja. Ég tók honum eins og bróður þegar hann kom vestur um haf um áramótin 1930—31. Fyrir minn atbeina og „skúmmenna" þeirra og „drykkjubolta", er hann titlar svo ástúðlega í Vísis-grein sinni, var mynduð i’imm manna nefnd til að greiða götu hans á allan hátt, meðan hann var ókunnugur vestra, ekki einasta að greiða íyrir konsertum hans og stuðla r.ð því, að þeir yrðu sem arð- vænlegastir, heldur einnig á margan hátt annan, m. a. út- veguðum við honum ókeypis fæði og húsnæði um tveggja mánaða skeið hjá valinkunnura hjónum í Winnipeg, og marftt fleira mætti tína til sem hann varð góðs aðnjótandi hjá „skúmmennunum“ og „drykkju boltunum" vestra og má vei’a að að því verði vikið síðar. Ég fullyrði ekkert um að umburðarlyndi mitt við Sig. Skagfield sé takmarkalaust, eins og hann virðist ganga út frá sem sjálfsögðu. En að svo komu læt ég mér nægja að lýsa hér með nefndan Sigurð Skagfield „óperusöngvara" op- inberan ósannindamann að öll- um þeim staðhæfingum hans, sem ég hefi tekið til leiðrétt- ingar í þessum línum. Akureyri, 28. marz 1935. Björgvin Guðmundsson. NB. Vísir neitaði að birta þessa grein. ■fi Allt með islenskwm skipam! Frá London hefir borizt sú fregn, að 21 árs gömul Amer- íku-mær, Doris Duke, — sem talin er vera næstauðugasta stúlka -heimsins, hafi gifzt enskum bankamanni, sem heit- ir James Cromwell. Faðir Doris Duke, var einn voldugasti tó- bakskonungur Ameríku og lét henni eftir eitthvað um 660 milj. kr., þegar hann dó í fyrra. En um leið kom sú fregn frá Reno á Nevada, — sem er i'ræg orðin fyrir það, hve margir auðfengnir og sársauka. litlir hjónaskilnaðir hafa farið þar fram, — að ríkasti kven- maður veraldarinnar, Barbara Hutton, sem á meira en 660 miljónir — hafi skilið við manninn sinn. Hún giftist í París 1933 fursta að nafni Alexis Mdivani og var það tek- ið fram í hjúskaparsáttmálan- vm, að „brúðinni beri eftir IJr bréfi úi Af stjórnmálalífinu er það helzt að frétta, að sýslubúum þykir þingmaðurinn lélegur í fjárútvegun til framkvæmda í héraðinu, búast menn við að starf hans gangi mest i það að undirbúa óðalsréttarfrumvarp sitt, en það verk hans kunna sýslubúar ekki að meta betur en svo, að á þeim 3 þingmála- fundum, er hann hélt og flutti þar tillögu um að skora á Al- þingi að samþykkja 1 agabálk þennan, fékk hann á tveim fundum ekkert atkvæði með henni, en á þeim 3ja, Blönduós- fundinum, gerðu 4 eða 5 sam- herjar hans gustuk á honum og samþykktu tillöguna, eftir að mörgum fleiri liðum hafði ver- ið hnýtt við hana. — Fylgi Einkafyrirtækisins fer nú óð- beztu getu að sjá manni sínura fyrir öllum lífsnauðsynjum“. Barbara Hutton, sem skiljan. lega hefir ráð á því að gera það, sem henni þóknast, hefir gefið út ljóðabók í tilefní af skilnaðinum, sem bundin er í það dýrasta skinn, sem hægt er að fá. Upphaf ljóðabókarinn- ar er svolátaandi: — Ég mun ekki syrgja þó við skiljum-------. Furstinn hefir sagt í viðtali við blaðamenn, ag Barbara sé mesta ágætiskona og hann muni ætíð vera vinur hennar. Þetta er nú kannske ekki svo ákaflega merkilegt, þegar þe3s er gætt, að hún hefir lofað að gefa honum eina miljón kr. ár- lega. Upp á slík kjör mundi raargur vera til með það, að vera vinur konunnar sinnar fyrverandi! Húniiþiiifti um hrörnandi. Allir hinir gömlu Framsóknarflokksmenn, sem léðu Jóni í Dal atkvæði sitt við síðustu kosningar, sjá nú að hann er að teyma þá beint inn í herbúðir Kveldúlfs og Magn- úsar hins skriftlærða, og þang- að hafa þeir enga löngun til að fara. Einnig mun mörgum Skagstrendingum er kusu Jón Pálmason, af því hann sagðist ætla að útvega þeim höfnina, vera farig að lengja eftir fram- kvæmdum þess loforðs. Má því segja, að lið fækki hjá þeim nöfnum og munu Húnvetn- ingar áður en langt líður hafa rekið af sér hina tvöföldu í- haldsklíku, er nú herjar hér byggðir. Samviimufélagsskap- urinn eflist, og er nú nær öll verzlun að hníga til samvinnu- félags sýalunnar.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.